Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 27
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 27 I Heiðar Austmann Linda PéMóttir Fæðingardagur: 27/12/1969. 35 ára grafískur hönnuður og fegurðardrottning. Flókin kona Linda er í merki steingeitar og býr yfir skipulagshæfni og viljastyrk. Þrautseigja, hug- rekki, varkárni og yfírvegun einkenna þessa konu. Hún er skemmtilega flókin í sam- setningu, líkust völundar- húsi. Inngönguleiðin er til, en það þarf þolinmæði og út- sjónarsemi til að fínna hana. Sagt um Lindu Pé: „Alltafklassfsk. Sæt og fín.“ „Hörkukona. Sjarmerandi á sinn hátt. Heillar mig ekkert rosa- lega samt." „ Var æðisleg en er orðin skemmd, greyið. Var flottust í heimi. Hefði getað orðið eins og UnnurSteins en er búin að missa allt niður um sig." „Útbrunnin. Var rosaleg en það er allt búiö.“ „Hún er á topp fimm lista yfir kynþokkafyllstu konur landsins." „Ein glæsilegasta ólétta kona landsins. Fallegri með hverju árinu." Brynja Þorgeirsdóttir Fæðingardagur: 14/11/1974. 30 ára mannfræðingur og sjónvarps- kona. Veit hvað hún vill Brynja, sem er sporðdreki, er sjálfsörugg og fyrir henni er vand- inn ekki sá að vita hvers hún óskar sérheldursá að velja og öðlast það með uppbyggilegum hætti. Sagt um Brynju: „Myndarteg kona. Sexi." „Set hana í svipaðan flokk og Thelmu. Ekki mínar týpur." „Var flott en er komin ískuggann af mörgum öðrum." „Heillar mig ekki. Akaflega venjuleg." „Ekkisexíen myndarleg samt." Dr. Herdís, Þorgeirsdottir KairmJóiíuslttir Fæðingardagur: 23/11/1974. 30 ára þingkona. Bjartsýn og krafmikil Katrín erí merki bogmanns. Hún leitarþess sannleika sem liggur að baki aiheiminum og hún er ein afþeim sem hefur djúpstæðan áhuga á fólki. Bjartsýni og kraftur eru áberandi i fari hennar. Sagt um Katrínu: „Ein myndarlegasta konan á Alþingi. Tvímælalaust." „Subbuleg. Síminn minn er meira sexienhún." „Ekkert varið I hana.“ „Ótrúlega kraftmikill og heillandi persónuleiki. Persónuleikinn skiptir griðarlegu máli þegar kemur að Fæðingardagur: 18/02/1954. 51 árs lögfræðingur og prófessor. Leitar fullkomnunar Herdis er vatnsberi sem heldur jafnvel skrá yfír allt og alla til þess að öðlast skilning á tilver- unni og náunganum. Sagt um Herdbl Þorgelrs- dóttun „Falleg kona. Mjög sjarmerandi." „Klassaskutla." Elva Osk Olafsdóttir Fæðingardagur:24/08/1964. 41 árs leikkona í meyjarmerkinu. Þyngdar sinnar virði I gulli Meyjan Elva Ósk er vinnusöm og einstaklega greind. Hún er þyngdar sinnar virði i gulli. Hún hugsar mikið um við- hald líkamans og almennt heilbrigði sem er góður kostur. Hún heldur ávallt vel á spöðunum og aðlagast nánast hvaða aðstæðum sem er. Sagt um Elvu Ósk: „Hún erfeldri kantinum en grlðarlega myndarteg, falleg kona með mikla útgeislun." „Hún er allt ílagi. Ekki mín týpa samt. Sleppursamt.“ „Gott dæmi um hvernig falleg, Islensk kona lítur út." Þrostur 3000 æðingardagur: 19/08/1962. 43 ára upplýsingafulltrúi. Magnað ástareðli Thelma, sem er I Ijánsmerkinu, er ákaflega rómantisk. Það er eins og hún vefji í sinn rómantíska vefhvern samfund án þess að átta sig á þvi. Sagt um Thelmu: „Ekkert spes." ,/Eði i einu orði sagt. Ekkert nemagott um hana að segja. “ Berglind Olafsdóttir Hanni, trommari í Fæðingardagur: 04/06/1977. 28 ára fyrirsæta og leikkona. Tvfburi sem hugsar hratt Fæstir standast Berglindi snúning í rökræðum, því bæði hugsar hún hratt og hefur komist i tæri við svo ótalmargt á hugarferðum sinum. Of Agna Rakel Robertsdottir Fæðingardagur: 26/09/1978. 26 ára sjónvarpskona í merki vogar. Tælandi og glæsileg Anna Rakel er tælandi og aðlaðandi kona i merki vogar. Hún nýtur góðs matar, klæðir sig iðulega einstaklega glæsilega og notar eflaust mikið ilmvatn, miðað við fæðingar- dag hennarog ár. Sagt um önnu Rakel: „Sæt. Virkar hress og skemmtileg. Sérstök en sæt." „Mjög skemmtileg, aðlaðandi og falleg. Er eins og hún er.“ „Lítil stelpa sem hefur verið gert allt ofmikið úr." „Rosalega sæt. Mjög skemmtileg. Með góðan húmor. Aðeins ofgrönn fyrir minn smekk. Mætti bæta ásigvöövumá rassinn ogþá yrði hún sexí." „Hún er dæmi um fallega konu. Það er virki- lega gaman að henni og hún kann að klæða sig. Vingjarnleg við alla og hefur fallegt bros." „Hefur mikla útgeislun og er töfftýpa." „Hún er ein fegursta kona landsins. Maður getur ekki annað gert en að horfa á hana. “ mörg áhugamál og jafnvel ofmörg ástarævintýri eiga við hana, miðað við fæðingardag. Sagt um Bergllndl Ólafsdóttur: „Flott, en á ábyggilega eftir að enda eins og Michael Jackson eftir of margar aðgerðir." „Sæt, en er þetta„look" ekki að detta úr tísku? Ekki fyrir mig." „Svakalega flott. Mjög sexi." „Hún hefur svakalegan kynþokka." „Hún er ekki sexí en hún er myndarleg. Hún höfðar ekki til mln." „Væri ekki talin ein fegursta kona heims fyrir ekki neitt." „Hún fær 8 1/2 stig í mínum kladda. Sæt stelpa með fallegt bros." „Að mínu mati fylgihlutur. Flott að sjá en virkarsem hálfgerð barbidúkka því hún notar bara útlitið til að koma sér áfram. “ flrnar Granl vaxtarræktarkappi Bryndis Jakobsdottir Fæðingardagur: 21/07/1987. 18ára söngkona og menntaskóla- nemi. Ekki að flýta sér Bryndis er i krabbamerkinu og botnar ekki alveg í lífsgæða- kapphlaupinu efmarka má stjörnu hennar og hún skilur ekki fólk sem er alltafað flýta sér. Hún ætlar sér ekki að fá magasár eða hjartaáfall aflitlu tilefni. Fastheldni einkennir hana. Sagt um Bryndbi: „Þetta ermyndarleg stelpa en lyngri kantinum. Gefa henni nokkur ár.“ „Mjög sæt. Ung ennþá. Mjög mynd- arleg." „Rosalega efnileg. Verður flott stelpa. Mikill sjarmur með mikla útgeislun. Skemmtileg." „Hún er voðalega sæt stelpa." „Enn imótun. En efhún tekur móðursínasér til fyrirmyndar þá á hún eftirað verða elns og mamma hennarsem erstór- glæsileg." „Ótrúlega sæt. Hún hefur lika svo góðlegt andlit að þegar hún brosir langar mann að brosa með." Andrea Brabin Fæöingardagur: 25/12/1968. 36 ára framkvæmdastjóri Eskimó módel. Leiðin að hjartanu I gegnum fortfðína Andrea ber mikla virðingu fyrir fortiðinni efmarka má stjörnu hennar, steingeitina. Leyndardómur lífsins felst að hennar mati eflaust í varðveisiu gamalla giida, góðu jafnvægi og að nd hárri elli. Sagt um Andreu: „Falleg I meðallagi." „Hún hefur stundum kynþokka og stundun. ekki. Getur verið jafn flöt og hún er flott." „Mætti huga betur að heilsunni þvi hún er alltofmjó." „Alveg glæsileg kona. Ákveðin týpa og kven- skörungur."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.