Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005
Helgarblað DV
Uuntn maattu bmkkt
„Ég hefekki ákveöiö hvort ég muni
taka þátt í 1. mal kröfugöngu," segir
Unnur Sveinsdóttir, ráöskona f mötu-
neyti HB Granda. Unnur segist ekki
hafa lagt i vana sinn að taka þátt i
þessum baráttudegi en hún segistþó
afar þakklát þeim sem það gera. „Ég
held aö þaö sé lltil stéttaskipting hér
á landi en baráttan ermikilvæg og
þá sérstaklega baráttan fyrirhærri
launum, launin mættu alveg hækka."
Fr«mst!r (flokkl
k „Ég veit ekki hvort maður eigi aö vera að
™ taka þátt I kröfugöngunni, alla vega hef
:N ég ekkigert þaö hingaö ti!,“ segir Arnar
V Guömundsson en hann og Steinþór Gunn-
!)ÉL; arsson starfa hjá Flytjanda. Steinþór segir
K; oð það sé ilklega kominn tími til að þeir
jp taki þáttendaséu kjör ísienskra verka-
H manna ailt ofbág. „Þetta er bara rugl og
■ þvi ætti maður náttúrulega aö berjast og
■ hver veit nema við verðum fremstir Iflokki
■ í kröfugöngunni með spjöld á lofti. “
S«fna fyrir náml
Einar Már Eggertsson starfar viö
vegavinnu niöri Imiöbæ Reykjavlkur.
Hann er 17 ára og er búinn aö vinna E2
I vegavinnu 13 vikur. „Ég hefekki
ákveðiö hvort ég ætli aö taka þátt I ’
1. maíenda hefég litla skoöun á
þessu máli. Ég ætla mér ekki að vera fp
verkamaöur alla ævi, ég ætla aö
veröa forritari og er aö safna mér
fyrir náminu'
as&íSiiia;
Varftum meö hugann h)á baráttufólkinu
„Þvl miöur veröum viö fyrir sunnan Færeyjar,"
segir Rafael Jón Guösteinsson og Sverrir Sverr-
isson sem eru afleysingasjómenn á Svaninum.
„ViÖ veröum samt með baráttufólkinu Ihug-
anum, ' segir þeir félagar og bæta viö aðþaö
sé stéttaskipting hérá landi llkt og allsstaöar
annars staöar.
Betri Itjör hér
„Ég hefveriö á Islandi 114 ár,“segir Heiena sem
kemur frá Póllandi og starfar hjá Fiskkaupum.
„Ég ætla aö halda upp á 1. mal þó aö ég taki ekki
þátt I kröfugöngunni. Hér á landi eru kjör verka-
manna mun betri en I Póllandi. Hér er alls kyns
vinnu aö fá en I Póllandi eru engin störfaö fá."
Bangoura, 27 ára garöyrkjufræöingur Bwittudkgur sem kostabi blóö
frá Gíneu.„Ég held aö þaö sé ekki verka- jtg tek alltafvirkan þátt I l.maíenda er
skipting hérá landi, alla vega ekki mið- þetta baráttudagur sem kostaöi blóö og
aö viö þaöan sem ég kem. Kjör verka- /,yog okkur þerskylda að halda honum á
iýösins héreru mun betrien ég áttiaö iofti"segirEinar Jónasson múrarameist-
venjast heima hjá mér. iGlneu höldum arj gnQr hefur starfaö sem múrari slöan
viö líka upp á þennan dagog þar tek ég /,onn var 23 /jra en hann er67 ára I dag.
aö sjálfsögöu virkan þátt." „Þetta er mitt ævistarf,"segir Einar og
|K bætir viö aö þaö sé komin mikil verka-
■ skiptincj á Islandi sem sé afar pinlegt.
M**ti(skrúÖgöngu
„Kjör verkamanna eru frekar léleg,"
segir Sigurður Freyr Guömundsson
sem er 26 ára. Siguröur segist ætla aö
taka virkan þátt 11. maí og ætlar aö
mæta Ikröfugöngu. „Ég vil berjast
fyrir hærri launum og mér finnst
stéttaskiptingin I landinu afhinu
slæma."
Tók þátt sem bam
„Ég ætla ekki aö taka virkan þátt I fyrsta mal
enda skiptir þessi dagur ekki jafn miklu máli I
dag oghann geröi. Ég tók þátt þegar ég var
barn og mætti þá f bæinn en ekki lengur/segir
Bjarni Þór Óiafsson verkefnis- og byggingar-
stjóri. Bjarni hefur starfað viö smíöi slðan hann
var 15 ára. Hann segir að það sé einhver stétta-
skiptingu hér á landi. „Já og nei. Það hafa
margir möguleika á aö láta eitthvaö veröa úr
sér en svo eru alltaf aörir sem eiga erfitt. “
Eyöi 1, maí meö fjöUkyldunni
„Ég held að ég ætli ekki aö mæta I miö-
bæinn I tilefni af 1. mal,“ segir Bragi Ás-
■ geirsson iyftara- og afgreiðslumaöur.
„Frekar ætla ég aö fara I Víðidalinn og
eyöa deginum þar meö fjölskyldunni.
! Auövitaö er einhver stéttaskipting hér á
landi en ég veit ekki hvort hún er mikil.
Kjör verkalýösins hér á landi eru afar
bág og að sjálfsögðu veröur að gera
eitthvað í þessum málum.“
Launin mega vera hwrri
„Ég vil berjast fyrir betri kjörum þvl launin
mættu vera betri,"segir Guömundur Einarsson,
starfsmaöur I Fóöurblöndunni.„Ég tek oftast
virkan þáttá þessum baráttudegi og þaö er
mikil stéttaskipting hérá landi. Sumir eiga fullt
afpeningum á meðan aörireiga enga,“segir
Guðmundur og bætir viö að hann sé alinn upp
viö aö taka þátt I þessum degi.
1. maí (T dagur
vorkalý(\sins og
notadur t il að
borjast tyrir botri
oií sann&iarnari
kjörum. DV hoim
sotti Yorkatblk i
hinum ytnsu
störfum i Ríukia
Yik og hoyröi
hvaö þaö hofur aö
sogja. bott okki
allir aali sor aö
taka virkan þátt t
þcssum barattu-
dogi voru tlostir
satntnala utn að
vorkafölk a ís-
landi bui viö bag
kiör.