Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 14
14 LAUGARDACUR 2. APRÍL 2005 Fréttír DV Sturlungar á flótta Nú berast þær fréttir um landið, að flestir Sturlungar vorra tíma séu lagðir á flótta með ráns- feng sinn, sameign íslensku þjóð- arinnar, fiskveiðiauðlindina, norð- ur yfir heiðar og margir hverjir sagðir flúnir úr landi í austurveg. Ástæður svo geigvænlegs lið- Níels A. Ársælsson segir Sturlunga vorra tíma leggja á flótta með sameign íslensku þjóðarinnar. Slcipstjórinn segir hlaups í röðum Sturlunga ku vera ofurefli liðs íslensks silfurs. Krón- unnar, sem geysist fram með ægi- legu afli gegn ræningjum og svik- urum innan raða útvegsbænda ís- lands. Sturlungum! Sturlungar hafa sölsað undir sig langstærstum hluta íslensku fisk- veiðilögsögunnar, 200 sjómflur til hafs allt í kringum landið. Sturlungar hafa farið fram með slflcu ofbeldi gegn landslýð öllum og fiskistofnunum að ekki finnast dæmi um neitt álflca á byggðu bóli um víða veröld. Fæðu bolfisksins og smáseið- um flest allra fiskitegunda hefiir verið nær útrýmt með ægilegum • •• að íhuga sjálfsmorð? „Þetta er undarleg tiifinning. Maður sér bara allt svart og það er engin vonarglæta hjá manni. Ég var búinn að missa allt út úr höndunum á mér og þetta var eina leiðin sem ég sá út. Ég er mjög feg- inn núna að það tókst ekki. Ég á sem betur fer góða að og það eru þeir sem halda í mér lífinu. Páskarnir vom ansi erfiðir, þetta vom svörtustu páskar sem ég hef lifað en mamma mín og yngri systir komu í bæinn og gerðu mér h'fið bærilegra." Fær ekki að sjá dótturina „Ég á fjögurra ára dóttur sem ég hef ekíd fengið að sjá síðan 2002. Ég stóð í forræðisdeilu en barnsmóðir mín hafði enga trú á því að ég gæti haldið mér edrú og það var ekki til þess að styrkja mig í því að verða betri maður. Dóttir mín er það sem heldur í mér líf- Dóttir mín er það sem heldur í mér lífinu. Efég lifi ekki fyrir sjálfan mig þá lifi ég fyrir hana. inu. Ef ég finn ekki ástæðu hjá sjálfum mér til að halda þessu lífi áffam þá get ég alltaf hugsað að ég sé að lifa fyrir hana. Hún er mér allt og ég bíð þess dags með óþreyju sem ég fæ að hitta hana aftur." Ætla að vera edrú „Núna ætla ég mér að vera edrú. Ég er á göngu- deild Landspítal- ans ogþettageng- ur bara bærilega. Það er mikill dagamunur á mér, suma daga finnst mér þetta ekkert mál á meðan aðra daga fyllist ég h'fs- leiða. En ég ætla að standa mig og ég ætla ekki að binda enda á líf mitt. Ég umgengst AA-fólk þessa dagana og það er minn eini styrk- ur til að halda mig frá eiturlyfjun- um. Ég kvíði oft helgunum, þá kemur löngunin en ég loka mig bara inni og er ekkert meðal fólks. Ég ætía að standa mig og ég ætla að hitta dóttur mína aftur." jðlauqur Helgi Valsson komst (f réttir (vikunni fy rir að gera tilraun til S verða fimm ára en hann hefur ekki séð hana siðan 2002. vígvélum Sturlunga, sem svífast einskis í græðgi sinni á peningum og völdum. íslenska laxastofiiinum er mis- þyrmt af flottrollsskipum Sturl- unga sem skófla heilu göngunum sem eru á leið til heimkynna sinna upp í ámar og bræða hann í mjöl og lýsi. Sú var tíð, að Auður Vésteins- dóttir kona Gísla Súrsonar frá Geirþjórsfirði við Arnarfjörð barði illmennið Eyjólf gráa í andlitið með fullum pung silfurs, vegna svikráða við útlagann, og mælti. „Mundu á meðan þú lifir, aumur maður, að kona hefúr barið þig“- Að líta yfir farinn veg Garðar H. Björg- vinsson skrifar, fyrir hönd Framtíðar ís- lands, kt.481096- 3089, sími 696-2265. Síðla árs, að mig minnir 1996 voru samtök um þjóðar- eign stofnuð. Það var undirritaður áhugasamur með- limur. Samtök þessi trosnuðu, gisnuðu og féllu loks í stafi sem gömul sfldartunna í enda árs 1997 með einhverj-um annarlegum hætti. Hvers vegna? Bréf til blaðsins Sögu samtakanna þekkja þeir betur Valdimar Jóhannesson og Bárður Halldórsson. Gaman væri að heyra sögu þeirra félaga varð- andi endalok samtakanna. Ég ákvað þá að reyna á eigin forsend- um mína aðferð við að brjóta á bak aftur umfangsmesta glæpahring ís- landssögunnar til þessa, þ.e. kvóta- kerfi í sjávarútvegi. Góðir íslendingar Kvótakerfið þróaðist svona. Nokkrir duglegir og áhrifamiklir menn með Halldór Ásgrímsson í fararbroddi tóku sig saman og skipulögðu kænlega og djarfa að- ferðarfræði, eins konar taflborð til að blekkja almenning og í nafni fiskverndunarsjónarmiða slógu þessir menn eign sinni á Almenn- ing þann sem nefndur er svo í Jóns- bók, sem nú er ekkert annað en fiskveiðilögsagan innan 200 sjó- mflna kring um ísland. Ferli þetta hófst upp úr 1980. í dag eru fiski- miðin ( sameign þjóðarinnar ) orð- in í nafni laga, einkaeign fáeinna einstaklinga. Slíkir atburðir gætu ekki gerst t.d. í Frakklandi. Vitandi allt um þetta hóf ég 2 og 1/2 mán- aða vinnu við standsetningu á neðri hæð nýs húss, til aðstöðu til fundahalda fyrir grasrótarhreyfingu eða stjórnmálaafl. Félagar mínir tóku þátt í vinnu þessari. Funda- höld hófust í lok maí 1998. Sterkir menn streymdu að. Þar á meðal var Sverrir Hermannsson og síðar Grét- ar Mar vinur minn. Mörgu þokaðist í réttlætisátt, Guðrún María Óskars- dóttir samdi mjög svo athyglisverða breytingu á núverandi kvótakerfi sem hefði ef úr hefði orð-ið umtals- verð búbót í almannaþágu. Svo var það kvöld seint í júní Að hópur Vestfirðinga af mörg- um bátum mættu með ermar upp- brettar. Sverrir Hermannsson mætti á sinn fjórða fund hjá Lýð- ræðisflokknum en það var nafn grasrótarhreyfingarinnar. Alvaran var að taka völdin. Áður var ég búinn að semja við úrvalshópa, nokkra nagla á ströndinni sem voru tilbúnir til verka. Ég skyldi hringja þegar vel viðraði allt í kring um landið og segja þetta... í dag róum við allir Sverrir einfaldlega tók tappann úr Vestfirðingunum. Hann taldi hugmynd mína fráleita. Förum nú Frjálslyndi flokkurinn Bréfritari feryfírað- dragandann að stofnun Frjálslynda flokks- ins. Myndin er af Magnúsi Þór Hafsteinssyni varaformanni og Guðjóni Arnari Kristjáns- syni formanni. yfir stöðuna. 600 sjómenn hefja veiðar með náttúruvænum hætti. Þetta eru frjálsbornir menn í frjáls- bornu landi. Atvinnufrelsi má eng- ar hömlur á leggja brjóti þær ekki í bága við almannahagsmuni, Þetta er orðrétt úr stjórnarskránni. Því spurði ég. Hvers konar hýenur eru íslenskir sjómenn nú til dags? Upp- reisn þessi var skipulögð svona. All- ir áttu að vera prúðir og taka sekt- um með jafnaðargeði, láta sér það lynda að vera settir inn. Enri um leið og út væri komið. Beint um borð og halda áfram að róa. Hvað hefði gerst? Þorpin á ströndinni stæðu nú í gífurlegri uppbyggingu. Allir væru frjálsir menn með sinn aflahámarkstopp 10 tonn á stærð- artonn, 10 % af uppvigtuðu afla- verðmæti færu sem skattur í ríkis- sjóð sem væri nú 7-8 milljarða tekj- ur árlega í ríkissjóð. Lýðræðisflokk- urinn vildi nýta grunnslóðina á náttúruvænan hátt og stöðva rányrkjuna. Frjálslyndi flokkurinn nú er byggður á þeim neista sem ég og mínir menn tendruðu. Frjáls- lyndi flokkurinn lofaði að ráðast gegn spillingu kvótakerfisins og komst inn á Alþingi á þeim forsend- um. Hvað hefir skeð í þeim efnum? Ekkert. Eintóm svik. Þessir menn eru komnir út um víðan völl. Púk- inn á fjósbitanum fitnar í takt við meðlimi flokksins sem eru nú farnir að dansa með og ferðast á kostnað almennings með hinu liðinu í hinu skemmtilega þjóðleikhúsi við Aust- urvöll. Gorbatsjov hittir Castro á Kúbu Á þessum degi fyrir 16 árum, fór Michail Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna sálugu, til Kúbu að funda með Fidel Castro. í heimsókninni skrifuðu leiðtog- arnir, Castro og Gorbatsjov, undir í dag samning um „bróðurlegávin- áttu þjóðanna sem byggðist á sameiginlegri hugmyndafræði og ekkert gæti sundrað." George Bush, þáverandi varafor- Gorbatsjov og Castro Þeir hittust á þess- um degi fyrir 76 árum í höfuðborg Kúbu, Havana. seti Bandaríkjanna, hafði skorað á Gorbatsjov að sjá til þess að Sovét- menn hættu að styðja byltingar- menn í Rómönsku-Amerflcu með vopnum. Gorbatsjov vísaði þessari áskorun á bug og sakaði Bush um óréttmæta afskiptasemi á Róm- önsku Amerflcu. Sagði Gorbatsjov að stórveldin ættu ekki að skipta sér af málum þeirra. Castro kynnti Gorbatsjov iýrir kúbanska þinginu sem „djarfan baráttumann fyrir friði".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.