Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005
Fréttir DV
Landsímahúsi
breyttíhótel
Fyrir dyrum
stendur að breyta
Landsímahúsinu við
Austurvöll í hótel.
Skipulagsfulltrúi hef-
ur fengið bréf um
málið þar sem óskað
er eftir að gera nauð-
synlegar breytingar á
húsinu. Þær á að gera sam-
kvæmt uppdráttum Guðna
Pálssonar arkitekts. Af-
greiðslu málsins var ffestað
á síðasta fúndi skipulagsfull-
trúa á meðan málið verður
kynnt Degi B. Eggertssyni,
formanni skipulagsráðs
Reykjavlkur.
Akandi án
ökuréttinda
Lögreglan í Hafharfirði
stöðvaði ökumann í gærdag
sem ók þrátt fyrir að hafa
verið sviptur ökuréttindum.
Að sögn lögreglunnar
þekktu viðkomandi lög-
reglumenn manninn í sjón
og stöðvuðu samstundis.
Viðuilög við slíku brotí eru
60 þúsund króna sekt við
fyrsta brot en 100 þúsund
krónur við annað brot.
Annar ökumaður var stöðv-
aður fyrir að aka yfir á rauðu
ljósi. Þá stöðvaði lögreglan
ökumann grunaðan um ölv-
unarakstur. Hann var send-
ur í blóðprufu og sendur
heim eftir yfirheyrslu.
Ákall frétta-
manna RUV
Sigurjón Þórðarson
alþingismaður
„Ég skil vel þetta ákall frétta-
mannanna á RÚV enda byrj-
aöi Auðunn Georg sinn fyrsta
dag ekkert sérstaklega vel; var
staðinn að því að Ijúga í út-
varpinu um fund sinn við for-
mann útvarpsráös. Við eigum
eftir að ræöa þetta mál betur
eftir helgi og ég vona að við
fáum þá skýr svör frá forsætis-
ráðherra og menntamáiaráð-
herra um málið."
Hann segir / Hún segir
„Okkur ber að bregöast við
þessu ákalli. Staöan sem upp
er komin er alvarleg og það
sýnir að mlnu mati algjört
skeytingarleysi forsætisráð-
herra gagnvart málinu þegar
hann er fjarverandi þegar
þessi mát eru rædd eins og
hann var í gær. I umræðum
um málið I gær óskuðum við
eftir að forsætisráðherra yröi
viðstaddur en hann ákvað að
hunsa málið atgjöriega og er
það grafalvarlegt."
Margrét Frimannsdóttfr
alþingiskona
Tuttugu og fjögurra ára Patreksfirðingur er sakaður af 15 ára hálfsystur sinni um að
hafa kynferðislega áreitt hana á heimili hans. Systirin var á heimilinu að passa
stjúpdóttur mannsins á meðan hann og kærasta hans fóru á þorrablót á Patreksfirði.
Mísnotafli dmngí á P-atreksflrfti
Paíreksfjarðarníðingur áfrýj-
arekkien gengursamtlaus
hmi fa,
I Hki {> 3tíu sima. {
ttaxxfirírninutái. I
*w
Patreksfjörður
Enn eitt kynferðisaf-
brotamálið hefur nú
komið upp íbænum.
DV 1. febrúar 2005
■ksfirði hafa á um
verið dæmdir
r.ð m'ðast á börnum.
KærDur tyrir aö misnota
fimmtán ara Imllsystur
Lögreglan á Patreksfirði rannsakar nú ásakanir um að 24 ára Pat-
reksfirðingur hafi kynferðislega áreitt 15 ára hálfsystur sína.
Litla systír mannsins fór fyrir
skömmu ásamt föður sínum, sem
einnig er faðir hans, tíl lögreglunnar
á Patreksfirði og tilkynntí að hálf-
bróðir hennar hefði áreitt hana kyn-
ferðislega.
Atburðurinn átti að hafa gerst á
heimili hins kærða eftir þorrablót
sem haldið var á Patreksfirði. Heim-
ildir herma að maðurinn hafi ráðist
að föður sínum með bcirsmíðum
eftir að hafa heyrt að hann ætti þátt
í kæru stúlkunnar.
Fórnarlambið var barnapía
Maðurinn fór ásamt kærustu
„Þessi maður hefur
ekki komið við sögu
lögreglunnar í sam-
bærilegu máli áður."
sinni á þorrablótið á Patreksfirði en
litla systir hans varð eftir til að passa
stjúpdóttur hans.
Heimildir á Patreksfirði herma að
maðurinn, sem á langa sögu áfeng-
ismisnotkunar að baki, hafi verið
afar ölvaður á þorrablótinu og lent
saman við kærustu sína. Þau fóru þá
heim af þorrablótinu þar sem litía
systirin var enn að passa stjúpdótt-
urina.
Átti sér stað á heimili manns-
ins
Munu maðurinn og kærasta hans
hafa rifist áfram um nokkurt skeið.
Því riffildi lauk, að sögn heimildar-
manna sem ekki vildu láta nafns síns
getíð vegna tengsla sinna við hinn
ákærða, á þá leið að hann fór upp á
aðra hæð hússins sem þau voru í, en
kærasta hans varð eftir á neðri hæð-
inni. Litía systirin var enn á efri hæð-
inni eftir barnapössunina og hafði
verið í húsinu á meðan riffildið áttí
sér stað.
Því næst áttu sér stað þeir at-
burðir sem nú eru til rannsóknar hjá
lögreglunni á Patreksfirði.
Gaf skýrslu í Barnahúsi
Hálfsystírin, sem er aðeins
fimmtán ára gömul var send til
Reykjavíkur þar sem skýrsla var tek-
in af henni í Barnahúsinu.
„Þessi maður hefur ekki komið
við sögu lögreglunnar í sambærilegu
máli áður,“ segir Jónas Siguðsson,
hjá lögreglunni á Patreksfirði. Jónas
segir að enn hafi ekki verið tekin
skýrsla af manninum en segir að
verið sé að ræða við vitni og fólk sem
tengist málinu.
Itrekað var reynt að ná í manninn
sem er til rannsóknar vegna málsins
en án árangurs. andri@dv.is
Margsaga fréttastjóri í afdrifaríku útvarpsviðtali
Fréttamaður hafnar ábyrgð á
tímabundnum yfirmanni
„Ég tek ekki ákvarðanir fyrir Auð-
un Georg Ólafsson. Eins og kom
fram í fréttapistíi mínum í hádeginu
segist hann taka sínar ákvarðanir
sjálfur," segir Ingimar Karl Helgason
fréttamaður á fféttastofu útvarps
aðspurður um hvort hann hafi verið
maðurinn sem „drap“ Auðun Georg.
Viðtal sem Ingimar tók og leikið
var í hádegisfréttum Útvarpsins
reyndist afdrifaríkt.
Skömmu fyrir aðalfréttatíma út-
varpsins í gær barst yfirlýsing frá
Auðuni þar sem hann segist ekki
ætla að taka að sér starf fréttastjóra.
„Fréttastjóramálið" var sannarlega
mál dagsins í gær og setti tilkynning-
in fréttatímann á hvolf. Þegar DV
náði tali af Ingimari Karli var hann,
ásamt félögum sínum, í óðaönn við
að endurskipuleggja
fréttímar í ljósi þessara
glænýju ffegna.
í tilkynningunni seg-
ir Auðun Georg meðal
annars að fréttamaður
Ríkisútvarpsins (Ingi-
mar) hafi með lævísum
hætti reynt að koma sér
í vandræði. Að auki seg-
ir Auðun Georg að
fréttamaður sé ekki
hlutíaus - málsaðili.
„Það er nú þannig hér á frétta-
stofunni að við ræðum á fféttafund-
um hvernig tekið skuli á málum og
ég vann þetta viðtal ekki einn," segir
Ingimar. Hann leggur á það ríka
áherslu að hann hafi fjallað um
þetta mál af ítmstu hlutíægni.
Auðun hafi einfaldlega verið spurð-
ur um fund og orðið margsaga.
„Að þetta hafi verið lævíslegt, það
að afla sér upplýsinga fyrir viðtal og
ganga á eftir svömm, er út í hött.
Fréttamenn framleiða ekki svör við-
mælenda sinna."
Sigur eftir
súkkulaðiát
Fjölskylda ffá enska bænum
Redcar lagði heilmikið á sig til að
vinna verðlaun að andvirði 1,4
milljónir króna. í tvo mánuði átu
fjölskyldumeðlimir Kit Kat
súkkulaði í hvert mál og enduðu
með því að torga meira en 20
þúsund stykkjum. Verðlaunin
vom ferðir til Ástrafiu og
í Disneyland í París,
og Los Angeles og
DVD-spilari.
Heimilisfaðirinn
sagði fjölskylduna
himinlifandi en
með varanlegt
ógeð á Kit Kat.
Herlegheitin kost-
uðu 350 þúsund
krónur, fyrir það
fengust 54 þúsund
Kit Kat stykki á
tveir-fyrir-einn til-
boði.