Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2005næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 Sport DV Ferreira fótbrotnaði Nú hefar verið staðfest að portúgalski vamarmaðurinn Paulo Ferreira fótbrotnaði f leik Portúgala og Slóvaka í vikunni og þarf hann á aðgerð aö halda til að fá bót meina sinna. Forráða- menn Chelsea segja brotið vera í ristinni og hann ætti ■ að verða orðinn leik- •>* •) fær eftir um mán- -~7T\ aðartíma. Þetta er mikið áfall * fyrir Chelsea % H fýrir leikina \ . gegn Bayem > \ Munchen í meist- I « aradeildinni en * f\Tir á sjúkralist- anum er Way- ‘ ne Bndge svo , \ j að Jose Mo- * 'V urinho hefur úr aðeins ein- um náttúruiegum bakverði að ráða um þessar mundir, • Glen Johnson. Látið Rooney í friði Þriðji kappakstur tímabilsins í Formúlunni fer fram eldsnemma á sunnudagsmorgun Hvað gerir nýi Ferrari-bíllinn í eyðimörkinni í Barein? Keflavíkurkonur hafa nú unnið sjö leiki í röð í lokaúrslitum íslandsmóts kvenna í körfubolta og geta komið sér í lykilstöðu með sigri í Grindavík í dag. Liðsheild Keflavikur lagði grunninn að sigrinum í fyrsta leiknum en nú er að sjá hvort Rita Williams og Grindavíkurliðið eigi svör við henni í Röstinni í dag. Alex Ferguson, knattspyrnu- stjóri Manchester United, bað í gær enska fjölmiðla að láta fram- herja sinn, Wayne Rooney, í friði. Rooney átti frábæra leiki fyrir enska landsliðið í undankeppni HM í vikunni og Ferguson hefur miklar áhyggjur yfir því að Rooney muni feta í fótspor David Beck- ham, Paul Gascoigne og George Best - það er að vera daglegur skotspónn guiu pressunnar. „Þeir elska að níðast á Rooney og það er vonandi að hann hafi þroskann til að takast á við að lesa um sjálfan sig í blöðunum. En hann er ekki nema 19 ára,“ sagði áhyggjufullur Ferguson í gær og ætlar hann að vernda Rooney eftir ’' fremsta megni. „Ég hef alltaf passað upp á / tmga leik- menn í mínu ÍÆ liði oe Roon- ' liði og Roon- j ey er engin tjj undan- tekning ^ v/ þar.“ ■■ ■ Michael Schumacher og liðs- 'menn hans í Formúlu 1 kappakstr- inum tefla fram nýja 2005-bflnum sínum í fyrsta sinn Barein- kappakstrinum sem fer fram um helgina. Ferrarimenn æduðu ekki að nota nýja bflinn fyrr en eftir tvær keppnir en slæmt gengi liðsins í fyrstu tveimur keppnunum í Ástr- alíu og Malasíu fékk Ferrari-menn til þess að breyta sinni áætíun. Renault-maðurinn Fernando Alonso er efstur í keppni ökumanna eftir fyrstu tvær keppnimar og hann hefur litíar áhyggjur af nýja bfl Ferr- ari eftir æfingaakstur gærdagsins. „Þetta er mjög svipað og í fyrstu tveimur keppnunum og það var ekki sjáanlegur neinn yfirburðarbfll frá \errari sem er mjög gott fyrir okkur. Þegar þetta byrjaði íÁstralíu bjóst ég við að Ferrari og McLaren yrðu okk- ar helstu keppinautar og það viðhorf mitt hefur ekkert breyst þrátt fyrir þessa byrjun,“ sagði Alonso sem fékk 16 stig í fyrstu tveimur keppn- unum. Aionso varð í þriðja sæti í Ástralíu og vann síðan síðustu keppni í Malasíu. Sjöfaldur heimsmeistarinn, Michael Schumacher er hins vegar sannfærður um að nýi bfllinn muni breyta lukku iiðsins sem er sem stendur í fjórða til fimmta sæti, 16 stigum á eftir Alönso oghans mönn- um í Renault. Ferrari hefur unnið keppni bflasmiða allar götur síðan 1999 og er þessi byrjun mjög ólflc þróun mála síðustu ár en ennfremur sú staðreynd að Schumacher sjálfur er aðeins með tvö stig. „Það er mikil tilhlökkun hjá okk- Bellamy bestur í mars Craig Bellamy, sóknarmaður- inn sem er í láni hjá skosku risun- um í Glasgow Celtic frá Newcastíe, hefúr verið valinn leikmaður síð- asta mánaðar í Skotíandi. Bellamy skoraði fimm mörk í mars og átt hvað stærstan þátt í að ryðja Rangers úr toppsæti skosku deild- arinnar. „Það er frábært að hljóta þessi verðlaun, en ég hefði ekki getað fengið þau án minna frá- bæru meðspilara," sagði hógvær Beliamy sem greinlega kann betur við sig í herbúðum Ceitíc en hann gerði hjá Newcastíe. Það væri hægt að skrifa margar greinar um afrek önnu Maríu sem hefur unnið alis 39 titía með Keflavík frá því að hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik haustið 1984 þá ekki orðin 15 ára gömui. Keflavík vann 2. deildina á hennar fyrsta ári og hún hefur síðan unnið íslandsmeistaratitilinn 11 sinnum, bikarinn 11 sinnum, deildarmeist- aratitilinn 9 sinnum, meistara- keppnina fjórum sinnum og fyrirtækjabikar KKÍ þrisvar sinnum. Fyrsti leikur úrslitaieiksins í ár var 30. leikur önnu Maríu í lokaúrslitunum um íslandsmeist- aratitilinn en hún hefur sjö sinnum fagnað íslandsmeistaratitlinum eftir úrslitakeppni þar af í þrjú síðustu skipti sem hún hefur leikið með Keflavík í lokaúrslitunum. Kefla- víkurliðið hefur ennfremur verið á toppnum allan ferii önnu Maríu sem markar nú 20 ár í meistaraflokki. Sigurður Valgeirsson hefur af miklum dugnaði haidið utan um alla tölfræði körfuboltans í Keflavík og hefur fundið það út að Anna María hafi nú leikið 499. meistaraflokksleiki fyrir Keflavflc í öllum keppnum. Anna María hefur skorað hátt í 8000 stig í þessum 499 leikjum og er á báðum vígstöðum í aigjörum sérflokki í sögu kvenna- körfunnar á íslandi. Bryndís blómstar Það var gaman að sjá til Keflavflcurliðsins í fyrsta leiknum ur að fá að spreyta okk- ur á nýja bflnum. Við höfum náð öllum markmiðum okkar í vikunni og eru komnir með ailar þær upplýs- ingar sem við þurfum. Þetta verður alls ekki auðveldur kappakstur en það er ekkert nýtt, formúlan er alltaf erf- ið," sagði Schtnnacher en kappaksturinn fer fram eldsnemma á sunnudaginn á ís- lenskum tíma. Verður hann tilbúinn? N breyta öllu hjá Ferrari-liðin ekki verið sannfærandi í fyrs ársins I formúlum Vinnur þetta ekki ein Rita Williams vinnur ekki íslandsmeistaratitilinn ein og það kom berlega í ljós í fyrsta leiknum þar sem félagar hennar í liðinu voru alltof uppteknar að því að finna hana í stað þess að nýta sér aukaplássið sem myndaðist. Williams byrjaði leikinn vel, skoraði 18 af 33 stigum Grindavíkur í fyrri hálfleik en pirraðist upp, lenti í viliuvandræðum og hitti aðeins úr 1 af 5 þriggja stíga skotum en 13 af 20 langskotum hennar fóru rétt leið í undanúrslitaleikjunum gegn Haukum. Nú er að sjá hvort Grinda- víkurstúlkur ætíi að spilla tímamótum önnu Maríu og jafna einvígið sem myndi þá opnast í báða enda. ooj@dv.is þar sem sterk liðsheild og sameiginlegt átak lykiimanna sá til þess að WNBA-leikmaður Grinda- víkur, RitaWiiiiams, fékk að kynnast því að vera í tapliði í fyrsta sinn í dvöl sinni hér á landi. AnnaMaría er enn í hlutverki stjórnandans í leik Keflavíkur en að þessu sinni hefur hún 16 ára stelpu með sér inn í teig. Sú heitír Bryndís Guðmundsdóttir og gerði útslagið í fyrsta leiknum þar sem hún skoraði 22 stig og tók 10 fráköst og sýndi engin merki um reynsluleysi. 500. leikurinn hjá Önnu Maríu í dag Anna María Sveinsdóttir getur ásamt félögum sínum í Keflavíkurliðinu komið Keflavík í lykilstöðu á leiðinni að tólfta fslandsmeistaratitli sínum um leið og hún bætir enn einum tímamótunum við glæsilegan og sigursælan feril sinn. Anna María klæðist Keflavíkurbúningnum í 500. sinn þegar hún skellir sér í peysu númer 14 í dag en fyrr á tímabilinu lék hún sinn 300. deildarleik fyrir félagið í efstu deild. Tólfti titilinn á leiðinni? Anna Marla Sveinsdóttir leikur tfma- mótaleik fyrir Keflavík i öðrum úrslita- leiknum um Islandsmeistaratitilinn sem fer fram í Grindavík í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 69. tölublað-Helgarblað (02.04.2005)
https://timarit.is/issue/349368

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

69. tölublað-Helgarblað (02.04.2005)

Aðgerðir: