Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Page 50
50 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 Hér&nú DV SKIPAÐIMEÐFERÐ Heimtar aðalhlutverk Halle Berry segist aðeins munu leika í þriðju myndinni um X-Men ef hún fær I ‘f*. stærra hlutverk en áður. Halle leikur I \ r (.„y.r^L Storm í myndunum og vill gjaman snúa aftur en þá verður hún að vera í / V JBÍ aÖalhlutverki. „Storm verður að fá K' Á Jk . aB meira að gera,“ segir Halle. Whitney Houston er enn og aftur komin í meðferð en að þessu sinni réð hún litlu um það sjálf - samkvæmt tilskipun dómara var hún send í meðferð. Söngkonan hafði ekki sýnt nein merki þess að vinna bug á eitur- lyfjafíkn sinni síðustu mán- maa. u^' °9 Þess vegna var : gripið til þessa. Leikarinn Noah Wyle hættir í Bráðavaktinni f sumar eftir að hafa leiklfi f þáttunum f ellefu ár. Eftir George Clooney, Anthony Edwards, Eriq LaSalle var Wyle sá einl sem var eftir af upprunalegu lelkurunum f þáttunum. Dr. John Carter kveður í maf en mun þó birtast ( fjórum þáttum f næstu tveimur serfum af þáttunum. Glæsileikinn uppmál- aður Leikkonurnar Vig- dts, Katla, Ólafla Hrönn og Elva Ósk eru glæsileg■ arhérmeö Yoder. TÓNARFORUI VÍKING.m . AMtRÍKU aðstandendur ^ du mætw „ um hvort þeu ð lengi verið keppmsma^Sáu ^ ^ 1Jóst h keppnr Islands | ðarsamkeppm aðstandendur F gu honum. s* S.TS5 , Hættír a Braðavaktinni Stúlknabandið Heimilistónar fór í útrás til Vesturheims nú á dögunum. Þær fóru í fylgd Inga R. Ingasonar myndatökumanns sem festi herlegheitin á filmu. Kvartettinn er skipaður leikkonunum Vig- dísi Gunnarsdóttur, Kötlu Margréti Þorgeirs- dóttur, Elvu Ósk Ólafsdóttur og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur. Ólafía Hrönn er búsett í Pitts- burg um þessar mundir þar sem maður hennar leggur stund á nám og fóru hinar stúlkurnar út að heimsækja þau hjón. Stúlkumar fóm út í karakter, klæddar í fullan herklæðnað, með túberað hár og í viðeigandi ballkjólum. Planið er að taka upptökur úr ferðinni og setja saman í I heimildarmynd. „Við flugum út í búning- § um með uppsett hár og allar græjur," segir Vigdís Gunnarsdóttir „Við kynntum okkur líf amerískra húsmæðra og héldum tvenna tón- leika, meðal annars." Heimilistónarnir kynntust einnig tónlistar- manninum Brad Yoder þegar þær vom þar vestra og fór vel á með þeim. Hann er tónlistar- maður búsettur í Pittsburg sem öðlast hefur frægð innan Bandaríkjanna og tóku þau saman lagið á sviði. Ragnhildur Gísladóttir hefur verið laus með- limur í bandinu en gat ekki komist með vestur- eftir vegna tónleika Stuðmanna í Royal Albert Hall. „Ragga hefur verið svona súkkúlaðikleinan í bandinu. Við hringdum í hana og áttum síma- viðtal við hana. Svo var hún bara að spila á ein- hverjum tónleikum á Englandi," segir Vigdís og hlær. w 1 ^ -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.