Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 59
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 59 ^ Sjónvarpið mánudag kl. 23.10 Einvígið á Nesinu 2005 1 Þáttur um árlegt golfmót sem fram fer á Nesvelli. Ágóði af mótinu rennur til mannúðarmála. Flestir fremstu kylfingar landsins eru á meðal kepp- enda. Umsjónar- maður er Logi Berg- mann Eiðsson. ► Stjarnan Breska leikkonan sem talar með bandarískum hreim Claire Forlani leikur íThe Pentagon papers sem sýnd er á Stöð 2 Bíó á sunnudag klukkan 22. Claire erfædd 1. júlí árið 1972 í Englandi, móðirin er ensk en faðirinn ftali. Fyrsta myndin sem hún vakti athygli í var kvikmynd Kevins Smith, Mallrats, árið 1995. Myndin vakti mikla athygli og í kjölfarið varð Claire nokkuð þekkt í Hollywood. Það var þó ekki fyrr en þremur árum seinna að hún fylgdi þessu al- mennilega eftir, en þá lék hún á móti | ■' . i f Brad Pitt í Meet Joe Black. Síðan hefur Claire leikið í nokkuð misgóðum myndum og virðist hún eiga nokkuð í land með að verða stórstjarna. Claire var andlit L'Oreal árið 2001 og hefur margoft ^ verið á listum tímarita yfir fallegustu konur heims. Þótt hún sé bresk virðist hún alltaf leika konur sem tala með afar bandarískum hreimi. f viðtölum kemur l uppruni hennar þó skýrt í Ijós. * Sf DV-Mynd Getty images Bíóinyiulir heigarinnar júlí mánudaginn 1. ágúst STÖÐ2 6.00 Live From Bagdad 8.00 Men in Black II 10.00 Rock Star 12.00 Tomten ar far til alla barnen 14.00 Live From Bagdad 16.00 Men in Blacktl 18.00 RockStar 20.00 Tomten ar far til alla bamen Sænsk gamanmynd sem kemur skemmtilega á óvart Sara býður fyrrverandi eiginmönnum slnum og mökum þeirra til jólaveislu. Þetta gerir hún með samþykki núverandi eiginmanns slns, Janne. I fyrstu gengur allt vel en heldur þyngist brúnin á Janne og öðrum veislugestum þegar Sara tilkynnir ölfum að hún sé ófrísk. Þar sem Janne fór í ófrjósemisaðgerð er Ijóst að hann er ekki faðirinn og þvl vakna margar áleitnar spurningar við jólaborðið. Aðalhlutverk: Katarina Ewerlöf, Peter Haber, Leif Andrée. Leikstjóri: Kjell Sundvall. 22.00 Ttie Pentagon Papers Hörkuspennandi sannsöguleg sjónvarpsmynd. Daniel Ellsberg útskrifaðist frá Harvard og fór til starfa í sjóhernum. Hann fékk slðar stöðu I Pentagon og komst þar yfir mikilvæg skjöl sem vörpuðu Ijósi á hernað Bandaríkjamanna I Vletnam. Aðalhlutverk: James Spader, Claire Forlani, Paul Ciamatti. Leikstjóri: Rod Holcomb. 0.00 High Crimes (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Quicksand (Stranglega bönnuð bömum) 4.00 The Pentagon Papers. SIRKUS 14.00 The Joe Schmo Show (5:8) 14.45 Sjáðu 15.00 The Newlyweds (9:30) 15.30 The Newlyweds (10:30) 16.00 Joan Of Arcadia (4:23) 16.50 Supersport (3:50) 17.00 American Dad (5:13) 17.30 Friends (23:24) 18.00 Friends (24:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint I æð I Game TV. 19.30 Seinfeld 2 (12:13) 20.00 Miami Uncovered Miami er vinsæll áfangastaður enda gleðin þar við völd allan sólarhringinn. Bönnuð börnum. 21.00 The Newlyweds (11:30) 21.30 The Newlyweds (12:30) ________________ • 22.00 Road to Stardom With Missy Etl Raunveruleikaþáttur meö Hip-Hop- dívunni Missy Elliot þar sem 13 ung- menni berjast um að verða næstaHip- Hop/R&B stjarna Bandaríkjanna. 22.45 Tru Calling (5:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu I líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sína sem gætu bjargað mannslífum. 23.30 David Letterman 0.15 David Letterm- an Laugardagur P4 SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Tommi togvagn (9:26) 8.07 Brummi (9:26) 8.17 Bitti nú! 8.40 Hjálp, égér fiskur 10.00 Hlé 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Curra grls (13:26) 18.05 Kóalabræður (28:52) 18.15 Pósturinn Páll (10:13) 18.30 19.00 19.30 19.35 19.55 20.15 21.15 22.00 22.25 Ástfangnar stelpur (2:13) Fréttir, fþróttir og veður Veður Kastljósið Átta einfaldar reglur (46:52) Kúba - Villta eyjan i Karíbahafi (Cuba: Wild Island of the Caribbean)Heim- ildamynd um dýrallf á Kúbu og þróun þess.. Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra I Washington, sem stendur I ströngu I baráttu við glæpalýð. Tlufréttir Lifsháski (18:25) (Lost) • 23.10 Einvígið á Nesinu 2005 23.55 Kastljósið 0.15 Avril Lavigne á tón- leikum 1.15 Dagskrárlok 0 skjAreinn 18.00 Cheers 18.30 Tremors (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) • 20.00 Center of the Universe Gamanþættir um hjónin John og Kate sem hafa verið gift f 20 ár og eru enn yfir sig ástfangin. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 The Contender 22.00 Dead Like Me Við rifjum upp kynnin af George og félögum hennar sálnasöfn- urunum sém hafa það að aðalstarfi að aðstoða fólk við vistaskiptin úr heimi hinna lifenda f heim hinna dauðu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum f sjónvarpssal. 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1.20 Hack 2.05 Óstöðvandi tónlist 7.00 Bamatfmi Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Emil I Katt- holti, Ævintýri Paplmsar, Yoko Yakamoto Toto, Jimmy Neutron, Scooby Doo, Froskafjör, Abrafax og sjóræningjamir) 11.35 Ladyhawke 13.30 Oprah Winfrey 14.15 Sólarsirkusinn 15.45 Third Watch (16:22) (Bönnuð börnum) 16.30 Perfect Strangers (102:150) 16.55 Like Mike 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Simpsons 19.25 Extreme Makeover - Home Edition (7:14) 20.10 Jamie Oliver (Oíiver's Twist) (17:26) 20.35 The Guardian (20:22) (Vinur litla mannsins 3) 21.20 My House in Umbria (My House in Um- bria) Eftir örlagarfka sprengjuárás á lestarvagn býður rithöfundurinn Emily Delahunty nokkrum fórnarlambanna á sveitasetur sitt Ung, bandarlsk stúlka á erfiðast þeirra en hún missti móður sína f árásinni. Aðalhlutverk: Maggie Smith, Ronnie Barker, Giancarlo Gi- annini. Leikstjóri: Richard Loncraine. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 23.00 Beneath the Skin (Stranglega bönnuð börnum) 0.10 Shield (13:13) (Stranglega bönnuð börnum) 1.05 Eyes (3:13) 1.50 The Wash (Stranglega bönnuð börnum) 3.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVI. 16.05 AC Milan - Chelsea 17.45 Gillette- sportpakkinn 18.15 US PGA Buick Open 21.15 Playmakers (5:11) (NFL-liðið) Leikur Fjallaljónanna er f molum. Leon gllmir við alvarleg meiðsli, McConnell leik- stjórandi er farinn úr axlarlið og DH virðist fárveikur. Gatewood, læknir liðsins, hefur f mörg hom að llta en hann þarf á kraftaverki að halda. Ekki bætir úr skák að mórallinn er með versta móti. Vinátta Leons og Olczyk er I hættu og það veit ekki á gotL Bönnuð börnum. 22.00 AC Milan - Chelsea Útsending frá leik AC Milan og Chelsea f New York en félögin eru bæði á keppnisferðalagi f Bandarlkjunum. 23.40 Álfukeppnin (Japan - Brasilla) 6.00 Avenging Angelo (Bönnuð bömum) 8.00 The Weekend 10.00 Winning London 12.00 Jungle Book 2 14.00 The Weekend 16.00 Winning London 18.00 Jungle Book 2 20.00 Avenging Angelo (Bönnuð böm um) Hasargamanmynd. Á fullorðinsárum kemst Jennifer að þvf að hún er dóttir forherts maffósa. Nú hefur honum verið komið fyrir kattarnef en óttast er að Jennifer sé næst I röðinni. Þrátt fyrir að hún sé með öllu ókunnug f undirheimunum lætur Jennifer sér hvergi bregða og tekst á við óvinina af fullri hörku. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Madeleine Stowe, Anthony Quinn, Raoul Bova. Leikstjóri: Martyn Burke. 22.00 Derailed (Stranglega bönnuð börnum) Hasar og spenna frá upphafi til enda. Hryðjuverkamenn hafa tekið lest traustataki og halda fólki f gfslingu. Það er nógu slæmt eitt og sér en þegar i Ijós kemur að f fórum þeirra eru stórhættuleg efnavopn vandast málið enn frekar. Lestin er eins og tifandi tfmasprengja og hver sekúnda er dýrmæt. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Thomas Arana, Laura Harring. Leikstjóri: Bob Misiorowski 0.00 Air Panic (Bönnuð börnum) 2.00 The List (Stranglega bönnuð bömum) 4.00 Derailed (Stranglega bönnuð bömum) SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islenski listinn 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (2:24) 21.00 American Dad (6:13) Stan Smith er út- sendari CIA og er alltaf á varðbergi fyr- ir hryðjuverkahættum. 21.30 Islenski listinn 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Aðalþáttastjórnamdi er Guðmundur Steingrfmsson. 22.45 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman. Góðir gestir koma f heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. Sjónvarpið kl. 20.15 Láttu það ganga Ungur drengur finnur upp aðferð til að bæta heiminn eftir að kennarinn hans setur honum fyrir verkefni. Leikstjóri er Mimi Leder og meðal leikenda eru Kevin Spacey, Helen Hunt, Haley Joel Osment. Bönnuð innan 10 ára. Lengd: 123 mín. idck Stöð 2 kl. 22.40 ■*- My Cousin Vinny Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru handteknir og ákærðir fyrir morð. Bill fær frænda sinn, Vinný, til að verja þá í þessu erfiða sakamáli þar sem sönnunargögnin hrúgast upp. Vinný hefur tæpast þá reynslu sem til þarf f jafn erfiðu máli en hann er kappsfullur og trúir því að réttlætið nái fram að ganga. Aðal- hlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, MarisaTomei, Fred Gwynne, Mitchell Whitfield. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 120 mín.T Sunnudagur Stöð2kl.22.50 Á leið í grjótið Monty Brogan var gripinn fyrir að sýsla með heróin. Hann fékk sjö ára fangelsisdóm og afplánunin hefst á morgun. Monty bíður fyrst að eyða síðasta sólarhringnum áður en hann verður settur á bak við lás og slá. Hann er i New York með tveimur bestu vina sinna og fram undan eru 24 klukku- timar sem enginn þeirra gleymir í bráð. Aðalhlutverk: Ed- ; ward Norton, Philip Seymor Hoffman, Barry Pepper. Leik- stjóri: Spike Lee, 2002. Bönnuð börnum. Lengd: 135 mín.' Skjár einn kl. 22.40 Lucky Girl Sjónvarpsmynd frá árinu 2001 um hina 17 ára Katlin sem er haldin spilafíkn. I aðalhlutverkum eru Elisha^Cuthbert, Sherry Miller og Greg Ellwand. 1 Talstöðin FM 90,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.