Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUCARDAGUR 30. APRÍL 2005 3 Stefán Þormar Guðmundsson „Á meðan þetta land er í byggð og ég er í lifandi manna tölu verður ný-smurt á Litlu kaffistofuni,“ segir Stefán Þormar Guð- mundsson sem hefur stýrt vinsælustu og elstu vegasjoppu landsins í fjórtán ár. „Við smyrjum hérna á hverjum morgni og erum með margar sortir svo allir geta fundi eitthvað við sitt hæfi,“ bætir hann stoltur við. „Hérna í grenndinni eru tveir refir og hrafn sem fá að eiga afgangana, ef einhverjir eru, á kvöldin." Lida kaffistofan var opnuð um páskana 1960 en Staðarskáli var opnaður um verslunarmannahelgina sama ár og því er Lida kaffistofan elsta vegasjoppan við þjóðveg eitt. „Það sem gerir Litíu kaffistofuna sérstaka er náttúndega hefðin og sagan, en við erum líka stolt af smurða brauðinu," segir Stefán. Spurning dagsins Standa dómstólar á íslandi sig? Fólkígegn olltof auðveldlega „Nei, þeir sleppa ofmikið affólki í gegn allt of auðveldlega. Fíkniefna-, nauðgana- og of- beldisdómareru oftmun vægari en fjársvika- dómar." Hákon Rafn Sigurðarson, nemi íVerzló. „Nei, það gera þeirekki." Sjöfn Sæmundsdóttir, vinnur í Sautján. „Þaðerstór spurning. Þeir standa sig í fimmtíu prósent tilfella." Katrín Sól Ólafsdóttir verslunareigandi. „Nei, dómarnir eru ofvægir. Ef við miðum við útlönd þá eru til dæmis kynferðisbrotadómar alltofvægir." Grétar Berg Jónsson tölvun- arfræðingur. „Nei, kerfið er alltofhæg- gengt. Til dæmis í fíkniefna- og kynferðis- brotamálum." Sigurlaug Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri. Niðurstöður dómstóla að undanförnu hafa verið mjög til umræðu meðal almennings í landinu. A gangi með Karli Bretaprins „Það hefur komið í Ijós að ef þú vilt skora mark, þá er w betra að hitta Jr rammann fyrst." Logi Ólafsson lands- liðsþjálfari i iýsingu á ótimasettum leik Real Madrid og Juventus. - Gamla myndin Kristján Már I Unnarsson IÁ röltinu með I Korli Bretaprins. i Á gömlu myndinni má sjá fréttamann Stöðvar 2, Kristján Má Unnarsson, á rölti með Karli Bretaprins árið 7 986. Kristján varþá blaðamaður á DVog komst aftilviljun á snoðir um veru Karls sem millilenti á Reykjavik- urflugvelli á leið til Kanada. „Ég stökk afstað með Sveini Þormóðs- syni Ijósmyndara og við brunuðum niður á flugvöll," rifjar Kristján Már upp.„Þegar við komum var vélin lent og það fyrsta sem ég sé er Karl sjálfur á röltinu um flug- brautina með tveimur ferðafélögum sin- um. Ég stökk til þeirra og ætlaði að taka viðtal við Karl en það má segja að hlut- skiptin hafi snúist við þvi hann fór að yfiheyra mig. Spurði mig um Bretland og ýmis álitamál." Kristján segist þó hafa komið nokkrum spurningum að, til dæmis um hvenær Karl ætlaði næst í laxveiði hérá landi.„Hann svaraði þvi til að hann ætti unga konu og tvo syni sem hann þyrfti að sinna og þvi væri slíkt ekki á döfinni." Þetta var þvi eftirminnilegur dagur fyrir Kristján Má sem hitti sjálfan Karl Breta- prins og fór i göngutúr með honum i blíð- unni í Reykjavik. Myndin birtist svo á for- síðu dagblaðsins daginn eftir og segist Kristján sjálfur eiga hana innrammaða á 'ieimili sinu. A6 ganga afgöflunum Orðtækið að ganga afgöflunum ernotað þegar menn sýnd skapbresti á einhvern hátt. Hér er vísað til rúmgafls enrúm eru til einskis nýt effjalirnarganga af göfiunum;þá liðast rúmið í sundur og rúmbotninn detturá gólfíð. Málið ÞEIR ERU FRÆNDUR Komma- & íhaldstemplararnir HelgiSeijan, fyrrverandi alþingismaður Alþýöubanda- tagsins og framkvæmdastjóri Öryrkjabandaiagsins, og Árni Helgason, fyrrverandi póstmeistari i Stykkishólmi, stórtemplari og sjálfstæðismaður, eru systkinabörn. Helgi var þingmaður Alþýðubandalagsins á Austur- landi um árabil en lauk þingmennsku 1986. Árni frændi hans var um árabil póstmeistari I Hólminum auk þess að sinna störfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Báðir hafa frændurnir látið bindindismál sig varða og verið í framvarðasveit þeirra sem viljað hafa þurrka Betra Faxafeni 5 • Sími 588 8477 www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 TempraKON® Hitajöfnunarsængin komin aftur Fyrsfa sinnar tegundar! • Hitajöfnun 37°C • Hannað af NASA • 600 gr af 1 00% hreinum hvítum gæsadún • Asthma- og ofnæmisprófað • Hægt að þvo ó 60°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.