Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 Helgarblað DV Keppendur um titilinn Ungrfrú Reykjavík eru að vanda forkunnarfagrar og ljóst er að von er á spennandi og glæsilegri keppni á Broadway 15. apríl. DV tók nokkrar stúlkur tali til að fá innsýn inn í heim keppenda í fegurðarsamkeppnum en á næstum vikum verða fleiri stúlkur kynntir til leiks. SrturAnna SÍ3rí6Ur Stra"9e- '***■ ‘: 171 sm'* -- Haftar "ÉZ ® 1 Menntaskdlanum í Kópavogi á ferðamálabraut Hef dtrulega gaman af þessu enda fínar stelpuraðkenna Þetta er ekki eins og í kvikmyndum sem maður hefur séö um £r£aamkeP^Þar SCm stelPurnar reyna að eyðUeggja SrÆ T"1' f minnsta kosti ekki enn- Þeir sem ég hef rætt við um þessa keDDni hafa vpHA __x,-_“ airfraA / y u ,n,na nond- held að maður eeti ekki S ,ámhv“ muni vmna Þegar maður tekur sjálfurþátt en kfppn™ V Sætar °g VOn er á harðri °8 spennandi »iafn Hildur Einarsdóttir. fad* 1985. K< J: 178 sm. - íejarféía?: Kopavogur. Ée er stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi, er nu að vinna8á leikskóla en stefni á að fara í sálfræðinám vtð Háskól íslands í haust. Að taka þátt í þessan keppni er góð reynsla og svo væri ekki verra ef hún myndi verta manni eirúiver tækifæri í framtíðinni. Það kom mér 1 raun mikið á óvart hvað þetta er skemmtilegt, ég bjóst alls ekki við emhverjum leíðindum en aldrei hefði ég trúað þvíhvað Þetta erf™ og vel staðið að öUu sem kemur að þessu. Ég hef eto^firnd iöfyrir neinu nema stuðningi i sambandt við þátttókumína en auðvitað veit ég að fólk hefur misjafttar skoðantr á feg- urðarsamkeppnum eins og öUu öðru. Ég get ekkt giskað a hver kemurtíl með að vinna, gætí verið ég ems og hver nnnur en ée held að við eigum aUar góða moguletka . Nafn: Sólrún Þrastardóttir. 1984. H®Ó: 169 sm. fjörður. nm”pn Cr me.nntfður útstillingarhönnuður ffá Iðnskólan- um en er nu f Flensborg á félagsfræðibraut. Mér finnst jog gaman að taka þátt í svona keppni og held að betta efh sjálfstraust manns og framkomu svo eSa gammt að kynnast mörgum skemmtUegum stópuS SaTLÍ retti. hg held að viðhorf fólks tU fegurðarsamkeppna séu mjog mtsmunandi en ég veit að foreldrar iSS w vSr w íÞeSSU' held að við eigum aUm góða moguletka á því að vrnna titíUnn, því við erum aUar flo ttar. “ Nafo: Berglind Guðmundsdóttir. faEda: 1985. Ite-ð: 180 sm. Hasjjrfé- lag- Seltjamames. ..Ég er nemandi á náttúrufræðideild Mennta- skóla Reykjavíkur og ég vinn líka með skólanum. Það er fínt að taka þátt f þessari keppni. Stelpurnar eru alveg ffnar. Flestum finnst svona keppnir mjög spennandi og ég hef ekki orðið vör við neitt neikvætt í sambandi við þetta. Það myndi koma mér mjög á óvart ef ég myndi vinna en það er gaman að taka þátt." Nafn: Dagbjört Rós Helgadóttir. rxdé. 1981. H*ð: 178 sm. Bsejcrísl Hafnar- fjörður. „Ég er í tanntæknanámi og vinn hjá Bakarameistaranum í Mjódd með náminu. Mér finnst mjög gaman að taka þátt enda margar hressar og skemmtilegar stelpur með manni í þessu, en dagskráin er oft svolítið stremb- in þannig að þetta getur tekið á. Ég hef talsverða reynslu af fyrir- sætustörfum .og tel að þessi keppni sé góð reynsla og veiti mér vonandi einhver tækifæri. Ég finn bara fyrir stuðningi í sambandi við þessa keppni, það er aUt að breytast í kringum þetta og viðhorf fólks að verða jákvæð- ara. Ég veit ekki hver vimiur, en tekur maður ekki þátt í svona keppni tU að vinna? Ég hef mikið verið í íþróttum og hesta- mennsku og aldrei nokkurn tím- a hef ég keppt í einhverju án þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.