Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 2. APRlL 2005 Helgarblað DV Kristján B. vann í sjöunda sinn keppnina Gáfaðasta mann íslands í síðustu viku og sló því út sagnfræð- inginn og spurningaþáttamógúlinn Stefán Páisson sem skoraði á út- varpskonuna Lísu Pálsdóttur sem keppir nú við KriStján. Gálahasti maður Islands 1. Hvaö bauö borgin upp á margar einbýlishúsalóðir við Lambasel á dögunum? 2. Hver var síðasta hljómplatan sem gefin var út undir nafni Skílunnar? 3. Hvaö heitir nýjasti sjónvarpsþáttur Hemma Gunn? 4. Hver skrifaði bókina Steinn Steinarr - Leit að ævi skálds? 5. Hver er formaður Taflfélags Reykjavfkur? 6. Hversu margir fóaist í snjóflóðinu á Flateyri f októ- ber1995? 7. Hver var fyrsti dagskrárstjóri Stöðvar 2? 8. Hver skrifaði 79 af stöðinni? 9. Hver var grunaður um að hafa sökkt hvalskipun- um í Reykjavíkurhöfn? 10. Verk hvaða Islenska myndlistamianns voru valin á opnunarsýningu Pompidou-listamiðstöðvarinnar í París? 11. Hvaða fslenski arkítekt teiknaði Laugardalshöllina? 12. Hver mun leikstýra kvikmyndinni um Da Vinci lykilinn? 13. Hvaða flögur andlit eru höggvin f berg Rushmore- fjalls f Bandaríkjunum? 14. Hvað færðu samstarfsmenn Amgrfms Jóhanns- sonar, flugstjóra og stofnanda Atlanta, honum að gjöf þegar hann lauk ferii sínum sem flugstjóri á dögunum? 15. Hversu lengi hafði RagnhildurGísladóttir verið í Stuðmönnum þegar hún ákvað að hætta f hljómsveitinni? 16. Hvar er Hönnunarsafn fslands staðsett? 17. Hvað var Jóhann risi hár (Jóhann Kr. Pétursson)? 18. Hver er eiginmaður Evu Maríu Jónsdóttur sjónvarpskonu? 19. Hver er bankastjóri Alþjóðabankans? 20. Hvaðan er Kofi Annan aðalritari Sam'einuðu þjóðanna? 1.20 2. Stuðmenn 3. Komdu með lagið 4. Gylfi Gröndal 5. Helgi Ólafsson 6. 12 7. Jón Óttar 8. Indriði G. Þorsteinsson 9. Man ekki hvað kallinn hét 10. Erró 11. Gísli Halldórsson 12. Ron Howard 13. Lincoln - Wasington - 14. Flugvél 15.23 ár 16. Garðabæ 17.2,19 18. ÓskarJónasson 19. Man það ekki 20. Kenia Svör 7.30 2. Portami via með Kristjáni Jóhannssyni 3. Það var lagið 4. Gylfi Gröndal 5. Óttar Felix i Hauks- ^ Jm son » jji 6.79 » ", 7. Jónas R. Jónsson 8. Indriði G. Þorsteinsson 9. Paul Watson 10. Sigurðar Guð- mundssonar 7 7. Gísli Hall- dórsson 12. Ron Howard 13. George Washington, Thomas Jeffer son, Theodore Roosevelt og Abraham Lincoln. 14. Flugvél - DC 3 15.21 ár, eða frá 1984 ^76. Garðabæ \ 17.2,34 metrar (78. Óskar Jónasson leik stjóri 19. James Wolfenson 20. Gana Kristján B. Jónasson, þróunarstjóri hjá Eddu - útgáfu • * * * # Lfsa Pálsdóttir var aðeins einu stigi frá þvf að gera jafntefll við Kristján Bé sem nú vinnur keppnina f áttunda skiptið með 8 réttum svörum á móti 7 frá Lfsu. Kristján er nú orðinn mjög llklegur til þess að hafa unnið sér sæti f úrslítakeppninnl sem verður f lok ársins en þá munu þelr einstakllngar sem vinna keppnina oftast keppa sfn á milli til úrslita. I. 38 2. Ég bara veit það ekki 3. Tökum lagið 4. Gylfi Gröndal 5. Einar S. Einarsson 6.16 7. Jón Óttar 8. Indriði G. Þorsteinsson 9. Paul Watson 10. Sigurðar Guðmundssonar II. Dr. Maggi 12. Veitþað ekki 13. George Washington, Thomas Jefferson, Benjamin Franklin og John Adams 14. Flugvél 15.22 ár 16. Garðabæ 17.2,19 18. Óskar Jónasson 19. Steinson 20. Gambiu Gott að hafa áhuga á orðabókum Það er heimspekingurinn og fræðimaðurinn Jón Proppé sem keppir við Kristján í næstu viku en Jón mun vera þaulvanur spurn- ingakeppnum og stjórnaði meðal annars lengi vel spurningakeppni Grand Rokks sem mun vera ein erf- iðasta spurningakeppni íslands. „Sú keppni lifir alltaf góðu lífi, það er fullt út úr dyrum á hverjum föstudegi frá klukkan hálfsex. Þar er bjórkassi í vinning sem hefur alls ekki verið auðsóttur. Sá sem hefur verið sigursælastur þar upp á s£ð- kastið hefur veriðÆvar Örn Jóseps- son sem meðal annars stýrði spurningakeppni fjölmiðlanna í ríkisútvarpinu um páskana. Har- aldur Blöndal hafði oft unnið þessa keppni þegar hann var á lífi. Eg tók þátt í þessu í tvö, þrjú skipti og sigr- aði einu sinni áður en ég tók við stjóminni. Keppnin fer þannig fram að í hverri viku er valinn einn spyrjandi sem er reyndur í þessum bransa," segir Jón. Hann er þó ekki úr æfingu því hann tók þátt í spurningaþættinum Orð skulu standa á Gufunni í vetur. „Það er nú meira svona spjall og eiginlega ekki gefið upp hver vinnur," segir hann. Jón segist ekki æfa sig sér- staklega íyrir svona leiki. „Eg les mjög mikið, allan andskotann. Ég er ffæðimaður og vinn við að lesa og skrifa. Það er gott að hafa áhuga á orðabókum. Það em góðar bækur sem ég nota mjög mikið," segir Jón Proppé sem hlakkar til að takast á við Kristján B. í næstu viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.