Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Sport DV Með bikarinn Harpa Melsted lyfti Islandsbikar- num i þriöja sinn. Ólýsanlegt Haukastúlkur voru sáttar I leikslok á þriöja leiknum. DV-myndir Stefán '3it 'M Það þurfti bara þrjá leiki í úrslitaeinvígi kvennahandboltans. Haukar sýndu og sönnuðu að þær eru með besta lið landsins og unnu 25 af 28 leikjum íslands- mótsins í ár, þar af alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni. Sá sjöundi er í höfn Haukakonur eru aftur komnar á toppinn í kvenna- handboltanum eftir tveggja ára fjarveru. Þær tryggðu sér í fyrrakvöld íslandsmeistaratitilinn í þriðja sinn á fimm árum. Þetta er ennfremur sjöundi íslandsmeistaratitil félagsins í kvennaflokki. Haukar töpuðu aðeins tveimur leikjum í vetur og eiga að baki einstaklega glæsilegan vetur. Styrkur liðsins felst aðallega í góðri vörn og vel útfærðum hraðaupphlaupum og sterkri liðsheild enda hafa þær Harpa Melsted og félagar í Haukaliðinu löngu lært þá list að vinna titla. Haukar unnu alla leikina þrjá í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV en engan þó stórt. Munurinn var þannig bara sjö mörk í heildina. Eyjaliðið var þó aðeins yfir í 22 mínútur í leikjunum þremurt af 180) og þar af komu 17 þeirra í fyrri hálfleik þriðja og síðasta leiksins. Haukaliðið átti svar við öllu því sem Eyjakonur buðu upp á og í öllum leikjum nýttu þær sér slæmu kafla ÍBV-liðsins til að raða inn mörgum hraðaupphlaupsmörkum á stuttum tíma. Haukaliðið skoraði 19 hraðaupphlaupsmörk í einvíginu gegn aðeins sjö frá Eyjaliðinu. Skoraði því ÍBV 5 fleiri mörk eftir uppsettar sóknir í þessum þremur leikjum. Sögulegt hjá Guðmundi Guðmundur Karlsson, þjálfari Haukahðsins, náði sögulegum áfanga því hann er sá fyrsti og eini í sögu úrsliutakeppninnar sem nær að gera bæði karla- og kvennalið að meisturum. Guðmundur var líka kátur í leikslok. „ÍBV er með frábært lið, það sáu það afiir í dag og í þessari úrslita- keppni. Þær eru líka með ótrúlegan markvörð, sem við vissum að væri múr sem við þyrftum að kljúfa. Það gekk erfiðlega framan af í dag en svo höfðum við það af. Að vera með 7-0 vinningshlutfaU í úrslitakeppninni segir aUa söguna um styrk okkar liðs. Það vó þyngst í einvíginu að vinna í Eyjum og svo náðum við að klára þetta hérna heima í dag,“ sagði Guð- mundur. Hjartað á réttum stað Hanna Guðrún Stefánsdóttir varð íslandsmeistari í þriðja sinn með Haukum. Hún er markahæsti leikmaður liðsins í vetur. Hanna skoraði 9 mörk í lokaleiknum gegn ÍBV þar af fjögur þeirra á innan við tveggja mínútna kafla í lok fyrri hálfleiks þegar Haukaliðið tók völdin „Við vorum staðráðnar (að vinna í Vestmannaeyjum og þegar það tókst vissum við að við værum komnar langt með þetta, því við erum taplausar á heimaveUi. Það er aUt hægt ef hjartað er til staðar og við höfum það á réttum stað. Við höfð- um vUjann tU að vinna þetta og erum með frábæra UðsheUd, sem er lykillin að góðu gengi liðsins," sagði Hanna. Harpa Melsted, fyrirUði Hauka, varð íslandsmeistari í fimmta sinn, þar af lyfti hún bikarnum í þriðja sinn sem fyrirliði. Harpa sagði Uðs- heUdina lykUinn að sigri Hauka í ein- víginu. „ÍBV er með marga frábæra ein- stakUnga í Uðinu en við erum með góða UðsheUd sem ég held að hafi skapað þennan sigur. Vömin hjá okkur hikstaði dáh'tið framan af í dag en þegar hún smaU saman var þetta aldrei spuming. Við vorum kannski dálítið hræddar að koma inn í þenn- an leik, vitandi það að við mættum í raun tapa tveimur leikjum, en við sýndum það bara og sönnuðum að við emm með besta liðið í dag, fyrst við vinnum 3-0," sagði Harpa, eini leikmaður Hauka sem hefur verið meistari í öU fimm skiptin sem Haukar hafa unnið frá árinu 1996. ooj@dv.is, bb@dv.is MEISTARATITLARNIR Haukakonur meistarar (fimmt, þegar þær unnu i gegn ÍBV 3-0.11' yfir þessa fimm aðeins Har| tekið þátt i ■% ■ H Þjálfari: Fyrirliði: Lokaúrslit: 3-2 sigur á Stjörnunni Árangur I úrslitakeppni: Lelkir(sigrar-töp): 9 (7-2) Markahæstar (lokaúrslitum Auður Hermannsdóttir 26/7 Judith Esztergal Hulda Bjarnadóttir Þjálfari: Fyrirliði: Ragi . Lokaúrslit: 3-2 sigur á Stjörnunni Árangur I ursli Leikir(sigrar-töp): Markahæstar (lokaúrs Judith Esztergal 9 (7-2) 17/2 Auður Hermannsdóttir Hulda Bjarnadóttir Þjálfari: Fyrirliði: Lokaúrslit: Árangur ( Leikir(sigrar-töp): Markahæstar í Auður Hermannsdóttir Hanna G. Stefánsdóttii Brynja Steinsen 2001-02 Þjálfari: Gústaf Adolf Björnsson Fyrirliði: Harpa Melsted Lokaúrslit: 3-2 sigur á Stjörnunni Árangur (úrslltakeppni: Leikir(sigrar-töp): 9 (7-2) Markahæstar (lokaúrslitum Nína Kristfn Björnsdóttir 23/5 Hanna G. Stefánsdóttlr 1® Brynja Steinsen 16 Þjálfari: Fyrirliði: Lokaúrslit: 3-0 sigur á (BV Leikir(sigrar-töp): 9 (7-0) Markahæstarllokaúrslitum jj| Ramune Pekarskyte 21 Hanna G. Stefánsdóttir 19/40 Harpa Melsted 9 Sigurby Igjan Haukastúlkur fagna hér Islandsmeistaratitlinum. DV-mynd Stefán .wr*í$jóotmÞ' „Það er allt hægt efhjartað er til staðar og við höfum það á réttum stað. Við höfðum viljann til að vinna þetta og erum með frabæra liðsheild. Hanna Guðrún Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Hauka í vetur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.