Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 51
DV Hér&nú LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 SÍ* I' Gefur Jenniferv Brad Pitt hefur geflð Jennifer Aniston villu þeirra í Hollywood þar sem þau bjuggu áður en þau ákváðu að skilja. Hjartaknúsar- inn Pitt hefur hætt við áform um að selja villuna eftir að hann frétti að Jennifer vildi búa þar áfiram. Það tók þau hjónin tvö ár að breyta húsinu eftir eigin óskum. Brad, sem er 41 árs, leitar sér nú að nýju heimili og segja margir að hann vilji flytja frá Hollywood. i inn á listann yfii jur hennar á síð- ra 600 milljóna ilmiðlum Stúlknahljómsveitin Vanilla Ninja, sem keppir fyrir hönd Sviss í Söngvakeppni Evr- ópskra sjónvaipsstöðva, tók upp nýjasta tónlistarmyndband sitt hér á landi. Lagið heitir „Blue Tattoo" og er fyrsta smásMan af samnefhdri breiðskífu sem kom út í haust Mynd- bandið var tekið upp í Jökulsárlóni í október í fyrra og mim vel hafa teldst tfl. Stúlkumar em §órar og koma frá Eistlandi. Þær hafa verið að gera góða hluti í Evr- ópu undanfarin ár. Þegar þær vom kosnar tfl þess að veröa fufltrúar Sviss í Eurovision vom þær með flórfalt fleiri stig en hljómsveitin sem komst í annaö sætí. Helmingur stúlknanna hefur lagt stund á tónlistamám og segjast þær vera orðnar ein stór flöl- skyida eftir að hafa eitt ári saman á tónleikaferðalagi. j Einar Bjöm Einarsson, eigandi feröaþjónustunnar Jökulsárións, var viðstaddur ! tökur á myndbandinu. „Þetta vom alveg teðislegar stelpur. Rosafallegar og alls ekkert meridlegar meö sig.“ Greinflegt er að Einar hefur miklar mætur á hljómsveitinni og S spurður um gengi Vanflla Ninja í Eurovision sagði hann: „Djöfull held ég að þær eigi m eftír að vinna þetta. Þær em alíar voða sætar og em ömgglega alveg æðislegar á sviði." J| Athygli vekur að stúlkumar klæddust bolum frá Icelandair við tökur á mynd- § bandinu hér á lantfi. Ekki fengust upplýsingar frá flugfélaginu í gær um hvemig á því |i stendur en líklegt má telja að flugfélagið =£ hafl styrkt þær tfl íslandsferðarinnar. S Styrkur Icelandair tengist þó ekki gM Euro vision með beinum hættí. |g@ Sölustaðir bói Colin Farrell þykir vera mikið partídýr I augum heimsins en þær eru ófáar myndirnar sem náðst hafa af honum með bjórflösku eða sígarettu (hendinni. Colin er nú við tökur á mynd sem gerð er eftir þáttunum Miami Vice en hann mun leika í ' 0 , myndinni ásamt Jamie Foxx. Þeir virðast ná vel saman og 1,1 í§| 'i;r| 2k hafa sést úti á lífinu en þeir félagar eyddu páskahelginni _ : S saman og djömmuðu að írskum sið og drukku hvern fPvSfjlpi Guinness-bjórinn á fætur öðrum. / stelpurnar Vanilla Ninja keppa fyrir höndSvissi Eurovision en haf a ‘ líkataugartil v íslands / Skjöldur Eyqörð tískumógún starfar vjð kynningu á harðfisk í Hagkaupum uin mundir, ásamt því að vinna að l öðrum verkefnum. Harðfiskurinn um ræðir er ný vara á markaðnum, , * * —t- leiddir í Sandgerði. Skjöldur hefur fengist við ýmislegt um ævina, en hann hefur með - al annars setið fyrir, veitt ráðgjöf varðandi útlit og tísku ásamt því að hanna eigin iata línu Eftir því sem DV kemst næst hefur han ekki kynnt harðfisk áður en ekki náðist í Skjt vegna þessa. þessar i ýmsum sem u,..------------- svokallaðir Harðbitar, en þeir eru írain-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.