Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 2. APRlL 2005
Sjónvarp UV
Hvaðveistu
um Töru
Reid?
1. H vaða ár fæddist leikkonan?
a. 1977
b. 1975
c. 1981
d. 1968
2. Hvaöa fræga leikkona var meö
henni f bekk?
a. Sarah Michelle Gellar
b. AngelinaJolie
c. Hilary Duff
d. Kirsten Dunst
3. Af hvaöa sjúkdómi þjáölst leik-
konan í stuttan tfma?
a. Krabbameini
b. Lungnabólgu
c. Þunglyndi
d. Átröskun
4. Hvaða mynd hjálpaði henni aö
komast almennilega á kortið?
a. The Big Lebowski
b. Saved by the Bell: The New Class
c. Cruel Intentions
d. Van Wilder
5. Hvaö er leikkonan há?
a. 1,50 sm
b. 1,80 sm
c. 1,65 sm
d. 1,75 sm
6. Hvernig hlutverk er hún
þekktust fyrir?
a. Sem góða litla duglega stelpan
b. Sem sext gellan
c. Sem mamman
d. Sem strákastelpan
7. Hvaöa orðróm hefurTara reynt
að losa sig vfö?
a. Aö hún sé enn haldin átröskun
b. AO hún sé djammari
c. A6 hún haldi fram hjá öllum
d. AÖ húnsé stelsjúk
Hvaö var hún gömul þegar hún
byrjaði aö lelka?
a. 25ára
b. 18 ára
c. 12ára
d. 6 ára
Dip9'8UOUM10lp
* ?suniiQV/UDH36(x3SUi3S'9uiss9'l
S <8661) msMoqs-] 6/g 3q± > um/sony
í JD//39 a/W/W qoios Z Sí61 ‘l :WS
DAGSKRfl SUNNUDAGSINS 3. APRÍL
Sjónvarpið kl. 20.30
Króníkan
Önnur þáttaröð dönsku Króníkunnar. Nú er sögu-
timinn orðinn desember árið 1958,jólin eru i vænd-
um og margt er breytt frá því sem áður var. Hand-
ritshöfundar eru Stig Thorsboe, annar höfunda Arn-
arins, og Hanna Lundblad. Að leikstjórninni koma
nú Lone Scherfig og Henrik Ruben Genz ásamt
Charlotte Sieling sem leikstýrði fyrstu syrpunni.
Stöð2kl.20.05
fffW '
Sjálfstætt fólk
Helgi Tómasson mætir aftur til leiks hjá Jóni Arsæli. I
siöustu viku var hann á götuskónum ISan Fransisco
ennúerþátturinn aðallega tekinn upp á búgaröi
Helga. Sjálfstætt fólk hefur fest slg I sessi sem einn
vinsælasti þáttur á Islandi. Fékk m.a. Edduverölaunin
bæöi2003 og 2004 sem besti sjónvarpsþátturinn.
SJÓNVARPIÐ
7.20 Formúla 1. Bein útsending frá seinni
tlmatöku fyrir kappaksturinn 1 Barein. 8.40
Morgunstundin okkar 8.41 Bjarnabúl 9.05
Disneystundin 9.06 Stjáni 9.30 Teiknimyndir
9.38 Matta fóstra 10.11 Ketill 10.25 Andar-
teppa 11.00 Formúla 1. Beint Barein.
13.30 Islandsmótið I badminton. Bein út-
sending frá úrslitavíðureignum mótsins sem
fram fer I TBR-húsinu I Reykjavík. 16.00 Laug-
ardagskvöld með Glsla Marteini 16.50 Spaug-
stofan 17.20 Óp 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
18.30 Krakkar á ferð og flugi Á Egilsstöðum
býr Rósey Kristjánsdóttir, skemmtíleg
stelpa sem fer I alls kyns ævintýraferð-
ir, til dæmis I skógarferð, I réttir, grill-
veislu I Atlavlk o.fl.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Útllnur (5:5) I þættinum dregur Gylfi
Glslason upp útllnur af myndlistar-
manninum Einari Garibalda. Um dag-
skrárgerð sér Þiðrik Ch. Emilsson.
Textað á siðu 888 I Textavarpi.
|# 20.30 Króníkan (Kroniken)
21.35 Helgarsportið
21.55 Sklðamót Islands Samantekt.
22.15 Litla IIFið (This Little Life) Bresk sjón-
varpsmynd frá 2003 um konu sem
eignast rúmra tveggja marka son og
baráttu hennar fyrir þvl að hann megi
lifa.
23.35 Kastljósið 23.55 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
| f STÖÐ 2 BÍÓ
6.15 Evil Woman 8.00 Postcards From the
Edge 10.00 The Elf Who Didn't Believe 12.00
Vatel 14.00 Evil Woman 16.00 Postcards
From the Edge 18.00 The Elf Who Didn’t
Believe 20.00 Vatel 22.00 Open Range (B.b.)
0.15 Dancing at the Blue Iguana (Stranglega
bönnuð börnum) 2.15 Hysterical Blindness
(B.b.) 4.00 Open Range (Bönnuð börnum)
N
7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Svampur, Pingu,
Snjóbörnin, Vaskir Vagnar, Litlir hnettir,
Leirkarlarnir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Litlu vél-
mennin, Smá skrltnir foreldrar, As told by Gin-
ger 1, Könnuðurinn, Batman, Shin Chan,
Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Oliver B)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 14.55
Amazing Race 6 (13:15) 15.45 American Idol
4 (24:41) 16.35 American Idol 4 (25:41)
16.55 Whoopi (19:22) (e) 17.20 Tina Turner
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2 -
19.15 Home Improvement (10:22) (Handlag-
inn heimilisfaðir 1)
19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á
þessa llnu?) Kynnir er Drew Carey og
hann fær til sín ýmsa kunna grlnista.
I» 20.05 Sjálfstætt fólk
20.40 Cold Case 2(11:24) (Óupplýst mál)
Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly
Rush sem starfar I morðdeildinni I
Flladelflu. Hún fær öll óleystu málin I
hendurnar. Bönnuð börnum.
21.25 Twenty Four 4 (10:24) (24) Jack Bauer
fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður
er ráðinn til CTU. Bauer er látinn Ijúka
en fer til starfa hjá varnarmálaráðu-
neytinu.
22.10 Twenty Four 4 (11:24) (24)
22.55 60 Minutes I 2004
23.40 Silfur Egils 1.10 The Base (Stranglega
bönnuð börnum) 2.45 Better Than Chocolate
(Bönnuð börnum) 4.20 Victor 5.50 Fréttir
Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TIVI
(§/ OMEGA
9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00
Samverustund 12.00 Miðnæturhróp 12.30
Mariusystur 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Um
trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson
(e) 15.00 Ron P. 15.30 Mack L 16.00 Dag-
legur styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00
Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Daglegur
styrkur 20.00 Ffladelfía 21.00 Samverustund
(e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S.
9.00 Malcolm In the Middle (e) 9.30 The
King of Queens (e) 10.00 America’s Next Top
Model (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn
12.30 Fulham - Portsmouth 14.30 The
Awful Truth (e) 15.00 WBA - Everton 17.10
Fólk - með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit (e)
19.00 Pimp My Ride (e) Þættir frá MTV
sjónvarpsstöðinni um hvernig er hægt
að breyta örgustu bildruslum I...
næstum þvl stórkostlegar glæsikerrur!
19.30 The Awful Truth Michael Moore er
frægur fyrir flest annað en sitja á
skoðun sinni og það gerir hann
heldur ekki I þessum þáttum.
20.00 Allt I drasli Hver þáttur segir frá
einstaklingi eða fjölskyldu, venjulegu
fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á
þvi að þrlfa 1 kringum sig.
20.30 Will&Grace
21.00 CSI: New York
21.50 The Pink Panther f gamanmyndunum
um Bleika pardusinn fylgjumst við
með franska rannsóknarlögreglu-
manninum Clouseau, sem er leikinn
af Peter Sellers.
23.30 C.S.I. (e) 0.15 Boston Legal (e) 1.00
Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 1. þáttaröð
(20/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
AKSJÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 16.00
Bravó e. 18.15 Korter 2030 Andlit bæjarsin
21.00 Níubíó. Monsoon Wedding 22.15 Kort-
er
10.10 Spænski boltinn (Villarreal - Bilbao)
11.50 Hnefaleikar ( Fernando Vargas -
Raymond Joval)
14.20 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad
Real - Montpellier) 15.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Betis) 17.30 UEFA Champions
League 18.00 US Masters 2004
19.00 US PGA BellSouth Classic Bein útsend-
ing frá BellSouth Classic sem er liður í
bandarísku mótaröðinni í golfi. Zach
Johnson sigraði á mótinu f fyrra og á
því titil að verja.
22.00 NBA (Cleveland - Dallas) Bein út-
sending frá leik Cleveland Cavaliers
og Dallas Mavericks. Bæði liðin hafa
leikið vel í vetur og reynst auðvelt að
ná sæti í úrslitakeppninni, sérstaklega
gestirnir. Sem fyrr er LeBron James
allt í öllu hjá Cleveland en Dirk
Nowitzki er aðalmaðurinn hjá Dallas.
0.00 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad
Real - Montpellier) 1.15 Fifth Gear
^POPPTfVÍ
17.00 Game TV (e) 21.00 íslenski popp list-
inn (e)
Stöð 2 Bió kl. 22
Stríðið um sléttuna
Open Range er dramatískur vestri eftir Kevin Costner frá
árinu 2003. Hann leikur auðvitað aðalhlutverkið lika en
honum til halds og trausts eru m.a. Robert Duvall og
Annette Bening. Sagan er um nautgripasmala sem kom-
ast í hann krappan. Þeir lenda í klónum á harðsvíruðum
óðalsbónda og spilltum lögregluforingja. Þetta virðist
ójafn leikur en auðvitað neita nautgripasmalarnir að
láta í minni pokann. Lengd: 135 mínútur.
Sjónvorpið kl. 22.15
Litla Íífið
Margverólaunuð bresk sjónvarpsmynd frá 2003 um konu sem eignast
rúmra tveggja marka son og baráttu hennar fyrir því aö hann megi lifa.
Aðalleikarar eru Kate Ashfield, David Morrissey, Linda Bassett og Peter
Mullan, sem margir muna eftir úr frábærum myndum á borð við My
name is Joe. Á mánudagskvöld veróur í Sjónvarpinu sýnd heimilda-
myndin Kraftaverkabörn þar sem fjallað er um fyrirbura sem eiga lif
sitt læknavísindunum aö þakka. Lengd: 80 mínútur.
TALSTÖÐIN FM 90,9 □
9.00 Er það svo í umsjón Ólafs B. Guðnason-
ar e. 10.03 Gullströndin - Umsjón Hallfrfður
Þórarinsdóttir og Þröstur Haraldsson. 11.00
Messufall með önnu Kristine. 12.10 Silfur Eg-
ils 13.40 Menningarþáttur með Rósu Björk
Brynjólfsdóttur. 16.00 Tónlistarþáttur Dr.
Gunna. 18.00 Úr sögusafni Hitchcocks,
Konfekt og kærleikur.
rás i
lel
1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 1 BYLGJAN FM 98,9
ÚTVARP SAGA FM9»,4
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Af
draumum 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu
14.05 Stofutónlist 15.00 Vísindi og fræði 16.10
Helgarvaktin 17.00 í tónleikasal 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Seiður og hélog 19.00 Islensk
tónskáld 19.40 íslenskt mál 19.50 Óska-
stundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn
21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af minnisstæðu
fólki 22.30 Til allra átta 23.00 Grískar þjóð-
sögur 23.10 Silungurinn
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi 14.00
Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sunnu-
dagskaffi 21.15 Popp og ról 22.10 Hljóma-
lind 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin
9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni 12.00
Hádegisfréttir 1230 Rúnar Róberts 16.00 Á
tali hjá Hemma Gunn. 1830 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 1930 Bragi Guðmundsson -
Með ástarkveðju
12.40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
Fæddur inn í leikarafjölskyldu
ERLENDAR STÖÐVAR '1BI1“11
SKYNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
" FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
19.00 All sports: WATTS 19.30 Motorsports: Motor-
sports Weekend 20.00 Sumo: Hatsu Basho Japan
21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Curling:
World Men’s Championship Canada
BBCPRIME
17.00 A Place in France 17.30 Location, Location, Location
18.00 Popcorn 18.50 Living the Dream 19.40 Escape to the
Country 20.40 Top Gear Xtra 21.40 Death of the lceman
22.30 Wildlife 23.00 Blood of the Vikings
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 The Woman He Loved 16.00 Atlantic Britain
20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from
Disaster 22.00 Castro 0.00 Hunt for the Death Star
ANIMAL PLANET
18.00 Big Cat Diary 19.00 The Natural World 20.00
Biggest Nose in Borneo 21.00 Keeli and Ivy - Chimps
\Like Us 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It
23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue
DISCOVERY
17.00 Rats with Nigel Marven 18.00 American Chopp-
er 19.00 Nefertiti Revealed 21.00 Mummy Autopsy
22.00 American Casino 23.00 Secret Life of Ghosts
and Werewolves 0.00 World's Worst Serial Killer
MTV
17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart
19.00 MTV Making the Movie 19.30 Wild Boyz 20.00
Top 10 at Ten 21.00 Viva La Bam 21.30 MTV Mash
22.00 MTV Live 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Top
40 Greatest Woman 21.00 MTV at the Movies 21.30
VH1 Rocks 22.00 VH1 Hits
CLUB
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists
17.20 Anything I Can Do 17.45 City Hospital 18.40The
Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood
One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters
21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories
E! ENTERTAINMENT
20.00 Jackie Collins Presents 21.00 The E! True
Hollywood Story 0.00 Jackie Collins Presents
CARTOON NETWORK
15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05
Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55
Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’
Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s
Laboratory
JETIX
14.00 Three Friends and Jerry I114.15 Jacob Two Two
14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps
MGM
13.20 Hornet’s Nest 15.10 Audrey Rose 17.00 True
Blood 18.45 My American Cousin 20.15 Flight from As-
hiya 21.55 Life of Sin 23.45 Foxes
TCM
19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Maltese
Falcon 22.40 Sweet Bird of Youth 0.35 Rio Rita 2.05
Captains Courageous
HALLMARK
18.30 Mitch Albom’s 5 People You Meet In Heaven
20.45 The Passion of Ayn Rand 22.30 Teen Knight
BBC FOOD
17.00 Ainsley’s Meals in Minutes 17.30 Gondola On the
Murray 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates
19.30 Safari Chef 20.00 Can’t Cook Won’t Cook
DR1
19.00 TV Avisen 19.15 Sóndag 19.45 Scndagssporten
med SAS liga 20.10 Dcdens Detektiver 20.35 Da Holly
forsvandt 21.30 OBS
SV1
18.00 Sixties 18.30 Sportspegeln 19.15 Stopptid 19.20
Agenda 20.15 Orden med Anna Charlotta 20.45 Veten-
skap - Den gránslösa hjárnan 21.15 Rapport 21.20
Design 365 21.25 The Desk 21.55 Orka! Orka! 22.40
Sándningar frán SVT24
Peter Sellers leikur aðalhlutverkið i myndinni
Return ofthe Pink Panther, sem er sýnd á
Skjá einum klukkan 21.50. Þessa dagana er
nýbúið að frumsýna bíómyndina The Life
and Death ofPeter Sellers, sem fjallar um líf
þessa litrika leikara.
Sellers fæddist i vel stæða enska fjölskyldu
árið 7 925. Móðir hans og faðir voru bæði
leikarar, léku fyrir leikhóp sem amma hans
rak. Fyrsta barn foreldra hans lést þannig að
Sellers var alla tið ofverndaður afmóður
sinni, sem hafði mikil áhrifá hann. Hann
barðist i seinni heimsstyrjöld og hitti þar
nokkra menn, sem störfuðu með honum
eftir stríð. Sellers vakti fyrst athygli sem
útvarpsmaður á BBC og lék í kjölfarið i
nokkrum myndum, áður en hann sló í gegn i
myndinni The Ladykillers árið 1955. Fyrri hluta
sjöunda áratugarins lék Sellers íhverri vinsældarmyndinni á fætur annarri, þ.á m.
tveimur Bleika pardusmyndunum ög Dr. Strangelove eftir Stanley Kubrick. Eftir
að fyrsta mynd Woody Allen, What's New Pussycat? árið 1965, gekk illa fór ferill-
inn hins vegar höllum fæti. Sellers náði eftirþað nokkrum góðum toppum, m.a. f
framhaldsmyndum Pardusins og Being There árið 1979 en hann lést ári seinna úr
hjartaáfalli.
íReturn ofthe Pink Panther,sem erþriðja myndin i flokknum og frá árinu 1975,
leikur Sellers sem fyrr klaufalega rannsóknarlögreglumanninn Clouseau. Dem-
antinum er aftur stolið og hann heldur með Cato til Suður-Frakklands til að reyna
að komast til botns í málinu en klúðrar auðvitað öllu. Gerir einnig yfirmann sinn
Dreyfus svo brjálaðan á sér að Dreyfus reynir að koma Clouseau fyrir kattarnef.
Myndin er 100 mínútur að lengd.