Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005
Helgarblað DV
Lottónauðg-
arinnlausog
Uðugur
Breski lottónauðgarinn lorworth Ho-
are hefur skilið við eiginkonu sina. Ho-
are kvæntist
Irene Harri-
son i fangelsi
fyrir 12 árum
eftirað hafa
skrifast á við
hana i
langan tima.
Hann laug
þvi að henni
að hann sæti
innifyrir
þjófnað og
að hann
myndi fljót-
lega sleppa út. Lögregla óttast að hon-
um hafí tekist að heilla aðra konu með
fjármunum sínum, en hann vann 21
milljón punda i lottói. Irene hefursagt
við fjölmiðla að hún viti ekkert um Ho-
are.„Ég vil bara fá að halda áfram með
líf mitt. Mér er alveg sama umhans
mál, enda hefég ekki talað við hann i
mörgár."
Charles Whitman hélt íbúum í Austin Texas í heljargreipum þegar hann sat uppi á
turni háskólans og valdi fórnarlömb sín af handahófi. Innan skamms lágu 15
manns í valnum og fjölmargir slösuðust. Áður hafði hinn geðveiki Charles myrt
eiginkonu sína og móður.
Leyniskytta
myrðir af
Myrti 15 ára
stúlku
Breskur plötusnúður viðurkennir að
hafa myrt 15 ára stúlku, auk þess að
hafa misnotað hana i um það bil
mánuð. Michael Hardy, 36 ára, kyrti
Mandy Hardwick i rúmi sinu eftir að
hún hótaði að segja frá misnotkuninni.
Hardy, sem hefur spilað á mörgum
skemmtistöðum i Manchester, á sex
börn með sex konum. Mandy kynntist
honum þegar hún passaði börnin fyrir
hans. Nokkrum klukkustundum fyrir
morðið hafði hann haftsamræði við
aðra unga stúlku i rúminu. Plötusnúð-
urinn brotnaði niður við yfirheyrslur
iögregiu og viðurkenndi brot sín.
Bað dóttur-
inaumfjar-
vistarsönnun
Fyrrverandi eiginkona Sions Jenkins,
sem grunaður er um að hafa myrt fóst-
urdóttur sína Billie-Jo, segir Sion hafa
reynt að fá yngstu dóttur sina til að
veita sér fjarvistarsönnun. Jenkins, 47
ára, er sakaður um að hafa myrt Biiiie-
Jo með járnröri árið 1998. Annie dóttir
hans var þá 12 ára.„Hann reyndi að
vera sem mest einn með henni og bað
hana um að Ijúga fyrir sig," sagði Lois
fyrrverandi eiginkona hans. Mál Jenk-
ins hefur verið tekið upp á nýju. Hann
neitar allri sekt.
Síðasta dag júlímánaðar árið 1966
sat Charies Whitman, 25 ára, og skrif-
aði bréf. Hann var óvenjurólegur og
er hann leit út um gluggann sá hann
tum háskólabyggingarinnar í Austin í
Texas, en námsmenn í Austin kalla
turninn jafnan „Gríska húsið". Húsið
sem Charles var staddur í var í um
þriggja mílna fjariægð frá tuminum
og var það fallega innréttað og snyrti-
legt. Rétt áður en klukkan sló tólf á
miðnætti sást Charles ásámt konu og
manni ganga að ísbfl og kaupa sér
rjómaís og enginn hefði getað
ímyndað sér það sem morgundagur-
inn bar í skauti sér.
Sakamál
Stórt æxli í heilanum
En Charles hafði sín áform. Ekki
er vitað hversu lengi hann hafði
skipulagt verknað sinn en síðar kom í
ljós að hann hafði verið veikur á geði
í nokkum tíma. Charles skildi nokkur
bréf eftir sig og í einu þeirra sagðist
hann hafa mætt til geðlæknis og set-
ið þar í tvo tíma. Hann hafði þjáðst af
gríðarlegum höfuðverk í langan töna
og nánast lifað á sterkum verkjatöfl-
um síðustu mánuðina. Hann vissi
ekki að stærðarinnar æxli hafði
hreiðrað um sig í heila hans. Krufh-
ing átti eftir að leiða það í ljós síðar.
„Maðurinn hlýtur að hafa verið geð-
veikur í langan tíma. Hann hafði
misst allt veruleikaskyn og vissi ekki
hvað hann var að gera," sagði geð-
læknirinn David Wade.
Myrti konu sína og móður
í einu bréfanna sem hann skildi
eftir sig sagðist hann ætla að sækja
eiginkonu sína, Kathleen 23 ára, í
vinnuna og myrða hana. „Ég elska
hana mjög mikið en ég vil bjarga
henni frá þeirri niðurlægingu sem
gjörðir mínar haf í'för með sér." Lík
Kathleenar fannst eftir að hann hafði
myrt fjölda annarra. Hún lá nakin í
rúmi sínu með stungusár í brjóstinu.
í næsta bréfi sagðist hann ætla að
drepa móðir sína. „Ef það er til
himnaríki þá er hún þar, en ef ekki þá
er hún að minnsta kosti laus við ailar
þjáningar."
Móðir hans fannst látin í íbúð
sinni. Ekki er vitað hvor dó á undan,
móðirin eða Kathleen. „Nú em þær
báðar látnar," stóð í einu -bréfanna.
Hann sagðist elska þær mjög mikið
en hata föður sinn.
Ætlaði að eyða löngum tíma í
turninum
Næst á dagskrá hjá Charles var að
koma sér upp vamingi fyrir vistina í
tuminum. Hann ætlaði greinilega að
vera þar lengi. Hann keypti tvær
byssur og sagaði hlaupið á báðum-
þeirri og kom fyrir í bfl sínum, ásamt
ýmsum vamingi. Auk þess sankaði
hann að sér tveimur dósum af niður-
soðnum baunum, niðursoðnu kjöti,
soðnum pylsum, niðursoðnum kok-
teilávöxtum, ananassneiðum, hnet-
um, kaffi og rúsínum auk þess sem
hann pakkaði niður svitalyktareyðir,
kveikjurum, salemispappír, pokum,
sólgleraugum, klukku, eldspýtum,
lfmbandi, penslum, skrúfujámum,
batteríum, reipi, rafmagnsvírum,
hönskum og mörgum lítrum af vatni
og bensíni. Undir teppum hafði hann
falið afsagaða sjálMrka byssu, 35.
kalíbera Remington-pumpurifFil,
annan Remington-riffil, 30. kahbera
Ml-haglabyssu, 25. kalíbera Galesi
Brascia-byssu, Smith & Wesson
Luger-byssu auk þriggja veiðihnífa í
mismunandi stærðum. Síðan fann
lögreglan meira en 600 ónotuð skot-
hylki. Sum skota hans höfðu drifið
meira en 400 metra. Að auki fundust
þrjár byssur á heimili Charles.
Mesta lagi tvær mínútur á
milli skota
Þegar hann kom að tuminum
sagðist hann vera iðnaðarmaður og
fékk því að fara inn fýrir og klifraði
upp stigana með varninginn. Þegar
hann var hálfnaður upp mætti hann
fjölskyldu sem var á ferðalagi um
Texas. Hann myrti tvo
fjölskyldumeðlimi og særði aðra tvo.
Stuttu seinna skaut hann á vörð sem
lést síðar af sánun sínum. Þegar hann
hafði komið sér fyrir á toppi turnsins
leit hann í kringum sig. Hann sá langt
í aflar áttfr. Augu hans staðnæmdust
á ungum dreng sem var á hjóli. Hann
skaut drenginn sem féll í götuna.
Stuttu síðar var svæðið morandi í
lögregluþjónum. Þrátt fyrir að hafa
ekki notað vélbyssu áður skaut
Charles ótt og títt, í mesta lagi var
tveggja mínútna bið á milli skota.
Charles einbéitti sér að suðurhflð-
inni til að byrja með. Þar sá hann
verslunarmiðstöð og hann skaut á
gésti hennar þegar þeir súgu út. Ekki
leið á löngu áður en blóðið rann í
taumum eftir gangstéttinni. „Hjálp!
Hjálpið mér," öskraði ung stúlka um
leið og hún féll á jörðina. Ungur
drengur beygði sig yfir hana en varð
fljótt fyrir skoú lflca. Paul Sonntag, 18
ára, og kærastan hans Claudia Rutt
létust bæði.
15 manns lágu í valnum
Blaðamaðurinn James T. Young í
byggingú á móú turninum kom auga
á Charles Whitman uppi í tuminum.
James sá Charies skjóta af byssunni
og fela sig eftir því sem skothríð lög-
reglunnar jókst. Eftir því sem tíminn
leið fækkaði fólki í nágrenninu. Lög-
reglan hafði skipað fólki inn í bygg-
ingar og margir földu sig á bak við tré
og bfla. Charles varð að láta sér nægja
að skjóta á þá fáu sem leyfðu forvitn-
inni að ná tökum á almennri
skynsemi, þá hugrökku sem æúuðu
að bjarga þeim særðu og lögreglu-
mennina sem æúuðu sér að yfirbuga
hann. Charles skaut langflesta á
fyrsta hálfúmanum. Um það bfl 15
vpru þegar látnir, deyjandi eða illa
særðir um hádegisbilið. Klukkan
13.22 voru lögreglumenn loksins
komin það nálægt honum að þeir
gátu skoúð hann. Þá lágu 30 manns
ifla særðir, auk hinna látnu.
Það var lögreglumaðurinn
Ramiro Martinez sem skaut síðasta
skotinu, og það hæfði sjálfan
Charles Whitman Charles var25 ára. Hann
hafðiþjáöst afhöfuðverk í langan tíma og
lifði áverkjatöflum.
. Charles. Ramino hafði þá þegar
tæmt sex skothylki. „Ég fór með
bæn, leyfði drottni að taka ábyrgð á
lífi mínu og braust inn til hans,"
sagði Ramiro.
Skilnaður foreldranna drop-
inn sem fyllti mælinn
Geðlæknirinn sem Charles hafði
heimsótt var kaflaður í yfirheyrslur.
Hann sagði lögreglunni að hann
hefði beðið Charles um að koma til
sín aftur að viku liðinni en hann hefði
ekki láúð sjá sig. Hópur geðlækna út-
skýrði hegðun Charles á þann veg að
hann hefði farið yfir um þegar for-
eldrar hans hefðu skiflð 30 dögum
áður. „Whitman sagði mér að faðir
sinn hefði hringt á 48 klukkustunda
ff esú til að fá hann til að tala um fyrir
móður sinni svo hún kæmi til hans
aftur," sagði geðlæknirinn og bætú
við að Charles hefði sagst hata föður
sinn og að hann hefði engan áhuga á
að koma móður sinni saman við
hann aftur.
Árásarmaður Abigail Witchalls réðst fyrst á ungan son hennar
Lömuð eftir líkamsárás
Breska móðirin Abigail Witc-
halls, sem lifði af tilefhislausa árás,
hefur gefið lögreglu greinagóða lýs-
ingu á árásarmanninum. Abigafl
sagði lögreglunni að maðurinn
hefði fyrst haldið Jmíf að hálsi sonar
sfns áður en hann stakk hana sjálfa í
hálsinn. Abigail er lömuð fyrir neð-
an háls eftir árásina en gat samt
gefið mikilvægar upplýsingar. Hún
segist hafa tekið eftir því dag einn að
maðurinværiaðfylgjastmeð henni
og syni hennar Joseph. Hún hafi
Jflaupið í burtu, en þá kallaði
maðurinn á hana og sagt að hún
hefði misst veskið sitt. „Þegar ég leit
til baka sá ég að hann hélt hníf upp
að hálsi Josephs. Ég gekk úl hans og
þá stakk hann mig aftan í hálsinn og
hljóp í burtu." Árásarmaðurinn stal
hvorki síma né peningum af Abigail.
Lögreglan hefur beðið alla sem
hafa einhverjar upplýsingar að
snúa sér til næstu lögreglustöðvar.
Með fjölskyldunni Abigail gekk til
móts við árásarmanninn sem hélt
hnif upp að hálsi sonar hennar.
Sá sem noti barn til að komast að
ókunnri konu til að myrða hana sé
til afls líklegur. „Þeir sem telja sig
hafa séð árásarmanninn eru
beðnir um að forða sér en láta lög-
regluna vita. Hann er talinn stór-
hættulegur." Lögreglan hefur ekki
tekið ákvörðun um hvort reynt
verði að ná upplýsingum upp úr
Joseph liúa, en hann er aðeins
þriggja ára.