Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2005næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 3 Hokinn af reynslu og búinn að reyna margt stendur Ómar Ragnarsson fréttamaður sjónvarpsins og fylgist með því þegar Halldóri Blöndal er afhent Skyndimyndin ákall Ómars og félaga hans á Ríkisútvarpinu þar sem ráðn- ingu Auðunar Georgs Ólafssonar er mótmælt og þess krafist að Alþingi grípi inn í. Ómar hefur ekki haft sig mikið í frammi í umræðunni um nýja fréttastjórann en afstöðu hans mátti auðveldlega greina á svipbrigðum á Alþingi í gær. Fyrir framan hann stendur annar og ekki síður reynsluhokinn maður, Halldór Blöndal. Sá er nú forseti Alþingis og hefur lifað tímana tvenna í íslenskri pólitík. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Halldór tekur við slíkri áskorun en hann hefur í embætti sem forseti Alþingis tekið við ýmiss konar áskorunum til þingsins og því vanur maður á ferð. „Ég var líka einu sinni ráðinn á fréttastofu útvarps," sagði Halldór og uppskar hlátur gesta í þinghúsinu. Erindið var þó ekki að mótmæla þeirri ráðningu. Hún er löngu gleymd. Spurning dagsins Var ósmekklegt hjá Stuðmönnum að klæðast íslenska fánanum í Royal Albert Hall? Ættum að klæða Fischerí fánann líka „Mér finnst alveg sjálfsagt að þeir hafi verið íþessu og mér finnst að við ætt- um að klæða Fischer í fánann." Pétur Helgi Pétursson, sjómaður. „Nei, nei, mér finnst það bara allt í lagi hjá þeim og alls ekkert ósmekklegt við það." Signý Albertsdóttir húsmóð- ir og Viktoría. „Nei, mér fannstþað baragotthjá þeim." Hjördís Andrésdóttir, heimavinnandi. „Nei, nei, þetta erbaragott mál sem vekur athygli og það erfínt." Brynjar Freyr Jónsson, sjómaður. „Ég hefekkert fylgstmeð þessu því ég hefverið í út- löndum og ég veit eiginlega ekkihvaða skoðun ég hefáþvl." Ragný Þóra Guðjónsen, lögfræðingur. Það fór ekki fram hjá (slendingum að Stuðmenn voru í búningum á tónleikum sínum í Royal Albert Hall í London sem hannaðir voru úr íslenska fánanum. Margir hafa sterkar skoðanir á slíkri notkun fánans en ef marka má viðmælendur DV var þetta uppá- tæki hljómsveitarinnar vel þegið. Sverrir skefur af happaþrennu Happaþrennan kynnt Sverrir situr hér ásamt fleirum og hlýðir á Sig- mund Guðbjarnason, þáverandi háskólarektor. „Mér er þessi stund runnin úr minni og man ekki hvort ég vann eitthvað," segir Sverrir Hermannsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. Gamla myndin að þessu sinni birtist i DV í mars _____________________ 1987 oger frá kynn- ingu á happaþrennu Happdrættis Háskóla Islands, þar sem Sverrir fékk fyrsta eintakið til að skafa. Gamla myndin Annars varþetta að nokkru leyti eftirminnilegt ár að því leyti að það voru kosningar og stjórnarskipti í kjölfarið. Mér leiddist einhver ósköp í þeirri baráttu og sofnaði meðal annars á framboðsfundi á Höfn, mér til mikillar skammar. Það voru líka allir mínir meðreiðarsvein- ar horfnir eða hættir og ég sagði af mér þingmennsku ári síðar, einn fárra. Alltof algengt er að menn sitji fram yfir dauðdaga sinn." Málið r orðið tussulegur lítil/jorlegur óverklegur, þreytulegur. Orðið tussi er notað yfir smápokaeða tuddakálf. Orðið tussa hefur >qu merkinguna smáskjóða eða okienhefurþróastútiaðvera iryrði um konu eða gróft orð yfir kvensköp. ÞAÐ ER STAÐREYND. ...að nýfrelsaði djöflaro, arinn og heilsubolti,; Alice Cooper, fer framáþaðviðtón-\ leikahaldara viðs vegar um heim að hann hafí stöðugt að- gengi að ókolsýrðu vatni á fíöskum en alls ekkl Aquafina eða Dasani. ÞEIR ERU BRÆÐUR Rithöfundurinn & skrifstofustjórinn Örnólfur Thorsson, skrifstofustjóri Forseta íslands, og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur eru bræður. Þeir eru synir Thors Vilhjálmssonar, einnig rithöfundar; sem skrifaði meðal annars Grámosinn glóir. Móðir þeirra bræðra er Margrét Indriða- dóttir, fyrrverandi fréttastjóri Ríkisút- varpsins. Gravity Zero er öflugasti stillanlegi botninn fáanlegur í dag. Botninn er inndraganlegur og þú nýtir IjósiS á náttborðinu. Lyftigeta er 4 sinnum meiri en öflugustu botnar sem eru í boði í dag, meiri krafur, hljóðlaus, meiri hraði. Öll tannhjól, fóðringar, festingar og liðamót eru úr næloni, ekkert að smyrja og ekkert ískur. 3mm hert stálgrind undir öllum botninum. Hæðastillir á fótasvæði hefur aldrei verið meiri. • Mótor er prófaöur og viðurkenndur sem læknatæki frá Nemko - Germany. • Botn m/ 2 nudd mótorum og tímarofa. Morgunverður Slappað af Horft á sjónvarp Með því einu að snerta takka getur þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er. Með öðrum takka færð þú nudd sem þú getur stillt eftir eigin þörfum og látið þreytuna eftir eril dagsins líða úr þér. Með stillanlegu rúmunum frá Tempur er allt gert til þess að hjálpa þér að ná hámarks slökun og þannig dýpri og betri svefni. Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16 Faxafeni 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 69. tölublað-Helgarblað (02.04.2005)
https://timarit.is/issue/349368

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

69. tölublað-Helgarblað (02.04.2005)

Aðgerðir: