Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Sport DV í SJÓNVARPINU 1 i .r. Liverpool-Boro „....bara ef ég fæ sígó og kók“. Lau. kl. 14.00 Bolton-Chelsea Sammi Sopi setur kampavínið á ís fýrir Múrenuna. Lau.kl.i6.is T".............. Roth að stjórna Chelsea? Hinn blóðheiti knattspymu- stjóri, Jose Mourinho, var ekk- ert að tvínóna við yflrlýsingarn- ar eftir fyrri leik Chelsea og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knatt- spyrnu sem fram fór á heima- velli Chelsea. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli en Mourinho varaði Liverpool- menn við allri bjartsýni og sagði að þeir myndu ekki eiga mögu- .leika í seinni leiknum. „Svo má ekki gleyma öllum þeim hótunum sem Tim Roth er að láta hafa eftir sér, eða öllu heldur tvífarinn hans, Roman Abramovich," sagði Freysi, orða- frethólkur með meiru. „Núna er ekki talað um ann- að en að hann sé nauðalíkur honum, sérstaklega eftir að ég minntist á s það. Gæinn ! er alveg eins. Hann er að —J1 reyna að falla ' " inn í þessa geðsjúklings- ímynd Tim , Roth. Hann tileinkar , sér mikið i af hlut- . verkum Roth, til dæmis The Factory þar sem Rotharinn leik- ur fótboltabullu. Hann er búinn að sjúga mik- inn innblástur úr henni ásamt öðrum myndum. Þessi geðveiki í kallinum vex með hverjum deg- inum og það er enginn að fara að stoppa hann enda er hann fyrir löngu orðinn einhver annar en hann er. Hann er að senda SMS á milljón og þessar hótanir eru vonandi komnar til að vera í boltanum," sagði Freysi, hæst á- nægður með þessa þróun. \ „Kallinn lætur sér ekki nægja 1 að hóta leikmönnunum heldur líka eigendum liðanna og eigin leikmönnum. Það er ástæða fyrir að menn hafa ekki náð að skora mark hjá Chelsea síðustu 3 árin. Hann er bara búinn að banna það og það er náttúrulega alit Tim Roth að k þakka," |sagði | hinn eini sanni Tottenham-Aston Villa Ef Spurs fara í Evrópukeppni, er þessi dagskrárliður boðlegt lesefni. Denny Crane! Sun. ki, 12.00 Charlton-Man. Utd Sibba í Teigagerði mætir á Kósí og fussar yfír Ferguson. Sun. kl. 15.05 Birmingham-Blackbum Eins og sullaveikm sæotur í símaviðtali við séreignalífeyrissjóð. Fulham-Everton Brennsluspritt, rauðspíri og Prins ofan í Moggann og prósakkinn yfir þessum. Man. City- -Portsmouth Eins og þriggja tíma stand-up með Jóhönnu Sigurðar- dóttur. Newcastle-Palace „Það er Daloon dagur í dag", syngur hnúfubakurinn þegar hann rúllar þessum upp. Southampton-Norwich Nessun Dorma og borðið þér orma frú Norma? BOLTINN EFTIRVINNU Grai frakkinn til sölu „Eftir að ég hafði gefið frakkann fór ég að hugsa um allar ótrúlegu stundirnar sem ég hefátt í honum. Ég verð að eiga hann og geyma með öllum medalíunum mínum" Einhver frægasti frakki knattspymusögunnar er til sölu. Hér erum við að sjálfsögðu að tala um gráa frakkann sem Jose Mourinho, stjóri Chelsea, á. Hann hefur vart mætt á leik í vetur án þess að vera í frakkanum. Mourinho hefur ákveðið að setja frakkann á uppboð til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Frakkinn góði er frá Armani. Mourinho hefur mátt þola alls kyns m. lærisveinum sínum í vemr vegna frakkans enda telst víst ekki töff að láta alltaf sjá sig í sama frakkanum. Sérstaklega þegar viðkomandi er milljónamæringur. Það var slúðurblaðið The Sun sem gerði sér lítið fyrir og bauð fyrst allra í frakkann góða. Strákarnir á Sun buðu tíu þúsund pund í frakkann, eða rúma eina milljón íslenskra króna. Nokkrum dögum , síðar kom fimmtán þúsund punda tilboð í frakkann og það frá sjálfum ótrúlegu stundirnar sem ég hef átt í honum. Ég verð að eiga hann og geyma með öllum medalíunum mínum. Hann skiptir mig miklu máli þessi frakki. Ég fann það þegar ég var búinn að gefa hann. Ef aftur á móti einhver býður betur en ég þá á hann skilið að fá frakkann og krakkarnir græða meira sem er gott , mál," sagði T'W?W iSM ik M LIÐIÐ MITT Ekki jafn hel- tekinn og áður Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV, fer ávallt mikinn á leikjum sinna manna (eða kvenna, ef því er að skipta) og lifir sig ávalt af öllum kröftum inn í hverja viðureign. Hiti hans fyrir félaginu er slflcur að hann hefur oft þurft frá að víkja af dómaranna hendi vegna innlifunar sinnar. DV lék forvitni að vita hvort áhuginn væri jafn- mikill fyrir enska boltanum. „Maður hefur reyndar fylgst rosa- lega lítið með enska boltanum undanfarin ár enda fer allur frí- tíminn í handboltann. United var alltaf mitt lið þegar ég var yngri en maður er ekki jafn heltekinn af þessu og áður," sagði Hlynur í samtali við DV. „Liðið mitt er Manchester United, eða var það öllu heldur." Hlynur sagði að áhuginn hafi kviknað þegar hann var að nálg- ast tíu ára aldurinn. „Þá gaf Óskar frændi minn mér United-veifu þegar ég var peyi. Eftir það var maður iðinn við að safna mynd- um og fylgjast með þessu af lífi og sál. Liverpool voru reyndar að vinna allt á þessum tíma," sagði Hlynur. „Maður fylgist aðeins með Eiði Smára enda er hann að gera frábæra hluti. Hann er mjög góð auglýsing fyrir fótboltann og menn mega vera stoltir af hon- um. Hann er skemmtilegur full- trúi knattspyrnunnar, myndarleg- ur ungur drengur sem kann að koma fyrir sér orði og fólk má al- veg taka hann til fyrirmyndar." „United er samt alltaf mitt lið og maður hættir ekkert að halda með sínu liði þó að á móti blási. Menn verða að vera trúir sínu fé- lagi," sagði Hlynur. Það eru orð að . sönnu. k, - Rooney hyggir mini-Old Trafford Ungstimið hjá Man. Utd, Wayne Rooney, veit ekki aura sinna tal en það verður ekki tekið af honum að hann finnur leiðirtilaðeyða ** * seðlunum. Nýjasta nýtt er að gutúnn er byijaður að byggja mini útgáfú af Old Trafford, heimavelli Man. Utd, í bakgarði hallarinnar semhann | býrí. Fimmgeta leikiðgegnfimmá vellinum. Fyrir utan „leikvanginn" erhægt að spila körfu, tennis og badminton. í höll Rooneys er lfka 50 metra sundlaug og bíósalur. Leikmenn Nott. Forest eru til skammar. Haugfullir rétt fyrirleik Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Nott. Forest sé á leið í ensku 2. deildina því leikmenn liðsins virðast vera drykkjurútar upp til hópa en ekki atvinnumenn í knattspymu. Tólf þeirra fóru á verslunar- mannahelgarfyllerí aðeins nokkrum dögum fyrir mikilvægasta leik i sögu félagsins. Fóru leikmennirnir á kostum og brutu allt og brömluðu á barnum þar sem þeir sátu að sumbli. „Þeir voru með kjaft og læti. Voru MJÖG drukknir og brutu glös sér til skemmtunar. Fólk átti fótum sínum fjör að launa því þeir köstuðu glösunum í allar áttir," sagði vitni á staðnum. Það er skemmst frá þvi að segja að Forest tapaði leiknum og leikmennirnir voru allir sektaðir af félaginu. Rónar? Leikmenn Forest „hata ekki“ ^jj sopann. I Leikmaður Arsenal hand- tekinn Það varð allt vitlaust nóttina eftir að leikmenn ensku úrvals- deildarinnar kusu John Teny leikmann ársins. Leikmenn fóru út á lffið og einn þeirra, Quincy Owusu-Abeyie, tók þátt í að lemja ungan mann í spað ásamt vinum stoum. Atvikið átti sér stað fyrir utan næturklúbb. Owusu-Abeyie var í slagtogi með tveimur öðrum að lemja einn mann. Hann var handtekinn íkjölfariðen sleppt um morguninn. Owusu-Abeyie er aðeins 19 ára gamall. Hann er hollenskur ogkomfráAjax , áriö 2002. Hann * spilaði sinn fyrsta r' Ieikmeðaðalliði -• Arsenal í október 2003 en hefúr aðallega leikið með varaliði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.