Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 10
7 0 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Fréttir DV Kostir & Gallar Hannes Þ. Sigurðsson er stór og sterkur strákur sem er góð- ur vinur vina sinna. Hann er fylginn sér og það er gott að leita til hans með erfíð mál. Hannes á það til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann á erfítt með að stoppa þegar hann er i gamnislag og gæti jafnvel talist nokkuð þrjóskur. „Hann Hannes er bara frábær drengur og ein- faldlega yndislegur I alla staði. Hann er gífur- lega mikill vinur vina sinna. Það er nú ekki marga galla að finna á honum. Nema þá kannski helst aðhanná það til að láta skapiö hlaupa með sig I gönur. Annað var það nú ekki.“ Sverrir Garðarsson, knattspyrnumaður hjáFH. „Hann er traustur og góð- ur vinur. Það er gott að leita tilhans með erfið- málog þegar maöuráí einhverjum erfiðleikum. Þetta er hreinlega mjög góður strákur á alla kanta. Hans helsti galli er sá að hann veit ekki hvenær á að hætta þegar við erum I gamnislag. Það mundi sjálfsagt teljast þrjóska. " Pétur Ótkar Sigurðsson, knattspyrnu- maður hjá IBV. „Kostir hans innan vall- ar eru þeir að hann er stór og sterkur strákur. Hann ermeð eindæm- um fylginn sé.rsem veg- urþungt. Kostursem á bæði við innan vallarsem og utan ersá aö hann mikill foringi. Hans helsti galli er að hann er nokkuð skapbráður, annars þekki ég nú ekki neinn annann galla á drengnum." Eyjólfur Sverrlsson, þjálfarl undir 2 lárs landsllðs Islands. Hannes Þ. Sigurðsson leikurmeð knatt- spymuliðinu Víking i Noregi þar til íjanúar en þá mun hann ganga til liðs við enska fé- lagið Stoke. Hannes lék á yngri árum fyrir Islandsmeistara FH en hann hélt til Noregs árið 2002 og hefur leikið þar slðan. Bæjarstjóri Álftaness gerir starfs- lokasamning Bæjarráð Álftaness sam- þykkti á fundi í gær starfs- lokasamning við Gunnar Val Gíslason bæjarstjóra. Samkvæmt samningnum fær fráfarandi bæjarstjóri óskert laun í þrjá mánuði eftir starfslok eins og kveðið er á um í ráðningarsamn- ingi við hann frá árinu 2002. Kristján Sveinbjömsson, fulltrúi Álftaneshreyfingar- innar, lagði fram bókun þar sem sagði að sér þætti sér- kennilegt að sveitasjóður þurfti að vera með tvo bæj- arstóra á launum í marga mánuði meðan þörf verk Fréttaskýring Kristinn Gunnarsson hefur safnað hundruðum milljóna frá grun- lausum íslendingum sem notast eiga í ýmsan kostnað til losunar á arfi sem fastur er í bönkum víðsvegar um heim. DV hefur fjallað um mál Kristins að undanförnu. Gamalmenni svíkur grunlausa íslendinga Kristins vonap | Fréttir DV um svik Kristins DVhóf umfjöllun um svik Kristins ijúlí2004. Enn bólar ekkert á greiöslu til fórnarlamba svikanna. Hundruð íslendinga hafa látið glepjast af tilboðum Afríkubúa um að mikill auður bíði þeirra ef þeir bara leggi út fé til að losa hann. DVhefur að undanförnu fjallað ítarlega um Kristin Gunn- arsson, aldraðan hagfræðing sem safnað hefur stórum peninga- upphæðum frá fjölmörgum Islendingum og hafa þær farið áfram til nígerískra fjársvikara, sem telja honum trú um að 79 milljón dollara arfur sé á næstu grösum. Mál Kristins er frábrugðið hinmn hefðbundnu Nígeríumálum, þar sem einn aðili lætur glepjast beint af gylli- boðum Nígeríumanna. Það er Kristinn sem safriar stórum upphæðum frá ís- lendingum sem hafa láta glepjast af gylliboðum hans. Hann trúir því að arfurinn sé á leið- inni og hefur gert það lengi. „Pening- amir eru svo sannarlega til úti og er verið að undirbúa losun þeirra," sagði Kristinn í samtali við DV fyrir viku. Hver er Kristinn? Kristinn er vel menntaður hagfræð- ingur frá virtum skóla í Lundúnum. Hann hefúr komið víða við um ævina og vann á árum áðm sem yfirkennari við Samvinnuskólann, gegndi stöðu framkvæmdarstjóra Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar í langan tíma, sat í stjóm Sparisjóðs Hafnarfjarðar og hefur verið framkvæmdastjóri eigin fyrirtækis, Kristinn Gunnarsson og co, frá 1966. Hann stóð einna frrstur að innflutningi fiskleitartækja til Islands. Hann var á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar áberandi í stjórhmálum og sat sem bæjarfulltrúi fyrir Alþýðu- flokkinn í Hafnarfirði og sem forseti bæjarstjómar. Hann gegndi einnig stöðu fyrsta varaþingmanns fyrir Al- þýðuflokkinn í þijú ár á þingi. Arfur einkavinar á Spáni Kristinn hefur talið mönnum trú um að 79 milljón dala arfur bíði sín eftir frá- fall einkavinar á Spáni. Ýmsir bankar koma fram í skjölum sem DV hefur undir höndum og virðist sem pening- amir hafi þvælst á milli þeirra. Höml- umar á að arfurinn greiðist út em marg- víslegar. Helstu ástæður sem gefnar em upp em greiðsla á sköttum af arfinum, sem ekki er hægt að draga af innistæðunni sjálfri. Yfirvöld víðsvegar geti því miður ekki orðið við beiðni Kristins fýrr en hann hafi innt af hendi ,^„1 upphæð fýrir tilteknum hömlum. Nú segja fómarlömb að Kristinn telji arfinn, sem upphaflega var í Central Bank of Nigeria, vera í Middle East bankanum í Dúbaí. Kristinn veifar plöggum æðsta dómstóls Nígeríu um að arfurinn sé hans. Tvær meg- inaðferðir Aðferðir V*nptir\n inA nrt CENIRAl BANK Of- NSSEW •sssssssss íjármagna losun arfsins em margvís- legar. Fómarlömb segja að þeim megi þó aðallega skipta í tvær aðferðir. Önn- ur var að fá persónulegt lán frá gömlum kunningjum og vinum sem vildu hjálpa aldraða mannin- um úr fjár- hagsvand- ræðum. Hann veif- aði ávallt skjölum sem áttu að sýna að arf- urinn væri á leiðinni. Hin að- ferðin var að lofa fómarlömb- um margföldun á þeirri ijárhæð sem þau leggja til tengjast málinu, sökum þess að ráð- gjafafýrirtæki sjái alfarið um málið. Samskipti Kristins við menn erlendis fara aðallega ffarn í gegnum faxtæki og síma, sem er þekkt ráð í svikum Níger- íumanna til að hylja slóð sína. Flestir bankanna sem koma ffarn í gögnum DV em ekki til. Fórnarlömb safna fórnarlömb- um Líkja má aðferðafræðinni við pýramídasvindl. Hann fær einn aðila til að leggja fram ákveðna fjárhæð. Sá aðiíi fær í »X8CUTIVí wnct Nfgeriubréf Kristinn hefur verið ibréfa oq simasamskiptum við Central Bank ofNigeria. A Netinu má finna samskonar bréfog þessi, þar sem sömu menn skrifa undir - Yfirleitt hátt settir menni bankanum og hátt settir menn innan fjármálaráðuneytis Nigeriu. hans. Sú margföldun átti aðeins að taka nokkra daga en nú er komið á daginn að engin margföldun hefur átt sér stað. Fómarlömb Kristins segja hann alltaf bjóða meiri margföldun á upphæð, sé honum neitað. Öll samskipti gegnum ráðgjafa- fyrirtæki Ef fómarlömb vilja fá samband við einhvem til að staðfesta gylliboð Krist- ins þurfa þau að gera það í gegnum ráðgjafafyrirtæki erlendis. Ekki megi hafa samband við þá banka sem fleiri með ævintýrið osfrv. Þegar upp er staðið skipta fómar- lömb tugum víðsvegar um landið. Eitt fómar- lambanna lýsir aðferð- arfræðinni svo: „Ef þú ert uppi- skroppa með pening reynir hann aðfáþigtil að fá þá sem þú þekkir í dæmið." Alltaf vanti einhveija upphæð í viðbót og að tækni hans feli í sér að láta þig stað- festa að málið sé í lagi. Enginn grunað hann um græsku Þau fómarlömb sem lagt hafa peninga til Kristins skipta hundruðum. Kristinn er sagður vera slunginn í því að sannfæra fólk um að leggja miklar fjárhæðir til sín með von um ofsagróða. Júlíus Þor- bergsson verslunar- maður sagði DV sína sögu í vikunni, ólíkt mörgum öðmm fómarlömb- um þorði hann að takast PIKRNIYLU ^ •RTTR/fflS FBRSTJORft á við skömmina við að hafa látið Kristinn fá pening. Hann sagði Kristinn geta sannfært hvem sem er og að eng- inn hafi trúað því að gamall maður gæti verið viðriðinn svik. Júlíus tapaði sex milljónum króna til Kristins, sem lofaði honum margföldun á upphæðinni. Fastur í eigin gildru Lögreglan varaði Kristinn við á sín- um tíma. Honum var send fréttatil- kynning frá fjármálaeftirliti eyjarinnar Manar sem sýndi það og sannaði að banki sem Kristinn var í viðskiptum við var ekki til nema á netinu. Ef mál tengd Kristni hefur verið til meðferðar hjá lögreglu er það að sögn kunnugra vegna hótana fómarlamba sem létu glepjast. Menn innan lögreglunnar segja að Kristinn sé fastur í eigin gildm og að það útskýri staðfasta trú hans á því að arfurinn fari að berast. Fólk náið Kristni segir hann þurfa á hjálp að halda. Hann ætli engum illt. gudmundur@dv.is Kristinn Gunnarsson Kristinn hefur svikið tugi íslendinga um hundruð milljóna. Hann segir arfinn vera á leiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.