Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. aöi ég dagblöðin mikið mértil stuðnings. Löturhægt og vandlega fór ég f gegnum þau og get enn f dag rifjaö orö- réttupp ýmsarfyrir- sagnir á spennandi greinum nfunda ára- tugarins. Þetta þykir mér undarlegt þar sem ég á oft f stökustu vandræðum með aö rifja upp helstu fréttir gær- dagsins. Hægt hefur þaö runnið upp fyrir mér að ástæðan fyrir þessu er sú að áöur þoröi fólk frekar aö segja það sem því bjó f brjósti. Þar af leiöandi fundust manni fféttir áhugaverðari og þvf greyptust þær f hugann. Fortföar- þráin heltekur mig þegar ég reyni að greina hvað afundnir stjómmálamenn og ffæðingar af ýmsu tagi reyna að koma út úr sér (fféttum. Pólitfskur rétttrún- aður tröilrfður orðunum og oft fæ ég á tilfinninguna að raun- verulegar skoðanir heyri sögunni til. Ég kemst þó að þvf sanna við aö skoða bloggsföur. i geymist ____Öurviilhéyra það sem fólki býr raunverulega f brjósti ætti maður að kanna vfðfeömar lend- ur veraldarvefsins. Þar sem fólk þorir enn að hafa skoðanir og láta reiði sfna f Ijós. Gott dæmi um þetta er blogg Sigmundar Sigurgeirssonar forstöðumanns svæðisútvarpsins á Suðurlandi. Hann tjáði skoðanirsfn- ar um Bónus- feðga á skorinort- an og mennskan hátt Svei og skfta- pakld sagði Sigurgeir án þess aö hika. Þetta var ég ánægð meö. Sigurgeir er maður sem þorir að tjá skoðanir sfnar án þess að umla eitthvað með helgi- slepjusvip eins og nú tfðkast að menn geri á opinberum vett- vangi. Þó ekki sé vafi á aö fjöldi fólks sé á sama máli og þessi ágæti maöur, rekur nú alla f rogastans. Uk&ítiilílSVÍiSS™ þegar stjómmálamenn gátu reiðst f ræðustól og sagt aöra vera með skftlegt eðli? Þá máttu fjölmiðlar Ifka tala um að fólk væri fullt þegar það talaði undir Bermúdaskálum og frægt fólk ræddi um framhjáhaldsmál og fleira krassandi hjá Hemma Gunn. Ekki man ég eftir þvf aö það hafi rústað æsku minni eða Iffi annars fólks aö vita til þess að fólkgæti reiðsthvert ööru og gert aörar f \ glorfur. Mannlegt eðli hefur ekkert skánað þráttfyrir að fjölmiöiar meg! helst ekki lengur tala um það án þess að allt veröi v'itlaust f herbúðum þeirra rétthugsandi. Nú verður fólk að tala á netinu til að segja hvaö því býr í brjósti. Leiðari DVlœtur elclci nokkrar hjdrónia raddir eða samlcór skoðunarlausra já-manna, sem halda að fíntsé að tala illa um blaðið, hafa áhrifá þá stefnu að fjalla um hlutina eins ogþeir eru en elclci eins og menn vilja að þeir séu. Berglját Davíðsdóttir Otrúlegt hve fólíc getur endalaust fjarg- viðrast yfir DV, skinhelgin uppmáluð. Fæstir geta hönd á fest og muna ekki þegar þeir eru spurðir hvað sé svona skelfi- legt við DV. Þess í stað kreista þeir allra heilögustu aftur augun og neita að sjá þegar vel er gert. Helmingur þeirra sem gagnrýna hvað oftast og hafa lýsingarorðin á takteinúm þegar blaðið ber á góma, lesa líklega DV manna best og láta ekkert fram hjá sér fara. Hvaðan ætti annars vit- neskjan um hvað í blaðinu stendur að koma? Hinn helmingurinn veit hins vegar ekkert hvað hann er að segja og getur alls ekki myndað sér skoðun. Tekur þess í stað undir niður- töluraddimar og fylgir þeim sem hæst hafa. DV hefur aldrei reynt að villa á sér heim- ildir. Við erum blað sem íjallar um hlutina eins og þeir eru. Leggjum okkur fram um að leita sannleikans og sýna mannlegu hlið þess sem er að gerast í þjóðfélaginu. Það er mönnum vel Ijóst. Segjum frá þegar aðrir þegja. Þannig er með mál Arons Pálma, ís- lendingsins sem hefur setið í fangelsi frá því hann var bam. DV var fýrst blaða til að segja frá meðferðinni á honum. f kjölfarið fylgdu síðan aðrir fjölmiðlar en ekki iMd-rtPrtlnmtetí fyrr. Staðreyndin er nefinlega , 4ín«i OEltt |hp i BllmgaWÍJHf. Sl súaðíblöðumeinsogDV sem hafa í áraraðir þrifist vel í nágrannalöndunum, eiga margar af heimsfréttunum sér rætur. Þaðan taka stærri og „virtari" fjölmiðlar frétt- imar og halda þeim gangandi. Umfjöllun DV á sfnum tíma um Aron Pálma hefúr orðið til þess að menn hafa sameinast um að koma honum tíl hjálpar. Og þessa dagana er ymmMmiwiitHMÍi' DOPIÐ GERDIí SOIU MIHIN, MORDINGf útlit fyrir að eitthvað sé að ger- ast í hans málum. Hann hefur fengið leyfi til að stunda nám en er ekki lokaður inni í íbúð sinni lungann úr deginum. Og ekki er ólík- legt að hann fái að lokum langþráð fararleyfi til íslands. Og það er ekki aðeins mál Arons Pálma sem DV hefur vakið athygli á og orðið til þess að viðhorf manna hafa breyst. Þannig höf- um við hlotið þakkir frá ljölda manna sem lesið hafa fréttir af bamaníðingum. f kjölfar- ið hafa foreldrar gætt bama sixma betur og þolendur öðlast kjark til að segja frá og leggja inn kæm. DV skar einnig upp herör gegn handrukk- umm. Umfjöllunin hefur orðið til þess að þeir sem hafa mátt þola hótanir um líkams- meiðingar, hafa gengið fram fýrir skjöldu og kært. Fleiri og fleirl mál hafa orðið til að opna augu fólks á ranglæti og órétti sem viðgengst í samfélaginu. Margir hafa sótt rétt sinn í kjölfarið. DVlætur ekki nokkrar hjáróma raddir eða samkór skoðunarlausra já- manna, sem halda að fint sé að tala illa um blaðið, hafa áhrif á þá stefnu að fjalla um hlutina eins og þeir em en ekki eins og menn vUja að þeir séu. Við munum halda fast við mannlega þáttinn og varpa ljósi á manneskj- una sjálfa. Það er öllum ljóst að sannleikur- inn getur verið sár. Að skjóta sendiboðaim er til lítils gagns. DV rifjar upp sögu Arons Pálma á síðum 22-23 í blaðinu í dag. 3.135 manns eru an atvinnu ÞAÐ LÍÐUR EKKI SÁ dagur að við sjáum ekki fréttir um gífurlegan skort á vinnuafli. Sérstaklega á þetta við um höfuðborgarsvæðið en þar reynist mjög erfitt að manna í stöður á leikskólum, frístundaheimilum og á hjúkrunarheimilum aldraðra. Það hefirr þegar myndast neyðarástand á þessum stofnunum. SAMT ERU 3.135 ÍSLENDINGAR án atvinnu og fá bætur. Á höfuðborgar- svæðinu eru 2.198 manns atvinnu- laus. 892 karlar og 1.306 konur. Þetta er minna atvinnuleysi en var á sama tíma í fyrra. Tölurnar eru miðaðar við júlí og er það Vinnumálastofnun sem tekur þær saman. Um 30% þeirra sem eru atvinnulausir hafa verið það í 6 mánuði eða lengur. EFLAUST EIGA MARGIR erfitt með að skilja hvernig standi á því að ekki sé hægt að manna í stöður á leikskól- um, frístundaheimilum og hjúkrun- arheimilum þegar tvö þúsund manns mæla göturnar. Og það er ekki til neitt einfalt svar við því. Ein- hverjir vilja eflaust meina að í þessu góðæri sem við upplifum núna þurfi mjög einbeittan vilja til að geta verið atvinnulaus. EN HEIMURINN ER EKKI það svarthvítur. Einhverjir eru að leita að störfum við hæfi. Eru kannski há- menntaðir og vilja ekki fara að vinna * rrlf' nflr ■ á leikskóla með doktorsgráðu. Vinnumáiastofnun gefur ekkert uppi í sinni skýrslu um menntun og reynslu atvinnulausra. Eflaust eru þeir svo til á atvinnuleysisbótum sem hreinlega vilja ekki vinna. Fyrst og fremst SV0 ERU ÞAÐ FÚLKIÐ sem sér það í hendi sér að það borgar sig bara ekki að vinna. Atvinnuleysisbætur eru aðeins lægri en laun starfsmanna á leikskólum og frístundaheimilum. En fólk sem á börn getur gætt þeirra sjálft og sparað sér Ieikskólagjöld og í raun haft það miklu betra fjárhags- lega á bótum en í fullri vinnu. „Fólk sem á börn get- ur gætt þeirra sjálft og sparað sér leik- skólagjöld og í raun haftþað mikiu betra fjárhagslega á bótum en í fullri vinnu." UM ÞAÐ FJALLAR MÁLIÐ. Launin fyrir þessi heiðarlegu og góðu störf sem í boði eru hjá ríki og borg eru hreinlega of illa borguð. Og hvað ætla þögulir ráðamenn að gera í því? mikael@dv.is Forstöðumaður RÚV missir traust Boga Ágústssonar eftir hatursblogg Sframa- mann- eskjur sem forstöðu- maður RÚV á eftir að tjá sig Ofbeldisbrotum fækkar í fyrrakvöld var sagt frá því í sjónvarpsfréttum að ofbeldisbrotum hefði fækkað. Rætt var við Boga Ragnarsson sem gerði skýrslu um ofbeldið í fyrra. Frá árinu 2000 til ársins 2004 fór það niður um heil 40%. Bogi sagði íjölmiðla oft ýkja þegar þeir fjölluðu um ofbeldi. Auðvitað orðaði Bogi það ekki sem ýkjur en hann gaf sitthvað í skyn um ofbeldi í fjölmiðlum. Auðvitað er þetta bull í honum Boga. Hann hefði miklu fremur átt að taka Ofbeldið minnkar Aukin um- fjöllun fjölmiðla á borð við DVer meöal annars ástæðan fyrir þvi að ofbeldisbrotum fækkar. X það inn í reikninginn að meiri umfjöllun fjölmiðla dregur úr ofbeldi. Opnari umræða hefur yfirleitt þau áhrif. Magnús neitar Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins, hafnar því alfarið í Frétta- blaðinu í gær að þeir hjá Skjá einum hafi ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2003. Engu að síður fullyrða skattayfirvöld að engir ársreikningar hafi borist og að búið sé að senda Skjá einum ítrek- unarbréf vegna þessa. Magnús er duglegur við að neita. Itann sagði okkur á DV til að mynda á dögunum að engir biðlist- ar væru eftir því að fá Enska holtann meðADSL. Allar pantanir væru af- greiddar jafnóðum. Sem er jafn mikið bull og að Sigmundur Sigurgeirsson Þetta er jú hann sjálfur og ' gaman að heyra hvað honum fínnst í raun og veru um sjálfan sig. 2 Davið Oddsson Umdeildur maður sem hefur fengið sneiðar í gegnum tíðina og óþarft að Sigmundur láti sitt eftir liggja. h 3 Björgálfur Guðmundsson Einkavæðing bankanna er nú eitthvað sem hinn skeleggi Sig- mundur hefur ekki látið 4 framhjá sérfara. V 4 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir jBjf*' ■ Nýkjörin formaðurog fáir hafa sagt henni til syndanna. Sigmund ímálið. i 5 ^ Skjár einn hafi fyrir löngu skilað ársreikningum fyrir árið 2003. Bið eftir Enska boltanum f gegnum ADSL eru fleiri vikur. ^ Vigdís Finnbogadóttir Sigmundur Sigurgeirs- son hefur skoðanir á öllum og það hlýtur að eiga við um Vigdísi líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.