Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005
DV Fréttir
Lögfræðiálit - aðkeyptur rökstuðningur
Á íslandi er algengt aö fólk
gleypi hluti hráa og kinki kolli en
skoði ekki rökin á bak við. Ein
kraftbirting þessa er umfjöllun um
töku fyrrverandi ráðherra á lífeyri
jafnhliða því að fá laun í fullu starfi.
Forsætisráðherra hefur sagt að ekki
komi til endurskoðunar á þessu
fyrirkomulagi á þessu þingi þar
Jón Einarsson jÉP|§§|
tögfræðingur T
segir sannleik-
annumtög-
fræöiálit. f n
Lögfræðingurinn segir
sem tiltekið lögfræðiálit sem samið
hefur verið úti í bæ segi að einhver
tormerki séu á því að breyta
greiðslum til þeirra sem þegar hafa
hafið töku þeirra.
Staðreyndin er hins vegar sú að
pappírar verða ekki lögfræðiálit við
það eitt að það séu lögfræðingar
sem senda þá ffá sér. Lögfræðiálit
verða að innihalda fræðilega nálg-
un á tiltekinni spurningu eða við-
fangsefni, að týnd séu til og saman
tekin rök sem byggja á réttarheim-
ildum, bæði með og á móti þeirri
skoðun sem álitsbeiðandi hefur á
efninu. Lögfræðin er engin raun-
vísindi, þar reynir á mat á réttar-
heimildum, þýðingu réttarþróunar
og oft á tíðum þess hvað hver og
einn lögfræðingur telur vera rétt-
látt.
Það er eðlileg tilhneiging að
túlka lögin þannig að þau endur-
spegli það þjóðfélag sem maður
vill. Sá sem hefur hægri sinnaðar
skoðanir getur haft aðra sýn á
einkaeignarrétt og verndun hans
en vinstri maður. Og báðir fært rök
fyrir máli sínu. Þess vegna geta
pólitískar skoðanir þess sem áfitið
ritar litað skoðanir hans/hennar án
þess að hann/hún geri sér grein
fyrir því. Þá er niðurstaðan á vissán
hátt fengin fyrirfram með því að
velja sem álitsgjafa lögfræðinga
með tilteknar lífsskoðanir.
Lögffæðiálit sem pantað hefur
verið og keypt af einstökum aðila,
hvort heldur opinberum eða einka-
aðila, getur aldrei orðið annað en
álit. Slíkum áfitum fylgja engar rétt-
arverkanir og áfitsgjafar bera ekki
þá ábyrgð á álitum sínum sem
dómarar bera á dómsathöfnum
sínum. Hætta er á að sum aðkeypt
lögfræðiálit séu fyrst og fremst rök-
stuðningur fyrir tiltekinni skoðun
sem kaupandi álitsins hefur mótað
sér fyrirffam og reynt að nota það
til að kveða niður rökstudda gagn-
rýni á þá skoðun.
Þess vegna skyldu menn taka
vara á því að dansa í kringum þann
gullkálf sem lögffæðiáfit eru. Þau
eru jafn misjöfh og þau eru mörg.
Það er eðfi lögfræðinnar að kalla
eftir rökstuðningi og skoðanaskipt-
um um lögin. Og lögfræðiálit geta
verið röng, þótt samin séu af lærð-
um lögmönnum og pöntuð af ríkis-
stjóminni.
Hlutir sem betur mættu fara
Bjaiai Ragnar myndlistarmaður
skrifár:
Nokkrar línur um daginn og veg-
inn - eða öllu heldur vegleysurnar í
þessu landi og sér í lagi dómskerfið
sem fáir ef nokkrir skilja. Dæmi:
Faðir misnotar dóttur sína kynferð-
islega til margra ára og fær hann
þriggja mánaða skilorðsbundið
fangelsi og er gert að greiða heilar 50
þúsundir í sekt - og maður spyr sig;
hvað á bamið að gera við þessa pen-
inga? (Kaupa sér reiðhjól og gleyma
öllum saman).
Er ekki eitthvað að slíkum dóm-
um?
Þeir sem stela lambalæri í stór-
verslun geta átt yfir höfði sér níu
mánaða dóm. Þetta eiga útlendingar
sem hingað koma afar erfitt með að
skilja.
Það er ætlast til að lýður þessa
Lesendur
lands fari eftir lögum og reglum. En
hvernig er hægt að ætlast til að nokk-
ur maður taki þetta þjóðfélag alvar-
lega? (Og við það má bæta að fólk úr
öllum stéttum þjóðfélagsins er að
draga sér fé, allt frá lögmönnum, fast-
eignasölum, þingmönnum og niður í
óbreytta lögregluþjóna þessa lands).
Já, það er eins og einhver sagði:
„Við búum á litlu Sikiley." Barna-
verndarnefnd Reykjavíkur er sú
stofnun sem mætti leggja af í sparn-
aðarskyni. Allur sá fjöldi fólks sem
þar starfar á ómanneskjulegum nót-
um væri betur kominn á öðrum víg-
stöðvum.
Þessu fólki hefur verið ætlað það
starf að aðstoða fjölskyldur tíma-
bundið í vandræðum þeirra, þá sér í
lagi fólk sem lendir í skilnaði...
En þess í stað leggur það fólk í
einelti til langs tíma með heimsókn-
um og viðtölum... og þá sér í lagi
börn þessara fjölskyldna sem eru oft
ekki í stakk búin vegna aldurs og
þroska að höndla slíkt.
Þá eru starfandi í samvinnu við
þessa barnanefnd svokallaðir
styrktaraðilar eða ijölskyldur sem
eiga (fjárhags) hagsmuna að gæta.
Það hlýtur að vera matsatriði hverju
sinni hvernig er það fólk sem á börn
statt sem lendir í þessu.
Nú er það altalað af fólki sem
hefur lent í þeirri ógæfu að fá þessi
ósköp yfir sig, að það sé meira en að
segja það að losna úr henni. Ef tek-
ið væri á öllum málum í þessu landi
með svona ofstæki (svo sem launa-
málum sem dæmi) þyrfti fólk ekki
að burðast með kvíða fyrir framtíð-
inni... (Svona er ísland í dag.)
...að vera listdansari?
Gjöldum líkt með líku
Reiður
Akureyringur hringdi:
Eg og nokkrir félag-
ar mínir höfum
verið að ræða það
hvernig best væri
hægt að losna
við þá óværu sem
hér hefur gert
vart við sig á síð-
ustu vikum; svo-
kallaða hand-
rukkara.
Þorsteinn Myndiekki
eiga sjö daga sæia
fengi hann.fyrirmynd-
irnar norður'.
Manni hefur sýnst lögreglan jafn
getulaus í þessum málum sem og
öðrum sem snúast um annað en að
elta fólk og sekta fyrir smábrot og
því held ég að ráðlegt væri fyrir
bæjarstjórnina hér að gjalda lflaun
lflct.
Okkar hugmynd er sem sagt sú
að þeir kumpánar Annþór Kristján
Karlsson og Jón Trausti Lúthers-
son, báðir margkærðir afbrota-
menn, verði látnir taka út dóma
sína að hluta sem samfélagsþjón-
ustu hér á Akureyri. Samfélags-
þjónusta þeirra myndi felast í því
að koma hingað norður og eyða
hér nokkrum dögum í að „hreinsa
til“ í bænum. Þannig yrði þessum
tveimur herrum ekki skotaskuld úr
því að tala yfir hausamótunum á
þessum tveimur handrukkurum
hér, sem samkvæmt DV virðast
bera mikla virðingu fyrir kollegum
sínum syðra. Þetta held ég að væri
þjóðráð og í leiðinni gætu þeir
kennt lögreglunni að vinna vinn-
una sína - ekki virðist veita af.
Fyrsti Bandaríkjaforseti sver eið
Þennan dag árið 1789 var George
Washington, stríðshetja úr byltingar-
stríðinu, fyrstur allra settur í embætti
forseta Bandarflcjanna. Hann var
kjörinn einróma af þeim sextíu og
níu kjörmönnum sem höfðu atkvæð-
isrétt í forsetakosningunum.
Sem forseti
það eitt
I dag
árið 1948 var
fyrsti Land
Rover-jeppinn
kynntur til
sögunnar.
var
helsta
verkefrú
Washingtons
að sameina
bandarísku
þjóðina og
verja hagsmuni hennar heima við
sem og á alþjóðavettvangi. Um for-
setatíð sína sagðist Washington feta
ómdda braut og að varla væri það
skref sem hann tæki sem ekki hefði
fordæmisgildi fyrir kynslóðir fram-
tíðar. Washington þótti leysa starf sitt
einkar vel af hendi og nýtti sér til
fullnustu þjónustu framúrskarandi
stjómmálamanna á borð við Alex-
ander Hamilton og Thomas Jefferson
sem vom ráðherrar í stjóm hans.
Honum tókst einnig að sefa ótta
margra um að forsetaembættið um-
breyttist í einræðisembætti.
Washingon, sem sat tvö kjörtíma-
bil en hafnaði að sitja það þriðja
vegna þess eins að hann vfldi setjast í
helgan stein og njóta efri áranna,
frétti af kjöri sínu með bréfsendingu
frá kjörmönnunum. Það fyrsta sem
Washington gerði var að taka lán tfl
að greiða skuldir sínar í Virginíu-
fylki. Því næst lagði hann land imdir
fót og kom til New York þennan dag.
I George
I Washington
I Settistl lang-
Iþráðan heigan
stein á landar-
\eign sinni IVirg-
I inlu árið 1797
og iést tveimur
árum seinna.
Athöfrún fór fram á Wall Street fýrir
framan íjölda fólks. Um kvöldið var
slegið upp hátíðahöldum og
hápunktur þeirra vom þrettán flug-
eldar og þrettán fallbyssuskot sem
skotið var.
„Það er náttúrulega alveg hörku
púl, maður þarf að halda sér í
formi, halda sér við efnið og fylgj-
ast með því hvað er í gangi í dans-
heiminum. Maður verður að vera
skapandi og koma með hugmynd-
ir til að halda listinni við enda
erum við svo fá hér á landi sem
erum starfandi dansarar.
Draumastarfið
í því að vera dansari felst líka að
vera listamaður
enda krefst dans-
inn mfldllar sköp-
unar ekki síður en
leiklist og önnur
sviðslist. fdag þarf
atvinnudansarinn
ekki bara að vera
gæddur hæfileik-
um ballerínunnar
því viö þurfum að
kunna að leika og
syngja svo þetta er
orðið þverfagleg fist. Þetta er ein af
þeim fáu atvinnum sem maður
getur starfað við sem einnig vom
draumar manns f æsku svo það em
ákveðin forréttindi að hafa hæfi-
leika tfl að dansa.
Dansinum fagnað
Ég vil hvetja alla sem hafa
áhuga á dansi, bæði unga dansara
og áhorfendur, að halda áfram að
fylgjast með dansinum og stunda
hann því án áhorfenda er enginn
grundvöllur fyrir danslistamenn.
í dag mætir maður klukkan
fimm í Iðnó að fagna alþjóðlegum
degi dansins sem fagnað er
árlega af dönsurum um allan heim,
en í Iðnó koma meðlimir félags ís-
lenskra listdansara saman og
spjalla og fylgjast með skemmti-
dagskrá.
Sex ára með sóló
Ég byrjaði að dansa sex ára
gömul sem er kjöraldur tfl að byija
og hef verið að dansa alveg
sleitulaust síðan. Maður var í öllu,
ballett, djassballett, free-style og
samkvæmisdöns-
um og þegar ég
var átta ára kom
ég fyrst opinber-
lega fram í Húsa-
felli um verslun-
armannahelgi
með sóló-dans-
sýningu. Eftir það
tóku nem-
endasýningar við
og free-style-
keppnir í Tóna-
Lærði í London
Þegar ég var 17 ára lagði ég land
undir fót og fór tfl London að læra
dans, söng og leiklist í London
Studio Center. Þar var ég í þrjú ár
og fékk einhverja bestu kennslu og
leiðbeiningar sem hægt er að
hugsa sér. Frá London lá leiðin
heim en þá var ég orðin tvítug og
hófst þá ferill minn sem atvinnu-
dansari hjá Dansleikhúsinu og þar
er ég enn í dag, tveim árum síðar.
Ég starfa svo einnig sem listdans-
kennari í Jazzballettskóla Bám.“
Þetta erein afþeim
fáu atvinnum sem
maður getur starf-
aðvidsem einnig
voru draumar
mannsíæsku.
bæ.
,r var aihióðleqi dansdagurinn. Þórdis Schram er atvinnudansari hjá
dZhús nu sem bessa dagana er að Ijúka við sýningar á „Augnab ik.ð
gað". Þórdís hefur vakið mikla athygli fyrir frammlstoðusna ísyning-
ú. Hún lét sig ekki vanta í Iðnó (gaer bar sem dansarar á (slandi fognu
sum árlega hátiðisdegl sínum.