Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Side 11
LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 11 DV Fréttir Hommar funda Ráðstefnan Hver er sá vegg- ur verður haldin á Akureyri þann 8. apríl næst- komandi. Um- ræðuefnið verð- ur samkyn- hneigð og unglingar í skól- um. I tilkynningu frá ráð- stefhuhöldurum kemur fram að ráðsteftian eigi sér- stakt erindi við alla þá sem koma nærri máiefnum og starfi ungs fólks. „Samkyn- hneigðir eru í hverju sam- félagi en þeir eru ekki alltaf sýnilegir," segir í tilkynn- ingunni. Ráðstefnustjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttaritstjóri Fréttablaðsins. Fangifær40 daga fyrir dóp Alfreð Friðrik Adams- son, tæplega þrítugur Akur- nesingur sem nú dvelur í fangelsinu á Kvíabryggju, fékk í gær 40 daga fangels- isdóm fyrir að eiga - og ætla að selja - 45 grömm af hassi og 30 grömm af am- fetamíni. Dómari í mál- inu tók til greina að Alffeð hefði nú snúið baki við fyrra líferni sínu og hefði haldið sér edrú á Kvía- bryggju, þar sem hann af- plánar nú dóm fyrir fíkni- efnasmygl. Dóp í bílnum Maður var tekinn með lítilræði af vímuefnum á sér við hefðbundið umferðar- eftirlit lögreglunnar í Reykjavík á miðvikudags- kvöldið. Að sögn lögregl- unnar fundust efnin í bíl mannsins og játaði hann greiðlega að efnin væru hans. Maðurinn sagði efnin vera tii einkanota. Honum var sleppt eftir yfirheyrslu og telst málið upplýst. Spikfeitur rostungur Ferðamálasamtök ís- lands halda Ferðatorg 2005 í Vetrargarði Smáralindar- innar nú um helgina. Þetta er í fjórða skiptið sem Ferðatorg er haldið en þar kynna fulltrúar ferðaþjón- ustunnar hina fjölbreyttu ferðamöguleika og afþrey- ingu sem í boði er á ævin- týralandinu íslandi. Meðal þess sem sýnt verður um helgina er 150 kílóa rost- ungur, uppstoppaður selur og sprang að vestmann- eyskum sið verður kynnt börnum á öllum aldri. Ferðatorgið stendur yfir afia helgina. Skólaganga nemanda í Verslunarskólanum á enda Réðist á kennara, rekinn úr skóla „Málið var einfaldlega afgreitt með þessum hætti," segir Þor- varður Elíasson, skólastjóri Verzl- unarskóla íslands. Fyrir um tveim- ur vikum réðist Ólafur Garðar Hall- dórsson, nemandi á lokaári, á kennara sinn. Ólafi var vikið úr skólanum aðeins mánuði fyrir stúdentspróf. Móðir Ólafs segist lítið vilja tjá sig um mál sonarins. Faðir hans sé nýlátinn og Ólafur hafi ekki átt sjö dagana sæla. Nemendur í Verzlun- arskólanum eru margir hissa á refsigleði skólameistarans þó að einn nemandi segi skoðanir fólks á máhnu afar skiptar. Ólafur Garðar Halldórs- son fyrrum nemandi við Versló Rekinn eftir hann réðst á kennara. Daði Sverrisson, ráðist var á, segist Þorvarður Elíasson, skóla- stjóri Verzlunarskólans Segir árásir sem þessar afar fátíðarviöskólann. þetta mál á opinberum vett- vangi. „Ég er nýbyrjaður að kenna og hef aldrei lent í svona áður,“ fékkst hann þó til að segja almennt um málið. Að sögn Þorvarðs, skóla- stjóra Ólafs Garðars, eru árásir sem þessar á kennara skólans afar fátíðar. „Já, ætíi þetta hafi ekki gerst einu sinni áður á tuttugu ára ferli mín- um sem skólameistari," seg- ir hann. Aðspurður hvort i— Ólafur Garðar fái að klára stúdentinn utan skóla segir hann kennarinn sem það verða kannað ef nemandinn ekki vUja ræða óski eftír því. simon@dv.is Tómursjóður kaupir hús Meirihluti Sjálf- stæðismanna í Reykjanesbæ hefur ákveðið að kaupa gamalt fiskverkun- arhús við Hrannar- götu 6. Eru kaupin gerð í nafni Þróun- arsjóðs bæjarins. Jóhann Geirdal, oddviti Samfylkingarinnar, segir ótækt að þróunarsjóðurinn taki 100 prósent lán hjá Sparisjóði Keflavík- ur tU kaupa á húsinu. Jóhann segir ennfremur að hann telji ekki spUa inn í að húsið hafi verið í eigu góðra og gegna Sjálfstæðismanna áður en bærinn ákvað að ganga tíl kaupanna. Samfylkingin sat hjá við afgreiðslu málsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.