Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 DV Á eftir hráum krafti pönksins kom póst-pönkiö meö dýpri pælingum og meiri tilrauna- mennsku. Bönd eins og Wire, P.I.L., Joy Division og Gang of Four vöröuöu brautina og frá 1979 til 1981 var rokkið spenn- andi og framsækið á ný. Þaö er gaman aö segja frá því aö helstu rokkbönd dagsins í dag eru undir gífurlegum áhrlfum frá tónlist þessa tima. Bloc Party, Futureheads, The Killers, Franz Ferdlnand, LCD Soundsystem; öll þessi bönd eru marineruö í áhrifum póst-pönksins. Geröu nú sjálfum þér grelöa og tékkaöu á frum- kvöölunum. dekkjaverstæði Bílkó og hjá heild- sölu Wiirth. Birkir neitar því ekki að þeir hafi mikið horft á Jackass- þættina á MTV og hugsi oft í þeirra anda. Einnig hafi hvarflað að þeim að senda spólur utan en það hefur ekki enn gerst. Eins og gefur að skilja á Birkir fleiri eftirminnanleg meiðsli en bakbrunann. „Ég braut nokkur rifbein þegar ég renndi mér á garðplasti í Bláfjöllum. Gerði þau mistök að vera með of stórt plast. Fór á fleygiferð og komst ekki af. Lenti með andlitið á undan í steinum. Það þurfti sjúkrabíl og lögreglu til að koma mér í bæinn. Svo lenti ég líka illa í því þegar ég stökk af grindverki á plastgám. Áttaði mig ekki á járnstöng sem er í miðjum gámnum. Hún reif upp nefið á mér. Fjórtán spor. Verstar voru samt tíu deyfi- sprautur sem þurfti áður en hægt var að sauma. Ég er lafhræddur við sprautur." Enginn okkar tryggður „Enginn okkar er tryggður. Það er örugglega ekki hægt að tryggja mann í þessu. Við reyniun bara að hafa varann á. Sjá afleiðingarnar fyrir. Enda hafa ekki orðið alvar- leg meiðsli í dágóðan tíma. Bara smá í baki og fótum. Ég tognaði t.d. á fjórum stöðum á ökklanum um daginn. Stökk fram af húsþaki og hitti ekki á garðstól. Það var reyndar ágætt. Hann hefði eflaust brotið á mér fótinn.“ Birkir segir flnt að fá borgað fyrir það að meiða sig. Krass-hóp- urinn hættir því ekki á næstunni. Kærusturnar hafa heldur ekki miklar áhyggjur. Eru frekar stolt- ar að strákarnir þeirra skyldu ná í sjónvarpið. „Draumurinn er auðvitað að fá okkar eigin sjónvarpsþátt. Ég er búinn að gauka hugmyndum að PoppTíví. Þeim leist vel á nokkr- ar. Þetta er svo skemmtilegt. Við vonumst til að geta haldið áfram.“ Robba í Carter. Þeir kaupa lit í 10/11 og lita sig sjálfir. • Kalla kvenmenn ílát eða pjöll- ur. Brjóst jullur eða bobbinga. • Tala um tittlinginn á sér sem skaufann eða Lillemann. „Já þetta var flnt kvöld í gær maö- ur. Bauö ílátinu i bió. Síðan fékk skaufmn aksjón á eftir, maður. Lillemann kvartaði ekki yfir því.“ • Allir með hræódýrt bling bling sem þeir keyptu á Benidorm. Létu setja nafniö sitt á og finnst það GEÐVEIKT! • Keyra yfirleitt bíla eins og Suzuki Swift GTI með rauöum filmum eða Subaru Imprezu, EKKI túrbó. Splæstu samt í túrbó-húddið og krómað kraft- púst þannig að hjólin líta út fyr- ir að hafa vöðvana til að bakka allan andskotann upp. Bakka samt ekki rassgat upp. Oftar en ekki búnir að stera bílinn upp með neonljósum á undirvagnin- um. . • Hafa aldrei æft íþröttir eða í mjög litlu magni og eru flestir á móti íþróttum. Eina íþróttin sem þeir hafa áhuga á er Mótor- Sport. Fóru að gráta þegar MiliTech Mótorsport var tekið af dagskrá. Ef þú spyrð þá hvaða liði þeir halda með í enska boltanum þá svara þeir alltaf: „Hvað er það? Eitthvað oná brauð eða... “ og hlæja eins og hálfvitar. • Kalla peninga alltaf money og veskið budduna: „Heldurðu að gamli hafi ekki bara unnið tvo yfirvinnutíma í gær en fékk borgaða fjóra, maður! Buddan kvartaði ekki yfir því.“ - • Svara ennþá í símann „WHAAAAAAZZZUUU- UPPPPP!!“ • 98% af öllum white trash- hnökkum hafa unnið sem örygg- isverðir. • White trash-hnakkinn hleður í sig sterum og fæðubótarefnum en sleppir því að lyfta. Finnst samt ekkert skemmtilegra en að tala um að taka sig á. • Kalla rakspírann sinn veiði- vatnið. • Eiga allir að minnsta kosti eina trúlofun að baki. • Finnst töframaðurinn Bjami geðveikt sniðugur. • Ætla á Pablo Francisco i þriðja skiptið bara til að heyra The Movie Preview-sketchinn aftur. • Drekka allir Heineken og kalla hann HEINY! • White trash-hnakkinn er alltaf hress og segir „Lífið er bara húmor maður.“ • Uppáhaldsleikarar þeirra eru Vin Diesel og Jason Biggs. • í öllum white trash-vinahóp- um er einn gæi sem er kallaður Stifler eða The Stiffmeister! • Eru allir með brjálaða hommafóbíu. Segja svona 50 sinnum á dag: „Hvaö ertu hommi eða!“ • White trash-greyin mega reyndar eiga það að þeir fila góða tónlist og eru yfirleitt fyrstir til að kaupa sér miða á Scooter-tónleikana og eiga alla Tunnel Trance-seríuna eins og hún leggur sig. Ég vona að þiö séuð einhverju nær. Sæææælar! „Draumurinn er auðvitað að fá okkar eigin sjónvarpsþátt," segja Birklr, Daði og Siggi T. Þeir sjást dagiega meiöa sig á PoppTíví. rifbein þejgar ég renndi mer á garð- plasti í Bláfjöllum. Gerði þau mistök að vera með of stórt plast.“ hópnum, sem er kominn með mikla reynslu. Sjö ár af fíflalátum og alltaf fylgir tökuvélin með. „Við byrjuðum samt ekki af alvöru fyrr en fyrir þremur árum. Þá fengum við inni á heimasíðunni flass.net við góðar undirtektir. Þar er hægt að nálgast fullt af atriðunum okk- ar. Síðan ákváðum við að láta sjónvarpsstrákana kíkja á þetta og þeim leist vel á.“ í anda Jackass Ásamt Birki eru í Krass-hópn- um þeir Sigurður Tómas Elíasson og Daði Örn Jensson. Þeir eru all- ir á bilinu 22 til 24 ára og vinna á Sææælar! Fólk spyr kappann oft hvort aðeins sé til ein tegund hnakka. Ég hef verið spurður það oft að ég verð aðeins að útskýra þetta fyrir ykk- ur. Það eru til tvær gerðir af hnökkum, white trash-hnakkar og dýrari týpan af hnökkum, sem er töff eins og kallarn- ir.is. Hvernig má þekkja white trash-hnakk- ann: • Gular ógeðslegar strípur og hár- greiðslan útaðskíta. Oftast rakaðir í hlið- unum og allt sleikt fram með Hagkaups- geli. White trash- hnakkar fara ekki til Á nýjum tímum netvæöingar og betri póstþjén- ustu er hægt að vera með á nótunum hvað nýja sjónvarps- þætti varð- ar. Þá eig- um við auðvitað helst við Bandaríkin en auðvit- að ratar ekkl allt til tslands jafnfljótt og American Idol. t fyrra byrjaði ný þáttaröö vestra sem heitir Battlestar Galactlca og er aö gera þvílíkt góöa hluti. Loksins er komin önnur geimsápa en Star Trek, sem hefur einokað þennan markað allt of lengi. Galactica er einskonar kokktelll af því besta sem fram hefur komið, smá Star Wars meödassi af StarTrek ogjafnvel Starship Troopers. Þrusufínt stöff sem gengur eflaust „Það klikkaðasta sem ég hef lent í er þegar félagi minn kveikti óvart í bakinu á mér. Þetta var fyrir tveimur árum. Ég fékk ann- ars stigs bruna á allt bakið," segir Birkir Snær Einarsson, einn af meðlimum áhættuhópsins Krass, sem fer hamförum þessa dagana í kvöldþættinum Jing Jang á Popp- Tíví. Flugeldurinn frussaðist „Það eru sýnd tvö til fjögur at- riði með okkur alla virka daga. Þetta eru því samtals tíu til tutt- ugu atriði á viku. Við tökum um helgar og á kvöldin. Þetta er heil- mikil vinna," segir Daði. Meðal þess sem strákarnir hafa nýlega tekið upp á er að fara berir í ein- vígi með paintballbyssur og skjóta risaflugeldum á loft innan úr bux- unum sínum. „Það var auðvitað vont þegar flugeldurinn frussaðist upp en við brenndumst ekkert." Daði á heiðurinn af Krass- m g ö m æ 1 i Aö gera grín aö fötluðum er smekklaus en gamall og síglldur siður. Nú hef- ur einhver djókari opnaö bloggsíðu Terrl Schlavo, kon- unnar sem var tengd við næringu einhvers staðar í Bandarikjunum og var endalaust í fréttunum. Lítlð var f gangi hjá Terri, hún bloggaði t.d. um daginn .AHHHHHHH WAAAA- AAAA" og daginn áður var það .Nggnugh". Þetta minnir á brandarann um Helen Keller sem var blind, heyrnarlaus og mállaus. Hvað kallaði Helen Keller hundlnn sinn? „Uuuuuggg- ghhhh“... Blessuð sé minning Terri Schiavo... Síðustu vikur hafa þrír ungir menn farið á kostum í spurningaþættinum Jing Jang á Popp- Tív.í. Þeir ka.lla sig Krass og fremja áhættulistir sem hingað til hafa helst verið kenndar við Jackass-þættina bandarísku, m.ö.o. leika sér að því að meiða sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.