Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAQUR 2. APRÍL 2005 Fyrst og fremst X3V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlið 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýslngar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman Andstæður og mítgÉffl1»™=, óveran, sannleikurinn _ og lygin, Iffiö og dauðinn, and- staeður sem þessar hafa veriö mönn- um hugleikn- ar aeði lengi og líklega eru þær jafn gamlar rinann- inum. Oft er því haldið fram að þessi hugtök séu jafn ólík hvort öðru og dagur og nótt en eins og ailir þeir sem upplifað hafa fslenska sumar- nótt, nú eða fslenskan vetra- rdag, þá eru skilin oft aeði óljós. Til að mynda hefur mér þótt fréttaflutningur utan úr heimi bera þess sterk merki að f raun sé þetta allt saman að færast nær hvert öðru. Líf og dauði, líkn 3 ef til vill skýrasta jdæmið um þá k erfiðleika , sem oft t fylgja ná- I lægð and- stæðna er lífog dauði Terri Schiavo. Manneskja sem f raun var löngu látin, tæknilega á Iffi en þó án Iffs, svalt f hel f beinni útsendingu. Dauðsfall hennar virkar f raun jafn óraunverulegt og líf henn- ar, þar var enginn að verki, hvorki tfminn, hún sjálf né aðrir. Hún var einfaldlega tekin úr sambandi og svo beið heimur- inn átekta þó misjöfn sátt væri um verknaðinn. Eins finnst mér óvera f tilveru páfans en ég er alls ekki viss um að hann sé til f raunverunni svo við höldum nú áfram að flækja veruleikann. Guð og páfinn, svart og hvítt Besta dæmið um það h' stæðumar hafa færst nálægt hvorri annarri er Kklega svarti hvfti mað- urinn Michael Jackson. Maður sem er eins og eftirlfking á mannveru, maður sem býr f sjónvarpinu, maður sem sést venjulega ekki gera neitt nema aðrir klæði sig f gerfi hans á sjónvarpsstööinni El og leiki glæpi sem hann framdi hugsanlega. Já, maður þarf ekki lengur að lesa Hegel eða Biblí- una til að vita vart sitt rjúkandi ráð sökum mótsagna og flækja. ve and- Leiðari Eirikur Jónsson Töldu sigörugga meö framsóknarmann í þriöja œttliö sem stigiö hefði oftar en tvisvar inn áfi éttastofu. Þeir heföu átt að vanda valið betur. Vitleysan segir sig sjálf Vitleysan í Ríkisútvarpinu þarf ekki að koma neinum á övart. Þegar vitlaust er gefið verður útkoman vitlaus. Og allt verður vitlaust eins og landsmenn hafa neyðst til að horfa upp á undanfama daga. Löggiltir greiðendur afnotagjalda í öllum landsfjórðungum hrista höfuðið og vita vart með hverjum þeir eiga að halda. Ungum og myndarlegum marrni sem ráðinn er til starfa á pólitískum forsendum eða starfs- mönnum sem vilja eitthvað hafa um það að segja hver verði yfirmaður þeirra. Þó þeim komi það í raun ekkert við. Við hverju er svo sem að búast í RMsút- varpi þar sem fyrrverandi borgarstjóri er út- varpsstjóri, mágkona utanríkisráðherra framkvæmdastjóri og helsti varðhundur hagsmuna Sjálfstæðisflokksins formaður útvarpsráðs. Vitieysan segir sig sjálf. Fyrir bragðið er Ríkisútvarpið engin venjuleg stofnun. Berst eins og ljón á aug- lýsingamarkaði með milljarða forskot í sam- keppni við einkafyrirtæki og hefúr auk þess efni á því að tapa milijón á dag. Og skrímslið þenur sig út með því að ieika dægurlög allan sóiarhringinn með öryggi allra landsmanna í huga. Poppið þarf að berast inn í hvem dal og upp um öll fjöll. Sama hvað það kostar. Það em framsóknarmenn sem valdið hafa öllum þessum usla. Með fomeskjulegum viðhorfum til stjómsýslu, vísandi í gamla hefð um eignarrétt á fréttastjóra rfldsins. Óheppni framsóknarmanna felst hins vegar í því að þeir fundu ekki nógu góðan mann. Töldu sig ömgga með framsóknarmann í þriðja ættlið sem stígið hefði oftar en tvisvar inn á fréttastofu. Þeir hefðu átt að vanda valið betur. En áttu kannski ekki aðra kosti. Framsóknarflokkurinn er lítill og frétta- menn þar ekki á hverju strái. Úr því sem komið var áttu óánægðir starfsmenn ekki annan kost en þann að segja upp og leita sér að starfi annars staðar. Og þá gæti Auðun Georg Ólafsson ekki ann- að en leitað að nýju fólki til að fylla þau skörð sem hlytu að myndast. Eða þá að Auð- un gæti látið sig hverfa af vettvangi - sem og varð raunin. Sá friður sem nú skapast getur þó orðið skammvinnur vegna þessa vitlausa kerfis sem mannráðningar í rfldsútvarpinu byggjast á. Nema þá að tækifærið verði notað og Rík- isútvarpið stokkað upp í átt til nútímans og skynseminnar. Þá væri hægt að gefa rétt og halda áfram vandræðalaust. An auglýsinga og með einni rás sem sinnir því menningar- hlutverki sem Rfldsútvarpinu er ædað. Greiðendur afnotagjalda em meira en til í að fjármagna slíka menningarstarfsemi með skattfé sínu. En þá skulum við lflca láta poppið, Frasier og Desperate Housewives öðmm eftir. Þingmenr leyfa alþýöunni aö grýta sig fyrirutanAI- þingi. Bíúmiöarog bensin lækka i samræmi við gengldollar- ans. Bankar bjóöa 'obby Fischer kynnir Fischer- ifbrigðiö á ■ ' ■ ■ ■ ; f'mm - Rússneskur Í ’ J kafbátur WSSÍi lán meö 3.9% l. , vöxtum. K' SÉi|pr, 1 Ja ‘1 Frittglugga- leikhús hjá Geira. Paris Hilton tekuruppþátt afSimple Life I Árbæjarsafni. Skítamórall heldurballf RoyaiAíbert Hall. Selma hættir viö aö fara i Eurovision til að mátmæla ráöningu Auð- unar Georgs. Auöun Georg hættirviðog Markús Örn ræöuróllnu Þorvaröardótt- ur í djobbiö til aö skapa friö. Markús örn Antonsson útvarpsstjdri heyrði ekki viðtal sem Ingi- mar Karl Helgason fréttamaður á útvarpinu tók við nýja frétta- stjórann Auðun Georg Ólafsson í hádeginu í gær. Viðtalið sem varð til þess að fella fréttastjórann nýja. Ingimar ætíaði að fýlgja viðtali sínu eftir og tala við Markús, sem þá aldrei þessu vant, hafði ekki hlustað á hádegisfréttir þannig að hann gat ekki tjáð sig um viðtalið. Hér er bútur úr viðtalinu þar sem fjallað er um samskipti fréttastjórans við Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson for- mann útvarpsráðs. Ingimar Karl Helgason: Uuh. Hef- urðu áttfundi með formanni útvarps- ráðs nýlega? Auðun Georg Ólafsson: Eh... Ekki nýlega, nei. Ingimar: Ég hef öruggar heimildir fyrir því aðþú hafír hitt hann að máli eftir hádegi í gær. Auðun: Uuuli... Man nú ekki til þess. Man ekki alveg nákvæmlega hvenær það var. Ingimar Ilvað hefði verið rætt á slíkum fundi? Auðun: Það er bara trúnaðarmál. Ingimar: Þannigað þú viðurkennir að slíkur fundur hafí verið haldinn þrátt fyrir aðþú neitir því? Auðun: Jahli... Ég neitaði því ekkert að hann hefði farið fram en gef ekkert upp annað um það. Fyrst og fremst Ingimar: Varstu ekki að neita því að fundurinn hefði verið haldinn? Auðun: Jahh... Fundurinn hefur verið haldinn en hann var bara trún- aðarmál. Ingimar Hver boðaði fundirm? Auðun: Það var bara trúnaðarmál. Ingimar: Baðst þú um fund eða formaður útvarpsráðs? Auöun: Uuuhh... Ég bara, nú man ég ekki, ég held að ég hafi óskað eftir þeim fundi bara til þess að meta að- stæður og fara yfir hver staðan væri hér innanhúss. Ingimar: Ilvcr var niðurstaðan á fundinum? Auðun: Niðurstaðan á fundinum var bara að halda sínu striki og ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt rangt og bara mæti hér til starfa og haldi mínustriki. Ingimar: Uuu, mættiégþákarmski spyrja, það ernú lítið eftir af þessu, af hverju neitaðirðu því í upphafí að fundurinn hefði verið haldinn? Auðun: Uuuhh... Bíddu hvað áttu við? Ingimar Ég spurði þig hvort þú hefðir átt fund ígær og þú sagðirnei. Auðun: Jah, ég... Mig rninnti ekki hvenær nákvæmlega frmdurinn fór ffam. Ingimar Þetta var í gær. Auðun: Já, þá var hann í gær. Viðtalið var 20 mfnúma langt og stóð til að leika það í heild sinni í Dæg- urmálaútvarpi Rásar 2 síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum DV lagði yf- irstjóm Ríkisútvarpsins blátt bann við því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.