Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Side 53
DV Hér&nú LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 53 sjáMOTmja Sigurður H. Richter, fyrrverandi umsjón- armaður Nýjustu tækni og vísinda, er 62 ára í dag. „Hann hefur nú þegar gert sér Ijóst að hann er eingöngu fær um að upplifa dagdrauma þegar hann ákveður það innra með sér. Maður- inn er svo sannarlega ríkur af fögnuði, ást, gleði og að ekki sé minnst á þekkingu," segir í stjörnuspá hans. Pamela Anderson hefur fallist á að taka þátt í auglýsingarherferð MAC snyrti- vörufyrirtækisins, Viva Glam V, á varalit en allur ágóði af sölu Viva Glam V varalitsins mun renna til styrktarsjóðs fólks með alnSemí. Pamela mun verða talskona her- ferðarinnar en sjálf erhún smituð með lifrarbólgil C svo hún veitafeigin reynslu hvernig er að greinast með banvæna veiru. Nokkrar aðrar þekktar stjörnur munu taka þátt í herferðinni, eins og þær CHrÍStína Aguílera og MÍSS] Elliott . Aðeins einn karlmaður mun taka þátt (herferðinni, sjálfur Boy George en hann er þekktur fyrir að nota mikinn andlitsfarða. Britney neitað um hlutverk Britney Spears hefur verið neitað um aukahlutverk í þáttunum um Aðþrengdar eiginkonur. Að sögn hafði hún grátbeðið framleiðendur þáttanna um þetta í marga mánuði en fékk þau svör á dögunum að gestakomur i þáttunum myndu skemma stemninguna í þeim. Sigurður H. Richter Mí\sberm(20.1an.-18.febr.) Dragðu lærdóm af reynslu þinni sem þú ein/n þekkir og breyttu reynslu þinni í ávinning fyrir samferðamenn þína en með því finnur þú ný tækifæri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars) Fiskurinn er gæddur hugrekki og lifir á sviði sem fáir komast á. Hann heldur svo mörgu leyndu að ekki er að undra þótt á mörgum fiskaheimilum séu miklir sam- skiptaörðugleikar (hugaðu vel að þessu yfir helgina). OHííiWm (21. mars-19.april) Enginn getur stöðvað þig nema |þú, kæri hrútur. Hér kemurfram að stjarna i þín þráir að víkka sjóndeildarhringinn af einhverjum ástæðum þessa dagana. NaUtÍð (20.aprít-20.maí) Ekki hika við að fylgja eftir nýjum i hugmyndum því það mun koma sér vel ’fyrir þig í framtíðinni og mundu að leiða 1 allt það neikvæða sem verður á vegi þín- um alfarið hjá þér. W\bmm\r (21.mai-21.júnl) Þér er ráðlagt að njóta þess sem | þú hefur betur en þú hefur tileinkað þér og alls ekki eyða dýrmætum tíma þínum ( að berjast fyrir viðurkenningu frá öðru jfólki. Þú ert of þrjósk/ur til að gefast upp ’ við það sem þjónar þér ekki. Kiabb'm (22. júm-22.júlí) Þú ert kannski utan við þig um 'i| þessar mundir en þegar vinir eða aðrir ná- komnir eiga í vandræðum þá bregst þú :undantekningalaust skjótt við. Þú hefur skarpar gáfur og ættir ekki að hika við að treysta á þær en minnstu þess yfir helgina að líkamanum eru takmörk sett og verður :að fá sína hvíld. Ljónið (23.júli-22. ágúsr) Þú hefur það jafnvel á tilfinning- unni að gildi og kröfur fólks hvíli yfirþyrm- andi þungt á þér en ef þú lítur aðeins bet- ur í kringum þig og hlustar vel kemstu að öðru. Yfirburðir þínir stuðla að upphefð þegar aprílmánuður er skoðaður. Haltu stöðugt áfram að gefa. Meyjan (22. ágúst-22. sept.) Næstu daga munt þú takast á við verkefni sem þarfnast dugnaðar af þinni hálfu og þér er ráðlagt að gefa ekki eftir því hér er um tímabundið verkefni að ræða. Árangurinn eralgjörlega undirþér kominn. VogÍn (23.sept.-23.oti.) Á þessum árstíma kanntu nánast : lagið á öllu ef marka má stjörnu vogar. Sið- fágaður smekkur þinn er einnig áberandi í fari þínu og þú virðist taka til allra smá- atriða í lífi þínu og umhverfi yfir helgina. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Rétt eins og þú notar gáfur þínar áttu það stundum til að nota fólk til að ná markmiðum þínum. Hér er hins vegar komið inn á þá staðreynd að þú kemst ekki í forystuna nema fórna einrúminu. Þessa dagana leitast þú við að láta allt ganga samkvæmt áætlun. m Bogmaðurinní22mw.-2/.*ij Þegar þér finnst rými þínu vera ógnað á tilfinningasviðinu hörfar þú burt en með alla þessa brennandi orku og til- gang nálgast þú markið svo sannarlega. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Ekki hemja líðan þína, kæra steingeit, reyndu frekar að efla djúpstæða þörf þína til að sinna eigin hag og ekki síður ástvina þinna. SPAMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.