Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005
Sjónvarp DV
Dr. Gunni
horfði á sjónvarp á
Kanarí.
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 2. APRÍL
Pressan
Á Kanarí þurfti að setja mynt í rauf
til að sjá sjónvarpið á hótelherberginu.
Ég lét mig hafa það nokkrum sinnum.
Skyldi ekkert í spænska sjónvarpinu. Á
páskadag voru þeir með eitthvað kaþ-
ólikkagrín, svaka sexí dömur í net-
sokkabuxum að nudda sér utan í Jesú
á krossinum og eitthvað rugl. Líklega
Spaugstofan á Spáni með flipp.
Uppreisn zombíanna
Stillti því oftast á CNN sem er sjón-
varpsstöð sem sjónvarpar endalaust
sömu ffétlunum. Fóik lætur þetta ef-
laust rúlla til að vera alveg viss um að
það missi ekki af neinu. Heiladauðir,
hægfara og langt leiddir hafa verið
mjög fréttnæmir síðustu
vikurnar. Endalaust
var Terri Schiavo
heitin sýnd á bana-
beðinu og svo páf-
inn þama í gluggan-
f um eins og illa-
heppnaður Prúðuleik-
ari sem aðstoðarmennimir
stilltu ffam til að blessa lýðinn. Mich-
ael Jackson birtist annað slagið eins og
uppvakningur á náttbuxum og þegar
ég kom heim var ekkert nema Bobby
Fischer í fréttum, snarvitíaus til augn-
anna, úfinn og vankaður. Ef ég vissi
ekki betur myndi ég álykta að zombíin
hefðu tekið yfir.
Snillingurinn Conan
í hundlélegu hótelsjónvarpinu
mátti líka finna CNBC sem sjónvarpar
endalaust einhverjum bisnessleiðind-
um. Um helgar sýna þeir þó fjóra
skemmtiþætti Conans O’Brien, sem
kemur á eftir hinum sæmilega Jay
Leno í ameríska sjónvarpinu. Conan
er algjör snillingur og
svo fyndinn og kald-
hæðinn að það má
alltaf horfa á hann
sér til ánægju. Við-
töl við leiðindalið
verða skemmtileg
þegar Conan telcur
þau og grínatriðin em oft öskrandi
fýndin, sérstaklega þegar móðgunar-
hundurinn Triumph mætir á svæðið.
Það er hundfúlt að Skjár einn skuli
endalaust sýna Jay en sleppa Conan.
Þá er nú gott að vera með Digital ís-
'' land og eiga þess kost að sjá Conan á
laugardags- og sunnudagskvöldum á
CNBC.
Sjónverpið kl. 19.40
Laugardagskvöld
Vigdis Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Islands, og Einar
Már Guðmundsson rithöfundur eru gestir þáttarins. Vigdís og
Einar eiga það sameiginlegt að vera tilnefnd sem H.C. Ander-
sen-sendiherrar á íslandi. 200 ár eru siðan rithöfundurinn
kunni H.C. Andersen fæddist en afþvi tilefni hefur Þjóðleik-
húsið sett upp sýninguna Klaufar og kóngsdætur. Leikarar úr
sýningunni koma til Gisla Marteins og sýna brot úr leikritinu.
0: SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin 8.01 Brandur iögga
8.12 Bubbi 8.22 Brummi 8.35 Fræknir ferða-
langar 9.02 Ævintýri H.C Andersens 9.28
Gæludýr úr geimnum 9.58 Siggi og Gunnar
10.03 Stundin 10.32 Krakkar á ferð 10.55
Formúla 1. Bein útsending frá fyrri timatöku
12.10 Kastljósið 12.35 Óp 13.00 Iþróttir
14.20 Sklðamót Islands 14.40 Skfðamót Is-
lands 15.00 Skfðamót Islands 15.20 Skíða-
mót (slands 15.45 Handboltakvöld 16.10 Is-
landsmótið f handbolta. Úrslitakeppnin, 8 liða
úrslit kvenna, 2. leikur, bein útsending. 18.00
Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gisla Martemi
20.30 Spaugstofan
21.00 Einu sinni var... (Once Upon a Time)
Hátlðarútsending frá Parken f Kaup-
mannahöfn f tilefni af því að 200 ár
eru liðin frá fæðingu H.C. Andersens.
Fjöldi heimsþekktra listamanna túlkar
f leik og söng atriði úr ævintýrum
Andersens og á milli atriða verða
sýndar sex stuttmyndir um ævi hans.
Meðal þeirra sem fram koma eru
Connie Nielsen, Renee Fleming, Jean
Michel Jarre, Sigur Rós, Konunglegi
danski dansflokkurinn, Morten Harket,
Björk, Sydney White, Shenjang fim-
leikaflokkurinn, Roger Moore, Isabel
Allende, Harry Belafonte, Helena
Christensen og Lars Ulrich.
23.05 Perluhöfn 2.00 Útvarpsfréttir f dag-
skrárlok
STÖÐ2BÍÓ
a6.00 Summer Catch 8.00 Úlfhundurinn
Balto 2 10.00 Glitter 12.00 Fame 14.10
Summer Catch 16.00 Úlfhundurinn Balto 2
18.00 Glitter 20.00 Fame 22.10 Bam-
boozled (Stranglega bönnuð börnum) 0.25
Collateral Damage (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.10 Impostor (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Bamboozled (Stranglega bönnuð
börnum)
7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Svampur, I Erlil-
borg, Snow Children - stakur þát, Sullukollar,
Barney 4-5, Með Afa, Engie Benjy 1 + 2,
Magic Pudding)
12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey
(6:24) 13.55 Það var lagið 14.55 Það var
lagið 15.50 Whoopi (15:22) (e) 16.15 Sjálf-
stætt fólk 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60
Minutes I 2004
18.30 Fréttjr Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 fþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á
þessa Ifnu?) Kynnir er Drew Carey og
hann fær til sfn ýmsa kunna grfnista.
19.40 Relative Values (Fjölskyldugildi) Sagan
gerist á Englandi um miðja 20. öldina
þegar Nigel, jarlinn af Marshwood,
fellur fyrir Hollywood-stjörnunni
Miröndu Frayle. Blásið er til trúlofun-
an/eislu á óðalssetrinu en þá kemur
babb í bátinn. Stjarnan reynist vera
systir þjónustustúlkunnar hjá fjöl-
skyldu jarlsins og þvl vakna margar
efasemdarspurningar um fyrirhugað-
an ráðahag.
21.10 S.WJt.T. (Sérsveitin)
23.05 Little Man Tate 0.40 Stranger Inside
2.05 Quiz Show 4.15 Fréttir Stöðvar 2 5.00
Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
OMECA
7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy S. 10.00 Dag-
legur styrkur 11.00 Robert S. 12.00 Marlu-
systur 12.30 TJ. Jakes 13.00 Daglegur styrkur
14.00 Kvöldljós 15.00 Israel f dag 16.00
Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel
17.30 Ron P. 18.00 Robert S. 19.00 Dagleg-
ur styrkur 20.00 Believers Christian Fellows-
hip 21.00 Kvöldljós 22.00 Daglegur styrkur
23.00 Robert S.
Stöð 2 kl. 21.10
S.W.A.T.
Sérsveit lögreglunnar í Los Angeles kemst í hann krappan þegar
einn illræmdasti eiturlyfjabarón landsins er hnepptur í varöhald.
Sá unir vistinni illa og býöur hverjum þeim sem getur frelsað hann
úr prísundinni gull og græna skóga. Yfirmaöur sérsveitarinnar er
ýmsu vanur en ekkert fær undirbúið hann fyrir það sem í vændum
er. Aöalhlutverk: Samuel L. Jackson, Colin Farrell, Michelle
Rodriguez. Bönnuð börnum. Lengd: 117 mín. YO > X
Law & Order
Vandaöir lögregluþættir um stórmáladeild í
New York-borg. Stórmáladeildin fær til meö-
höndlunar flókin og vandmeðfarin sakamál.
MeÖ hinn sérvitra Robert Goren fremstan
meðal jafningja svifast meðlimir hennar
einskis viö aö koma glæpamönnum aföllum
stigum þjóðfélagsins á bak viö iás og slá.
10.20 Þak yfir höfuðið 11.10 Upphitun (e)
11.40 Charlton - Man. City
13.40 Á vellinum með Snorra Má 14.00
Liverpool - Bolton 16.10 Southampton -
Chelsea 18.15 Will & Grace (e)
19.00 Survivor Palau (e) Nú fer keppnin fram
á S-Kyrrahafeyjunni Palau og sem fyrr
má búast við svæsnum átökum.
20.00 Law & Order: Criminal Intent
Lögregfuþeettír um stórmáladeild f
New York borg. Stórmáladeildin fær til
meðhöndlunar flókin og vandmeðfar-
in sakamál.
21.00 Blues Brothers 2000 Blúsbræðurnir eru
komnir aftur. Með aðalhlutverk fara
Dan Aykroyd og John Goodman.
23.00 The Swan (e) 23.45 Jack & Bobby (e)
0.30 Deep Cover 2.15 Tvöfaldur Jay Leno (e)
3.45 Óstöðvandi tónlist
o AKSJÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma f Ffladelffu 18.15
Korter
^SÝN
10.45 Bandarfska mótaröðin f golfi 11.40
Veitt með vinum
12.30 Inside the US PGA Tour 2005 12.55
Motorworld 13.25 World’s Strongest Man
14.15 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers -
Boston Celtics 1985) 15.45 Intersport-deildin
(Úrslitakeppni) 17.45 The World Football
Show
18.20 ftalski boltinn. Bein útsending frá leik
AC Milan og Brescia. .
20.25 Spænski boltinn (Villarreal - Bilbao)
Útsending frá leik Villarreal og Athletic
Bilbao. Spennan magnast á Spáni en
þar er hörð barátta um Evrópusæti.
Heimamenn stefna á Meistaradeildina
næsta vetur og Bilbæingar sömuleiðis
en gestirnir eru nú sex stigum á eftir
Villarreal I deildinni.
22.10 Hnefaleikar ( Fernando Vargas -
Raymond Joval) Útsending frá hnefa-
leikakeppni f Texas. Á meðal þeirra
sem mætast eru millivigtarkapparnir
Fernando Vargas og Raymond Joval.
'fH’POPPTÍVf
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00
Islenski popp listinn (e)
Siónvarpið kl. 23.05
Pearl Harbor
Árás Japana á flotastöð Bandaríkjamanna í Pearl Harbor er
sögusvið þessarar stórmyndar frá 2001 um tvo vini í banda-
ríska hernum sem verða ástfangnir af sömu konunni. Leik-
stjóri er Michael Bay og meðal leikenda Ben Affleck, Josh
Hartnett, Kate Beckinsale, Cuba Gooding, Jon Voiqht, Alec
Baldwin og Tom Sizemore. Lengd: 183 mín.' - v
\ Yfir •••
í®.»
- m
W* ÍBti
i
TALSTÖÐIN FM 90,9
LPI RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©1 1 RÁS 2 FM »0,1/99,9 1 BYLGJAN FM»a,9 |^s| 1 ÚTVARP SAGA fm9»,4
9.00 Bílaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson. 10Æ3
Laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur Jónsson.
12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni {
umsjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins
Þórarinssonar. 13.00 Sögur af fólki, umsjón Ró-
bert Marshall 15.03 Dýraþátturinn e. 16.00
Viðtalsþáttur Sigurðar G. Tómassonar e.
17.03 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar
18.00 Úr sögusafni Hitchcocks, Konfekt og
ksrleikur
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Tindátinn staðfasti 11.00 Ivikulokin 12.20 Há-
degisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til
allra átta 14.30 Gylltir fjötrar 15J10 Með skaff-
inu 15.45 (slenskt mál 16.10 Orð skulu standa
17.00 Með tónlistina að vopni 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Rölt á milli grafa 19.00 íslensk tón-
skáld 19.30 Stefnumót 20.15 Flugufótur 21.05
Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.30
Nltján drauma nótt 23.10 Danslög
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20
Hádegisfréttir 12^15 Helgarútgáfan 16.08
Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 1BJLB
Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn
2.03 Næturtónar
ERLENDAR STÖÐVAR .....................
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
^ FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
17.00 Tennis: WTA Tournament Miami 18.30 Boxing:
International contest France 19.15 Curling: World
Men’s Championship Canada 22.00 News: Eurosport-
news Report 22.15 Snooker: China Open
BBC PRIME
17.40 Casualty 18.30 Born to Be Wild: Natalie Cassidy
Goes Wild in Australia 19.30 Billie Holiday:
Sensational Lady 20.30 Happiness 21.00 Shooting
Stars 21.30 Linda Green 22.00 Linda Green 22.30 Top
of the Pops 23.00 Building the Impossible
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.00 The Sinking of the Belgrano 18.00 Seconds
from Disaster 19.00 Amazing Moments 20.00
Vietnam’s Unseen War 21.00 Tigerland
ANIMAL PLANET
17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme
19.00 Killer Bees - Taming the Swarm 20.00 The Jeff
Corwin Experience 21.00 O’Shea’s Big Adventure
22.00 Flying Fox Fairytale 23.00 Growing Up... 0.00
Big Cat Diary
DISCOVERY
16.00 Black Sky 18.00 Extreme Engineering 19.00
Rameses 21.00 Extreme Machines 22.00 Trauma
23.00 Genius Sperm Bank
MTV........ .........................
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Cribs
17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life Of
18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride
20.00 Top 10 at Ten 21.00 Viva La Bam 22.00 So ‘90s
VH1
15.00 Flab to Fab 16.00 Ceiebríty Diets Áll Access
17.00 Flab to Fab 18.00 Celebrity Obsession 19.00
20-1 Outrageous Celebrity Moments 20.00 40 Fabu-
lous Must Haves 21.00 Viva la Disco
CLUB
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists
17.20 Anything I Can Do 17.45 The Race 18.40 The
Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood
One on One 20.15 What Men Want 20.40 Cheaters
21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories
E! ENTERTAINMENT
13.00 Jackie Collins Presents 14.00 The E! True
Hollywood Story 18.00 Love is in the Heir 19.00 Jackie
Collins Presents 20.00 The E! True Hollywood Story
23.00 Life is Great with Brooke Burke 0.00 Love is in
the Heir 1.00 The E! True Hollywood Story
CARTOON NETWORK
16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo
16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed,
Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35
Dexter’s Laboratory
JETIX.........
12.45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud
13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II
14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps
MGM..............
13.45 Killer Klowns from Outer Space 15.10 Smile
17.00 Counterplot 18.20 True Blood 20.00 Signs of
Life 21.30 Boss, the 23.00 Purple Haze 0.35 Jinxed!
TCM .........................................
19.00 Destination Tokyo 21.15 Action in the North Atl-
antic 23.20 Children of the Damned 0.50 Please Beli-
eve Me 2.15 Our Mother’s House
HALLMARK
14.15 Missing Pieces 16.00 Go Toward the Light 17.45
Just Cause 18.30 A Place For Annie 20.15 Taggart
22.30 A Place For Annie 0.15 Go Toward the Light
BBCFOOD
18.30 The Italian Kitchen 19.00 Rocco’s Dolce Vita
19.30 Jamie Oliver’s Pukka Tukka 20.00 Nigel Slater’s
Real Food 20.30 Ainsley’s Meals in Minutes 21.00
Who’ll Do the Pudding? 21.30 Ready Steady Cook
DR1
17.15 Nár isbjórnen kommer i godt humór 17.45 aHA!
18.30 H.C. Andersen Show - ankomst 19.00 H.C.
Andersen show - Once upon a time 21.00 Columbo
22.35 Légnens farve 0.25 Boogie Listen
SV1
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Árna 18.30
Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý
Bylgjunnar
12-40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
18.00 Wild Kids 19.00 Ulveson och Hemgren 19.30
Kalla spár 20.15 John Cleeses busenkla vinskola
21.00 Rapport 21.05 Sixties 21.35 Fargo
Hefur prófað allt í
leiklistarheiminum
Gary Sinise leikur aðalhlutverkið! Impostor sem sýnd er á
Stöð 2 Bíó klukkan 2.10 eftir miðnætti. Sinise er nýorðinn
fimmtugur, fæddur U.marsáriö 1955 í Blue Island! Illinois.
Hann sýndi skólanámi lltinn áhuga en var duglegur aö spila I
hljómsveitum og njóta llfsins. Gary og vinir hans ákváðu i
grlni að fara I leikprufu fyrir West Side Story en að henni
lokinni hafði leiklistarbakterlan náð heljartökum á honum.
Árið 1974 stofnaði Sinise Steppenwolf-leikhópinn I Chicago
ásamt félögum slnum, þeim Terry Kinney og Jerry Perry. I
upphafi settu þeir upp sýningar I kjallara kirkju nokkurrar en
smám saman stækkaði sviðið, uppsetningum fjölgaði og
Sinise tók meira að sér aö leikstýra nokkrum þeirra. Eitt verk-
anna var True West eftir Sam Shepard og komst það alla leið
á Broadway. Aðalhlutverk léku Sinise og John nokkur
Malkovich.
Ferill hans I Hollywood byrjaði llka i leikstjórastólnum með
myndinni Miles from Home sem skartaöi Richard Gere I að-
alhlutverki. Fyrsta hlutverk hans varsvo I striösmyndinni A Midnight Clear árið 1992.
Þetta sama ár sló hann saman leik slnum og leikstjórn I OfMice And Men. Árið 1994 var
svo komið að Forrest Gump þar sem hann lék hinn fatlaða og tilfinningalega bælda fyrr-
um ofursta sem vingaðist við Forrest. Fyrir hlutverkið fékk hann óskarsverðlaunatilnefn-
ingu. Árið eftir lék hann aftur á móti Tom Hanks, að þessu sinni I Appollo 13. Helstu
myndir Sinise slöan þá eru Snake Eyes, The Green Mile, Reindeer Games og The Human
Stain. Þessa dagana leikur hann svo aöalhlutverkið I sjónvarpsþáttunum CSl: New York
sem sýndir eru á Skjá einum. Sinise er kvæntur leikkonunni Moiru Harris, einum afupp-
runalegu meðlimum Steppenwolf, og saman eiga þau þrjú börn.