Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 11 Líkfundurvið Sæbraut Lögeglan hefur útilokað að eitthvað glæpsamlegt tengist líkfimdinum við Sæbraut á þriðjudaginn. Að sögn lögreglu telst máiið upplýst. Um er að ræða karlmann um fimmtugt sem skildi eftir skilaboð og tók sitt eigið líf. Lögreglan er með allar ferðir manns- ins fyrr um kvöldið kort- lagðar. Fjöldi fólks safnað- ist við fundarstaðinn sem var við Sólfarið, sem stend- ur við Sæbrautina, á þriðju- dagskvöld. Fái stein til minningar Guðrún Jónsdóttir og Sigurjón Jóhannsson hafa farið fram á það við bæjaryfirvöid í Borgar- byggð að Vestur-íslend- ingar sem væntanlegir eru þangað í sumar fái gjöf til minja um heim- sólcnina. Gestimir eru ættaðir úr Borgarflrði. „Farið er fram á að fólkið fái afhenta gjöf t.d. áletraðan stöpul eða stein á fallegan áningar- stað í nágrenni Brákar- sunds, til minningar um brottflutning fólks úr Borgarfirði til Vestur- heims," sögðu Guðrún og Sigurjón, sem fengu jákvæðar viðtökur í bæj- arráði. Veikindi í heima- þjónustu Lfldegt er að langtíma- veikindi starfsmanna í heimaþjónustu Reykjanesbæjar setji strik í nú- verandi fjár- hagsáætíun vegna heima- þjónustunnar. Félagsmálastjóri Reykjanes- bæjar vakti athygli fjöl- skyldu- og félagsmálaráðs bæjarins á þessu vandamáli á síðasta fundi ráðsins. Enn hefur ekki verið fundin lausn en gera á málinu nán- ari skil við endurskoðun fjárhagsáætlunar bæjarins. Borgarstjóri þrífur Nú sem fyrr hvetja borg- aryfirvöld í Reykjavflc alla borgarbúa til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu árlegu átaki við að hreinsa og fegra borgina. Starfs- menn Framkvæmdasviðs verða á ferðinni á tímabil- inu 29. aprfl-7. maí og fjar- lægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðarmörk. öllum fyrir- spurnum vegna vorhreins- unar er svarað í símaveri Reykjavíkurborgar í síma 411 1111. Systir Kalla Bjarna fór í meðferð Gafst upp eftir tvo daga á Vogi „Ég hef ekkert heyrt frá henni frá því ég fór út,“ segir Sveinbjörg Karlsdóttir, móðir Kalla Bjama Idol- stjörnu. Dóttir Sveinbjargar, Fjóla, er langt leidd af fikniefnaneyslu auk þess sem hún gh'mir við geðsjúk- dóm. Sveinbjörg hefur dvahð hjá annarri dóttur sinni í Noregi í tæp- an mánuð en kemur heim í kring- um 20. maí. „Það eina sem ég hef heyrt af Fjólu er að hún fór víst á Vog en kom þaðan út eftir tvo daga. Hún getur bara ekki verið í meðferð núna, hana vantar alla burði í það, þar með talið viljann," segir Svein- Sveinbjörg með mynd afFjólu Mamman ætlar loks- ins aö fara aö hugsa sjálfa sig. björg sem telur sig eiga von á að Fjóla hafi samband um mánaða- mót; viti að þá eigi mamma hennar peninga. Sveinbjörg er bæði húsnæðis- og atvinnulaus en ætlar að taka sig á þegar hún kemur frá Noregi. „Ég bara verð að fara að hugsa um sjálfa mig, fá mér vinnu og húsnæði. Líf mitt hefur snúist um þetta undan- farið, að koma Fjólu í meðferð og gera allt til að koma hennar lífi í góðan farveg en ég hef bara gefist upp. Það er kom- ið að því að ég hugsi um hvað ég ætla að gera við mitt h'f," segir hún. Ánægja með leikskóla Almenn ánægja er meðal for- eldra í Vogum á Vatnsleysuströnd með leikskóla sveitarfélags- ins. Könnun meðal for- eldra leik- skólabama leiddi meðal annars í ljós að 98 prósent foreldra telja við- mót starfsfólks leikskólanna vera já- kvætt og 94 prósent foreldra telja börnin vera ánægð í leikskólanum. Þegar niðurstöðurnar voru kynntar á fundi hjá fræðsluráði hreppsins kom einnig fram að þegar hefur verið brugðist við athugasemdum foreldra og fleiri ávöxtum bætt á matseðil barnanna. laugardag Gralarvogur ví nú verður dansað! KLUBBURINN StciölioU-'RVK VIÐ GULLINBRU NÁNARI UPPLÝSINGAR Á www.klubburinn.is og í síma 567-3100 KLÚ88UPJNN Jk+l |rf►1 i , _ ■■Æjjl&fa, I .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.