Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 Helgarblað £>V Þruður Vilhjálmsdóttir leikkona Þrúður segist ekki mála sig mikið en málar sig þó eitthvað á hverjum degi. Roma ilmvatn „Ég hef notað þetta ilmvatn síðan ég var í menntaskóla þannig að ég er ekki mikið fyrir breytingar. Þetta er mjög góð og krydduð lykt og þess vegna nota ég hana.“ Varabiýantur frá Mac oc gloss frá bleikur Revlon „Ég keypti þennan bleika gloss í apóteki í Ameríku. Hann fæst ekki hér og þessi er að verða búinn þannig að ég á eftir að sakna hans mikið. Ég nota þetta tvennt alltaf saman á hverjum degi. Ég mála mig ekki mikið, en ég mála mig eitt- hvað á hverjum degi.“ Grænn eyeliner frá . Nivia „Þessi græni litur er alveg nýr fyrir mér. Ég prófaði hann í sýningu sem ég var í og féll fyrir honum." í Ljósbleikt naglalakk . frá Sally Hansen „Eftir að ég gerðist flug- : freyja í fyrrasumar hef ég | þurft að vera | með nagla- | lakk. Ég vel J helst svona [ ljósa liti.“ GreatLash Mascara „Ég held að þetta sé ekkert fínt merki en þessi maskari er rosa- lega góður og ég hef lfka notað hann á sviði. Ég nota að sjálfsögðu maskarann á hvetjum degi.“ Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona útskrifaðlst úr Leiklistarskóla (slands árið 1997. Hún hefur leikið í fjölda leikrita, svo sem Brotinu eftir Þórdfsi Þorvaldsdóttur sem sýnt var f Hafnarfjarðarleikhúsinu, Föðru Vor eftir Hlfn Agnarsdóttur sem sýnt var f Iðnó, Sölku Völku og Beyglunum. Þrúður hefur einnig leikið f kvik- myndunum 101 Reykjavfk og Sporlaust eftir Hilmar Oddson. Sfðasta sumar ákvað Þrúður að gerast flugfreyja á sumrin og að þvf starfi mun hún bráðlega snúa sér. Hún segir samt alltaf jafn gott að komi f leikhúsið á haustin. Inga María Valdimarsdóttir leikkona segist ekkert líkjast persónunni sem hún túlkar í sjónvarpsþáttunum Reykjavík- urnætur. Inga María segir Systu djammara sem hljóti að vera sér og sínum nánustu til skammar. „Mér finnst ég ekkert líkjast Systu,“ segir Inga María Valdimars- dóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sjónvarpsþátt- unum Reykjavíkurnætur sem sýndir eru á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Inga María segist vera frekar ólík persónunni sem hún leikur, en það sé bara skemmtilegt. Systa sé miklu meiri djammari en hún sjálf hefur nokkurn tíma verið. „Maður kíkir náttúrlega stundum út en samt án þess að verða sér og sínum nánustu til skammar." Ánægð með starfsvalið Inga María útskrifaðist úr Leik- hstarskólanum árið 1997. Hún segist ekki alltaf hafa ætíað sér að verða leikkona en í dag hafi hún engan áhuga á að breyta um starfsvett- vang. „Þegar ég var barn skrifaði ég einhvers staðar að ég ætíaði að verða forseti en pólitísku gáfurnar hafa eitthvað látið standa á sér. Leik- listin er mjög skemmtileg og ég stefni ekkert á að hætta. Ekki á með- an maður hefur gaman af því sem maður er að gera.“ Öðruvísi úti á götu Hún viðurkennir að fylgjast með þáttunum á föstudagskvöldum en segist lítið hafa heyrt um viðbrögð fólks við þeim. „Ég veit ekki hvort það eigi að segja mér eitthvað, en það var alla vega frábært að vinna með þessum krökkum. Það var mikil gleði á tökustöðunum og mikið um grín og glens. Jói félagi minn sagði að minnsta kosti að síð- ari þátturinn væri betri svo það lof- ar góðu,“ segir hún en vill ekki við- urkenna að fólk kannist meira við hana núna en áður en þættirnir byrjuðu. „Ég held líka að ég líti allt öðruvísi út í sjónvarpinu og á leiksviðinu en úti á götu þannig að ég trúi því ekki að einhver þekki mig.“ indiana@dv.is HerdísTelma Jóhannesdóttir starfaði sem þjónn og afgreiddi í tískuverslun áður en hún ákvað að breyta til. í dag rekur Herdís heildsöluna Hvítar stjörnur ásamt vinkonu sinni og bisnessinn gengur vel. Dóttirin ætlac að verða búðarkooa eins og mamma sin Herdis Telma og Helena „Gallarnir eru hins vegar þeir að maður getur ekkisinnt fjöiskyidunnijafn mikið og maðurvill gera.„ Wi ^ Wp Æ 'i X 'vj **• \v . \ iMEr - „Áður starfaði ég sem þjónn og í fataverslun," segir Herdís Telma Jóhannesdóttir sem rekur heildsöl- una Hvítar stjömur ásamt vinkonu sinni Maríu Sveinsdóttur. Þær vin- konur flytja meðal annars inn gjafa- vömr, ilmkerti, pappír og kort og hafa verið í þessum bransa síðastíið- infimmár. Mikið hark í byrjun „Ég og Mæja vorum að vinna saman og þá kviknaði þessi hug- mynd. Hún var þá þegar farin að flytja inn ilmkerti og langaði að gera eitthvað meira og spurði mig hvort ég væri ekld til í að vera með,“ segir Herdís og bætir við að þetta hafi ekki verið stór ákvörðun, hún hafi ákveð- ið að skeha sér út í þetta á nokkrum dögum. „Það var samt aldrei einhver draumur hjá mér aö verða minn eig- in herra. Það var líka fínt að vera launþegi og þetta hefur sína gaha og sína kosti. Núna fær maður að ráða miklu, velja það sem manni finnst fallegt, heimsækja mikið af fólki, ferðast og svona og síðan er ahtaf gaman að sjá þegar það gengur bet- ur og betur með hverju árinu," segir Herdís og bætir við að þetta hafi verið mikið hark í byrjun. „Þetta er erfitt og sérstaklega fýrir htla aðha. Það er mUdl samkeppni en þetta er hægt. Ég held að þjónustulundin sé númer eitt, tvö og þijú og viðskipta- vinir okkar vita að okkar þjónusta er góð og persónuleg. Gahamir em hins vegar þeir að maður getur ekki sinnt fjölskyldunni jafn mikið og maður vih gera. Þetta er bara vinna, vinna, vinna. Ég tek ekkert vehdnda- frí og þegar bamið er veikt þá em það afinn og amman sem bjarga manni. Einnig er þetta oft erfitt and- lega, það koma erfiðir tímar og það getur verið erfitt að takast á við öh þessi vandamál, en þetta hefst aUt.“ Búðarkona eins og mamma Dóttir Herdísar, Helena sem er 6 ára, segist ætía að verða búðarkona eins og mamma sín þegar hún verð- ur stór. „Hún gerir ekki greinarmun á því að þetta er heUdsala en ekki verslun," segir Herdís hlæjandi og bætir við að Hvítar stjömur selji í flestar blómabúðir landsins. „Þetta var mikið hark í byrjun og er enn, en samt á jákvæðan hátt. Á þriðja árinu var maður orðinn svolítið tæpur en komst í gegnum það. Við kvenfólkið náum einhvern veginn að sjá fram á veginn þótt eitthvað slæmt gerist. Við finnum ráð við öUu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.