Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 19
DV Sport FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 19 15: Kefl 3-1 eða 3-2 fyrir Keflavík ^FRIÐRIKINGI RÚNARSSOfT í spá fyrir Vísir.is: „Ég held að þetta séu tvö allra bestu lið deUdarinnar og engin tUvUjun að þau sé komin í drsUt. Ég held Uka að það sé körfubolt- anum tU góðs að þessi Uð séu að mætast á nýjan leik en eins og margir muna þá mættust þau í fyrra. Keflvíkingar sýndu í síð- asta leik að þeir eru afar sterkir og þá sérstaklega hvað UðsheUd- ina snertir. Það er sama hvaða leikmaður kemur inn á völlinn, það eru allir sem einn tUbúnir í slaginn." MEIRA A VISIR.IS ysi£ Staða liðanna í tölfræðinni Hér á eftir fer yfirlit yfir stöðu Keflavíkur og Snæfells í helstu tölfræðiþáttum Intersportdeild- arinnar í vetur. Sóknin: Flest stlg að meðaltali I lelk: Keflavík (2. sæti) Snæfell (8. sæti) Besta skotnýting: Keflavík (1. sæti) Snæfell (8. sæti) Besta vftanýtlng: Snæfell (5. sæti) Keflavík(l2. sæti) e>5, Besta þriggja stlga skotnýting: Keflavík (5. sæti) 34,5% Snæfell (7. sæti) 33,2% Flestar 3ja stiga körfur I leik: Keflavík (3. sæti) Snæfell (9. sæti) Fiestar stoðsendingar I leik: Snæfell (3. sæti) Keflavík (4. sæti) Fæstir tapaðir boltar I leilc Snæfell (6. sæti) Keflavík (8. sæti) Vðmin Fæst stig á slg að meðaltali I leik: Keflavík (2. sæti) so,g Snæfell (3. sæti) 83,0 Slakasta skotnýtlng mótherja: Snæfell (1. sæti) 41,5% Keflavlk (2. sæti) 41,5% Hæsta hlutfall frákasta I boði: Snæfell (3. sæti) 53,4% Keflavlk (10. sæti) 47,3% Flest varin skotllellc Snæfell (3. sæti) 4 0 Keflavík (4. sæti) 4'0 Flestir þvlngaðir tapaðir boltar I lelíc Keflavík (1. sæti) 22,3 Snæfell (7. sæti) 15 7 93,3 89,0 48,1% 45,3% 71,8% 65,1% 8.3 7.4 20,3 20,2 2 fyrir Kefiavík BENEDIKT GUÐMUNDSSON þjálfari Fjölnis sem komst í undanúrslitin: „Keflvíkingar alast upp í sama skólanum og gjör- þekkja hvem annan á meðan að SnæfeUsmenn em héðan og þaðan. Samt hefur Bárður náð að búa tíl mjög sterka heUd úr þessum úrvalshóp. Hann væri ekki þama annað árið í röð ef svo væri ekki. HeUdarbragur Keflavíkur er einfaldlega sá sterkasti f körfuboltanum í dag. Mín tUflnning er að Keflavík vinni seríuna 3- 2 en mín tUfinning er að hvort Uð tapi ein- um heimaleik. Þessi Uð tapa vart á heima- velU en ég held að bæði Uð nái sér í einn útisigur. Það er nú kannski einhver ósk- hyggja en ég vona að við fáum oddaleik um titilinn. Það væri algjör draumur. Keflavík hefur ekki unnið neinn titU í vetur og menn þar á bæ munu mæta mjög einbeittir tíl leiks og ætla sér að taka stærsta titilinn." 3-2 fyrir Keflavík EGGERT MARÍUSON þjálfari ÍR sem komst í undanúrslitin »Úrl þá sé ég ekkert Uð gera það. Það verður virkUega erfitt en maður er náttúrulega Utaður af því að vera nýbúinn að spUa við Keflavík. Vissulega er SnæfeU með mjög gott Uð en miðað við hvemig Keflavík spUar þessa dagana á SnæfeU verulega á brattann að sækja. Keflavík er búið að gera þetta oft áður og þekkja þetta. Það er mjög sálfræðUegur múr að klára þetta og loka þessu. Keflavík virkar meira sann- færandi og átti Uðið t.a.m. hörkuleiíd á móti okkur. Það er spuming hvemig SnæfeU höndlar þetta.“ Miðherji liðanna Benedikt:„þor hefur Keflavíkurliðið mikla yfirburöi. Hinar stöðurnar eru nánast jafnar en Glover er einn allra besti erlendi leikmaður deildarinnar og er miklu sterkari en Clemmons. Hann gæti reyndar strítt Glover að- eins enda mikill lurkur þar á ferð. Hæfileikarnir eru ekkert miklir, leikstíll hans er frekar hrár. EfClemmons kemst undir körfuna þá býr hann yfír sprengikrafti þar sem hann getur klárað duglega. En sóknarhreyfmg- arnar eru frekar einhæfar oghann vill helst barasnúasér. við og taka spjaldið-ofan-í Bekkur liðanna skot, að hætti Tim Duncan. Glover verður í kringum 25 stigin en Clemmons 15." Eggert:„Glover er miklu betri skorari en Clemmons er mikill varnartrukkur. Ég held að það muni koma Snæfelli til góða að hafa Clemmons til að hægja á Glover og hann gæti haft eitthvað að segja í hann. En þarna fær Gloverjafningja í teignum til að berjast við og þetta verður örugglega mjög fróðleg barátta milli þessarra tveggja stóru manna." ÚRSLITAKEPPNIN: Hér á eftir fer árangur miðherja liðanna I úrslitakeppninni í ár. Stig: (Meðaltöl) Anthony Glover, Keflavík 22,6 Calvin Clemmons, Snæfelli 10,3 Halldór Halldórsson, Keflavík 1,5 Fráköst: (Meðaltöl) Anthony Glover, Keflavík 8,6 Calvin Clemmons, Snæfelli 8,5 Halldór Halldórsson, Keflavfk 2,5 Stoðsendingar: (Meðaltöl) Anthony Glover, Keflavík 1,9 Calvin Clemmons, Snæfelli 1,5 Halldór Halldórsson, Keflavík 0,3 Benedikt:„Snæfellsmenn eru nátt- úrulega með landsliðsmann á bekkn- um í Magna Hafsteinssyni. Svo hefur Helgi Reynir Guömundsson veriö að leysa bakverðina af. Fleiri hafa ekki verið að spila á meðan að Keflavik getur farið 111. til 12. mann. Breiddin er betri hjá Keflavlk en liðiö getur ekki státað afþvf að vera með jafn sterkan leikmann og Magna á bekknum. I fyrstu skiptingu hjá Snæfell veikist lið- ið ekki neitt og Magni myndi byrja inn á I flestum liðum deitdarinnar. Snæfell var að vísu ekki mikiö upp fyr- irsjöunda manninn. Keflavík hefur vinn- inginn hvað þetta >y snertir." \j! Eggert: „/ fljótu bragði virðist Snæfell vera meö stærri nöfn en þegar á heildina og bekkinn erlitiö er vinningurinn Kefla- víkurmegin. Styrkur liðsheildarinnar er mikill hjá Keflavik og það er i raun alveg sama hverkemur inn á afbekk Keflavíkur, þá höktir tannhjólið ekki neitt. Það koma hins vegarglufur í leik Snæfells um leið og þeir fara að nota bekkinn að einhverju ráöi." ÚRSLITAKEPPNIN: Hér á eftir fer besti árangur vara- manna (úrslitakeppninni I ár. Stig: (Heiidartölur) Magni Hafsteinsson, Snæfelli 72 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 40 Gunnar H. Stefánsson, Keflav. 24 Elentlnus Margeirsson, Keflav. 19 Gunnar Einarsson, Keflavík 16 Fráköst: (Heildartölur) Magni Hafsteinsson, Snæfelli 35 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 18 Halldór halldórsson, Keflavík 15 Elentínus Margeirsson, Keflav. 13 Stoðsendingar: (Heildartölur) Arnar Freyr Jónsson, Keflavlk 24 Helgi R. Guðmundss., Snæfelli 23 Magni Hafsteinsson, Snæfelli 11 3-2 fyrir Keflavík í EINAR B0LLAS0N í spá fyrir Fréttablaöiö: „Þama mætast stálin stinn, tvímælalaust tvö bestu Uð landsins og engin tílvUjun að þau skuU mætast aftur. Ant- hony Glover er auðvitað sterk- ur Ieikmaður en hefur ekki náð að fyUa skarð Derrick AUen sem var frábær í fyrra. Snæfellingar era náttúrulega ekki árennUegir í fráköstun- um, alveg massíft frákastaUð. SnæfeU hefúr aldrei unnið leik í Keflavík en Uðið verður að vinna einn leik þar tU að eiga möguleika. Ég held að SnæfeU muni ná því að vinna leik þar en það verður ekki í kvöld. Þetta verður skemmtíleg rimma en þetta era tvö sterk- ustu varnarUð deUdarinnar. Annars er ég ekki í vafa um að Sigurður Ingi- mundarson, 1 sem er að mínu mati fremsti þjálfari landsins, nái að stiUaallra strengi fyrir Hn viðureign k 7 kvöldsins og leiða Keflavík til sigurs." -“‘3 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.