Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 45
DV Sport 4 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 45 minm. Gott að vera laus við landsliðið Miðjuraaðurinn marksækni, Paul Scholes, segist ekki hafa neinn áhuga á því að byija að spila með enska landsliðinu á nýjan leik en hann lagði landsliðsskóna mjög óvænt á hilluna eftir EM síðasta sumar. „Ég tel mig hafa tekið rétta ákvörðun og því er ekki að neita að ég er mun ~ \ ferskari og Ll7X léttari enda VA\ firí y' x O / vanur að fá," x. ^ í sagði Scholes sem er orðinn þrítugur. „Það er gott að vita að fólk hefur samt áhuga og skoðun á manni og ég get heldur ekki neitað því að það getur verið erfitt að horfa á landsliðið spila. Þá langar mig oft að vera með en ég stend samt fastur á ákvörðun Alberto biður „dverginn'4 afsökunar Carlos Alberto, þjáifari Aserbaijan, hefiir beðið Michael Ovven afsökunar á því að hafa kallað hann dverg en hann brást reiður við fréttum sem reyndust ekki vera sannar. „Ég trúði þ\f að hann hefði lýst því yfir að hann ætlaði að skora fimm mörk gegn okkur og það reiddi mig og mína menn,“ sagði Alberto sem þykir litríkur í meira lagi. „Ég var enn full eftir leikfim þar sem hann virtist aldrei vera líklegur til að skora. Málinu er lokið af minni hálfu og vonandi fyrfigefur hann mér,“ sagði Alberto sem meðal annars mælti með því að Ovven ætti að pússa skóna hans Beckham. Hann væri góður í því. Það ríkir mikil spenna i kringum leik Birmingham og Tottenham í dag enda getur farið svo að Jermaine Pennant spili fyrir Birmingham. Aðeins eru tveir dagar síðan hann slapp úr fangelsi. Dómari leiksins ræður þvi hvort Pennant spili. Fier hann að spila mefi staðsetningartækið? Vandamálið með Pennant er að hann er enn á skilorði og verður næstu tvo mánuðina. Svo hann geti ekki flúið hafa bresk yfirvöld sett á hann stað- setningartæki sem hann má ekki taka af sér - skiptir engu þótt hann sé að leika knattspyrnuleik í beinni sjónvarps- útsendingu þar sem allir sjá nákvæmlega hvar hann er. Hann þarf ávallt að hafa tækið á sér. Það gæti skaðað mótherja hans í leiknum og því er það undir dómara leiksins, Howard Webb, komið hvort Pennant fái að spila leikinn. „Við erum að bíða eftir staðfestingu frá dómaranum með staðsetningartækið áður en ég vel hópinn fyrir leikinn," sagði Steve Bruce, stjóri Birmingham, í gær en hann er alvarlega að íhuga að láta Pennant spila aðeins 48 tímum eftir að hann losnaði úr gijóthúsinu. Þangað fór hann fyrir að keyra ölvaður og þar að auki á skilorði. Fer hann í byrjunarliðið? Pennant þarf að hafa staðsetningartækið á sér næstu tvær vikumar og vitað er að Bruce vill setja hann í byrjunarliðið gegn Spurs í dag. „Við vitum að Gary Croft, leikmaður Ipswich, og Matthew Sparrow frá Scunthorpe hafa leikið með álíka tæki en það var náttúrulega ekki í úrvalsdeildinni. Það er ekkert oddhvasst á tækinu sem er þar að auki ekki mjög stórt. Það á því ekki að geta skaðað neinn," sagði Bruce sem hefur staðið þétt við bakið á Pennant og ætlar meira að segja að kaupa hann á næstu dögum eða vikum. Á skilið annað tækifæri „Jermaine vill skilja þennan hluta lífs síns eftir í „Það er ekkert oddhvasst á tækinu sem er þar að auki ekki mjög stórt. Það á -v því ekki að geta skaðað neinn fangelsinu og halda áfram að lifa. Strákurinn þarf að byggja líf sitt upp á ný og spila fótbolta. Ég veit ekki alveg hvað ég ætla að láta hann spila mikið ef hann fær leyfi til að spila því hann virkaði frekar þreyttur á æfingunni á fimmtudag sem er ósköp eðlilegt. Pennant hefur verið til vandræða undanfarin ár en umboðsmaður hans telur að það hafi verið nauðsynlegt kjaftshögg fyrir hann að fara í fangelsi. Nú geti hann farið að láta verkin tala. „Hann sér mikið eftir gjörðum sínum og veit að þetta er rétti tímapunkturinn til þess að koma lífi sínu á réttan kjöl. Almenningur mun standa við bakið á honum og sýna honum skilning ef hann fer að feta réttar brautir enda er hann búinn að taka út sína refsingu og á skilið nýtt tækifæri eins og aðrir,“ sagði Sky Andrew, umbi Pennants. henry@dv.is Alan Shearer kiknaði undan pressu frá almenningi Hætturvið að hætta sagði Shearer sem neitar því að ástæðan fyrir því að hann haldi áfram sé markamet Milburns. „Ég ákvað að halda áfram þar sem ég tel þetta félag vera á réttri leið. Ekki út af markametinu. Ég tel mig vera að taka rétta ákvörðun. Ég skora kannski ekki eins mikið og áður en ég tel mig engu að síður leggja heilmikið af mörkum til liðsins. Meir en ég hef gert síðustu tvö ár.“ Er að spila of vel til að hætta „Fólldð sem ég ráðfærði mig við sagði að ég væri að spila of vel til að hætta núna. Ég skal alveg viðurkenna að ég hljóp aðeins á mig með þessum yfirlýsingum og mér fannst ég ekki geta hætt bara af því ég var búinn að segjast ætla að gera það. Ég get enn leikið meðal þeirra bestu og spjarað mig og því sé ég ekki ástæðu til þess að hætta," sagði Shearer. Stuðningsmenn Newcastle fögnuðu þessum fréttum gríðarlega í gær enda er Shearer ekkert minna en Guð í þeirra augum. „Þetta eru fféttimar sem allir stuðningsmenn félagsins vom búnir að biðja um og slíkt hið sama á reyndar við um stjórn félagsins," sagði stjórnarformaðurinn, Freddy Shepherd, sem brosti allan hringinn. „Graeme Souness á lfka stóran hluta í þessu enda er hann búinn að djöflast lengi í Shearer. Það er frábær tilhugsun að við fáum að sjá Alan Shearer í búningi Newcastle næsta vetur,“ sagði Shepherd að lokum. henry@dv.is Markahrókurinn Alan Shearer hélt blaðamannafund í gær þar sem hann tilkynnti um þá ákvörðun sína að spila áfram með Newcastle næsta vetm en hann hafði áðm lýst því yfir að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Shearer hefm framlengt samning sinn við Newcastle til eins árs en ásamt því að leika með liðinu mun Shearer taka sæti í þjálfarateymi félagsins. Framherjinn skæði er orðinn 34 ára gamall og vantar aðeins níu mörk til þess að jafna markamet Jackie Milbmn en hann skoraði 200 mörk á sínum tíma. „Ég talaði við þvílíkan fjölda af fólki út af þessu máli og allir vom sammála um að ég ætti að halda áfram,“ Ekki til í að hætta strax Markahrókurinr Alan Shearer ætlarað spila með Newcastle eitt ár I viðbót. Við dönsum og syngjum, förum í búninga & fáum andlitsmálningu - rosalega gaman Ný námskeið hefjast 4. og 6. apríl 2005 Kennt í Gróttu-salnum á Seltjarnarnesi og í Akóges-salnum í Sóltúni 3. innritun og upplýsingar: s. 862 4445 danssmidjan@danssmidjan.is www.danssmidjan.is "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.