Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005
Helgarblað DV
Jón Helgi, mikill náttúruunnandi og útivistar-
maður Á hverju ári fer hann til útlanda á sklöi, í
óbyggðaferðir á sumrin, leikur tennis og körfubolta og
nýtur þess helst að vera með fjölskyldu og vinum. Fyrir-
tæki sitt, BYKO, hlfði hann upp úr miklum öldudal, eftir
að hafa keypt aðra hluthafa út og stjórnar nú rekstri
allra sinna félaga og fyrirtækja afmiklu öryggi.
Jón Helgi Guðmundsson í BYKO hefur efnast mjög undanfarin fimmtán ár. Það getur hann þakk-
að réttum fjárfestingum, framsýni og snilldartöktum hans í rekstri. Hann er ekki einn þeirra sem
eltir frumsýningar eða menningarviðburði frekar en að hann skreyti síður dagblaða. Hann er mik-
ill ijölskyldumaður og bæði dætur hans og eiginkona koma að rekstri fyrirtækja hans auk þess
sem sonur hans stýrir fasteignafélagi Qölskyldunnar. Jón Helgi hefur nú vikið úr forstjórastóli
BYKO fyrir Ásdísi Höllu Bragadóttur sem mun leiða fyrirtækið inn í framtíðina.
-- -»IW
Kunnugir segja að
Hannes hafi verið_
prímusmótorí fjárfest-
ingum þeirra sem þeir
högnuðustvel á en
Jón Helgi var fyrst og
fremst mikill rekstrar-
maður en ekki mikið í
fjárfestingum fyrir
tíma Hannesar. Meðal
annars keyptu þeir í
KB banka, íslands-
banka og Flugleiðum.
Athafnamaðurinn Jón
Heigi er miklum kostum
búinn en það sem gerir
hann sérstakan er hve
fljótur hann er að átta
sig á hlutunum. Nálgun
hans á viðfangsefninu er
afar markviss og að-
ferðafræðin er skýr.