Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 64
T“ f1 E? t í CJ^JjÍ 0 í Við tökum n fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrír hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^iafnleyndar er gætt. j-* T Q T (J^)Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ1910] SÍMISSOSOOO 5 ll690710ll1111241 • Stjörnulögfræðingurinn Sigríður ftRut Júlíusdóttir fæddi sitt íyrsta barn á fæðingar- deildinni við Hring- braut í fyrradag. Mikil gleði og ham- ingja ríkir á heimili hennar fyrir bragð- ið þó að vitaskuld eigi barnið eftir að setja eitthvert strik í lögfræðikarríerinn. Faðirinn er Hjalti Már Bjömsson læknir... • Hannes Hóhn- steinn Gissurarson gengur nú um bæ- inn og tilkynnir þeim sem heyra vilja að hann stefni ' *áð því að verða út- varpsstjóri Ríkisút- varpsins þegar Markús öm hrökklast frá. En Hann- es er ekki einn um hituna því Magnús Ragnarsson, sjónvarps- stjóri á Skjá einum, mun einnig Ámaðuraðvera íjogging-galla? hafa áhuga enda með rétta litinn sem sonur Ragnars Júlíussonar sem lengi var borgarfull- trúi Sjálfstæðis- flokksins... • Mikil leynd hefur hvílt yfir skýrslu Stanley Morgan tÚ einkavæðingarnefridar vegna sölu Símans. Sést það best í frumriti skýrslunnar þar sem hún er stimpluð í bak og fyrir með orðunum „Operation Odinn - Confidential". Smart skal það vera... • Allt stefnir í enn eitt sendiherrahneykshð þegar Guðmundur Ami Stefánsson verður skipaður sendiherra í Kaupmannahöfn. Stefrit er að því að drífa málið af áður en lögum um eftirfaun ráð- herra og alþingismanna verður breytt og spillingin þar með fúll- komnuð... Safandlí Síminn hringir í Hollywood. Jón- ína Ben. teygir hönd undan laki og fálmar eftir farsíma á náttborði. Svarar svefndrukkinni röddu: „Halló...“ „Sæl. Þetta er Eiríkur Jónsson. Var ég aö vekja þig?" „Já, hér er nótt." „Viltu ekkifáþérkafflsopa ogtala aðeins við mig?“ Stutt þögn: „Getum við ekki talað saman þegar égkem heim?" „Ókei. Fyrirgefðu." Sagan segir að Jónína Ben. hafl farið til Holfywood með Eddu Heiðrúnu Backmann til að heim- sækja leikaraparið Steinunni Ólínu og Stefán Karl sem þar em að hasla sér völl svo um munar. Frá Hollywood hefur Jónína Ben. svo sent boðskort til vina sinna hér á landi og býður í partí heima hjá sér f Hollywood Partí í Reykjavík Stigahlíðinni á laugardaginn eftir viku. Þar segir meðal annars: „Ég elda smá en gerið ekki ráð fyrir öðru en h'frænt ræktuðu, hollu og ómenguðu íanda íslands... Ekki koma með neitt nema rauðvín eða hvítvín og svo lofa ég skemmtilegu kvöldi sem endar á einn veg. Við sigrum Kauphöílina! Sýnið núí verki að lífíð er brekka. Mætið!!" Með fylgir gestalisti líkastur Grasagarðinum í Laugardal þar sem allar plöntur vaxa hlið við hhð. Sýn- ishorn: Bjarni Ármannsson, Gunnar í Krossinum, Styrmir Gunnarsson, Ingvi Hrafn Jónsson, Iinda Péturs- dóttir, Gísh Marteinn Baldursson, Bjarni Benediktsson, Dorrit Moussaieff, Herdís Þorgeirsdóttir, Reynir Traustason og svo mætti lengi telja... YAMAHA Tmic'hing Yrnir H&nrt www.yamaha.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.