Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 30. APRlL 2005 Sjónvarp DV DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 30. APRÍL Dr.Gunni spáir I framtlö rokksins, Digital Island og Þór Jakobsson. FM957 er ágæt eins langt og það nær. Sem er frekar stutt. Stöðin nær til hluta af mengi ungs fólks á ís- landi í dag en margir hreinlega þola £kki stöðina. Þeir gátu um tíma hlustað á Xið, en fyrir klaufaskap var stöðinni hent út úr 365-veldinu. Stöðin spratt upp aftur sem Xfm og er að gera góða hluti - eiginlega mun betri en áður. Dillandi rassar tv Það er eins og Xfm-strákarnir hafi verið guðs- fegnir að sleppa undan jakkafötun- um með excel- skjölin sín. Þeir gera það sem þeim sýnist sem skilar sér í ferskari dagskrárgerð, fjölbreyttari músik og meiri hlustun. Rokkút- varp hefur varla verið hressara á •iandinu síðan í árdaga Xins. Mér segir hugur um að menn sjái von bráðar að sér og rokkið byrji aftur að heyrast í boði 365. Taka þarf Popptíví til gífurlegrar endurskoð- unar líka enda er þetta bullandi hnakkastöð og áhorfið takmarkað. Dillandi rassar, þótt ágætir séu, ná aldrei að halda uppi stöð. Döbb og Idol Fullt af nýjum stöðvum er kom- inn á Digital Island. Nú get ég horft á ítalska Idol, franska Idol og þýska Idol. Fjölbreytni og metnaður - djíses kræst! Líka er hægt að hlæja að döbbuðum Hollywood-leikur- um, en það er skammvinn skemmt- iítn. Reyndar datt franska menning- arstöðin Arte inn lfka. Það er séns að grísa á eitthvað almennilegt þar. Vinkandi veðurfréttir Veðurfréttamenn eru margir og misjafnir. Mér er farið að finnast Þór Jakobsson á RÚV langbestur. Ekki það að spáin sé réttari en ann- arra heldur vinkar hann alltaf í lokin sem er kumpánlegt og skemmtilegt fyrir okkur heima. Fleiri fréttamenn ættu að taka þetta upp. Væri ekki ama- legt ef allir vinkuðu manni þegar fréttimar em búnar. TALSTÖÐIN FMS 9.00 Bilaþáttur, umsjón leó M. Jónsson. 10Æ3 Laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur Jónsson. 12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni ( um- sjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins Þórar- inssonar. 13X10 Sögur af fólki, umsjón Róbert Marshall 15U)3 Úr skríni - Umsjón: Magga Stlna 16.00 Viðtalsþáttur Sigurðar G. Tómassonar e. 17.03 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar 18.00 Úr sögusafni Hitchcocks, Konfekt og kærleikur ERLENDAR STÖÐVAR " Sjónvarpið kl. 21 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Norræn þáttaröð þarsem kynnt eru lögin sem keppa i Kiev l9.og2l. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá llögin og gengi þeirra ikeppninni. Fuiitrúi Islands er Eirikur Hauksson söngvari sem tvisvar hefur sungið ikeppninni. Skjár einn kl. 20.40 The Drew Carey Show Bandarlskir gamanþættir um hiö sérkennitega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. Wick neitar aö leyfa Drew að fara á atvinnuleysisskrá og segir hann hafa hætt þó að I raun hafi hann verið rekinn. Drew ákveöur þá aö stofna at- vinnumiölun heima hjá sér og hún gengur vel. Oswald og Lewis biðja hann um að finna ný störfhanda sér. 0 SIÓNVARPIB 8.00 Morgunstundin okkar 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljósið 1130 Óp 12.00 Úr öskukarli I markahrók 1330 Verzlun- arskóli (slands 1100 ár 14.10 HM fatlaðra I alpagreinum sklðafþrótta 15.05 Hreystí á Akur- eyrí 16.05 Islandsmótið I handbolta. Úrslita- keppnín, úrslit karla, 1 .leikur, bein útsend- ing.l 8.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise 18.54 Lottó 19.00 Fréttír, Iþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Glsla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (2:4) Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa f Kiev 19. og 21. mal. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa tíl Stokkhólms til að spá I lögin og gengi þeirra f keppninni 22.05 Góðborgarinn (Good Burger) Banda- rlsk fjölskyldumynd frá 1997. Ungling- ar sem vinna á skyndibitastað mæta stifri samkeppni en detta þá niður á sósuuppskriftina sem gerir gæfumun- inn. Leikstjóri er Brian Robbins og meðal leikenda eru Kel Mitchell, Ken- an Thompson, Sinbad og Shaquille O'Neal. 0.10 Deyfilyfið (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára) 1.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok (2 B\o STÖÐ 2 BfÓ 6.00 Summer Catch 8.00 Last Orders 10.00 Bróðir minn Ijónshjarta 12.00 Race to Space 14.00 Summer Catch 16.00 Last Orders 18.00 Bróðir minn Ijónshjarta 20.00 Race to Space 22.00 Snow Dogs 0.00 Double Whammy (Bönnuð börnum) 2.00 The Lara- mie Project (Bönnuð börnum) 4.00 Snow Dogs 7.00 Bamatfmi Stöðvar 2 (Svampur, Snjó- bömin, Músti, The Jellies, Póstkort frá Felix, ( Erlilborg, Pingu 2, Sullukollar, Barney 4-5, Með Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, The Secret of Nimh) 12.00 Bold and the Beautiful 13.40 Joey (10:24) 14.10 Pað var lagið 15.05 Kevin Hill (4:22) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.20 Sjálfstætt fólk 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 1830 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 (þróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa llnu?) 19.40 Everbody's Doing It (Allir eru að gera það) Sögusviðið er bandarískur mið- skóli þar sem skrautlegar persónur koma við sögu. Kynllf er að sjálfsögðu ofarlega I huga nemendanna og sum- ir telja sig nógu þroskaða til að stlga skrefið til fulls. Kynllfsfræðsla er auð- vitað nauðsynleg en I þeim efnum mætti skólinn standa sig betur. Aðal- hlutverk: Eugene Lipinski, Adam Smoluk, Steve Braun. Leikstjóri: Jeff Beesley. 2002. 21.05 Star Wars Episode II: The Att 2330 Rocky Horror Picture Show (Bönnuð bömum) 1.05 True Lies (Stranglega bönnuð börnum) 3.20 Shriek If You Know what I Did (Bönnuð börnum) 4.45 Fréttir Stöðvar 2 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI (5) OMEGA 11.00 Robert Schuller 12.00 Marlusystur 1230 Blandað efni 13.00 Flladelfla 14.00 Kvöldljós 15.00 Israel I dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samveru- stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 12.10 Þak yfir höfuðið 13.00 Upphitun (e) 1330 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Liverpool - Middlesbrough 16.10 Bolton - Chelsea 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends Maya ákveður að endur- nýja brúðkaupsheitin en lendir þá I rifrildi við Joan sem reynir að laga athöfnina að eigin smekk. 20.20 Ladies man © 20.40 The Drew Carey Show Wick neitar að leyfa Drew að fara á atvinnuleysisskrá og segir hann hafa hætt þó að f raun hafi hann verið rekinn. 21.00 l'm Gonna Git you Sucka Gamanmynd um blökkumann sem flytur aftur f gamla hverfið eftir mörg ár f hemum. Með aðalhlutverk fara Keenan Ivory Wayans, Damon Wayans og Kadeem Harrison. 22.25 The Bachelor - Ný þáttaröð (e) 23.55 Jack & Bobby (e) 0.45 Serial Mom 2.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.45 Óstöðvandi tónlist o AKSIÓN 7.15 Korter 1300 Bravó e. Z 1400 Samkoma f Ffladelffu 1600 Bravó e. 1415 Korter 11.45 Veitt með vinum 1235 Motorworíd 13.05 UEFA Champions League (Meistaradeildin - (E)) 14.50 Meist- aradeildin f handbolta. Bein útsending frá fyrri úrslitaleik spænsku liðanna Ciudad Real og Barcelona. 16.45 US PGA 2005 - Monthly 1735 World Supercross 18.30 The World Football Show (Fótbolti um vfða veröld) 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin i golfi) 19.20 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum f Meistaradeild Evrópu. 19.50 Spænski boltinn (Real Sociedad - Real Madrid) Bein útsending frá leik Real Sociedad og Real Madrid. Gestimir neita að játa sig sigraða f toppbar- áttuni en þeir unnu hetjulegan sigur um sfðustu helgi, manni færri. 21.50 NBA (Washington - Chicago) Útsend- ing frá leik Washington Wizards og Chicago Bulls f fyrstu umferð úrslita- keppninnar. Chicago hafnaði f fjórða sæti Austurdeildarinnar en Wash- ington I þvf fimmta. 0.20 Hnefaleikar (Jose Luis Castillo - Julio Diaz) 15.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 íslenski popp listinn (e) Skjár einn kl. 21 l'm Gonna Git you Sucka Bráöskemmtileg gamanmynd frá árinu 1988 um blökkumann sem flytur aftur í gamla hverfið eftir mörg ár í hernum. Með aðalhlutverk fara Keenan Ivory Wayans, Damon Wayans og Kadeem Harrison. Lengd: 88 mín. MRBIG’S SAPfc1 SEfv'tCE Stöð 2 kl. 21.05 Star Wars: Episode II - flttack of the Clones Stjörnustríðið heldur áfram. Áratugur er liðinn frá því að Obi-Wan Ken- obi og bardagahetjan heitin Oui-Gon Jinn ætluðu að bjarga heiminum. Obi-Wab Kenobi er eldri og reyndari og hefur tekið að sér hlutverk læri- meistara. Anakin geimgengill kemur fram á sjónarsvióið en i samein- ingu takast þeir á við hættulega óvini. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Natalie Portman, Hayden Christensen, Christopher Lee, Samuel L. Jackson. Leikstjóri: George Lucas. Lengd: 143 mín. IHI RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 l&l 1 BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA FM99.4 7.05 Samfélagíð í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Frá hugmynd að veruleika 11.00 I vikulokín 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 1430 Samræða menningar- heima 15J20 Með laugardagskaffinu 16.10 Orð skulu standa 17.05 Söngkona gleði og sorgar 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Sagan bakvið lagið 19.00 íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Flugufótur 21.05 Spjallað við Niels-Henning 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12X5 Helgarútgáfan 16.08 Handboltarásin 18.00 Kvöldfréttir 18J8 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps- fréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 HennýÁrna 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý Bylgjunnar 12X0 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 154)0 Áfengisforvarnarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATjONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 18.00 Snooken Worid Championship Sheffield 21.00 Rally: Worid Championship Italy 21.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.00 News: Eurosportnews Report 23.30 Football: Gooooal! 23.45 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 16.45 Friends Uke These 17.40 Casualty 18.30 Billy Connolly:a Scot in the Arctic 19.30 Uberace:too Much of a Good Thing Is Wonderful 20.30 Celeb 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops NATIONAL GEOGRAPHjC 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Apartheid's Children 20.00 A Dry White Season 22.00 Outlaw - The Real Ned Kelly 23.00 Ned Kelly ^VNIMAL PLANET 18.00 The Most Extreme 19.00 Killer Jobs 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Killer Whales 23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary DISCOVERY 17.00 Blue Planet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Worid Biker Build- Off 22.00 Trauma 23.00 Face Race 0.00 Mind Body and Kick Ass Moves MTV 18.00 The Fabulous Ufe Of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Made 22.00 So '90s 23.00 Just See MTV VH1.......................................... 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Fabulous Life Of 17.30 Winona Ryder Rules 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rise & Rise Of 20.00 When Star Wars Ruled the Worid 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside CLUB 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters E! ENTERTAINMENT 19.00 The Entertainer 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! Entertainment Specials 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Gastineau Giris CARTOON NETWORK 15.30 Star Wars: Clone Wars 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd 'n' Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 14.00 Three Friends and Jerry I114.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps MGM 17.00 L.a. Bounty 18.25 Rikky and Pete 20.05 Welcome to Woop Woop 21.40 In the Arms of a Killer 23.15 Man Who Fell to Earth 0.55 Valdez is Coming TCM........... 19.00 36 Hours 20.55 Bataan 22.55 FortDidden Planet 0.35 Lovely to Look At 2.20 The Secret of My Success HALLMARK 16.00 My Louisiana Sky 17.45 High Sierra Search And Rescue 18.30 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot 20.00 While I Was Gone 21.45 Getting Out BBC FOOD 18.00 Delia's How to Cook 18.30 Capital Floyd 19.00 Sophie's Sunshine Food 19.30 Nigella Bites 20.00 Nigel Slater's Real Food 20.30 The Rankin Challenge 21.00 Who'll Do the Pudding? 21.30 Ready Steady Cook DR1.................. 16.00 Den hvide sten 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Vild med Alice 17.30 Nár giraffen selv or- dner paragrafferne 18.00 aHA! 18.45 Mig og min lillebror og storsmuglerne 20.25 Kriminalkommissær Bamaby SV1 18.00 Wild Kids 19.00 Ulveson och Hemgren 19.30 Valborg 2005 20.30 Speedway 21.30 Rapport 21.35 Uttle Britain 22.05 East is East 23.40 Sándningar frán SVT24 Sjálfboðaliði í rústum tvíburaturnanna Steve Buscemi leikur I Double Whammy sem sýnd er á Stöð 2 Bló á miðnætti. Buscemi er fæddur 13.desemberárið 1957IBrooklyní New York.Hann fékkáhuga áaö verðaleikari á síðasta ári i menntaskóla og fluttist til Man- hattan til að nema leiklist. Þar byrjaðiSteve að skrifa og setja upp leikrit og grlnþætti sem leiddi svo til þess að hann fékk fyrsta aðalhlut- | verk sitt I kvikmynd, I Parting Glances árið 1986. Síðan hélt hann áfram að leika i mynd- um og þær urðu slfellt betri. Þegar kom fram á tíunda áratuginn var Buscemi oröinn þekktur og þaö staöfestist endanlega með hlutverki hans I Reservoir Dogs. Skömmu áður hafði hann farið I prufu fyrir hlutverk George Costanza íSeinfeld en verið hafnað. Helstu myndir Buscemis síðan þá eru Fargo, Trees Lounge (sem hann leikstýrði), Con Air, The Big Lebowski, Animal Factory, 28 Days og Ghost World svo aðeins fáar séu nefndar. Nú síöast lék hann leinni serlu afSopranos, en hann hefur einnig leikstýrt nokkrum þáttum þar á bæ. Buscemi vann viö ýmislegt áður en hann varð frægur, hann var barþjónn, keyrði Isbll, var uppistandari og svo slökkviliðsmaður. Eftir árásirnarí New York 11. september 2001 mætti hann einmitt á gömlu slökkvistöðina sina og vann sem sjálfboðaliði á 12 tíma vöktum í viku við leit að föllnum félögum. Buscemi er kvæntur maður og á eitt barn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.