Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 47
DV Sport LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 47 Jón Arnór Stefánsson varð fyrstur íslenskra körfuboltamanna Evrópumeistari með rússneksa liðinu Dynamo St. Pétursborg Jón Arnór Stefánsson varð í gær fyrstur íslenskra körfuknatt- leiksmanna til að verða evr- ópumeistari þegar hann ásamt félögum sínum í rússneska lið- inu Dynamo St. Pétursborg unnu úkraínska liðið BC Kyiv í úrsltaleik, 85-74. Jón Amór lék í 29 mínútur í leikn- um og skoraði 9 stig, þar af komu sjö í fyrri hálfleik. Afrek Dynamo er glæsilegt, ekki síst þar sem 15. júh' 2004 var ekki búið að stofna liðið. Innan við ári síðar er liðið búið að tryggja sér Evrópumeistaratitil. Ukraínska liðið byrjaði leikinn mjög vel og leiddi með tíu stigum eft- ir fyrsta leikhlutann, 18-28. Dynamo sýndi aftur á móú styrk sinn í öðrum leikhluta, sem liðið vann 23-5 og gjörsamlega lokaði vöminni. Þar þykir bðið sýna mesta þroskann efúr sem liðið hefur á veturinn því ekkert lið hefur skorað fleiri súg í vetur. Nú var það vömin sem var í sérflokki og meðal annars var aðalsúgaskorari BC Kyiv súgalaus í fyrri hálfleik. Frábær varnarleikur „Við fengum aðeins á okkur 33 súg í fyrri hálfleik sem er frábær varn- arleikur" sagði Davið Blatt, þjálfari Dynamo St. Pétursborgar. „Við lögð- um áherslu á að stoppa Greer, nokkr- ir menn í mínu liðið skiptust á að dekka hann og þreyta hann og það gekk mjög vel,“ sagði Blatt. Jón Amór hefur oft skorað meira en hann gerði í úrslitaleiknum. Það var þó karfa hans sem kom Dynamo- liðinu yfir í 35-33 á mikilvægum tímapunkú í öðrum leikhluta. Eftir það horfðu Jón Amór og félagar aldrei til baka og héldu forystunni út leikinn. „Ég hef sjaldan verið jafn rólegur fyrir leik og fyrir þennan úrslitaleik. Ég las liðið þannig að mínir menn væm fuilir sjálfstrausts og búnir að finna hlutverkaskipanina innan liðs- ins. Það vita allir í liðinu hver á að gera hvað, allir leikmenn em tilbúnir að fóma sér fyrir félagann og allir gera allt til þess að liðið vinni. Ég sagði við leikmenn mína fyrir úrslita- leikinn að þeir væm meistarar í mín- um augum en markmiðið væri engu að síður að vinna þetta,“ sagði Blatt, sem safnaði í liðið síðasta sumar. Bygcjt upp frá grunni „Eg er rosalega stoltur af mínu liði. Þetta lið var ekki til í júlí í fyrra og við byggðum þetta frá grunni. Við lögðum áherslu á að fá leikmenn sem við trúðum að gætu myndað sterka liðsheild, góða menn sem vom til búnir að gefa frá sér, stöðuga og unga íþróttamenn sem vom tilbúnir að vaxa saman og vinna saman í að bæta liðið með hverjum leik,“ sagði Blatt. ooj@dv.is' jj0> \gM * nN Stangveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Kríunesi og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (innan 16 ára aldurs) og ellilífeyrisþegar í Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns ............................................. ............ t‘ Bestir í Evrópudeildinni Hér að ofan sjást nýkýndir Evrópumeistarar Dynamo St. Pétursborgar íEvrópudeild FiBA eftir 85-74 sigur liðsins á úkraínska iiðinu BC Kyiv í úrsltaleik Evrópudeiidar FIBA, 85-74. Dynamo- liðið vann alla 20 Evrópuleiki vetrarins og það á sýnu fyrsta tímabili en félagið var stofnað slðasta sumar. 185/80R14 8pr nú 6.723 195/70R15 nú 9.047 225/70R15 nú 10.375 195/75R16 nú 10.790 Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bllkó færðu afslátt afvinnu! • VORUTSALA Allt að 50% afsláttur Tilboö úrval af gönguskom með Goretex Stærðir: 36 til 48 Verð áður:'*PM195 kr. Tilboð fré föstudegi til miðvikudags Hreinsum út fyrir nýjum vörum! & fiís winHsföpper Gönguskór með rennilás undir ermum f* I' f- — j_X. Stærðir: S til XXL, 3 litir rllSTðtíldOUr Jakkar & SICATABUÐIISI - FERÐAVERSLUN - Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • sími 534 2727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.