Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Sport DV Með bikarinn Harpa Melsted lyfti Islandsbikar- num i þriöja sinn. Ólýsanlegt Haukastúlkur voru sáttar I leikslok á þriöja leiknum. DV-myndir Stefán '3it 'M Það þurfti bara þrjá leiki í úrslitaeinvígi kvennahandboltans. Haukar sýndu og sönnuðu að þær eru með besta lið landsins og unnu 25 af 28 leikjum íslands- mótsins í ár, þar af alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni. Sá sjöundi er í höfn Haukakonur eru aftur komnar á toppinn í kvenna- handboltanum eftir tveggja ára fjarveru. Þær tryggðu sér í fyrrakvöld íslandsmeistaratitilinn í þriðja sinn á fimm árum. Þetta er ennfremur sjöundi íslandsmeistaratitil félagsins í kvennaflokki. Haukar töpuðu aðeins tveimur leikjum í vetur og eiga að baki einstaklega glæsilegan vetur. Styrkur liðsins felst aðallega í góðri vörn og vel útfærðum hraðaupphlaupum og sterkri liðsheild enda hafa þær Harpa Melsted og félagar í Haukaliðinu löngu lært þá list að vinna titla. Haukar unnu alla leikina þrjá í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV en engan þó stórt. Munurinn var þannig bara sjö mörk í heildina. Eyjaliðið var þó aðeins yfir í 22 mínútur í leikjunum þremurt af 180) og þar af komu 17 þeirra í fyrri hálfleik þriðja og síðasta leiksins. Haukaliðið átti svar við öllu því sem Eyjakonur buðu upp á og í öllum leikjum nýttu þær sér slæmu kafla ÍBV-liðsins til að raða inn mörgum hraðaupphlaupsmörkum á stuttum tíma. Haukaliðið skoraði 19 hraðaupphlaupsmörk í einvíginu gegn aðeins sjö frá Eyjaliðinu. Skoraði því ÍBV 5 fleiri mörk eftir uppsettar sóknir í þessum þremur leikjum. Sögulegt hjá Guðmundi Guðmundur Karlsson, þjálfari Haukahðsins, náði sögulegum áfanga því hann er sá fyrsti og eini í sögu úrsliutakeppninnar sem nær að gera bæði karla- og kvennalið að meisturum. Guðmundur var líka kátur í leikslok. „ÍBV er með frábært lið, það sáu það afiir í dag og í þessari úrslita- keppni. Þær eru líka með ótrúlegan markvörð, sem við vissum að væri múr sem við þyrftum að kljúfa. Það gekk erfiðlega framan af í dag en svo höfðum við það af. Að vera með 7-0 vinningshlutfaU í úrslitakeppninni segir aUa söguna um styrk okkar liðs. Það vó þyngst í einvíginu að vinna í Eyjum og svo náðum við að klára þetta hérna heima í dag,“ sagði Guð- mundur. Hjartað á réttum stað Hanna Guðrún Stefánsdóttir varð íslandsmeistari í þriðja sinn með Haukum. Hún er markahæsti leikmaður liðsins í vetur. Hanna skoraði 9 mörk í lokaleiknum gegn ÍBV þar af fjögur þeirra á innan við tveggja mínútna kafla í lok fyrri hálfleiks þegar Haukaliðið tók völdin „Við vorum staðráðnar (að vinna í Vestmannaeyjum og þegar það tókst vissum við að við værum komnar langt með þetta, því við erum taplausar á heimaveUi. Það er aUt hægt ef hjartað er til staðar og við höfum það á réttum stað. Við höfð- um vUjann tU að vinna þetta og erum með frábæra UðsheUd, sem er lykillin að góðu gengi liðsins," sagði Hanna. Harpa Melsted, fyrirUði Hauka, varð íslandsmeistari í fimmta sinn, þar af lyfti hún bikarnum í þriðja sinn sem fyrirliði. Harpa sagði Uðs- heUdina lykUinn að sigri Hauka í ein- víginu. „ÍBV er með marga frábæra ein- stakUnga í Uðinu en við erum með góða UðsheUd sem ég held að hafi skapað þennan sigur. Vömin hjá okkur hikstaði dáh'tið framan af í dag en þegar hún smaU saman var þetta aldrei spuming. Við vorum kannski dálítið hræddar að koma inn í þenn- an leik, vitandi það að við mættum í raun tapa tveimur leikjum, en við sýndum það bara og sönnuðum að við emm með besta liðið í dag, fyrst við vinnum 3-0," sagði Harpa, eini leikmaður Hauka sem hefur verið meistari í öU fimm skiptin sem Haukar hafa unnið frá árinu 1996. ooj@dv.is, bb@dv.is MEISTARATITLARNIR Haukakonur meistarar (fimmt, þegar þær unnu i gegn ÍBV 3-0.11' yfir þessa fimm aðeins Har| tekið þátt i ■% ■ H Þjálfari: Fyrirliði: Lokaúrslit: 3-2 sigur á Stjörnunni Árangur I úrslitakeppni: Lelkir(sigrar-töp): 9 (7-2) Markahæstar (lokaúrslitum Auður Hermannsdóttir 26/7 Judith Esztergal Hulda Bjarnadóttir Þjálfari: Fyrirliði: Ragi . Lokaúrslit: 3-2 sigur á Stjörnunni Árangur I ursli Leikir(sigrar-töp): Markahæstar (lokaúrs Judith Esztergal 9 (7-2) 17/2 Auður Hermannsdóttir Hulda Bjarnadóttir Þjálfari: Fyrirliði: Lokaúrslit: Árangur ( Leikir(sigrar-töp): Markahæstar í Auður Hermannsdóttir Hanna G. Stefánsdóttii Brynja Steinsen 2001-02 Þjálfari: Gústaf Adolf Björnsson Fyrirliði: Harpa Melsted Lokaúrslit: 3-2 sigur á Stjörnunni Árangur (úrslltakeppni: Leikir(sigrar-töp): 9 (7-2) Markahæstar (lokaúrslitum Nína Kristfn Björnsdóttir 23/5 Hanna G. Stefánsdóttlr 1® Brynja Steinsen 16 Þjálfari: Fyrirliði: Lokaúrslit: 3-0 sigur á (BV Leikir(sigrar-töp): 9 (7-0) Markahæstarllokaúrslitum jj| Ramune Pekarskyte 21 Hanna G. Stefánsdóttir 19/40 Harpa Melsted 9 Sigurby Igjan Haukastúlkur fagna hér Islandsmeistaratitlinum. DV-mynd Stefán .wr*í$jóotmÞ' „Það er allt hægt efhjartað er til staðar og við höfum það á réttum stað. Við höfðum viljann til að vinna þetta og erum með frabæra liðsheild. Hanna Guðrún Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Hauka í vetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.