Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 30. APRlL 2005
Helgarblaö DV
NVONGOOSE
—alvöru fjallahjól
Hauksson í Quarasi sýnir safn sitt
af öllu sem tengist því ágæta
skrímsli. Mikið af mununum hef-
ur hann fengið í Japan. „Svo eru
sextíu ár síðan stríðinu lauk og
Sævar Þ. Jóhannsson lögreglu-
maður sýnir stríðsminjar eins og
vasaklúta og póstkort. Þá muni
hefur hann keypt í gegnum árin úr
dánarbúum en mikið af þeim við-
skiptum fara fram á netinu," segir
Ólafur.
Eg veit eldd hvað það er, en
ég býst við að það sé ein-
hvers konar ástríða sem
safnarar eru haldnir og all-
ir eiga það sameiginlegt að vera
haldnir einhverri óútskýranlegri
áráttu," segirÓlafurEngiIbertsson
í Gerðubergi en þar hefst á morg-
un sýning átján safnara.
Ælupokar alls staðar að úr
heiminum
Fyrir ári síðan héldu safnarar í
fyrsta sinn sýningu sem þótti
heppnast afar vel og vakti mikla
athygh. Ólafur segir að nú sé
aðeins einn eftir sem þá hafi tekið
þátt en hann sýni ekki það sama
og í fyrra. „Það er Baldvin Hall-
dórsson sem nú sýnir miða af
ölflöslcum sem hann hefur safiiað.
Auk þess eru á sýningunni pokar
undan kaffi í gegnum áratugina,
ælupokar hvaðan æva að úr heim-
inum og plastpokar," segir Ólafur.
Ómar í Quarashi safnar
skrímslum
Ekki má gleyma að Baldur
Garðarsson hefur safnað að sér
minjagripum sem tengjast Elvis
Presley en Elvis hefði orðið
sjötugur nú í janúar, hefði hann
lifað. Annað afmælisbam er á sýn-
ingunni, GodziUa, en Ómar
Hjálmadagar í GÁP
Hjálmur að verðmæti 2.990 kr. fylgir með
12" & 16" hjólum þessa vikuna...
Froskar, skjaldbökur og
munkar
Margir þekkja af eigin raun þá
áráttu að safha ýmsum hlutum en
það heimili er tæpast til þar sem
ekki hefur verið safnað. Má þar
nefna styttur, diskar og annað úr
stellum. Sumir safiia froskum og
enn aðrir skjaldbökum og án efa
fleiri en ein kona sem safnað hef-
ur munkum. Á sýningunni er
einmitt mikið safii munka sem
Stella eiginkona Róberts Am-
finnssonar, hefur safnað í gegnum
ævina. Það ætti því að vera eitt-
hvað við allra hæfi að skoða á sýn-
ingunni í Gerðabergi sem hefst
klukkan 15 í dag en hún hefst með
innsetningu sem Sorpa stendur
fyrir en sýningin er haldin undir
formerkjum endurvinnslu.
Rockadile AL
26.900 kr.
álstell 60611 Suntour framdempari 75mm|Shimano 21 gírar
Argerð ESXJ5
M0T0 Micro 12"
Ólafur Engilbertsson í
Gerðubergi Hann eráþvíað
safnarar séu haldnir ástríðu en
Ifklega er hún að nokkru leyti að
finna i langflestum.
fardu inn á gap.is og skodadu
tilbod dagsins
Fyrsta sýning safn-
ara var haldin í
fyrra í Gerðubergi.
Nú sýna safnarar
ótrúlega hluti eins
og poka undan
kaffi, ölflöskumiða,
vasaklúta og póst-
kort frá því úr
stríðinu og Elvis
sjálfur lifir góðu
lífi þar en safn
minjagripa um
hann eru á sýning-
unni.
FJALLAHJOLABUÐIN FAXAFENI 7
S: 5200 200 MAN - FÓS. KL. 9-18. LAU. KL. 10-16 WWW.gap.ÍS