Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 30. APRlL 2005 Hér&nú DV 3 ára aðdáandi syngur með U2 U2 leitaði að fólki til að vera með í myndbandi í Vancouver í Kanada á dögtmum. U2 var að leita af fólki til að koma fram í myndbandi við lagið Vertigo en alls mættu 4000 manns til að reyna fyrir sér. Þátttakendurnir áttu að vera tónleikagestir hljómsveitar- innar í myndbandinu og yngsti þátttakandinn var aðeins þriggja ára en hann var þarna í fylgd með foreldrum sínum sem einnig tóku þátt. Sá stutti vakti mikla athygli en hann söng með laginu Vertigo eins og hann hefði aldrei gert neitt annað. Bannað að strippa Leikkonan Elisha Cuthbert, sem áður var í 24, má ekki strippa. Það er pabbi stelpunnar sem bannar henni að fækka fötum. Elisha lék klám- myndastjörnu í The Girl Next Door og segir pabba sinn ekki hafa verið ánægðan. „Ég vil ekki sjá meira af þessu," sagði kallinn einfaldlega og það stendur. „Mömmu fannst þetta allt í lagi samt," segir Elisha. Halle Berry gefur gamla skólanum sínum tvo kjóla Vertu „Sögu"legur4nna Gísladóttir, móttökustjóri og símadama, heldur á bolnum sem stuðningsfélagar fá þeg- ar þeir styrkja útvarpsstöðina f á frían stuttermabol „Við erum sterk meðal hlustendahóps á aldrinum 25-70 ára svo ég myndi halda að flestir félagar séu á þessum aldri." Amþrúður segir að mikið sé um að fólk hringi og leiti ráða varðandi ýmiss mál. „Ég verð mikið vör við að fólk hringir og er að leita ráða hjá okkur og spyrja um ailt milli himins og jarðar. Við erum hálfgerð ráðgjafaþjónusta þó að við séum bara venjulegt fólk. Þetta eru oft hversdagsleg mál og fólk er jafrivel að spyrja hvemig það getur snúið sér gangvart trygg- ingarmálum, fjármálum og bótamálum eða málum sem snúa að réttaröryggi öryrkja," segir Amþrúður. Fólk er þó ekki eingöngu að leita ráða varðandi málefni. „Það er mikið um að fólk kíki f heimsókn til að spjalla, hvort sem það em félagar eða aðrir," segir Amþrúður sem óneitan- lega skipar stóran sess í lífi tryggra hlustenda. efur ákveðið að ndum í gamla skólan- þess að fara I skóla- ð gera það hef- víö hún hefur leikið í. Kjólarnir munu fyrst vera til sýnis þegar árlegt skólaball skólans fer fram en síðan verða þeir boðnir upp á uppboði. Krakkarnir munu geta farið áhyggjulausir í skólaferðalagið en kjólarnir eiga eflaust eftir seljast fyrir háar upphæðir. „Við byrjuðum með stuðningsfélagið f nóvember eða des- ember árið 2003," segir Amþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu en söfriun stöðvarinnar hefur vakið athygli und- anfarið. „Þetta hefur þróast mikið en klúbburinn hefur stækk- að og stækkað síðan." Á heimasíðu útvarpsins, utvarpsaga.is, gefst fólki kostur á að skrá sig í stuðningsfélagið sem byggir á frjálsum framlögum en með því að ganga í félagið gerist viðkomandi mikilvægur bakhjarl í rekstri stöðvarinnar. „Hver og einn getur valið hvað hann vill styrkja útvarpið um en fólk fær bol merktan Sögu og svo afsláttarkort frá World for two-W2, sem veitlr afslátt víða um heim. Þetta er góð leið til að styrkja almenningsútvarp," segir Amþrúður. Amþrúður segir að féíagamir sé á aldursbil- inu 25-70 ára og séu tryggir hlustendur útvarps Sögu. o Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN rjt „ MH Lætur gott af ser leiða Arnþrúður Karlsdóttir út- varpskona skipar stóran sess í lifi tryggra hlustenda. Svona verður Brynja sæt í sumar Fréttakonan Brynja Þorgeirsdóttir stjómar hestaþætti á Stöð 2 í sumar. Þátturinn fer í loftið um miðjan maí og verður í allt sumar. Þeir sem þekkja til segja þættina afar glæsilega og vel unna. Mið- að hvemig Brynja lítur út á þessari kynn- ingarmynd fyrir þættina má gera ráð fyrir að ófáir eigi eftir að fá skyndi- legan áhuga á hestum í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.