Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDCAGUR 29. JÚU2005 Fréttir DV Sigurður Líndal Formaður rannsóknarnefndar flugslyss■ ins kynnti skýrslu nefndarinn• arígaer. Hvað liggur á? „Það liggur á að koma sér ístuð fyrir helgina"segir Birgir Örn Thoroddssen forsprakki hjómsveitarinnar Brims.„Hljómsveitin verður að spila á Innipúkanum um verslunar- mannahelgina. Það er æfing hjá okkur á morgun og það er i mörg horn að líta. I dag ætla égað sækja búninga úr hreinsun, en við verðum ísérsaumuðum Ijósbláum hljómsveitarbún- ingum. Ég er mjög hress og kátur og á morgun er æfing með Hrafni Ásgeirssyni saxafónleikara sem ætlar að spila með okkur. Svo er bara að koma sér í stuðið. Tónleikarnir okkar veröa á NASA á laugar- dagskvöldið og við verðum með ballstemmingu." Síminn seldur á 66,7 milljarða Fjármálaráðherra sam- þykkti í gær að selja Skipt- um ehf. hlut ríkisins í Sím- anum. Skipti ehf. buðu 66,7 milljarða króna í fyrirtækið og áttu langhæsta tilboðið. Stærstu hlut- hafarnir í Skiptum ehf. eru Exista ehf. með 45% hlut og Kaupþing Banki hf. með 30%. Síminn verður skráður í Kauphöll íslands í síðasta lagi fyrir árslok 2007. Sam- fara því verður 30% hlutur KB banka boðinn almenn- ingi til kaups. Aldrei fyrr hefur ríkisfyrirtæki verið selt svo háu verði. Minnka gjöld og auka tekjur Síminn var seldur á 66,7 milljarða. Mörgum þykir það hátt verð og búast við að grípa þurfi til hagræð- ingar í rekstri fyrirtækisins. Vilhjálmur Bjamason að- júnkt við viðskipta- og hag- fræðideild Háskóla íslands og formaður Félags fjár- festa segir nýja eigendur Símans eiga tvo möguieika til að ná fram hagræðingu. „Það er tvennt mögulegt í stöðunni, að minnka gjöld og auka tekjur," segir hann. Hann segir vafalaust erfitt að auka tekjur verulega á markaðnum í dag. Sérstök rannóknarnefnd, sem skipuð var til að rannska flugslysið í Skerjafirði fyr- ir fimm árum, kemst ekki að sömu niðurstöðu og Bretarnir tveir sem rannsökuðu slysið fyrir aðstandendur fórnarlamba slyssins. Nú vantar klukkuna sextán mínútur í sjö Illa gengur að gera við klukkuna á Lækjartorgi sem lengi hefur verið ein- kennistákn miðbæjarReykjavíkur. Frá því var sagt hér í blaðinu fyrir skemmstu að klukkuna vantaði alltaf tíu mínútur í-sjö. Ekki vissu vegfar- endur þó hvort um væri að ræða kvöld eða morgun. Hermann Jóns- son, úrsmiður í Veltusundi, bauðst til að gera við klukkuna og gerði ráð fyrir að það mundi kosta 50 til 100 þúsund krónur. Borgarstarfsmenn tóku sig þá til og reyndu að stilla klukkuna rétt og tókst það í fyrramorgun. Gekk klukk- an rétt um skeið en stoppaði þegar hana vantaði sextán mínútur í sjö. Tíminn er breyttur á Lækjartorgi en þó alltaf hinn sami. Fyrir bragðið get- ur fólk ekki enn mælt sér mót þama í miðju höfuðborgarinnar líkt og verið hefur um áratugaskeið og hlýtur krafa dagsins því að vera að Hermanni úr- smiði verði falið verldð. Klukkur á al- mannafæri verða að vera réttar, eigi þær að þjóna hlutverki sínu. Klukkan á Lækjartorgi hefur aldrei verið og á aldrei að vera til skrauts. Hún á að sýna réttan tíma. Vitlaus klukka Var alltaf tíu mínútur í sjö en er nú alftafsext- án mfnútur f sjö eftir til- raun borgarstarfs- manna til viðgerðar. Lítilræði af hassiíVest- mannaeyjum Lögreglan í Vestmanna- eyjum fann við eftirlit á höfninni í gær lítilræði af hassi sem ætíað var til einkaneyslu. Maðurinn sem hafði efnin í fórum sinum var ekki bú- inn að vera lengi í Eyjum er ffloiiefna- hundur fann efnin. Stöðugt eftirlit er hafið við höfnina og flugvöllinn í Heimaey og mun það standa ytír alla þjóðhátíðina. Lögreglan segir að þeir gestir sem komnir séu til eyjunnar hafi ekki verið til vandræða, enda vandað fólk upp til hópa. Illa gengur að stilla klukkuna á Lækjartorgi Eldsneytisskortur, auk þreytu og reynsluleysis flugmanns, er meg- inniðurstaða sérstakar rannsóknamefndar sem skipuð var af samgönguráðherra til að rannska flugslysið í Skerjarfirði sem varð sex manns að bana fyrir réttum fimm árum. Rannsóknamefndin undir forsæti Sigurðar Líndal birti niðurstöður sínar í dag. svari fyrir aðstaendendur, vildi ekki tjá sig efnisiega um skýrsluna. Of skammur tími væri síðan hann hafi fegnið hana í hendur. Það væri ekkert launungarmál að hann væri ósáttur við að hafa ekki feng- ið tíma til að kynna sér efni skýrsl- unnar með lengri fyrir- var,a en skýrsluna fékk hann ekki fyrr en í gær. „Það sem mér sárnar hvað mest jvifi 1710» sarnar nú hvað mest er mjög undarlegur og nei- kvæður tónn nendar- innar í garð Bret- anna Taylor og Forward." mj°g WM undar- '/j* legur og M ,Æ neikvæð- M ) ur tónn nefndar- ((^r\ innar í W' ' Æ garð Bret- ^ anna Taylors og Forwards, sem tóku að sér sem sér- } fræðingar að meta Xl** skýrslu Rannsóknar- nefndar flugslysa, en ekki flugslysið sem slíkt, eins og geflð er í skyn í skýrslu Líndals og félaga," er það eina sem Frið rik vildi segja um skýrsluna. Hann kvaðst bíða með að j tjá sig um hana að öðru fm leyti þar til efni hennar ÆM hefði verið kynnt og Jm hann hefði lesið fO hana rækilega yfir. JO bergljot@dv.is aB ’.j Friðrik Þór Guðmunds- s»n Einn aðstandenda 1 fórnarlamba flugslyssins í jjgjl Skerjafirði vildi ekki tjá sig EJ efnilega um skýrsluna. Þessar niðurstöður eru ekki samhljóma niðurstöðum bresku sérfræðinganna, Taylors og Forward ssem aðstandendur fórnarlambanna fengu til að vinna skýrslu um málið. Niðurstaða þeirra var sú að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Tvær meginástæður í skýrslu nefndarinnar segir að rekja megi sfysið þess að flugmanninn hafi skort reynslu og þjálfun til að bregðast rétt við þegar hreyfillinn missti afl vegna eldsneytísskorts. Eðlileg viðbrögð reynds flugmanns hefðu verið að vísa nefinu niður en þess í stað of- reis vélin og hann missti stjóm á henni með þeim afleiðingum að hún endastakkst í sjóinn. Auk þess megi ætía að flugmaðurinn hafi verið þreyttur og hafi það haft sín áhrif. Þá kom fram í skýrslunni að Flugmálastjórn hefði hvorki átt að skrá flugvélina TF-GTl né gefa út lofthæfisskírteini sakir óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna sem fylgdu henni. Nefndin tekur einnig undir gagnrýni að- standenda um að saga hreyfilsins og ferill sé óljós og lítið vitað um uppruna hans. Það hefði átt að gefa Flugmálastjórn tilefni til að kanna feril hans betur áður en gefið var út lofthæfisskírteini á vélina og hún skráð. Það hafi þó ekki nein áhrif á slysið Neikvæður tónn í garð Bretanna Friðrik Þór Guðmundsson, sem hefur verið í for- Nefndin kennir eldsneytis skeiti og reynsluleysi um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.