Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 60
-1 60 FÖSTUDAGUR 29. JÚU2005________________________________________________________________Sjónvarp DV ► Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00 ^ Sjónvarpið kl. 21.40 ► Stöð 2 kl. 22.20 Einkalíf Alexander er haldinn kvikmyndadellu og á ekki I miklum vandræðum með að finna áhugavert myndefni enda fjölskylda hans litrík í meira lagi. Aðalhlutverk: Gottskálk Dagur Sig- urðsson, Dóra Takefusa, Ólafur Egill Egilsson. Leikstjóri: Þráinn Bertels- son. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 94 mín. ★ ★ Bilun Bandarísk spennumynd frá 1997 um mann í leit að konunni sinni sem hverfur með dular- fullum hætti eftir að bíll þeirra bilar á fáförnum slóðum. Leik- stjóri er Jonathan Mostow og meðal leikenda eru Kurt Russell, J.T. Walsh og Kathleen Quinlan. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngraen 16ára. Lengd: 97 mín. ★ ★★ Strákamir I .HtbTJER Johnny er einn sá slyngasti með kjuðann og fáir standast honum snúning þegar kemur að því að skjóta í kúlurnar á borðinu. Hann gæti náð langt en umboðsmaðurinn hans stendur í vegi fyr- ir honum. Það kemur til uppgjörs og Johnny snýr sér að öðru. Málinu er hins vegar ekki lokið. Það er nefnilega bara rétt að byrja. Aðalhlutverk: Mars Callahan, Chazz Pal- minteri, Alison Eastwood, Christopher Walken. Leikstjóri: Mars Callahan. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 94 mín. ★ ★★★ næst á dagskrá föstudagur 29. júlí SIÓNVARPIÐ 13.30 HM f sundi. Bein útsending frá keppni í * undanrásum f Montreal. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (17:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (11:26) (Teen Titans) 19.00 Fréttir, íþrótfir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Tsatsiki - Vinir að eilífu (Tsatsiki - Vánner för alltid) Sænsk fjölskyldu- mynd frá 2001 um strákinn Tsatsiki og ævintýri hans. • 21.40 Bilun (Breakdown) Bandarísk spennumynd frá 1997 um mann í leit að konunni sinni sem hverfur með dularfullum hætti eftir að bíll þeirra bilar á fáförnum slóðum. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.10 Gullmót f frjálsum íþróttum 1.10 HM í sundi 3.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 0 SKJÁREINN 18.00 Cheers 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) ^ 20.00 Riple/s Believe it or not! I 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Wildboyz I þáttunum Wildboyz heim- sækja Steve O og Chris Pontius óllk lönd. 21.30 MTV Cribs 22.00 Tremors Hjá fbúum Dýrðardals (Per- fection Valley) Nevada gengur llfið sinn vanagang flesta daga. Nema þeg- ar Ormurinn hviti, hinn 10 metra langi þorpsormur rumskar af værum svefni og þarf að fá sér að borða. 22.45 Everybody loves Raymond (e) B 23.15 The Swan (e) 0.00 Dead Like Me (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist (f|j OMEGA 6.58 Island I bitið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ís- land I bftið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 13.00 Perfect Strangers (101:150) 13.25 60 Minutes II 2004 14.10 The Guardian (19:22) 14.55 Jag (15:24) (e) 15.40 Bernie Mac 2 (20:22) (e) 16.00 Bamatími Stöðvar 2 (He Man, Beyblade, Shin Chan, Finnur og Fróði) 17.30 Simpsons 17.53 Neighbouis 18.18 fslandfdag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandidag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (23:24) 20.30 Það var lagið 21.30 Two and a Half Men (14:24) Charlie Harper er piparsveinn sem skyndilega verður að hugsa um fleira en hið Ijúfa líf. 21.55 Osbournes (3:10) ________(Qsbourne-fjölskyldan)_____________ • 22.20 Poolhall Junkies (Kræfur með kjuðann) Dramatísk spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Lrttle Man Tate (e) 1.25 Angel Eyes 3.05 Fréttir og Island I dag 4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVÍ sn=m 16.50 DC United - Chelsea 18.30 Cillette-sportpakkinn 19.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi aksturs- Iþrótta. 19.30 Mótorsport 2005 20.00 World Supercross (RCA Dome) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu 1 Supercrossi. 21.00 World Poker Tour 2 (HM I póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM I póker 22.30 K-1 Það er ekkert gefið eftir þegar bar- dagalþróttir eru annars vegar. Hér mætast sannkölluð hörkutól í spark- boxi, karate og fjölmörgum öðrum greinum sem allar falla undir bardaga- iþróttir. 8.30 Um trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN .^fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Vatnaskil Hvíta- sunnukirkjan Ffladelffa 21.00 Mack Lyon I leit að vegi Drottins 21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni POPP Tlví Tónlist allan daginn - alla daga © AKSJÓN 7.15 Korter H : DÍU i 2- 6.00 Our Lips Are Sealed 8.00 Four Weddings And A Funeral 10.00 Einkalíf 12.00 Just For Kicks 14.00 Our Lips Are Sealed 16.00 Four Weddings And A Funeral4“ UJ'L 1 u"_ 18.00 Einkallf 20:00 Just For Kicks Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Hér segir frá tveimur bræðr- um sem eru hin bestu skinn þrátt fyrir að uppeldi þeirra sé ekki alltaf til fyrirmyndar. Strákarnir fá útrás á fþróttavellinum en þar er hart barist. Aðal- hlutverk: Cole Sprouse, Dylan Sprouse, Tom Arnold. Leikstjóri: Sydney J. Bartholomew Jr.. 2003. 0.00 Tart (Bönnuð börnum) 2.00 One Hour Photo (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Tuxedo (Bönnuð börnum) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 19.30 íslenski listinn Jónsi í Svörtum Fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag. 20.00 Seinfeld 3 21.00 U2 Live in Boston. 22.35 Kvöldþátturinn (brot af þvf besta) Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 23.20 David Letterman 0.05 David Letterm- an 0.50 Friends 2 (1:24) 1.15 Kvöldþátturinn 2.00 Seinfeld 3 Legafa líf sitt aöveði vio 22:00 The Tuxedo Fyrsta flokks hasargrínmynd. Jimmy Tong er bílstjóri hjá auðmanninum Clark Devlin. í einni sendiferðinni er Jimmy sendur til að ná í smóking Clarks en stelst í leiðinni til að máta fatnaðinn. Þetta eru engin venjuleg föt því jafnharðan og Jimmy er fullklæddur er engu líkara en hann öðlist ofurkraft. Bílstjórinn ætti auðvitað að snarast úr smókingnum en gerir það ekki og þar með er teningunum kastað. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Jennifer Love Hewitt, Jason Isaacs. Leikstjóri: Kevin Donovan. 2002. Bönnuð börnum. að skeHimta ahoMiun Hinir umdeildu Jackass-drengir snúa aftur í þættinum Wild Boyz sem sýndur er á Skjá einum í kvöld klukk- an 21. í þetta skipti em þeir þó án höf- uðpaursins Johnny Knoxville en hann hefur snúið sér að kvikmyndaleik og fágaðra sprelli. Það em þeir CJiris og Steve-o sem sjá um þáttinn en þeir hafa báðir heimsótt ísland. Hér á landi kenndu þeir hjólabrettamönn- um að stökkva á bfla á ferð og svo migu þeir hvor á annan á hóteli í Reykjavík. Þátturinn Jackass snerist um brjáluð og fífleg atriði og er þeirri stefnu haldið áfram í Wildboyz. Þeir synda með hákörlum, gefa hvor öðrum straum með rafmagnsálum og stela smákökum af skröltormum. Þeir gera hvað sem til að skemmta áhorf- endum og virðast vera tilbúnir í að tapa Hfi um leið. Stundum slást í för með þeim gamlir Jackass hundar á borð við Johnny Knoxville og Weeman. i í guðanna bænum, ekki apa I guc eftir þeim Ferðast um heiminn og láta illa í þessari þáttaröð hafa þeir félagar ákveðið að leggja land undir fót og æda að breiða hina vafasömu „amer- ísku menningu" til annarra þjóða. Þeir fara um heiminn með hin fífla- legustu atriði og oftar en ekki er ein- hverjum dýrum skellt með í pakkann. Miklar deilur hafa verið um ís- lenska þáttinn Strákamir og hvort hann sé bömum slæm fyrirmynd. Það er alveg víst að foreldrar þurfa að hafa augun opin þegar kemur að Wildboyz því þeim er ekkert heilagt. Hættumar sem þeir ana út í og vit- leysan sem þeir taka upp á er næstum óendanleg. Þetta er aðeins fyrir vana sprellara með æðruleysið í fýrirrúmi. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið. 9Æ3 Margrætt með Ragn- heiði Gyðu. 10Æ3 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið. 13.01 Hrafnaþing. 14^3 Glópagull og gisnir skógar 15.03 Allt og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala og Helgi Seljan. 17.59 Á kassanum - Illugi Jökulsson. 1930 Ún/al úr Morgunút- varpi e. 20.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.