Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Blaðsíða 61
DV Sjónvarp X FÖSTUDAGUR 29. JÚLf2005 61 ^ Sirkus kl. 20.30 ^ Stjarnan I Steve-0 íslandsvin urog einn afstjórn- endum þáttarins. Vinir Einir vinsælustu gaman- þættir sjónvarpssögunnar eru nú sýndir á Sirkus. Nú er komið að annarri þátta- röðinni og í þessum fyrsta þætti kynnumst við nýrri kærustu Ross. Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler í góðu stuði sem fyrr. Hóf að læra leik og bardaga-^^, listir aðeins sex ára gamall Leikarinn Jackie Chan leikur I lcvikmyndinni Tuxedo sem sýnd er á StU 2 bló I kvSld kL22. Jadde Chan hóf ad læra tónlist, dans, leik og hefðbundnar bardagalistir þegar hann var aðeins sex óra gamall. Það voru foreldrar Jaddes sem Sttu honum útí nám, en þau hðfðu háleita drauma fyrir hann. Það var svo kvikmyndagerðarmaður sem tók eftir Jackie og fékk hann til þess sjá um áhættuleik. Snðgglega fór hann að leíka sjálfur vegna mikillar fxmi I bardagalistum og _ lipurðar. Eftir andlát Bruces Lee var hafin mikil leit að næstu bardagalistastórstjðmu. Allir vildu verða Bmce Lee en Chan ákvað að þróa frekar sinn eigin stfl með þvf að blanda saman grfni og bardagalistum. Chan er einn þekktasti kung-fu leikarinn I dag og hefur Hollywood gripið hann glóðvolgan. Hann sér enn um Sll áhættuat- riðin sfn sjálfur og slasast mikið við tðkur kvikmynda. Hann er á svðitum lista hjá Sllum tryggingarfélSgum, af skiljanlegum ástæðum. ' . - . Þátturinn WMboyz hefur göngu sína í kvöld á Skjá einum. í þættinum fara þeir Chris og Steve-o um heiminn og lenda í alls kyns háska og rugli með spreng- hlægilegri útkomu. Þátturinn er í anda Jackass en í þetta sinn er þeim ekkert heilagt. Eitthvað sem enginn ætti að leika eftir. Solmundur Holm likir nýju leiðarkerfi við stærðfræði Pressan „Þegar ég loksins fann tvistinn og var kominn af stað rann af mér reiðin. Ég hugsaði út fyrir boxið og skyndi lega áttaði ég mig á því að sökin er ekki hjá Strætó bs. Gefið strætó sjens, gerið það! Undanfama daga hefur nýtt leiðakerfi Strætó verið mikið í umræðunni. Eldri borgarar emja og veina og Gísli Marteinn talar fyrir þeirra hönd í Kastljósinu. Ég skil hann vel, þetta er markhópur hans og verðandi kjósendur. Fyrr má nú vera. Ég hef hinsvegar ekkert á móti þessu leiðarkerfi. Það er örlítið flókið og ég viðurkenni að ég arkaði snælduvitlaus um hverfið mitt fýrr í vikuimi og leit- aði að stoppistöð fyrir tvistinn. Það var pirrandi. Ég argaði eins og eldri borgari á Lækjartorgi og býsnaðist yfir þessu ömuriega leiðakerfi. „Helvítis hálfvitar þama hjá Strætó!" Þegar ég loksins fann tvistinn og var kominn af stað rann af mér reiðin. Ég hugsaði út fýrir boxið og skyndilega áttaði ég mig á því að sökin er ekki hjá Strætó bs. Þetta minnir mig á þegar ég var að taka stúdentspróf í stærðfræði á öðru ári í Menntaskóla. Ég býsnaðist yfir því hvað þessi stærðfræði væri ömurlega leiðin- leg. Þegar ég loksins náði tökum á stærð- fræðinni, dag- irm fýrir próf, var hún eldcert svo leiðinleg, málið var bara að ég skildi hana 1 ekki. Manni á til að finnast það leiðinlegt sem maður skilur ekki. Ég ætla því að gefa nýju leiðarkerfi séns Scarlett Johansson í vandræðum í umferðinni Sá risavaxinbrjóst og hemlaoi Scarlett Johansson var næst- um búin að klessa bílinn sinn þegar hún sá eigin brjóst á risa- vöxnu auglýsingaspjaldi í Hollywood. Þessi kynþokkafulla stjarna þurfti að snarhemla þegar hún sá hvemig brjóstin á henni höfðu verið stækkuð á spjaldinu. Scarlett segist hafa verið í losti vegna spjaldsins. „Ég var að aka í gegnum Los Angeles þegar ég sá stærstu mynd sem ég hef séð af mér á spjaldi. Ég æpti og snarhemlaði. Eg trúði þessu varla, það er svo furðulegt að sjá brjóstaskom á stærð við risaeðlu. Brjóstin á mér voru risa- vaxin," segir Scarlett. Sca rlett Brái brún þegar brjóstin á henni voru stækkuð á auglýsingaskilti. RÁS 1 RÁS 2 730 Morgunvaktin 830 Ária dags 9.05 Óskastund- in 930 Morgunleikfimi 10.13 Frakkneskir fiski- menn á íslandi 11.03 Samfélagið í nærmynd 13L20 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit: Næturgestur- inn 13.15 Sumarstef 1433 Útvarpssagan: Stjórnlaus lukka 1430 Miðdegistónar 1533 Útrás 16.13 Lifandi blús 1733 V/íðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Plötuskápurinn 1930 Útrás 2030 Kvöldtón- ar 2130 Hljómsveit Reykjavíkur 2135 Orð kvölds- ins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1235 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið 22.10 Nætun/aktin 233 Næturtónar 6.05 Morguntónar BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARP SAGA FM 99,4 92» ÓLAFUR HANNIBALSSON 102» RÓSA INC- ÓLFSDÓTTIR 112» ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 12JS Meinhomið (endurfl. frá laug.) I2jW MEIN- HORNIÐ 1S2» JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON 142» KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 152» ÓSKAR BERGS- SON 162» VIÐSKIPTAÞAnURINN 172» GÚSTAF NlELSSON 182» Meinhomið (endurfl) 19M End- urflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR og kannski verður það til þess að mér finnist það hreinasta afbragð. Þegar ég er ekki í strætó eða að lesa mér til um leiðakerfið á ég það til að kveikja á sjónvarpinu. Mér finnst Guðmundur Steingrímsson fyndinn. Hann er einn af þessum sem þarf ekki að segja eitthvað fýndið til þess að vera fyndinn, það eru taktamir hans sem eru fyndnir. Eina synd verð ég að játa. Ég er á því að Seinfeld-þættimir eldist illa. Ég hef horft á þá að undan- fömu og mér frnnst þeir ekki nærri því eins fyndnir og hér ámm áður. Sorglegt. EUROSPORT........................................ . 1330 Swimm'mg: Vfcxki Championship Montreal Canada 16.00 Beach Vblley: Wortd Tour France 17.00 All sports: WATTS 1730 Football: UEFA European Under-19 Championship Northem Ireland 1930 FIA World Touring Car Championship By Lg: Spa 19.45 Wrestling: TNA Impact USA 20.45 Freestyle Motocross: US Tour Phoenix 21.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.45 News: Eurosportnews Fteport 22.00 Swimming: World Championship Montreal Canada BBCPRIME X' 1Z00 Popcom 12.50 Teletiibies 13.15 Tweenies 1335 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Ð Nombre 1430 Yoho Ahoy 1435 Bill and Ben 1435 Blue Peter Ries the World 15.00 Antiques Roadshow 1530 Perfect Holiday 16.00 Animal Park 17.00 Rick Stein’s Food Heroes 1730 Mersey Beat 1830 Mastermind 19.00 Blackadder II 1930 3 Non-Blondes 20.00 l'm Alan Partridge 2030 Top of the Pops 21.10 How to Be a Prince 22.10 Cutting It 23.00 A History of Britain 0.00 British Istes: A Natural History 1.00 Greek Language andPeople NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Paranormal?: Ghosts 14.00 Paranormal?: Police Psychics 15.00 Paranormal?: Animal Oracles 16.00 Paranormal?: X-men 17.00 Paranormal?: Lake Monsters 18.00 Paranormal?: Ufos 19.00 Paranormal?: Animal Oracles 20.00 War Photographer 21.00 Boy Who Plays on the Buddhas of Bamiyan *no Borders* 23.00 Kandahar 030 Angel Falls ANIMAL PLANET 1Z00 Profiles of Nature 13.00 Pet Star 14.00 Animal Precinct 15.00 Pet Rescue 1530 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Vid- eos 1630 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 1730Animals A- Z 18.00 The African King 19.00 Animal Precinct 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Venom ER 22.00 Monkey Business 2230 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 2330 Wildlife SOS 0.00 Animal Precinct 1.00The African King ^ DISCOVERY 814.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1530 Buena Vista Fishing Club 16.00 Extreme Machines 17.00 Thunder Races 18.00 Mythbusters 19.00 Dangerman 20.00 Code of Silence 21.00 American Casino 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Machine Gui MTV 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 1530 JustSeeMTV 16.30 MTVnew 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk’d 1830Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 1930 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.001 Want a Famous Face 2130 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH Vs video jukebox 17.00 Smells Like the 90’s 18.00 VH1 Classic 1830 MTVatthe Movies 19.00 Behind the Music 2030 Bob Martey Hits 21.00 Friday Rock Videos 2330 Ripside 0.00 Chill Out 030 Behind the Music CLUB 1Z10 Retail Therapy 1235 The Stylists 13.00 Crimes of Fashion 13.30 Hollywood One on One 14.00 Hollywood Star Treatment 1435 Cheaters 15.10 Other People’s Houses 16.00 Yoga Zone 1635 The Method 16.50 Innertainment 17.15 Anything I Can Do 17.40 Fantasy Open House 18.05 Come! See! Buy! 1830 Hollywood One on One 19.00 Matchmaker 1935 Cheaters 20.15 Sextacy 21.10 Spicy Sex Rles 2Z00 What Men Want 2230 Sex Tips for Giris 23.00 Backyard Pleasures 2330 Weekend Warriors 23.55 Awesome Interiors 030 Retail Therapy 0.45 The Stylists 1.10CrimesofFashion CARTOON NETWORK 1230 The Cramp Twins 1Z45 Johrmy Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 1335 The Powerpuff Giris 14.00 Viva Las Bravo 16.05 Courage the Cowardly Dog 1630 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 1635 Ed, Edd n Eddy 1730 Dexter’s Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 1835 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 13.00 Spider-Man 1335- Moville Mysteries 1330 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40* Spider-Man 15.05 Sonic X1530 Totally Spies MGM 1330 Smile 15.10 Report to the Commissioner 17.00 Board Heads 1830 Seven Hours to Judgement 20.00 Vampires on Bik- ini Beach 2135 Taking of Beveriy Hills 23.00 Below the Belt 035 Warm Summer Rain Z00 Driving Me Crazy 330 Sam Whiskey TCM 19.00 North by Nortiiwest 21.15 Shaft’s Big Score 23.00 Eye of the Devil 035 The Wreck of the Mary Deare 230 The Road Build- HALLMARK 1Z45 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot 14.15 Run the Wild RekJs 16.00 Touched by an Angel IV 16.45 Norman RockweH's Breaking Home Ties 18.15 Snow in August 20.00 Law & Otder Viii 20.45 Reunion 2230 Fatal Error 0.00 Law & Order Viii 0.45 Snow in August 230 Reunion BBC FOOD IZOOTyler’s Ultimate 1230 Ready Steady Cook 13.00 A Cook On the Wild Side 1330 Paradise Kitchen 14.00 Can't Cook Wont Cook 1430 Kitchen Takeover 1530 Ready Steady Cook 16.00 Food Source 1630 Gondola On the Murray 17.00 Jancis Robin- son's Wme Course 1730 The Tanner Brothers 1830 Diet Trials 19.00 Big Kevin Little Kevin 1930 Far Rung Floyd 20.00 Cant Cook Wón’t Cook 2030 Rick Stein's Food Heroes 2130 Saturday Kitchen DR1 1530 Scooby Doo 16.00 Fredagsbio 16.10 Lauras stjeme 1630 Mira og Marie 1630 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Endelig fredag 19.00 IV Avisen 1935 SommerVejr 1930 Pige overbord 2130 Fanget bag flendens linjer SV1 15.00 Runt omkring pá Island 1535 Simning: VM Montreal 15.45 Rederiet 1630 Richard Scarrys áventyrsvárid 1635 Gula giraffens djurhistorier 17.00 Vánner pá Vánö 1730 Rapport 18.00 Den ohy villige goifaren 1930 Svensson, Svensson 2030 Foyle’s War 2Z00 Rapport 2Z10 Allsáng pá Skansen 23.10 Btessing in disgu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.