Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 39
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 39 W | Margrét Eir á afmæli á mánu- daginn „Mérllður vel þótt stund- um verðiskýjað en það byggir mann bara upp og styrkir." Þórarinn B. Leifsson vatnsberinn 120.jan.-i8. febr.) Þér leiöist um þessar mundir en þú ættir ekki að gefast upp því hér er um einskonar próf að ræða þartil næsti kafli hefst. Hér er einhverskonar þjálfun á ferð- inni sem er án efa undirbúningur fyrir stöðuhækkun og næsta skref sem þú ert um það bil að taka. Fiskarnirna febr.-20.mars) Aöeins ef þú sýnir þolinmæði uppskerð þú. Smáatriðin kunna að skiþta sköpum, hafðu þaö hugfast dagana framundan. Hrúturinn i21.mars-19.apni) Hrúturinn er uppfinningasamur og ástríðufullur gagnvart þeim sem hann elskar. En á sama tíma birtist hann áhrifa- gjarn. Þú virðist fara leynt með drauma þína og mættir gera meira af því að opna þig og framkvæma langanir þínar. Nautið (20.aprll-20.mai) Hér birtist ástvinur þinn eða ná- inn félagi. Hans koma í líf þitt opnar dyrn- ar að mikilfenglegum tækifærum og þá sér í lagi af rómantisku tagi. Tvíburamir (21. mal-21.Júnl) Þú gætir á þessari stundu verið að ganga í gegnum einhverskonar erfið- leika sem eiga ekki upp á pallborðið hjá þér þessa dagana þegartilfinningar þinar eru annars vegar. Einhvertogstreita kann að einkenna tilfmningastöð þina en það breytist yfir helgina. Krabbinn^./ún/-izjú;ij Hér kemur fram að þú lítur fé- laga þinn eða einhvern sem tengist þér náið aðdáunaraugum I rökræðum þvf hann er fær um að hugsa mjög hratt á meðan þú býrð yfir öflugum viljastyrk. Þú munt eflaust aðstoða aðra á að takast á við eigin viðkvæmni næstu misseri. LjÓnÍð UljáU- 22. ágúst) Yfir helgina viröist Ijónið af- hjúpa sig með ánægju fremur en skelf- ingu og persónulegt samband sem það er statt I dýpkar svo dásamleg eining næst. Hér birtist sameining (gæti verið trúlofun, gifting eða vinátta sem skil- greinist órjúfanleg). Niey'flW (23. ágúst-22.sept.) Þú ert vafalaust á leiðinni í frí sem tengist löngu ferðalagi. Þú munt takast á við skemmtilegt tækifæri og ekki siður áhugaverða reynslu þar sem þú gefur þig óskipta/n. Vogin (21 sept.-23. okt.) (samskiptum hugsar vogin út fyrir sjálfa sig og er mjög sanngjörn. Hún dregst að gæsku og þarf tilfinningaríkan elskhuga yfir helgina sér I lagi. Sjálf er hún óviss með tilfinningar slnar og treystir fáum og þó hún sé samviskusöm þá efast hún allt of oft um ákvarðanir sinar. /.fjff Sporðdrekinn /xatr.-.?).li<w Þú hefur varðveitt barnið innra með þér sem er af hinu góða (hættu þvf aldrei). En þar með ýtir þú undir áhuga þinn á umhverfi þínu og öðru fólki með opnum huga. , ' Bogmaðurinn (22. nóv.-2i *sj Sýnir í formi drauma eiga vel við þig yfir helgina. Þú uppgötvar grundvallareðli þitt og veist hver þú ert I raun og veru kæri bogmaður því vitund þín býryfir þeim eiginleika að vera hrein þekking en þegar þú kynnist betur hinu sanna eðli þínu munt þú vera fær um fleiriskapandi hugsanir og góðverk. Steingeitingzrf«.-/i>.M) Sérstök manneskja á stóran þátt í daglegu lífi þínu þar sem traust, heiðarleiki og gagnkvæm virðing rfkir. SPÁMAÐUR.IS í!/c?/*o t$/)á Bunkinn er fyrst stokk- aður vel og síðan eru dregin þrjú ta rotspil og þau lögð í réttri röð. Margrét Eir er greinilega á leiðinni inn I nýjan kafla sem færir henni nægtir. Aðeins eitt kemur til greina og það er upphafá sigurgöngu hennar. Við óskum henni veifarnaðar. Stafaás Viðskipti eða starfs- vettvangur Margrét- ar liggur í svari þessu. Innblástur, sköpunargáfa, spenna, metnaður og vilji til að fram- kvæma hugmyndir sem hún hefur eflt innra með sér lengi birtist samhliða spili þessu. Hér kemur aðeins eitt til greina og það er upp- hafá einhverju stórkostlegu sem hún leggur metnað sinn i og ekki síst sköpunerhún að eyða tíma sínum i óþarf- kraftur sem fyllir hana lífi og vilja til að skaraar áhyggjur. Fjárhagslegt öryggi fram úr. einkennir framtíð hennar. 9 mynt Velferð Margrétar Eir er fyrirfram ákveðin afæðri öfl- um. Hún hefur lagt á sig ómælda erfíð- isvinnu til að ná þeim árangri sem húnheur náð. Nú er komið að þess- ari hæfileikaríku söngkonu að njóta tilverunnar. Hún á það til að efast um að framhaldið verði jafngott og spár segja til um en þar IV - Keisarinn Þroski, áræðni, dugnaður, sjálfstæði ogekkisíður reynsla Margrétar kemur hér fram. Stöðuhækkun sem tengist starfí henn- ar eða jafnvel nýtt starfkann að vera framundan hjá henni. Hún stendur frammi fyrir tækifæri og ætti að kanna möguleika framtíðar gaum- gæfílega. Ásetningur hennar og ekki síður skipulag og hagkvæmni mun leiða hana að settu marki. Hún ætti að nýta sér lögmálið um velgengni og sjá hvernig innri máttur hennar og orka umhverfísins hjálpar henni. Velferð náungans kemur henni langt og það veit hún innra með sér. Foreldrahlutverkið Ofmikiöer betra en oflítiö. Hrein og skýr boö eru betri en óljósar athafnir og hálfkveönar visur (hugum vel að þessuyfír helgina). Ástog kærleikur eru þaö veganesti sem dugar börnum best og þaö ber aö hafa í huga yfír helgina framundan.Þaö veröur aö teljast nokkuö örugg staðreynd aö barn sem elst upp viö ástúð, hlýlegt viðmót, blíðu og viröingu verður slður fyrir skakkaföllum á lífsleiöinni og þaö ber hlýjan hug til uppalenda sinna. Kallar ísskápurinn stöðugt á þig? Efísskápurinn kallar stöðugtáþig/efþú kemst ekkilengurI uppáhaldsgallabux- urnar.þáerráð að Iftaíspegilinnog horfa á þig sem fyrir- tæki og einfaldlega reka það rétttil að verafærum að ná persónulegum markmiðum. Þúert fyrirtæki sem þarfn- ast aðhlynningar í rekstrinum. Meö rannsóknum, fjárfestingum og markaösátaki nærð þú markmiðum þlnum og eflaust persónulegum sigrum. Þetta hefst allt á þvi aö þú takir ákvöröun um aö hreyfa þig meira og boröa hollari mat. Hvernig næ ég til hennar? Efþér dettur ekkert Ihug sem gæti verið á hennar áhuga- sviöi skaltu spyrja hvaö þaö er sem kætir hana. Konur eru góðir hlustendur. Þegar ein- hver sýnir áhuga á áhuga- málum þeirra er leiöin kannski greiðari. Vertu likamlega öruggur og notaðu hreyfíngar. Gefðu í skyn að þú sért öruggur og meö gott sjálfsmat. Stattu beinn í baki, brostu (ekki frysta brosiö - þá viröist þú taugaveiklaður) og horföu i augu hennar þegar þiö ræöiö saman. Margrét Eir söngkona á afmæli og verður 33 ára mánudaginn 1. ágúst. Margrét verður ekki á landinu um helgina, hún er á leið til New York og ætlar að setjast á skólabekk. Margrét Eir skoðaði tarotspá sína og velti fyrir sér spádómnum. Þórarinn B. Leifsson teiknari er 39 ára f dag. „Hann hefur nú þegar þroskað með sér svokallaða meðvitund um 'ýpt máttarins sem ( svo engin geti orðið í lífi hans án þess að hann hafi sjálfur valið " segir í ■ Margrét Eir að horfa útum gluggann á spili? dl m „Ég er ennþá að kynnast sjálfri mér í tónlistinni," segir hún ein- læg. „Já, ég hef starfað með fullt af ólíku fólki,“ bætir hún við þegar talið berst að mannlega þættinum í tónlistinni. „Ég held að skemmtilegast við þetta starf sé allt þetta fólk sem ég fæ að kynnast. Ég er ennþá að finna hvað ég ffla og hvað ögrar mér og þá ekki bara sem söngkonu heldur líka mann- eskju. Ég reyni að sækja meira í það sem ögrar mér,“ útskýrir hún þegar vilji hennar til að fram- kvæma hugmyndir er ræddur. Feimin og einlæg Nýtt spennandi verkefni birtist í tarotspá Margrétar og blaðamað- ur spyr hana hvort það sé eitthvað spennandi framundan. Hún hugs- ar sig ekki lengi um heldur svarar samstundis: „Ég er að takast á við mörg ný og skemmtileg verkefni/' svarar hún hlæjandi og heldur áfram. „Ég er að gefa út plötu med Róberti Þórhallssyni bassaleikara sem ber heitið MoR Duran. Þetta er dúettinn okkar MoR og á plöt- unni eru eingöngu lög eftir Duran Duran," útskýrir Margrét ,ánægð með plötuna. „Þetta er mjög óvenjuleg plata þar sem söngur og bassi eru ailsráðandi. Síðan er ég á leið til New York og þar eru ævin- týrin á hverju horni," bætir hún við en Margrét fer í nám til New York. Spá Margrétar sýnir að skipulag og hagkvæmni leiða hana að settu marki og talið berst að því hvort hún sé dugleg að semja. „Já, ég skrifa mikið af textum en flestir eru enn bara í dagbókunum mín- um en ég er að reyna að bæta úr því,“ segir Margrét. „Ég ætla að reyna að hætta að vera feimin. Eins ótrúlega og það hljómar, þá er ég feimin" segir hún og hlær innilega. Nýtur starfsins „Ég legg alltaf hart að mér,“ seg- ir Margrét þegar hún skoðar tarotspá sína. „Ég á það reyndar til að leggja of hart að mér,“ bætir hún við og hlær. „Ég hef heldur aldrei farið auðveldustu leiðina," viðurkennir hún brosandi. í spá Margrétar kemur skýrt fram að nú er komið að henni að njóta. Líður þér vel? „Eftir að ég varð þrítug nýt ég tilverunnar betur," segir hún. „Eg nýt vinnunnar miklu meira og ég er meðvituð um flestar ákvarð- arnir sem ég tek.“ Eftir umhugsun segir hún: „Já, mér líður vel þótt stundum verði skýjað en það bygg- ir mann bara upp og styrkir". Framtíðin óráðin „Þegar ég er í vinnunni við að syngja eða leika eða leikstýra legg ég mikinn metnað í það sem ég er að gera. Ég vil alltaf klára það sem ég byrja á og gera það eins vel og ég get. Mig dreymir um að gera nákvæmlega það sem ég er að gera núna og það er að starfa í tónlist eða bara vera í listum yfirleitt," segir Margrét þegar draumar hennar berast í tal. „Framtíðin er óráðin og ég ætla að nýta mér það," segir hún en bætir við að sig dreymi um að komast til Argent- ínu og dansa tangó. Við kveðjum þessa geislandi hæfileikaríku söngkonu með hlýrri afmælis- kveðju, en hún á afmæli 1. ágúst. „Það er alltaf eitthvað spennandi framundan og núna í ágúst mun- um við Róbert spila á nokkrum stöðum og kynnum plötuna. Síðan ætlum við líka að spila á nokkrum stöðum á menningarnótt".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.