Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Helgarblað TJV lAfáuKfess> caf oeiHi t fHÍrntnu Vatnsberinn tekur Iftið pláss þegar hann þarf að deila rúminu með öðrum, en hann þarf fyrst og fremst þolinmóðan, skilnings- ríkan og hlýjan bólfélaga. Vatnsberinn er ekki latur en hann nýtur þess að eyða frídögum uppi (rúmi og getur verið nánast allt með elskhuga sínum; jafningi og ástmaður, kennari, einlægur vinur og sérstaklega góður bólfélagi. Hógværð hans I rúminu er heillandi, en fæstir komast í gegnum skelina í upphafi til að kynnast honum náið.Vatnsberinn á erfitt með að vera opinn og óheftur (rúminu því hann er svolítið til baka (persónulegum samskiptum. FISKUR (19.FCB-20.MARS) e /HÍmi/ui/ Fiskurinn er stórkostlegur elskhugi svo lengi sem honum finnst hann vera verndaður tilfinningalega og elskaður án skilyrða.Vand- ræðin skapast eingöngu ef fiskurinn hefur ekki afnot af eigin sæng eða kodda. Fiskurinn er dularfullur og rómantískur í rúminu þegar kemur að ástaleikjum, en hann eyðir frítíma sfnum oftar en ekki í dagdrauma. Hann eyðir gjarnan tima sínum uppi í rúmi við lestur góðrar bókar og þá kemur mjúkt stórt rúm að góðum notum. Hann er gæddur mjúkum, rafmögnuðum ákafa og nýtur þess að kúra með elskhuga sínum daglangt í mjúku rúmi. Fiskurinn vill að kynKf- ið sé skemmtilegt, margslungið og tilbreytingarlkt þv( í huga hans er kynlífið könnunarferð. //G/aluí'S Hrúturinn er hrifinn af silkirúmfötum því mýkt rúmfatanna eflir hvatir hans þegar hann ákveður að nálgast kynKfið eins og allt ann- að í lífinu: hvatvís og kappsfullur. Hann er opinn fyrir öllu en elsk- huginn ætti ekki að spyrja hrútinn um morgundaginn því hann er ekki fyrir kynferðislega einokun. I rúminu er hrúturinn rómantískur, ástríðufullur og lostafullur og veit ekkert betra en að kela ákaft og lostafullt við ástvin í nýumbúnu og hreinu rúmi og ekki spillir fyrir ef hann er nýkominn úr sturtu. Hrúturinn er kröfuharður í rúminu og fyrir honum er það orustuvöllur til að elska, leika og njóta. LJÓN (23JÚLÍ - 22.ÁGÚST) //e/Hu ó/HUf/i/ue/au LKeutuigan e /Huntnu/ Stærsta vandamál Ijónsins eru óraunhæfar væntingar í rúminu. Með skjalli er hins vegar mjög auðvelt að fá Ijónið til að gera nánast hvað sem er. Það vill hart risastórt rúm og kýs helst að hvilast, ham- ast, lesa og borða (rúminu allan sólarhringinn. Flott sængurverasett úr silkidamaski er eitthvað sem kveikir (ljóninu,en það getur líka verið jafn kröfuhart við elskhuga sinn og það er örlátt. Það sefur með sængina á milli læranna þegar það hvílist, en í vöku leitast það við að prófa sig áfram i rúminu og þá er sængin aukaatriði. Svo fremi sem Ijóninu finnst það vera elskað og eftirsótt þá er það nokkuð öruggt í rúminu. NAUT (20.APRÍL -20.MAÍ) / KRABBI (22JÚNÍ-22JÚLÍ) ey//iafb í//HÍminay IMautið þarf þægilegt rúm þar sem það nær að hvíla sig þegar svefninn kallar. Þolinmóður elskhugi endurspeglar styrk þess og til- finningalegan stöðugleika i rúminu og ímyndunarafl er alveg óþarft * ef nautið er ánægt með rúmið, sængurverið og ákafan, blíðan elsk- f huga í svefnherberginu.Nautið er rómantískt, viðkvæmt, blítt,fálátt. ‘ Það kann að vera feimið í upphafi kynna vegna óöryggis,en þegar - það nýtur s(n verður ekki aftur snúið og leikurinn getur hafist. Þæg- « indi og ánægja skipta nautið miklu máli og þá eru mjúkir og góðir koddar mikilvægir. Staðfast og heimakært nautið kýs rúm sem kall- ar á það í hvert sinn sem það kemur heim eftir erfiðan dag og þeg- í ar þv( líður vel, er fullnægt og útsofið,gefur það sig af líkama og sál. fyVcemoK/netf /h/co/ /ujn/iocit/ Krabbinn er feiminn en hefur áberandi mikla kynhvöt. KynKf er krabbanum kjarni lífsins.Tal hans, lykt, matargerð og bros geisla af kynþokka alla ævi og hann er einstaklega næmur, þolir ekki að láta sér leiðast og hefur óbeit á uppgerð (rúminu. Hart rúm stuðar krabbann því (rúminu vill hann sofa,elskast,lesa,snerta og matast ef þv( er að skipta og þess vegna er mikilvægt að sængin sé stór og rúmið að sama skapi. Krabbinn vill sökkva með elskhuga s(num inn (nóttina, áhyggjulaus og frjáls I þægilegu umhverfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.