Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 64
JT* y ^ í í* 0 t Við tökum við fréttaskotum ailan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar |jmfnleyndar er gætt. _*-* Q T (JrJ(J SKAFTAHLÍÐ24,1ÖSREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMI5505000 5 H690710 111124 • Það var ekki mjög gaman í vinn- . runni hjá Auðuni Georg Ólafssyni í Ríkisútvarpinu í gær. Líklega hefur hvarflað að honum oftar en einu sinni að kannski hefði hann frekar átt að halda sig við fyrra plan sem gekk út á að flytja til Boston með eiginkonu sinni sem ætlaði þar í fram- haldsnám. Fem- anda Nakayama, eiginkona Auð- uns, er tannlæknir að mennt, brasih'sk af japönsku ætterni. En þá lenti Auðun í þeim ósköpum að sækja um fréttastjórastöðuna hjá ríkinu... Fréttamenn Ríkisútvarpsins hafa verið í kvíðakasti eftir að út spurð- ist að Auðun Georg hefði verið að bjóða fréttamönnum úti í bæ vinnu með loforði um betri laun en þar væm í boði núna. Hefði Tveggja manna maki! V hann fyrir því Isamþykki útvarps- stjóra og for- manns útvarps- ráðs. Auðun mun hafa rætt við Pétur Pétursson, fyrrverandi fréttamann sem nú hefur verið ráðinn til Tryggingamiðstöðvarinnar. Stjórn- arformaður Tryggingamiðstöðvar- innar er einmitt Gunnlaugur Sæv- ar Gunnlaugsson en hann er einnig formaður útvarps- • Meðal annarra sem Auðun ráðs. Spurning hvort *§"' Georg hefur verið að bjóða starf manna eigi fréttastofu Ef Jl á nýjum og áður óþekktum kjör- Ríkisútvarpsins með um á fréttastofu Ríkisútvarpsins starfsfólki Tryggingamið- má nefna Þa Þór Jónsson og Óla stöðvarinnar... Tynes á Stöð 2 og fleiri og fleiri... Hætt í Stuðmönnum. Ragnhildur Gísladóttir rær á ný mið. Eftir situr fyrrverandi eiginmaður og leitar að nýrri konu. Til að syngja. Var ekki erfítt að vera íhljómsveit með fyrrverandi eiginmanni? „Það er ekki erfitt þegar vinskap- urinn er fi'nn." Aíbrýðisemi? „Nei, hún kom aldrei upp. Við vomm saman í 18 ár og gift helm- inginn af þeim tíma. Það var ein- hvern veginn eðlilegasti hlutur í heimi að skilja. Við pældum ekki svo mikið í orðinu skilnaður heldur frekar í hinu að við vomm foreldrar og samstarfsmenn. Þetta þarf ekki að vera svo dramatískt. Eins og með vináttuna. Sumir em bara vinir í ákveðinn tíma í h'fi sínu og svo feidar það út. Fólk vex hvort í sína áttina." /hvaða átt fórst þú? „Ég er ekkert ofsalega klár í átt- um. Ég er svo seinþroska." íhvaða áttfórjakob? „Það veit ég ekki en hitt veit ég að fólk þroskast ahtaf andlega við hvert verkefni sem það tekur sér fyrir hendur. Reynslan skiptir svo miklu máli í öllu. Þess vegna stend ég þar sem ég stend í dag." Gáfu Stuðmenn ekki vel af sér? „Tímakaupið var ágætt og reynd- ar fínt. En ég er enginn milljóna- mæringur. Skatmrinn tekur sitt og því sem ég á eftir eyði ég í brýnustu nauðsynjar.“ Erfítt að finna ástina á ný? „Það þarf ekki að vera vandamál Ragnhildur og menn- irnir Þarfekki oð vera vandamál að finna ástina. En sumir fínna hana aldrei en sumir finna ástina aldrei." Brúðkaup? „Hef ekki hugsað út í það. En ég er mjög ástfangin núna. Ég er mjög heppin," segir Ragnhildur Gísla- dóttir. ÍÍÍSSíIISBíÍ TAKTUFORSKOTASKE»TUNmAOGÐ SKELLTU PERLIKAASTNmu hEFUR SVO næstu“ega slegið Í gegn á broadway mmmrn. j . i J ( 'J V \Tr(U' ig hefst kl. 22:00 BRQ^DWA NÆSTU SYNINGAR: í kvöld 2. apríl, 9., 16. og 23. apríl WWW.BROADWAY.IS • S: 533-1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.