Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Menning DV Tröllin og tindátarnir Steingrímur Eyfjörö Kristmundsson hefur veriö iðinn við sýningarhald aö undanförnu. SÍÖast sýndi hannhér heima i Galleri iOi.Hann varnýiega valinn ööru sinni sem einn þeirra sem koma til greina við úthlutun Carnegie- verölaunanna. Pessar tvær sýningar sem opna á Akureyri um helgina eru afar ólíkar. Á sýningunni i Kunstraum Wohnraum gefur að Ifta teikningar af tindátum og stóra kúlu á gólfinu. Fyrirmyndirsækirhann i leikföng kynslóðanna sem er fæddust milli 1945 til 1975:,, Flestirsem sjá þessar myndir þekkja þessi form aftur. Bæði smáatriöin og sérstaklega stellingarn- ar sem segja kannski meira en nokkur orð. Sumir komu bognir úr verksmiöj- unni og aörir urðu fljótt nagaöir á end- unum." Sýningin Bein í Skriöu er allt annars eðlis. Þar eru 80 teikningar af tröllum. Þar er vísaö til þess aö þjóðin lesi enn I stokka og steina vætti, lífí grjótinu. „Þaö er þjóðarsiður og dýrmætur arfur sem viö eigum aö geyma, segir Stein- grimur. Myndefniö er semsagt sóttí grjót og þlast, tröll og tindáta. Gallerí+, Brekkugöru 35 oþnar sýningu Stein- grims á laugardag, en Kunstraum ---------------- Wohnraum kl.11 á sunnudag. Einn státinn dáti Patti Smith í London Gömul gyðja pönksins hefur tilkynnt þátttöku (Meltdown- hátíðinni sem haldin er á suð- urbakka Thames í júní. Hún verður þar með prógram sem er sett saman af ljóðum hennar og lögum, textum Blake og Brechts. Hátíðin stendur ffá 11. til 26. júní. í fyrra var það Morissey sem var helsta tromp- ið í Royal Festival Hall, en nú er það Patti. Hún mun flytja með öðru allt uppleggið sem var á hennar fyrstu plötu fyrir þrem- ur áratugum, Horses. Guardian segir komu hennar til Lundúna ítreka enn þann róttæka svip sem verður á Meltdown þetta sumarið: Steve Earl, Yoko Ono og Rachid Taha, franskur alsírskur artisti. Nýr listasalur verður tekinn í notkun við Bókasafn Mosfellsbæjar í Kjarna í dag. Þar sýnir Frank Ponzi listfræðingur myndir úr fórum Williams Howell frá síðasta áratug nítjándu aldar sem sýna þjóðlíf í landinu. FRANK PON/I howells ÍSLAND Sýningin á nær hundrað ljós- - myndum bregður skýru ljósi á þau efrii sem ferðamenn frá Evrópu sáu hnýsilegust við lífshætti okkar um aldahvörf. Tvítyngd bók Sýningin er sett saman í tengslum við útgáfu bókar Ponzi sem á íslensku og ensku gerir grein fýrir ferli Howells og ferðum hans hingað norður, bæði á eigin vegum og sem leiðsögumaður auðugra landa sinna. Ponzi hefur að vanda dregið saman nýjar heimildir og mikinn fróðleik um íslenska menn- ingarsöigu og þjóðlíf á horfinni ú'ð. Ljósmyndir, sem Howell tók á gler- plötur á ferðum sínum um landið eru einstakur myndarfúr frá sfðasta tug 19. aldar. Hæsta fjall landsins HoweÚ var brautryðjandi eins og ú'tt var um þá sem lögðu á sig ferðir á ótroðnar slóðir. Hann var fyrstur manna að komast á Hvannadalshnúk 1891 og gekk yfir Langjökul þveran 1899. Hann skÚdi eftir sig mikið af gögnum um þá gríðarlegu breyúngu sem varð hér á árunum milli 1890 - 1901, en það ár drukknaði Howell í Hér- aðsvötnum og var grafinn að Miklabæ. Ungfrúin í Brattholti Myndir hans sýna okkur m.a. gömlu Reykjavík, landsbyggðina, náttúrufyr- irbæri og horfna sögustaði. Einnig myndir, sem ekki hafa sést áður af prestum, skáldum, bændum og búaliði og af hetjum eins og ungri Sigríði Tóm- asdóttur í Brattholti. Úrval mynda ___________________hans hefur nú ver- Howell tók þessa mynd árið 1898 af fjölskyldunni i Brattholti. Sig- riður Tómasdóttir, sem situr hér til hægri við móður sína og systur, myndi seinna verða landsþekkt fyrir að bjarga Gullfossi frá því að lenda í höndum óprúttinna manna, sem höfðu í hyggju að vlrkja fossinn. HOWELL’S ICELAND ið stækkað upp og verður til sýnis næstu vikur í þessum nýja sýn- ingarsal þeirra Mosfellinga, en þar í sveitinni hef- ur sýningastjórinn búið um áratuga skeið. Bók hans „Howell á íslandi" verð- ur til sölu á sýningunni sem opnar kl. 15.30 í dag og verður opin á opnunar- tíma Bókasafrisins. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur ♦ Listabraut 3,103 Reykjavík STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR Þrælaættir e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeiid LHÍ. Fö 6/5 kl 20 Fö 20/5 kl 20 Fö 27/5 kl 20 '' Siðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar I kvöld kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Stðustu sýningar HÉRI HÉRASON I e. Coline Serreau Lau 7/5 kl 20, Uu 21/5 kl 20 - Sfðustu sýníngar KALLI A ÞAKINU e. Astrid Undgren I samstarfi við Á þakinu Su 1/5 kl 14 - UPPSEIT Su 1/5 kl 17 - UPPSEIT, Fi 5/5 kl 14, - UPPS. Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14 - UPPS. Lau 14/5 kl 14, Su 22/5 kl 14 Éíörn 12 ára og yngri fá frítt i Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna NÝJA SVIÐ/UTLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 5/5 kl 20, R 12/5 kl 20. ALVEG BRILLJANT SKiLNADUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. I kvöld kl 20 - UPPS, Su 1/5 kl 20 - UPPS, Mi 4/5 kl 20 - UPPS, fi 5/5 kl 20 Fö 6/5 kl 20 - UPPS, Uu 7/6 kl 20 - UPPS, Su 8/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20 - UPPS, Fö 13/5 kl 20 - UPPS, Uu 14/5 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf:Á SENUNNI.SÖGN ehf. og LA Fi 12/5 kl 20 -Aukasýmng RIÐIÐ INN í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. I samstarfi við leikhópinn KLÁUS. I kvöld kl 20, Fö 6/5 kl 20, Uu 7/5 kl 20 ^DANSLEIKHÚSIÐ^ AUGNABLIKIÐ FANGAD fjögur tlmabundin dansverk Islenska ríkisútvarpiö hefur tryggt sér rétt á fjögurra þátta syrpu frá danska sjónvarpinu sem erstórfróö- leg og sumpart skemmtileg í upprifjun á duttlungum örlaganna: Ættirþræi- anna (Slavernes slægt) nefnist hún og veröur sýnd næstu þríðjudagskvöld en þar er fjallaö um norræna afkomend- ur svartra þræla úr hinum fræga gullna þríhyrningi: Danmörku, Afriku og eyjunum í Karabíska hafinu. I fyrsta þætti er Camillu, 29 ára Kaupmannahafnarkonu, fylgt til Karí- bahafseyja i leit aö uppruna hennar. I öörum þætti ersagt frá því aö áriö 1905 voru tvö svört börn send frá Vestur-lndíum til Kaupmannahafnar og höfö til sýnis ÍTfvali á hinni frægu nýlendusýningu þar sem Jóhann Sig- urjónsson mótmælti þátttöku Islands. Fylgst er meö djasspianistanum fræga, Ben Besiakov, reyna aö hafa uppi á ættingjum sínum á eynni St. Croix. Iþriöja þættinum er farið tii Afríku, Brasiliu, Vestur-lndía meö afkomend- um þræla sem leita upplýsinga um áa sína og uppruna og í lokaþættinum berst sagan til íslands. Einn svartur þræll, Hans Jónatan aö nafni, bauö sig fram í orrustu Dana gegn breska flot- anumáriö 1801. Hann varsíöan dæmdur til áframhaldandi þrældóms en flúði til Islands og hér stendur út af honum mikil ætt sem nokkrir tands- frægir Islendingar tilheyra. Þetta eru skemmtilegir þættir eins og allir vita sem sáu þá fyrir nokkru um breiöband eöa á digital Islandi þegar þeir voru á dagskrá danska sjónvarpsins. En þá spuröu mórgir: Hvenær kemur aö því að danska sjón- varpið geri stórfróðlega þætti um ör- lagasögur sem tengjast aldalangri ný- tendu þeirra hér á landi? Nóg eru spennandi efnin í þeirri iöngu sögu, kæri þeir sig um að rifja hana upp á annaö borð. - gildir ekki á barnasyningar Su 1/5 kl 19:09 Siðasta sýning Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan i Borgarleikhusinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.