Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Fréttir DV Úr bloggheimum The Ballad ofJohnny Horton „Þegar ég slekk á bllnum gefur t hljóðkerfið f honum þrjú hljóðmerki, svona til aö gefa til kynna hvað þaö er fokking óþolandi..." Konráð Jónsson - blogg.kj.is/ Jiapurleg framganga spell- v virkja „Dapurlegt er að fylgjast með fréttum af Kárahnjúkasvæð- inu um þessar mundir. Hópur sjálfskipaðra umhverfisverndar- sinna gengur núumog fremur skemmdar- verk, stöðvar vinnu og málaryfir veglýsing- ar sem allt fsenner óábyrg, óyfírveguð og óverjandi hegðun. “ G eir Agústsson - blogg.frjalshyggja.is Helgi helganna er ekki að tala um Helga það kemur helgi eftir þessa helgi Helgi. „...Efaö Helgi Bergmann vinur minn stendur við stóru orðinn sem hafa verið látinn falla verðurhann endurskýrður Verslunamanna-Helgi og verður kjörinn nettasta nianinlu félag- jnu....“ BennyRoad - blog.central.is/bennyroad Jkype l „ Verð stundum ansi pirruð | þegarókunnugtfólkhringirl mann á Skype eða biður um að mega sjá mann on-line, af hverju er ég alltafað lenda I þessu?...'' Jóhanna - johannaogpalli.com Tilkynning Nú verður gert hléá þögn þessari til að flytja sorgar- fregniröllum almenningi. *Vvergurinn lifír og hefír ekki enn hætt að ausa úrskálum nöldurs og almennra leiðinda. Blóm og kransareru vinsamlega velþegnir. SindriTraustason - dvergur.blogspot.com Jfvað erégað tala um l spyrðu? . 1 Bara það að þetta lifer ótrú- J legt, ég dýrka það, þetta er al- gjör della en samt eitt magn- aðasta listaverk sem ég hefséð, ég vildi að ég gæti lifað að eilifu, til þess eins að sjá hvað muni gerast næst, ég mun rísa upp frá dauöum, tilþess eins að lesa dag- blöðin, sjá hvað er I gangi, og svo jarða ég ~^nig bara aftur. Bragi Páll Sigurðarsson - www.blog.central.is/favitinn Karl og Díana giftast Árið 1981 sat um einn milljarður sjónvarpsáhorfenda í 74 löndum límdur við sjónvarpsskjáinn og horfði á þegar Karl Bretaprins, erf- ingi bresku krúnunnar, giftist lafði Díönu Spencer kennslukonu. At- höfnin fór fram í dómkirkju St. Paul’s að viðstöddum 2.650 gestum. Rómantíkin sveif yfir vötnum og augu heimsbyggðarinnar beindust að hjónunum nýgiftu. Ári eftir brúð- kaupið eignuðust Karl og Díana sitt fyrsta barn, William prins, en árið 1984 kom Harry prins, annað bam þeirra hjóna, í heiminn. Áður en langt um leið dofnaði ástin og reyndist þeim erfitt að vera ,,<g sífellt í kastljósi fjölmiöla. í ágúst 1 1996, tveimur mánuðum eftir að ’ Elísabet drottning hafði hvatt þau til að skilja, tóku Karl og Díana endanlega ákvörðun um skiln- að. Díana hélt Kensington höll og prinsessutitlinum, en afsal- aði sér réttinum að ávarpinu „yðar hátign". Eftir skilnaðinn dró Díana sig ekki út úr hinu opinbera lífi. Hún var gríðarlega vinsæl og óhætt að segja að hún var drottning í huga Konunglegt brúðkaup Karl Bretaprins og Dlana Spencer giftust á þessum degi árið1981. Ari siðar eign uðustþau sitt fyrsta barn. hins Breta. almenna Þann 31. ágúst 1997 lést Díana í bflslysi í Par- ís ásamt vini sínum Dodi Fayed. í dag árið 1977 var þýskur bankaræningi handtekinn í Reykjavík með 277 þúsund mörk. Fé hafði verið lagt til höfuðs honum erlendis. Rannsókn leiddi í ljós að bflstjórinn hafði verið drukkinn og var talið að hann hefði misst stjórn á bflnum þegar hann var að reyna að hrista af sér ljósmyndara sem voru á hælunum á þeim. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sinar á málefnum líðandi stundar. Föstudagar Einar Ingvi Magnússon skrifar: Af trúarlegum ástæðum fastar sumt fólk stundum í einn sólarhring eða lengur. Þá má ekki setja neitt matarkyns inn fyrir varir og það eina sem drekka má er hreint vatn. Ástæður fyrir föstu geta verið margvíslegar. Sumir stunda föstur samhliða bæninni. Margir vilja komast í sterkara samband við Guð með því að afneita skynlöngunum sínum. Aðrir vilja læra að bera meiri virðingu fyrir fæðunni eða þjálfa viljastyrk sinn með því að neita sér um það sem þeim finnst gott. Lesendur Mér koma oft í hugann föstudag- ar þegar ég sé fólk sem á við offitu að stríða. Hef jafnvel reynt að benda sumum á það holla ráð að æfa aga og byrja föstu til að ná af sér aukalrílóum. Þá ganga aðrar tískuað- ferðir fyrir. Fólk er nefnilega ekki til- búið til að aga sig og sýna sjálfsaf- neitun. Þarna er á ferðinni ofdekrað nútímafólk, sem þarf að leita ráða hjá dýrum og þekktum næringar- Offitusjúklingar Ættu að fasta og slá tvær flugur í einu höggi. Þeir léttast og komast I betra samband við guð. fræðingum eða fæðubótarráðgjöf- um, sem bent geta á frægt fólk, sem náð hefur árangri. Föstur kosta samt ekkert nema aga og oft mikinn aga sem nútímaborgarann skortir. Föstur hafa verið stundaðar í mörg þúsund ár, aðallega af trúar- legum ástæðum. í andlausu lífs- gæðaþjóðfélagi gæti slfk fasta þó komið að góðum og mannbætandi notum hjá fólki, ekki aðeins lflcam- lega heldur einnig andlega. Neysluþjóðfélagið hefur gert föstudaga að andstæðu sinni. Það hefur innprentað fólki að éta látlaust og talið því trú um að það sé hættu- legt að vera án matar í tuttugu og fjórar klukkustundir. Afleiðingin er augljós. Stærsti hluti þjóðarinnar er Sögulegt Menn hafa fastað öldum saman. langt yfir svokallaðri kjörþyngd og á við offituvanda að stríða sökum of- áts. Árangursrík meðferð: Agi og fasta. Langtímameðferð: Kornmat- ur, grænmeti og ávextir í hóflegum skömmtum. Vökvi: Vatn eftir þörf- um, en ekki undir tveimur lítrum á dag. Batahorfur: Ekki góðar vegna skaðlegra umhverfisþátta, allsnægt- ar, rangs hugarfars, agaleysis, sjálfselsku og ofáts og ofdekurs síð- an í bernsku. Sylvía Dögg Halldórsdóttir skrifar um skemmtanalíf Islendinga. Myndlistarneminn segir Menningarsjokk.is Ég hef lítið verið í Reykjavík imdanfama mánuði og þar af leiðandi lítið lagt leið mína í 101. Seinustu tvær helgar skellti ég mér svo nákvæmlega þangað og fékk menningarsjokk. Maður er kannski fljótur að gleyma en þetta nær ekki nokkurri átt! Eftir miðnætti standa 101 íyrir framan barina í svokall- aðri biðröð - þvaga eða hrúga er lfldega meira lýsandi. Samlandinn kann tvímælalaust að skemmta sér, en að virða ná- ungann virðist vera allt annar handleggur. Ég puntaði mig upp og fór út. Ég ætlaði aldrei þessu Góð þjónusta hjá Króki Þórður Njálsson hringdi: Ég skil ekki þetta fár í kringum þjónustu Króks. Ég hef fjórum sinn- um átt í viðskiptum við þá og þeir hafa alltaf staðið sig með prýði. Það sem gerir þá góða er hversu vel þeir fara með bflana, þeir skemmast nánast ekkert þegar Króksmenn þurfa að draga þá eða toga þá upp. Til dæmis sóttu þeir bfl fyrir mig austur í Grafning. Hann lá ekki beint vel við. Þetta voru mjög erfiðar að- stæður en þeir náðu honum snilld- arlega upp. Ég er bara alls ekkert sammála þeim sem segja þjónust- una hjá Króki ekki vera góða. Ég hef heyrt miklu fleiri sögur á hinn veg- inn. Sumt fólk má bara við svakalega litlu. Ég hef alltaf fengið að sækja persónulega muni í mína bfla þegar þeir hafa verið í vörslu Króks. Mín kynni af starfsmönnum fyrirtækisins hafa verið frábær og þeir eru sko allt annað en ofbeldismenn. Ég er ánægður með Krók. Með skrifum Hildar Selmu Sig- bertsdóttur, sem birt voru í dálkn- Haldið til haga um Úr bloggheimum í gær, birtist vitlaus mynd. Myndin sem birtist er af Önnu Samúelsdóttur, en meðylgjandi mynd er af Hildi Selmu og átti að vera við hennar innskot. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Frekja og yfirgangur Þetta er algengur fylgifiskur Islensks skemmtanalífs. Sylvla Dögg vill að viö förum okkur hægt um helg- ina þegar við skemmtum okkur. vant bara að bíða þar til röðin kæmi að mér. Það gekk nú h'tið því að sauðdrukknir fávitar ýttu mér til villt og galið og ekki bara til aftur á bak heldur fram og aftur. Hring eftir hring. Ég byrjaði á að biðja fólk fallega að standa kjurt og vin- samlega hætta að detta á mig og stíga á skóna mína! Endaði með því að ég stóð eins og óð kona öskrandi á pakkið að fara heim eða í meðferð! Sama sagan endurtók sig svo innandyra. Fólk þarf að kunna sig. Og við gerum það flest ekki við þessar aðstæður! Góði landi! Nú er verslunar- mannahelgin gengin í garð. Gerðu nú öllum greiða og vertu góður og mömmu þinni til fyrirmyndar! Nei þýðir nei! og nauðgun er glæpur! Leggjumst öll á eitt (ekki með 101- stælnum samt) og skemmtum okk- ur saman - gaman.is SÍMI MÓKURDRÁTTARBILAR 5643800 Flinkir Þórður Njálsson segirstarfsmenn Króks vera klára og fara velmeð blla fólks. Maður er manns gaman Stefán Þormar Guðmundsson, staðar- haldari Litlu kaffistofunnar, stendur í stór- ræðum þessa dagana. Umferðareyja sem hefur verið sett upp við bflastæði Litlu kaffi- stofunnar hefur vakið reiði vörubflstjóra vegna þess að hún heftir aðgang þeirra að uppáhalds kaffistofunni sinni. Stefán er ósáttur við umferðareyjuna en tekur þessu öllu með jafnaðargeði. „Eyjan þarf að vera héma, en hún myndar flöskuháls og gerir aðkomu stóm bflanna erfiðari," segir Stef- án. Hann gerir það sem hann getur til þess að auðvelda viðskiptavinunum aðkomu. „Ég reyni stundum að stjóma umferðinni héma þegar ég er að dæla. En ég get ekki neitað því að ég hef misst af viðskiptum vegna þessa." Margir viðskiptavinir koma til Stefáns á degi hveijum og em orðnir góðir vinir hans og því þykir mönnum sárt að komast ekki að sínum uppáhaldsáningarstað. „Margir koma hingað á hveijum degi. Sumir sem búa fyrir austan fjall stoppa alltaf hér á leiðinni til vinnu, slappa af og fletta blöðunum. Þeir em svona nokkum veginn að byrgja sig upp af málefnum svo þeir geti talað við vinnufélaga sína," segir Stefán. Hann segir gott viðmót vera aðalsmerki fyrirtækisins. „Við reynum alltaf að gera vel við okkar viðskiptavini. Við tökum á móti þeim eins og vinum. Maður er manns gaman, það er okkar mottó hér á Litlu kaffistofunni." Góða viðmótið er þó ekki það eina sem laðar viðskiptavinina að því hin margfræga súpa sem Stefán býður upp á er vinsæl. „Já, mönnum þykir gott að fá sér súpuna í hádeginu. Hún er mjög vinsæl og trekkir að.“ „Ég reyni stundum að stjórna umferðinni hérna þegar ég er að dæia. En ég get ekki neitað því að ég hefmisst af viðskiptum." Litla kaffistofan er fjölskyldufyrirtæki og skiptast fjölskyldumeðlimir á um að taka vaktir. „Það má segja að við séum fimm sem vinnum héma, þetta er svona lítið fjöl- skyldufyrirtæki. Við emm í samstarfi við Olís og gengur það mjög vel. Ég er búinn að reka kaffistofuna í fjórtán ár og gengur vel. í fyrstu var frekar h'tið að gera en þetta hefur vaxið mikið í okkar höndum," segir Stefán. „ Þormar Guðmundsson er staöarhaldari Lltlu kaffistofunnar. Hannhefur einn vinsælasta áningarstað Islendinga I rúm M ár.1se lefur verið fvrir utan kaffistofuna hefur vakið reiöi rnargra gesta steran 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.