Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Helgarblað DV Ófarðaðar konur kynþokkafyllri Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar kemur f ljós að meiri- hluti karlmanna er þeirrar skoðun- ar að konur sem mála sig lítið séu meira aðlaðandi en þær sem farða sig í óhófi. Jafnvel mætti segja að þegar konur mála sig of mikið hefur það fælandi áhrif á karlmenn. Um- rædd rannsókn átti sér stað á Bret- landi og voru viðmælendur breskir karlmenn. Niðurstöðumar leiddu í ljós að um sextíuogfimm prósent af karlmönnunum sem tóku þátt í rannsókn- inni voru þeirrar skoðunar að minna er meira. Að fersk- legra og náttúrulegra úÆt sé meira aðlað- andi en þegar konur mála sig of mikið og verða svokallaðar meikkökur. Stað- reyndin er hins vegar Að vera meikkaka hefur aldrei verið inni efmarka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. sú að um það bil ein af hveijum fjórum konum eru alltaf farðaðar að degi til. Ein af hveijum tíu konum mála sig meira að segja þegar þær fara á ströndina. Síðast en ekki síst þá eru um nílján pró- sent kvenna eyða í að gera sig til og farða sig áður en þær stíga fæti út úr húsi. Er ekki bara sniðugast að taka því rólega og draga úr daglegri förðtm? Það virð- ist allavega vera sem við þörfnumst hennar ekki ef marka má nýfengnar niðurstöður. sem heillri klukkustund Meirihluti karlmanna er þeirrar skoðunar a minna sé meira þegar um er að rreða förðun kvenna. *liBl Kí Draumastarflo að huga að hellai muiarra „Það er frábært starf að reka lík- amsræktarstöð en jafnframt er það mjög krefjandi,“ segir Ragnheiður Birgisdóttir, framkvæmdastjóri og einn af eigendum NordicaSpa. „Stöðin er í sama húsi og Nordica Hótel en er samt sem áður sjálfstætt fyrirtæki. Ég tók við fyrirtækínu eftir að það hafði verið starfrækt í aðeins tvo mánuði. Þetta var mjög spenn- andi tilboð og greip ég því tækifærið þegar það gafst. Ég hef líka alltaf haft áhuga á þessum starfsvettvangi." Alltaf haft áhuga á heilsurækt „Ég er lærður markaðsfræðingur „Það besta við starfið er að leggja rækt við reksturinn og sjá stöðina dafna. Að sjá afrakstur erfiðisins." og hefur það komið að góðum notum við reksturinn. Svo hef ég alltaf haft áhuga á heilsurækt og íþróttum. Ég hef stundað einhvers konar íþróttir síðan ég man eftir mér. Þetta lá beint við. Ég er handviss um að ég tók rétta ákvörðun enda líður mér mjög vel í þessari stöðu og reksturinn gengur vel,“ segir Ragnheiður. Persónuleg þjónusta Að sögn Ragnheiðar fá viðskipta- vinir NordicaSpa mjög góða þjón- ustu og er alls konar fólk að sækja lfk- amsræktarstöðina. „Þjónustan er mjög persónuleg því stöðin er ekki svo stór. Það er því tekið sérstakt tillit til hvers og eins. Fólk kemur hingað því það vill góða þjónustu og rólegt umhverfi," tekur Ragnheiður fram. Leggur áherslu á fallegt um- hverfi „Þessa dagana erum við að taka stöðina í gegn. Við erum að breyta líkamsræktarsalnum til að nýta plássið sem best svo eitthvað sé nefnt. Það er allt tekið í gegn. Ég legg mikla áherslu á failegt um- hverfi og fallega hönnun svo að fólki líði sem best á stöðinni. Það er sami arkitektinn að hanna Nor- dicaSpa og hannaði Nordica Hótel og er því spennandi að sjá hver út- koman verður," segir Ragnheiður. Komin í draumastarfið „Ég er mjög sátt við að hafa far- ið út í líkamsræktarbransann enda er þetta draumastarfið í mínum huga," tekurRagnheiðurfram. „Hér er frábært fólk í vinnu og viðskipta- vinirnir alltaf jafnskemmtilegir. Besti hlutinn af starfinu er hins veg- ar að leggja rækt við reksturinn og sjá stöðina dafna. Að sjá afrakstur erfiðisins." iris@dv.is Elín Reynisdóttir er vanur stílisti og förðunarfræðingur. Hún lærði að farða í kvikmyndaborginni Hollywood og starfaði þar um tíma. Þessa dagana vinnur hún á Fróni og hefur meira en nóg að gera. „Ég farða fyrir auglýsingar, mynda- tökur, dagblöð og fleira. Ég farðaði liðið í Úkraínu fyrir Eurovision söngvakeppnina í vor og um daginn var ég að farða Nylon stelpurnar fyrir nýjasta myndbandið þeirra. Það er sem sagt yfirdrifið nóg að gera. Þetta er mjög fjölbreytt starf og það besta í heimi að mínu mati," segir Elfn. Það er eng- in ákveðin förðun sem Elfn er hrifnust af og segir hún það ráðast mikið af stemningunni hvort hún hefur hana einfalda eða litríka. „Mér finnst náttúrur- leg förðun mjög fersk og falleg en þegar kvölda tekur þykir mér skemmtilegt að vera aðeins djarfari. Þá tek ég fram litaboxið," segir Elfn. bær. Hann er svo mjúkur og það er auðvelt að nota hann. Ég á hann í mjög eðlilegum og náttúruleg- umlit." Lip Venom frá Duwop. „Lip Venom glossinn | er það nýjasta sem var ' _ að koma frá Duwop. Ég á glossinn í bleiku og hefur hann þá mögnuðu eiginleika að hann stækkar varirnar." LipFusion gloss frá Sephora LipFusion glossið er rosalega gott. Ég er að vísu nýbyrjuð að nota það en mér líst vel á. Eg á lit sem kallast Fresh. Ég valdi hann því hann er mjög náttúru- legur og hent- ar því vel hversdags- lega." La Prairie púður „Púðrið frá La Prairie er svo sannarlega besta púður sem ég hef prófað. Það kemur í veg fyrir að húðin glansi. Auk þessa þekur það rauð svæði en er samt sem áður mjög létt." MagnaScopic maskari frá Estée Lauder „Ég geri mikið af því að kaupa mismunandi maskara til þess að sjá hver er bestur. MagnaScopic frá Estée Lauder er sá besti sem ég hef prófað hingað til. Ég á hann í svörtu. Hann þykkir augnhárin og gerir allt sem góður maskari á að gera." Mac Spice varablýantur „Ég hef notað varablýantinn frá Mac í mörg ár enda er hann alveg frá- .......... Ragnheiður Birgisdóttir Segir skemmtilegt að reka líkamsræktarstöðina en jafnframt krefjandi. „Það er alltaf gott að sanka að sér litlum umbuðum fyrir snyrtivörur. Þá erhægtað fyiia a þær eftir hentugleika og geyma i vesk- inu án þess að þær taki mikið piáss," segir Elin. Eins og stendur nýtur hún sumarsins og iætur ollt annað lönd og leið. Athafnakonan Ragnheiður Birgisdóttir er framkvæmda- stjóri og einn af eigendum NordicaSpa en það er ein af vin- sælli líkamsræktarstöðvum landsins. Ragnheiður segir rekst- ur stöðvarinnar vera draumastarfið enda hefur hún alltaf haft áhuga á að tengjast heilsubransanum á einhvern hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.