Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Sport DV Hver hreppir Landsmótíð 2007? Um helgina fer fram hið Unglingalandsmót UMFÍ og þessu sirmi er það haldið í Vík. Bú- ist er við því að 7-10 þúsund g og keppendur geri sér ferð tii Vík- ur til að taka þátt í fjölskyidu- skemmtuninni sem hefst strax f xvöld. Á setningarathöfn mótsins í kvöld mun formaður UMFÍ, Bjöm Bjarndal Jónsson, tilkynna hvaða aðiii hreppir vinninginn og fær að halda mótið árið 2007. Þeir sem sækjast eftir því að haida mótið eru Þorlákshöfh, framkvæmdaað- ili HSK, Homafjörður, fram- kvæmdaaðili USÓ, og Biönduós, þar sem framkvæmdaaðili er USAH. Þegar hefur verið ákveðið að Unglingaiandsmótið 2006 fari fram á Laugum í Þingeyjarsýslu. Lyon ætíar að halda í Essien Franska liðið Lyon ætlar að gera allt sem það getur til að halda Michael Fssien innan sinna raða. Viðræður við Chelsea um leik- manninn standa nú yfir og má fastlega búast við því að ensku meistaramir muni greiða það fyrir hann sem Lyon vili fá. Essien var ekki í leikmannahópi franska liðs- ins sem lék á miðvikudaginn í for- keppni Meistaradeildarinnar. Það eykur líkumar á því að hann fari til Chelsea þar sem hann hefði verið | ólöglegur með liðinu f Meistara- deildinni ef hann hefði leikið þennan leik. „Við viljum sjá tilboð í hann í líkingu viö tilboðið sem þeir gerðu í Gerrard. Við höfum metnað og . sieppum ekki einum besta leikmanni Evrópu /' átaka- „t laust," sagði Michel Aulas, stjómarfor- inaður Lyon. Í f <■ Fer ' Baros til Schalke Þýska liðið Schalke hefur bæst í hóp þeirra liða sem vilja fá sóknar- manninn Milan Baros frá Liver- pool og viðræður milli félaganna tveggja em komnar í gang. Schal- kc hefur nýlega selt sinn helsta sóknarmann, Brasilíumanninn Ailton, til Besiktas, og vilja fá Baros sem eftirmann hans. Baros er kominn enn neðar í goggunarröð- ina á Anfield Road og ljóst að Raf- ael Benitez er til í að selja hann. Aston Villa er líklegasta liðið á Englandi til að krækja f hann en •Vest Ham og Birmingham hafa einnig sýnt áhuga. Schelke hefur samt sæti í Meistaradeild Evrópu sem þessi ensku lið geta ekki boð- ið. Svo gæti farið að Liverpool láni Baros í eitt tímabil og selji hann svo. Áhugi Valencia og Lyon á þessum tékkneska Iandsliðsmanni hefur minnkað. Ekki öfundsverður Byrjun Gor- dons Strachan hjá Celtic þykir hræðileg i besta falli. DV-mynd Nordic Photos/Getty radeildar Evrópu urðu í í Artmedia Bratislava ' velli með fimm Þetta var versta v/ kvöld míns | knatt spyrnu U LL Gordan Strachan var niöurbrotinn maður eftir að hafa horft upp á lærisveina sína í Glasgow Celtic tapa 5-0 fyrir Art- media Bratislava frá Slóvakíu í fýrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu. Meistaramir frá Slóvakfu vom ekki hátt skrifaöir fyrir leikhm og búist var við auðveldum sigri Skot- anna. í fyrstu umferð forkeppninn- ar hafði lið Artmedia lagt meistar- ana frá Kasakstan, Kairat Almaty, og það heldur naumlega. Útileiknum töpuðu þeir 2-0, en 4-1 heimasigur fleytti liðinu áfram í næstu umferð. Núerallt útlit fyrir að liðið sé á bein- ustu leið inn f þriðju umferð for- keppninnar þar sem liðið mun hugsanlega fá enn stærri andstæð- ing. Aðeins stórsfys getur komið f veg fyrir aö forysta liðsins úr fyrri leiknum dugi ekki í þeim síðari. Sannarlega stærsti sigur í sögu þessa annars óþekkta félags, og að sama skapi eitt vandræöalegasta tap Celtic og algjör niðurlæging fyr- ir Strachan sem var að stýra liðinu í fyrsta sinn síðan hann tók viö því af MartinO’Neill. „Þetta var versta kvöld míns knattspymulega lífs," sagði Strach- an eftir leikinn. „Ég er enn í sjoldd. Þegar hálftfmi var liðinn af leiknum sá ég ekki fyrir mér að þetta mundi gerast Enginn þeirra leikmanna sem tóku þátt í leiknum mun nokkm sinni gleyma honum." Celtic byijaði ekkert illa í leikn- um og John Hartson komst í ágætt færi snemma leiks. En fljótlega eftir það urðu þeir fyrir áfalli er Chris Sutton þurfti að yfirgefa völlinn Idnnbeinsbrotinn eftir klúðurslegt samstuð við samheija sinn, Neil Lennon. Eftír þaö lá leiðin eingöngu niður á við og Artmedia komst eitt- núll yfir áður en flautað var til hálf- leiks. Eftír hléð keyrðu leikmenn slóvakíska liðsins hreinlega yfir Skotana og skomðu fjögur mörk til viöbótar. Þó svo að liö Celtic sé betra á pappímum og liðið eigi heimaleik- inn til góða veröur að teljast ólíklegt að liðið eigi raunhæfa möguleika á að komast áfram í næstu umferð. Takist það ekki er þátttöku liðsins í Evrópukeppninni lokið því liðin sem tapa á þessu stigi keppninar fá ekki keppnisrétt í UEFA-bik- amum. Félagið horfir því upp á tekjumissi upp á aflt að tíu milljónir punda. Stuðningsmenn liðsins vom famir að krefjast afsagn- ar Strachans undir lok leiks- ins í fyrrakvöld og ekld lá skoska pressan á skoðunum sfnum eftír leikinn. Eitt þeirra lfkti byijun Strachan sí nýju starfi við jómfrúar- ferð Titanic. Þar sást sldp- stjóranum yfir ísjaka „á stærð við Belgfu," eins og segir í greininni en það hafi ekki verið jafii slæmt og í Brat- islava í fyrrakvöld. „Gordon Strach- an vissi nákvæmlega hvemig blessuðum manninum leið þegar hann heyrði óvæntan skell og velti því fyrir sér hvaða hljóð þetta væri“ eirikurst@dv.is r Umferðir 7-12 í Landsbankadeild karla. rn Með besta leikmanninn r/7 og besta þjálfarann Úrvalslið 7.-12. umferðar: Borgvardt HafþórÆgir Dansld sóknarmaðurinn Allan Borgvardt hjá FH var í gær tilnefhd- ur besti leikmaður umferða 7-12 1 Landsbankadeild karla. Þá var Ólaf- ur Jóhannesson, þjálfari liðsins, val- inn besti þjálfarinn, og FH-ingar áttu fjóra leikmenn í liði umferð- anna. Valsmenn áttu einnig Qóra leikmenn f liöi umferðanna, en alls fengu nlu leikmenn úr hvom liöi at- kvæði. „Nú er mikflvægasta tímabilið framundan og ég tel að úrslitin í toppbaráttunni ráðist í næstu þrem- ur tfl fjórum umferðum. Það verður barist til loka á botninum en þar er rosalegur hrærigrautur. Við verðum að halda áfram að standa saman og spila sem eitt lið," sagði Auðun Helgason sem valinn var í úrvalslið- ið en hann var einnig í úrvalsliði fyrstu sex umferðanna. Bjami Ólafur Baldur ÚrvalsHöifi Bestu leikmenn og þjálfari I umferðum 7-121 Landsbankadeild karla. „Það vom kannski sumir sem vonuðust tfl að við myndum detta eitthvað niður eftir Evrópuleikina gegn Neftchi en sem betur fer hef- ur það ekki gerst. Við ætluðum okkur að sjálfsögðu að komast áfram þar, en það sýndi sig í þessum leikjum að þetta lið var sterkara en við áttum von á. Tapið 2-0 í útileiknum var of stór biti fyrir okkur og þetta annað mark sem þeir skomðu undir blá- lokin í þeim leik var vendipunktur- inn í þeirri viðureign," sagði Auðun. Yngsti meðlimur þessa úrvalsliðs umferða 7-12 er Hafþór Ægir Vfl- hjálmsson úr ÍA sem hefur vakið mikla athygli fyrir sína frammistöðu. Hann er á nítjánda aldursári og því enn löglegur með öðmm flokki. „Þetta er mjög hvetjandi fyrir mann og gefur tfl kynna að ég sé að gera eitthvað rétt. Eg hef enn veik- leika sem ég ætla að vinna í að bæta. Það er mikill stígandi í liðinu hjá okkur, við erum að hala inn stigum og margt jákvætt í gangi," sagði Haf- þór Ægir sem heldur um helgina tfl Grétar S. Viktor Auðun Daðl ÚRVALSLIÐIÐ Daði Lárusson Fylkir Guðmundur Sævarsson* FH Auðun Helgason* Grétar S. Sigurðarson Valur Bjarni Ólafur Eiríksson* Valur Baldur Aðalsteinsson Valur Matthias Guðmundsson* Valur Viktor Bjarki Arnarson Fylkir Hafþór ÆgirVilhjálmsson ÍA Allan Borgvardt FH Hörður Sveinsson FH •Vorv elnnlg íllðl umferöa 1-6 Danmerkur og verður tfl reynslu hjá FC Midtjylland í nokkra daga. „Það verður mjög gaman og ég ætla að nýta mér þetta tækifæri," segir Hafþór. elvar@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.