Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Drelflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og aö heiman margir fyrir sér eðli glæpa og refs- inga. Næg ern a.m.k. tilefnin til um- hugsunar. Ég sá myndina um kól- umblska kókalnsmyglarann Marfu. Hún gleypti smokka og flutti til New York I maganum. Hagnaðarvonin rak hana áfram, enda frek- aróspennandi Iffsem beið hennar I blóma- verksmlöju. Hún slapp með skrekkinn en mörg burðardýr nást Á íslandi eru £ víst öll fangelsi full af buröardýrum, = endafáþauþyngstudómana,að « þvfervirðistEreitthvertvitfþvf? e Og er eitthvert samræmi f refsinga- - kerfinu? Gera ftingelsin fólk að c1 betri manneskjum? Þetta enj sf- gildarspumingarsemenginsvör c virðastfástvið. 2 Stoppaður af ur a eg yfir höfði mér15þúsund krónasektfyrirað keyra of hratt úr afmæli Rúnars Júl. Þaðvarenginná veginum, færi gott skyggni ágætt og ég var á 121 km hraöa enda kominn framhjá Kúa- gerði. Lá þar ekki löggan f ieyni og bllkkaöi á mig ijósunum. Elskuleg kvenlögga teymdi mig inn f löggu- bfl. Þar beið karílögga sem var hin almennilegasta. Ég játaði fuslega allt og skrifaði undlr plagg. ,Má ég svo bara fara, blindfullur eins og ég er?* gantaðist ég þegar þau hleyptu mér út Þau hlóu nú bara og brugöust sem betur fer ekki við eins og vörðurínn á Heathrow þegar ég sagðist vera með sprengju f töskunnl. Þaö var reynd- arfyrir11/9,ensamt *o OJ > C c OJ E «o við þá hugmynd að sitja af mér. .Þú kæmist inn svona 2006-2007/ sagði mér kona á skrifstofu lögg- unnar. „Og hvað, þyrfti ég aö sitja inni f hálftfma?* spurði ég og varð hugsað til nýfallinna dóma f fjár- glæffamálum. „Nei, nei, þú fengir þetta sextil tóff daga/ sagðf kon- an. „Og hvert yrði ég sendur?* spurði ég, og þegar hér var komið við sögu voru famar aðrennaá mig tvær grímur, ef ekki ffeiri. „Fangelsismálastofriun myndi ráöa þvf/ svaraði konan. Kvfabiyggja hefur engin fælingaráhrif á mig. Næs pleis og ég myndi dunda mér f fjömnni. Skólavörðustfgurinn værí Ifka ekkert mál. Ég myndi panta mér pftsu og reyna að fá að skreppa f 12 tóna. Tilhugsunin um að þurfa kannski að hanga á Litla- Hrauni innan um strákana þar fékk mig hins vegar til að hlaupa beint f bankann með seðilinn og 15 þúsund kall. Leiðari Eiríkur Jónsson Þaö var á Hard Rock seni þessir sömu unglingardnikku ísiglceim afveröld sein þá var svofjarri. Lfflð er HardRock Islenskt samfélag er á fleygiferð og allt á hverfanda hveli. Mörgum varð bUt við þegar fréttir bárust þess efnis að tíl stæði að loka Hard Rock í Kringl- unni sem þar hefur verið í 18 ár. Þar með lýkur ákveðnum kafla í íslenskri samtímasögu. Með Hard Rock fengu Islendingar fyrsta smjörþefinn af alþjóðavæðing- unni sem síðan hefur bylt öUu lffl í landinu. f Hard Rock fann fólk áður óþekkta lykt af því sem þá voru fram- andi réttir. Og ysinn og þysinn sem stakk í stúf við rólegt lff þjóðar sem ný- komin var úr sveitínni tU bæjar sem vUdi verða borg. f Hard Rock var spUuð dynjandi tónlist sem gestir átu í kapp við og á veggjum poppminjar utan úr hinum stóra heimi. Hard Rock var dá- lítíð útlenskt Og nú á að loka. Ástæðan er í raun einföld. Unga fólkið sem með réttu hefði átt að sitja á Hard Rock og tryggja fyrirbærinu framhald velur sér nú sushi og tandoori. Enda eru hamborgaramir komnir á aUar bensfnstöðvar og steiktir þar eins og Tommi gerði í upphafí þeg- ar hann fluttí Hard Rock tíl landsins og þar með fyrsta sprotann af alþjóðavæð- ingunni. Sjálfur hefúr Tommi fylgt tímanum og sett hamborgarann í rétt samhengi með því að selja hann í Hamborgarabúllu niðri við Reykjavík- urhöfri þar sem hann á heima. Á Hard Rock sátu unglingamir sem nú em ftdlvaxta og hafa leitt þá útrás ís- lensks viðskiptalífs sem aUt að því hefur vakið heimsathygU. Það var á Hard Rock sem þessir sömu unglingar drukku í sig keim af veröld sem þá var svo fjarri. En nú er Hard Rock ekki lengur sýnishom af heimi sem allir þráðu. Ifflð sjálft er orðið Hard Rock og þá þarf fólk ekki lengur að ganga inn í þann heim sem í raun var aldrei annað en sýnishom af því sem var annars staðar. Þess vegna er Hard Rock lokað; gefur eftír fyrir nýjum tímum sem em komnir tíl að vera um hríð. Þar tU aUt breytíst aftur. A MIÐÖLDUM URÐU MUNKAR stund- um svo æstir, að þeir nauðguðu konum og sökuðu þær síðan um að vinning í happdrættinu, væri þá fara með dómsvald, þegar þeir segja ástæða til að þyngja dóminn, af því fréttir. að hann hefði fjárhagslegar forsend- ur til að milda afleiðingar hans? TILLAGAN í 0RAT0R er einstæð í vestrænu samfélagi, en sérálit Jóns Steinars sýnir, að hugarfarið er ekki einstætt á íslandi. jonas@dv.is Laqanemarvilja að afiar fréttir verði Moggafréttir Sleiðir til að gera lífið í landinu léttara SKIPULAGNING FJÖLMIÐLA er þrálát nauðungarhugsun margra kerfis- karla. Þeim finnst erfitt að hugsa sér, að fjölmiðlar gangi lausir í þjóðfé- laginu. Þeir vUja gera fjölmiðla að hluta kerfisins, til dæmis hluta dóm- stólanna. Þeir vilja stjórna fjölmiðl- unum. í blaði laganema, Orator, er grein, þar sem lagt er til, að verklags- reglur Morgunblaðsins verði gerðar að lögiun um verklagsreglur annarra fjölmiðla. BLAÐAMENN SJÁ EKKIFYRIR SÉR, að þeir séu eins konar ígildi dómara, ■ eins konar millidómstóll, sem Hæstiréttru þurfi að taka tillit til, þegar hann fellir dóma. Blaðcunenn telja, aðþeirséubaraaðsegjahver . gerði hvað, hvar, hvenær, Jj hvernig, hvers vegna og hvað svo. Þeir séu ails ekki vera senditíkur andskotans, sendar til að forfæra hersveitir guðs. Þær voru síðan teknar af h'fi, meira að segja nokkrar í tiltölulega guðlausri lútersku á íslandi. f sagnfræðinni eru þetta kallaðar miðaldir. HÚN REITTI HANN TIL REIÐI var rök- semd héraðsdómara fyrir mildum dómi yfir ofbeldismanni, sem hafði lamið eiginkonu sína heima hjá sér. Þessa tilvísun til hugsunarháttar miðalda hefur Hæstiréttur staðfest með því að staðfesta dóminn. Nið- urstaðan er sú, að kerlingar geti sjálftun sér um kennt, ef karlamir gruna þær um hliðarspor. JÓN STEINAR GUNNLAUGSS0N lagði fram skemmtilegt séráht í Hæsta- rétti. Hann leit svo á, að ofbeldis- karlinn hefði fengið svo neikvæða umsögn í fjölmiðlum, að rétt væri að draga hana frá dómsniðurstöðu og milda dóminn. Þessi skoðun um að- ild íjölmiðla að dómskerfinu gefur ýmsa skemmtilega möguleika í framtíðinni. ALLIR veitinga- staðir með sama matseðii og Múla- kaffl. ALLAR hljóm- sveitir ieiki iög Stuðmanna. ALLAR sjónvarps- stöðvar með sömu dagskrá og Rfkissjónvarpið. ALLAR rútur fari til Akureyrar eins og Norðurleið. ALUR glæpa- menn fii sömu refsingu. HVERT ERVÆGINAFNS 0G MYNDAR í frétt? Er hægt að skrásetja, hvern- ig fjölmiðlar séu aðilar að dóms- valdinu? Geta fleiri aðilar úti í i bæ orðið aðilar að þessu kerfi? M Ef ofbeldismaður fengi stóran Jjjl ÖLL kvikmynda- hús sýni Sound of Music. Morgunblaðið birtir í gær /y grein, þar sem gagnrýnd eru 'A viðtöl, sem DV átti við ofbeldis- /! menn og fórnardýr þeirra á Ak- ý ureyri undanfarna viku. Höf- ^ undurinn telur aha málsaðila góða, nema DV, og véfengir meðal annars tilvitnanir, sem birtust í DV og til eru á segul- bandsspólum blaðsins. Morg- unblaðið getur þess auðvitað ekki, að greinarhöfundur er móðir eins ofbeldismannsins, enda mundi það hafa varpað öðru ljósi á greinina. Björgvin Guðmundsson Blaðamaður á Fréttablað- inu var gerður afturreka meö tillögur á aðalfundi Blaðamannafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.