Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 53
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 53 EGILL GILLZENEGGER KENNSLUBÓK KALLANA Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Nú eru væntanlega allir sem eru ekki með frómas í hausnum að fara til Eyja um helgina. Þetta á bara ekki að vera nein spurning! Um verslun- armannahelgina drullastu bara tii Eyja. Mér er skítsama þótt þú eigir h'tið af pening eða sért að vinna um helgina. Reddaðu þér fokking yfir- drætti og segðu yfirmanninum þfn- um að éta druliu. Mongólítar sem eru alltaf að velta því fyrir sér hvernig veður verði í Eyj - um og væla yfirþví mega sjampóa á mér rassgatið. Eg var í Eyjum 2002 þegar felhbylurinn Guðný fór yfir eyjuna og ekki vældi ég. Allir þeir aumingjar sem fóru heim á sunnu- deginum voru með ieggöng, hver einn og einasti. Þessi helgi er fljót að h'ða og það er mikið sem maður þarf að gera á þessum stutta tíma. Eg þarf aðeins að fara yfir það helsta með ykkur. í hveijum vinahópi þarf að vera einn skipdólgur. Hann á að sjá til þess að það sé ekki einn einasti mað- ur í bátnum sem gætí mögulega lát- ið sér detta það í hug að leggja sig. Það á ekki að vera valkostur. Ekki einu sinni á leiðinni heim. Eins og þið flestöll vitíð er að sjálfsögðu brenna í Eyjum. Það eru alltaf svona 20-30 gæslumenn sem vakta brennuna. í öll þau ár sem þjóðhátíðin hefur verið haldin hefur engum tekist að hlaupa inn í brenn- una. Það er mjög einfalt afhverju engum hefur tekist það, lélegur und- irbúningur, enginn metnaður, engin samstaða og menn bara einfaldlega ekki í formi! Þetta er það fyrsta sem við kapp- amir gemm þegar við lendum á eyj- unni. Ég get ekki gert þetta einn. Ég þarf svona 7-8 harðjaxla fyrir framan mig til að blokka fyrir mig upp 70 prósent af brekkunni. Þessir gæjar verða að vera lágmark 125 kíló. Ég þarf sex gæja sem geta hlaupið hratt, þegar ég meina hratt, þá meina ég Forrest Gump-hratt. Þessir sex skipt- ast í tvo hópa, og þeir taka sinn kant- inn hvor. Við hlið mér verða tveir menn svipaðir í líkamsbyggingu og ég. Þeir verða líka í Gillzenegger- jökkum. Þessir gæjar em beitur, not- aðir tíl að draga athyglina ftá The One and Only Gillz. Kantar- amir byrja að hlaupa upp kantinn, þeir reyna að draga gæslumennina eins langt til hhðar og þeir geta. Þegar verið er að elta þá hlaupa blokkar amir mínir áfram og hver einn og einasti þeirra ætti að geta afgreitt lágmark 3-4 gæslumenn. Þá byrja ég og beitumar mínar að hlaupa aUir hUð við hlið upp , brekkuna, þegar komið er upp að * síðustu 20 metmnum hlaupum við aUir í sína áttina hver og þá ætti pott- þétt lágmark einn okkaur að geta hlaupið inn í brennuna. Munið bara: Metnað- ur-Samvinna-Sam- staða! Það er mjög mikil- vægt að vera búinn að raka á sér pung- inn í Eyjum. Það er fátt mMvægara en sléttur pungur á þessari litlu eyju. GolfvöUurinn. Tvennt sem er möst á golfvellinum. Það er að hægja sér f 9. hol- una. Mjög mMvægt að það sé níunda holan. Get ekki far- ið út í nánari útskýringar núna. Númer tvö er að elta kanínumar. Ef þið náið kanínu, setjið hana í band og komið með hana tU m£n, þá er kippa af ísköldum MiUer í boði. Smá viðvörun til ykkar sem emð að fara. Ekki klappa hundum sem em á röltinu með gæjum sem em yfir fertugu. Þessir hundar em lög- reglumenn og þeir naga ykkur ef þið reynið að klappa 7,Ég var í Eyjum 2002 þegar fellibylurinn Guðný fór yfir eyjuna og ekki vældi ég. Allir þeir aumingjar sem fóru heim á sunnudeginum voru með leggöng, hver einn og einasti.“ __________ þeim. Gassi Grjón ætlaði að vera kammó og klappa einum svona hundi í fyrra. Hundur- inn byrjaði að naga hann, svo komu gæjamir og klæddu Gassa úr fötunum og nauðguðu hon- um með berum höndum. Þeir sýndu honum ekki einu sinni þá al- mennu kurt- eisi að bamaol- íubera hann aðeins fyrst. Þetta er reyndar hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur. Ég hef sjaldan hlegið jafrimikið á ævinni, en aumingja Gassi fær ennþá martröð og labbar ennþá eins og Villi WRX eftir lappaæf- ingu. Gítar- stemmn- ing tottar!________________________ Efþiðsjáið gæja með gítar, þá emð þið í fullum rétti ef þið takið gítarinn af honum og annaðhvort brjótíð hann á hausnum á honum eða troðið hon- um upp í rassgatíð á honum. Þið ráðið því bara algjörlega sjálf. Það er fokking 2005, skiljið gítarinn eftir heima og takið frekar heimabíóið með, tengið það við sígarettu- kveikjarann í bílnum og blastíð skút- er! Það er málið! Taktu einhvem félaga þinn sem er dauður vegna ölvunar og láttu hann á einhvern hátt flakka niður alla brekkuna, preferably í hjólastól. Ef ekki er hægt að redda hjólastól, þá verður bara að græja eitthvað annað, en það verður að vera eitthvað sem rennur fáránlega hratt. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Leoncie er að spila í Eyjum í ár. Sá sem tappar af í hana fær sérstök heiðursverð- laun frá köllunum.is og þau em ekki af verri endanum, skal ég segjaykkur. i Ég hef ekki tíma í að blaðra héma endalaust, ég er farinn til Eyja! Sjá- umst þar! Sæææælar! íjP. ■ v Leoncie í Eyjum „Sá sem tappar af í hana færsérstök heiðursverðlaun frá köllun- um.is og þau eru ekki afverri endanum, skal ég segja ykkur. “ ~mr Látum okkur ekki vanta á fjölskylduhátíð VR í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst. Garðurinn er öllum opinn frá kl. 10:00-18:00. Aðgangur ókeypis. Það verður margt til skemmtunar og sannkölluð karnivalstemmning. Boðið verður upp á hoppukastala og leiktæki frá Skátalandi, andlitsmálun og fjársjóðsleit. Við hlökkum til að sjá ykkur! Starf okkar eflir þitt starf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.