Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 58
I 58 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Sjónvarp DV Stöð 2 sunnudag kl. 21.20 ► Skjár einn mánudag kl. 20 ► Sirkus sunnudag kl. 22 Hugljómun Magnþrunginn myndaflokkur sem hefur vakið mikla athygli. Tilvist jarð- arinnar er uppspretta óendanlegrar umræðu. Hér mætast tvær gjörólíkar sálir sem örlögin leiða saman I óvenjulega vegferð. Stjarneðlisfræð- ingurinn Richard Massey harmar missi dóttur sinnar þegar systir Jos- epha Montafiore kemur til skjalanna. “Richard trúir á vísindin og er efasemdarmaður hvað varðar trúna. Josepha opnar honum nýja sýn sem breytir lífi þeirra beggja. Aðalhlutverk eru í höndum Bills Pullman og Natöschu Elhone. Bönnuð börnum. Center of the Universe Sprenghlægilegir gamanþættir um hjónin John og Kate sem hafa verið gift í 20 ár og eru enn yfir sig ástfangin. Líf þeirra væri vísast fullkomið ef nánustu fjölskyldumeð- Leiðin á toppinn með Missy Elliott limir væru eins og fólk er flest, þótt ekki væri nema að ör- litlu leyti; en afinn er með kynlíf á heilanum og amman kem- ur í heimsókn I tíma og ótíma til að tryggja að barnabarnið fái nóg að borða. Frændfólkið er hreint út sagt ferlegt og einkasonurinn virðist ætla að tileinka sér alla helstu galla ættarinnar. Með aðalhlutverk fara John Goodman, Olympia Dukakis oa Jean Smart. Raunveruleikaþáttur með Hip- hop-stjörnunni Missy Elliot þar sem 13 ungmenni berjast um að verða næsta Hip-hop/R&b-stjarna Banda- ríkjanna. Keppendurnir fara í 10 vikna hljómleikaferð með Missy og þurfa að keppa um verðlaunin og í ofanálag þurfa þeir að búa saman allan tímann. næst á dagskrá. laugardaginn 30. júlí SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.35 Hopp og hl Sessaml (16:26) 9.00 Fræknir ferðalangar (48:52) 9.22 Tómas ogTim (5:10) 9.32 Arthur (115:115) 9.58 Gormur (28:52) 10.25 Kastljós- ið 10.50 Formúla 1. Bein útsending 12.10 Hlé 13.30 HM f sundi. Bein útsending frá keppni I undanrásum I Montreal. 16.00 Gullmót I frjálsum Iþróttum 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Matur um vlða veröld 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.40 Fjölskylda min (10:13) 20.15 Láttu það ganga (Pay It Forward) Bandarlsk blómynd frá 2000. Ungur drengur finnur upp aðferð til að bæta heiminn eftir að kennarinn hans setur ^ honum fyrir verkefni. Leikstjóri er Mimi Leder og meðal leikenda eru Kevin Spacey, Helen Hunt, Haley Joel Osment, Jay Mohr, James Caviezel og Jon Bon Jovi. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekkí hæfa fólki yngra en 10 ára. 22.15 Bamaby ræður gátuna: Lffsþorsti (Midsomer Murders: A Talent for Life) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barna- by lögreglufulltrúi gllmir við dularfull morð I ensku þorpi. 23.55 Þrjú I tangó 1.30 HM I sundi 3.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok ® SKJÁREINN 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Per- fect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 18.30 Wildboyz (e) 19.00 Þak yfir höfuðið '20.00 Bum it 20.30 The Crouches Með Crouch-hjónunum Roly og Natalie tókust ástir á ung- lingsárum og á 18 árum hefur sam- bandið alið af sér tvo krefjandi tán- inga. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Rare Breed Vestri frá 1966 um ekkju sem er staðráðin I að uppfylla gamlan draum eiginmanns sfns að flytja hjörð nautgripa þvert yfir Bandarlkin og hefja nautgriparækt I Vestrinu. Hún fær til liðs við sig reyndan kúreka en verkið er ekki hættulaust I aðalhlut- verkum eru James Stewart og Maur- ren O'Hara. 22.35 CSI: Miami (e) 23.20 Da Vind's Inquest (e) 0.05 Law & Order (e) 0.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Snjóbörnin, Töfra- vagninn, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Felix, Pingu, Barney, Kærleiksbirn- irnir, Engie Benjy 3, Sullukollar, Hjólagengið, BeyBlade 2) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (23:24) 14.15 Það var lagið 15.20 Kevin Hill (17:22) 16.05 Strong Med- idne 3 (13:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 9.40 Teenage mutant ninja turtles (Ofur- skjaldbökur) Aðalhlutverk: David Warner, Paige Turco, Chris Chinchilla. 1991. Leyfð öllum aldurshópum. 21.05 Head of State (Þjóðhöfðinginn) Þegar forsetaframbjóðandi demókrata deyr f miðri kosningabaráttunni f Bandarfkj- unum opnast óvæntar dyr fyrir Mays Gilliam sem eru flestum óþekktur. Að- alhlutverk: Chris Rock, Bernie Mac, Dylan Baker, Robin Givens. Leikstjóri: Chris Rock. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.40 My Cousin Vmny (Vinný frændi) Aðal- hlutverk: Joe Pesd, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne, Mitchell Whitfield. 1992. Leyfð öllum aldurs- hópum. 0.35 The River Wild (Bönnuð bömum) 2.20 Stop Or My Mom Will Shot 3.45 Fréttir Stöðv- ar 2 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVI sn=m 13.30 Islandsmótið i golfi 2005 1 4.30 US PGA 2005 - Monthly 15.25 2005 AVP Pro Beach Volleyball 16.25 Landsbankadeildin 17.25 Motorworld 17.55 Fifth Gear 18.25 Inside the US PGA Tour 2005 18.54 Lottó 19.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Espanyol) Útsending frá leik Real Ma- drid og Espanyol. Heimamenn voru ósigraðir f deildinni á nýju ári og gáfu ekkert eftir f toppslagnum. Gestirnir höfðu Ifka átt góðu gengi að fagna og voru f 4. sæti deildarinnar. Espanyol hafði löngum verið litla liðið I Barcelona en með frammistöðu sinni sfðasta vetur var Ijóst að nú áttu Kata- lónfumenn tvö stórlið I borginni. 20.40 Hnefaleikar (Floyd Mayweather - Art- uro Gatti) Útsending frá hnefaleika- keppni I Atlantic City I síðasta mánuði. Á meðal þeirra sem mættust voru Art- uro Gatti og Floyd Mayvyeather en f húfi var heimsmeistaratitill WBC-sam- bandsins f veltivigt (junior). 22.40 Hnefaleikar (Glen Johnson - Antonio Tarver) Útsending frá hnefaleika- keppni I Memphis I slðasta mánuði. BIO 6.00 Darklight (Bönnuð börnum) 8.00 Mr. Deeds 10.00 Black Knight 12.00 Spider-Man 14.00 Mr. Deeds Góðhjartaður náungi erfír stórfé eftir frænda sinn og veröldin kollvarpast Aðalhlutverk: Adam Sandler, Winona Ryder, John Turturro. Leikstjóri: Steven Brill.16.00 Black Knight 18.00 Spider- Man 20.00 Darklight (Bönnuð börnum) Dularfull og ævintýraleg hasarmynd. Lilith er 24 ára kona með dökka fortlð. Hún er ódauðleg en löngu liðnir atbUrðir hafa horfið úr huga hennar. Lilith er undir máttugum álögum sem leyna hennar rétta eðli. Sjálf býr hún yfir undraverðum krafti sem á að vera öllu mannkyninu til góðs. En það eru mörg Ijón á veginum og fyrst verður Lilith að horfast f augu við sjálfa sig og meðtaka það sem hún er. Aðalhlutverk: Richard Burgi, Shiri Appleby, John de Lancie. Leikstjóri: Bill PlatL 22.00 Bad Boys (Stranglega bönnuð böm- um) Spennumynd með gamansömu fvafi. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn f Miami en vandræðin hellast yfir þá þegar þeir reyna að endurheimta risastóran farm af eiturlyfjum sem stolið hefur verið frá ffkniefnalögreglunni. Aðalhlutverk: Will Smith, Tea Leoni, Martin Lawrence. Leikstjóri: Michael Bay. 0.00 New Best Friend (Stranglega bönnuð bömum) 2.00 The Sum of All Fe ars (Bönnuð börnum) 4.00 Bad Boys (Stranglega bönnuð bömum). 18.30 Fréttir Stððvar 2 19.00 Tru Calling (5:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig i vinnu f Ifkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sfna sem gætu bjargað mannslffum. 19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta f kvik- myndaheiminum. 20.00 Joan Of Arcadia (4:23) (Boat) Sagan af Jóhönnu af Örk færð I nútfmann. Tán- ingsstelpan Joan er nýflutt til smábæj- arins Arcadia þegar skrltnar uppákom- ur henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (3:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna f New York borg þar sem alltaf er eitthvað i gangi. 22.00 U2 Live in Boston (e) sunnudaginn 31 SJÓNVARPJÐ ömBSBJÞ 8.00 Morgunstundin okkar 8.33 Magga og furðudýrið ógurlega (9:26) 9.00 Disneystund- in 9.01 Stjáni (5:11) 9.25 Sfgildar teikni- myndir (4:10) 9.32 Lfló og Stich (4:28) 9.55 Matta fóstra og Imynduðu vinirnir (14:26) 11.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum I Ungverjalandi. 14.00 HM I sundi. Bein útsending frá keppni f undanrás- um f Montreal. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Krakkar á ferð og flugi (11:20) 18.50 Löggan, löggan (2:10) (Polis, polis) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Norðan heiða Heimildarmynd um ferð hestamanna um Mývatnssveit sem gerð var árið 2003. Tuttugu hesta- mönnum á yfir 70 hestum var fylgt eftir f 6 daga á ferð um Þingeyjarsýslu. Fararstjóri var Hólmgeir Valdimarsson. Framleiðandi myndarinnar er Plúsfilm. 20.10 Málsvöm (22:29) (Forsvar) 20.55 Gildran (Trapped) Bandarfsk spennu- mynd frá 2002 um hjón sem snúa vörn f sókn eftir að dóttur þeirra er rænt Leikstjóri er Luis Mandoki og meðal leikenda eru Charlize Theron, Courtney Love, Stuart Townsend og Kevin Bacon. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 22.45 HM i sundi Sýnt frá úrslitum f ýmsum greinum f kvöld. 0.45 Útvarpsfréttir (dagskrárlok. 12.00 Þak yfir höfuðið (e) 13.00 The Crouches (e) 13.30 Burn it (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 My Big Fat Greek Ufe (e) 16.30 Coupling (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 18.45 Riple/s Believe H or not! (e) 19.30 Wildboyz (e) 20.00 Worst Case Scenario 20.50 Þak yfir hðfuðið 21.00 Dateline Fyrir 22 árum fannst unglings- stúlka látin á golfvelli I friðsælu hverfi. Rannsókn kvað úr um að hún hefði fengið hjartaáfall en aðstæður gáfu annað til kynna. Nú, aldarfjórðungi seinna hefur málið verið tekið upp á ný og meðal annars er verið að kanna tengsl þess við hið fræga mál Martha Muxley, sem Kennedy frændinn var dæmdur fyrir að drepa. 21.50 Da Vinci's Inquest Þættirnir byggja á Iffi Larry Campell, metnaðarfulls og vand- virks dánardómstjóra f Vancouver. 22.40 Lucky Girl Hin 17 ára Katlin er haldin spilaffkn. I aðalhlutverkum eru Elisha Cuthbert, Sherry Miller og Greg Ellwand. 0.15 Cheers (e) 0.45 The O.C. 1.30 Hack 2.15 Óstöðvandi tónlist 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Litlir hnettir, Pingu, Kýrin Kolla, Véla Villi, Sullukollar, Töfravagninn, Svampur Sveins, Könnuðurinn Dóra, Smá skritnir foreldrar, Winxdub, Ginger segir frá, Titeuf, Batman, Skrlmslaspilið, Froskaför.) 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh- bours 13.45 Idol - Stjörnuleit (10:37) (e) 14.40 Idol - Stjörnuleit (11:37) (e) 15.10 Filthy Homes From Hell 16.00 Whoopi (13:22) (e) 16.30 Einu sinni var 16.55 App- rentice 3, The (9:18) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement 2 (5:27) 19.40 Whose Line 1$ it Anyway? 20.05 Kóngur um stund (11:18) Umsjónar- maður er Brynja Þorgeirsdóttir. 20,35 Monk (3:16)_________________________ 21.20 Revelations (4:6) (Hugljómun) 22.05 Medical Investigations (16:20) 22.50 25th Hour (Á leið I grjótið) Monty Brogan var gripinn fyrir að sýsla með herófn. Hann fékk sjö ára fangelsis- dóm og afplánunin hefst á morgun. Monty bfður fyrst að eyða sfðasta sól- arhringnum áður en hann verður sett- ur á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Edward Norton, Philip Seymor Hoffman, Bany Pepper. Leikstjóri: Spi- ke Lee. 2002. Bönnuð börnum. 1.00 Beneath the Skin (Stranglega bönnuð bömum) 2.10 The 4400 (5:6) (e) (Bönnuð börnum) 2.55 Shadow Hours (Stranglega bönnuð bömum) 4.25 Fréttir Stöðvar 2 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf. SSzfTl 14.50 Chelsea - AC Milan 16.30 US PGA 2005 - Monthly 17.25 Gillette-sportpakkinn 17.55 Bandarfska mótaröðin f golfi 18.50 AC Milan - Chelsea Bein útsending frá leik AC Milan og Chelsea f New York en félögin eru bæði á keppnis- ferðalagi f Bandarfkjunum. Þess má geta að liðin áttust við I Boston um slðustu helgi. 21.00 US PGA Buick Open Útsending frá Bu- ick Open sem er liður f bandarlsku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu I fyrra og á þvf titil að verja. Leikið er f Michigan. 0.00 NBA (Detroit - SA Spurs) t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.