Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Helgarblað DV Hún BPljosill í lífimíiiii „Bróðir minn er líka helgarpabbi og þegar hann er með „Það er rosalega gefandi að vera helgarpabbi. Þetta hefur þroskað mig mjög mikið," segir Valdimar Karl Sigurðsson, háskólanemi. „Ég á litla stelpu sem heitir Sóley Mar- grét og er hún þriggja ára. Hún er yndisleg í alla staði. Hún er ljósið í Íífi mínu. Ég myndi vilja hafa hana hjá mér miklu oftar en þetta helg- arpabbakerfi er samt frekar frjáls- legt milli mín og bamsmóður minnar. Um daginn var Sóley til dæmis hjá mér í heila viku." strákinn sinn er mikið fjör. Þá fær Sóley félagsskap frá einhverjum sem er á svipuðum aldri og hún/'segir Valdimar. Valdimar Karl og Sóley Margrétá góðri stundu. Þau hafa gaman afþví að taka lagið saman og er Sóley orði mikil söngkona. Fleiri helgarpabbar í fjöl- skyldunni Ég og Sóley emm dugleg að nýta tímann sem við höfum saman. Við fömm til dæmis oft í húsdýragarð- inn, í bíó, á ströndina eða eitthvað slíkt. Ég reyni líka alltaf að flnna eitthvað sniðugt að gera svo hún skemmti sér sem allra best. Bróðir minn er líka helgarpabbi og þegar hann er með strákinn sinn er mikið ijör. Þá fær Sóley félagsskap frá ein- hverjum sem er á svipuðum aldri og hún. Voðalegur engill Valdimar segir Sóleyju ekki láta sér duga að spjalla því söngurinn á hennar hug og hjarta þessa dagana. „ Við syngj- um stundum saman lög sem við þekkjum og breytum textanum. Hún hefur rosalega gaman af því enda mikil söngkona. Svo er hún líka orðin eldklár. Gott dæmi um það er að hún er búin að átta sig á því hvernig hún getur beygt regl- urnar um svefntímann og þess háttar. Hún er sem sagt orðin örlít- ið ákveðnari. En hún er nú samt alltaf voðalega mikill engill. iris&dv.is Hártískan er síbreytileg og jafnvel árstíðabundin. Það er því alltaf gott að vera með á nótunum til þess að tolla í tískunni. Fólk hef- ur þó ólíkan smekk og er hártíska sumarsins gott dæmi um þann fjölbreytileika sem ræður rikjum i nýjustu klippingaunum. Liðað og líflegt hár er málið hjá konum þetta sumarið „Vinsælasti hárstíllinn hjá kon- um í sumar er sitt og liðað hár," segir Nanna Björnsdóttir, hár- greiðslukona hjá hárgreiðslustof- unni Rauðhetta og úlfurinn „Það er líka algengast að fólk vilji .hafa hárið eðlilegt og náttúrlegt á lit- inn, bæði konur og karlar. Ég held að margir séu orðnir leiðir á öllum þessum sterku litum sem voru áberandi fyrir nokkru. í haust og í vetur er þó líkegt að línurnar styttist hjá stelpunum. En það verður samt mildð um kvenlegan stíl þótt hárið verði styttra." Retro-menn og síðhærðir villingar ráða ríkjum í sumar „Sumartískan hjá körlunum er mjög breytileg. Það eru eiginlega tvær týpur í gangi. Sumir eru svo- kallaðir metro-menn og mæta á stofuna með svakalegar hug- myndir og vilja fá smart klippingu, mér til mikillar gleði. Enda fæ ég þá að láta reyna á tæknina. Aðrir láta hárið vaxa villt og koma stöku sinnum til að láta snyrta endana. En það er líka mjög flottur hárstíll að mínu mati. Það er ekki mikið um að strákar vilji lit í hárið þetta sumarið. Ef það kemur fyrir eru það einna helst náttúrlegir litir sem verða fyrir valinu. Það kemur oft mjög vel út og er ég fegin því að aflituðu strípumar em ekki jafn vinsælar og þær vom. Þessi Gilzenegger-stfll er allavega ekki eitthvað sem ég er persónulega hrifin af,“ segir Nanna. Aldur skiptir ekki öllu máli Það er oft munur eftir aldri fólks, hvernig klippingu það óskar eftir að sögn Nönnu. „Maður klippir ekki hár tvítugs manns eins og hár einhvers sem er fertugur. En þó er ekki alltaf það mikill munur á herraklippingunum. Hjá konum hef ég tekið eftir því að minna er um þessa konulegu klippingu sem margar eldri konur sækjast eftir. Sífellt fleiri konur em að halda síddinni fram eftir aldri og klæðir það margcu vel. En það getur líka verið mjög flott að vera með stutt hár. Aldurinn skiptir samt ekki alltaf máli. Þetta fer meira eftir því hvernig týpa fólk er," útskýrir Nanna. He fur farið einu sinni í klippingu „Ég hef alltaf verið með sítt hátt fyrir utan eitt skipti þegar ég var tólf ára. Þá ídippti ég það stutt en fannt það algjör hörmung. Hefur það því ekki komið til greina aft- ur,“ segir Gerður Bernd- sen, grafískur hönnuður. „Þetta var allavega ekki minn stfll. Mig hefur samt alltaf langað til að klippa hárið á mér alveg stutt. Myndi ég þá vilja hafa það aðeins um tveggja sentímetra langt allan hringinn. Annars held ég að ég eigi ekki eftir að drífa í þessu fyrst ég hef ekki gert það enn." Er sátt við síða hárið „Ég hef oft og mörgum sinnum fengið athugasemdir frá öðm fólki vegna hárlengdarinnar. Það er eins og konur á mínum aldri eigi að vera með stutt hár. Meira að segja var fólk að hafa orð á því að ég ætti að klippa hár- ið þegar var þrítug. En þá vom marg- ar vinkonumar komnar með stutt hár. Ég er bara ekkert fyrir þessar konulegu klippingar sem svo margir em með. Klippingin fer sumum vel en það hefur aldrei verið minn stíll. Ég er því sátt við síða hárið, sama hvað aðr- ir segja," segir Gerður og hlær. Gerður Berndsen Væri til I að klippa alltháriðaf. |g er enginn villingur þó ég sé með hár á hausnum „Eftir að ég útskrifaðist úr menntaskóla um jólin 2003 hef ég ekki klippt hárið á mér. Þá var ég með alveg stutt hár. Mig lang- aði bara að prófa að láta hárið vaxa svo ég gerði það," segir Ein- ir Guðlaugsson, verkfræðinemi og fyrmm Idol-stjarna. „Ég er líka svolítill rokkari í mér og vantaði hár í takt við tónlistina. Annars hef ég tekið eftir því að það eru fleiri og fleiri karlmenn með sítt hár á götum borgarinn- ar. Enda felur þessi stíll ekki lengur í sér sömu yfirlýsingu og áður. Maður er ekkert endilega villingur þó maður sé með smá hár á höfðinu. Stefnir á síðara hár „í dag er hárið komið aðeins niður fyrir axlir og hef ég hugsað mér að leyfa því að sfkka meira. Hárið fær því að halda sér aðeins lengur. Ég er mjög sáttur við stíl- inn en það kemur þó fyrir að fé- lagar mínir stríði mér svolítið og segja mér að fara í klippingu. En það er samt allt í gríni gert. iris@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.