Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 19.40 Gosi Itölsk fjölskyldumynd frá 2002 um spýtustrákinn Gosa sem for- vitnin leiðir í hvert ævintýrið af öðru. Leikstjóri er Roberto Benigni og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt Nicolettu Braschi, Carlo Giuffré og Kim Rossi Stuart. Lengd: 108 mfn. ★ ★ Stöð 2 kl. 20.10 Lost in Translation Bob Harris, bandarískur leikari, er staddur íTókýó til að leika í auglýsingu. Charlotte er líka í borginni í för með eiginmanni sínum sem er Ijósmyndari. Bob og Charlotte hittast fyrir tilviljun og með þeim tekst sérstök vinátta. Þau eru bæði á ákveðnum krossgötum í lífinu og þurfa að leita svara við tilteknum spurn- ingum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Johansson. Leikstjóri: Sofia Coppola. Lengd: 102 mín. ★ ★★★ ► Enski boltinn kl. Tottenham - Chelsea Það er Lundúnaslagur á dagskrá í enska boltanum í dag þegar Tottenham tekur á móti Chelsea. Hvernig gengur Eiði Smára að glíma við ferska stráka Martins Jol? Bæði lið eru á toppnum og ætla sér sigur í dag. næst á dagskrá... laugardagurinn 27. ágúst SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra gris (17:26) 8.06 Kóalabræður (32:52) 8.17 Póst- urinn Páll (1:13) 8.35 Hopp og hl Sessami (20:26) 8.58 Bitti nú! (27:40) 9.21 Tómas og Tim (9:10) 9.31 Arthur (116:125) 9.57 Gormur (32:52) 10.25 Kastljósið 11.00 Hlé * 14.50 Mótókross (4:4) 15.20 Gullmót I frjáls- um Iþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matur um vlða veröld 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður ’ 19.40 Gosi (Pinocchio) 21.30 Týnda geimfarið (Event Horizon) Bresk/bandarisk spennumynd frá 1997. Björgunarsveit rannsakar geim- skip sem hvarf inn (svarthol en snýr aftur með eitthvað óþekkt innan- borðs. Leikstjóri er Paul W.S. Ander- son og meðal leikenda eru Laurence Fishburne, Sam Neill, Kathleen Quinl- an og Joely Richardson. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. <?. 23.05 Treystu mér 0.55 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Póstkort frá Felix, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiks- birnirnir, Kærleiksbimirnir, Engie Benjy, Sullu- kollar, Hjólagengið, BeyBlade, Lóa og leyndar- málið) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Það var lagið 14.50 Osbournes 3 (4:10) 15.20 Kevin Hill (21:22) 16.05 Strong Medicine 3 (17:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 (þróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Absolutely Fabulous (4:8) (Tildurrófur) Breskur gamanþáttur eins og þeir ger- ast bestir. > 20.10 Lost in Translation > 21.50 Fletch 23.25 Carrington (e) 1.25 Stardom (Strang- lega bönnuð börnum) 3.05 Ground Control (Bönnuð bömum) 4.40 Fréttir Stöðvar 2 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVÍ 9.15 Inside the US PGA Tour 2005 9.40 US PGA 2005 - Monthly 10.35 2005 AVP Pro Beach Volleyball 11.25 UEFA Super Cup 6.00 Serendipity 8.001 Am Sam 10.10 Spirit Stallion of the Cimanon 12.00 Wit 14.00 Serendipity 16.001 Am Sam 18.10 Spirit Stallion of the Gmanon 20.00 Tlie Pilot's Wife (Bönnuð bömum) Dramatlsk kvikmynd. Kathryn Lyons er I uppnámi. Hún er nýbúin að fá þær fréttir að eiginmaður hennar hafi lát- ist Maðurinn var flugmaður og það var ókunnur starfsfélagi sem færði Kathryn tlðindin. Þegar mesta áfallið llður hjá fer hún að geta hugsað skýr- ar. Kathryn berast fljótlega nánari upplýsingar og forvitni hennar er vak- in. Aðalhlutverk: Christine Lahti, Campbell Scott, Alison Pill, John He- ard. Leikstjóri: Robert Markowitz. 2002. Bönnuð börnum. 22.00 Hunter: Back in Force (Bönnuð böm- um)Tvleykið Rick Hunter og Dee Dee McCall gllmir við blræfna bankaræn- ingja og fleiri harðsviraða bófa. Aðal- hlutverk: Fred Dryer, Stepfanie Kramer, Gregory Scott Cummins. Leik- stjóri: Jefferson Kibbee. 2003. Bönnuð börnum. 0.00 The Recruit (Stranglega bönnuð bömum) 2.00 Green Dragon (Bönnuð bömum) 4.00 Hunter Back in Force (Bönnuð bömum) 13.15 Still Standing (e) 13.45 Less than Per- fect (e) 14.15 According to Jim (e) 14.45 The Swan - tvöfaldur lokaþáttur (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs - lokaþáttur (e) 13.15 Fifth Gear 13.40 Mótorsport 2005 14.10 Motorworld 14.40 World Supercross 15.35 Ensku mörkin 16.05 Enski boltinn 18.05 Spænski boltinn 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (7:50) 17.00 íslenski listinn 17.30 Friends 2 (17:24) 18.00 Friends 2 (18:24) 18.30 Sledge Hammer (e) 19.00 Þak yfir höfuðið 20.00 The Contender - maraþon I tilefni þess að senn llður að hinum rosalega loka- baradaga verður kýlt á það og slegið upp maraþonveislu af The Contender. 20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmti- legt fasteignasjónvarp. Skoðað verður Ibúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhús- næði, sumarbústaðir og fleira og boð- ið upp á ráðleggingar varðandi fast- eignaviðskipti, fjármálin og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 The Contender - maraþon (framhald). 19.55 Spænski boltinn (Bilbao - Real Sociedad) Bein útsending frá leik At- hletic Bilbao og Real Sociedad. Þetta er nágrannaslagur af bestu gerð en það er jafnan mikið fjör þegar Bask- arnir mætast innbyrðis. Ekki kæmi á óvart þótt nokkur spjöld færu á loft I þessum leik. 22.00 Hnefaleikar (Fernando Vargas - J. Castillejo) Útsending frá hnefaleika- keppni I Bandarlkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru millivigtar- kapparnir Fernando Vargas og Javier Castillejo. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (9:20) (Murder In the Morgue) Þættir I anda Quantum Leap. 19.45 Sjáðu 20.00 Joan Of Arcadia (8:23) (Devil Made Me Do It) Sagan af Jóhönnu af Örk færð I nútlmann. Táningsstelpan Joan er ný- flutttil smábæjarins Arcadia þegar skrltnar uppákomur fara að henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (9:13) (Alarm) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna I New York borg þar sem alltaf er eitt- hvað I gangi. Ef það eru ekki vandamál I vinnunni þá er það einkallfið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það til að mennimir eru enn að takast ávið af- leiðingar 11. september sem hafði mikil áhrif á hópinn, en þar féllu marg- ir félagar þeirra I valinn. 22.00 Tónleikar á Sirkus 0.45 Law & Order (e) 1.30 Tvöfaldur Jay Leno 23.00 Caribbean Uncovered 0.00 Paradise (e) 3.00 Óstöðvandi tónlist Hotel (8:28) 0.50 David Letterman Eiður Smári verður vonandi í sviðsljós- inu í dag þegar lið hans, Chelsea, mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Val- týr Björn mun sjá um að lýsa leiknum og hann hefur sínar spár um úrslitin. CMnhpv fmustpi „Ég held að Chelsea tapi sínum fyrstu stigum í dag,“ segir Valtýr Bjöm Valtýsson íþróttafréttamaður. Hann mun lýsa leik Tottenham og Chelsea sem fer fram í dag klukkan tvö, og verður sýndur beint á Enska boltanum. „Ég held að þetta verði jafntefli en ég er nokkuð viss um að Chelsea vinnur ekki." Óttast um stöðu Eiðs Eins og alþjóð veit leikur íslend- ingurinn Eiður Smári Guðjohnsen með liði Chelsea. Valtýr Björn óttast um stöðu hans innan liðsins. „Ég er mjög hræddur um hans stöðu. Hann hefur sennilega aldrei lent í eins mikilli samkeppni og nú. j Eiður hefur staðið sig vel hingað :■ til og náð að standa samkeppnina j af sér, en ég held að það sé mun j erflðara fyrir hann núna. Svo var ; hann ekki í hóp síðast og ég held að það sé erfitt fyrir hann. Svo getur alltaf vel verið að Mourinho detti í hug að láta hann byrja í dag, maður veit aldrei." Miðjueinvígi Valtýr útilokar ekki að um einvígi verði að ræða í leiknum í dag milli miðjumannanna Edgars Dav- ids og Franks Lampard. „Tottenham em sterkir, þeir em með Edgar Davids og fleiri og það er komið meira evrópskt yfir- bragð á liðið. Það verður gaman að fylgjast með Davids og sjá hvemig hann spjarar sig í enska boltanum. Það er búið að vera mgl á honum greyinu. En það verður mjög gaman að fylgjast með þessum leik.“ Meö hverjum heldur þú? „Mitt lið er nú ekki í ensku úr- valdsdeildinni. Það er Stoke City. Ég hef haldið með þeim síðan Gordon Banks var með þeim. Hins- Valtýr Björn Stendur vakt- ina i dag á leik Tottenham og Chelsea. Jg) OMEGA 7.00 Joyce Meyer 730 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes &30 Mar- íusystur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 930 Blandað efni 1000 Joyce Meyer 1030 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 1130 Maríusystur 12.00 Fíladelfía 13.00 Joyœ Meyer 1330 Believers Christian Fellowship 1430 Ads Full Gospel 15.00 ísrael I dag 16.00 Joyce Meyer 1630 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 1730 Mack Lyon 1&00 Ads Full Gospel 1830 rfpyce Meyer 19.00 ŒN fréttastofan 20.00 Fnðrik Schram 2030 Gunnar Þorsteinsson 21.00 Ron Phillips 2130 Mið- næturhróp 22.00 Joyce Meyer 2230 Blandað efni 23.00 ŒN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp ENSKI BOLTINN 8.30 Man. Utd. - Aston Villa frá 20.08. 10.30 Upphitun (e) 11.00 WBA - Birmingham (b) 13.15 Ávellinum með Snorra Má (b) 13.45 Tottenham - Chelsea (b) 16.30 West Ham - Bolton 18.30 Fulham - Everton 20.30 Man. City - Portsmouth 22.30 Dagskrárlok Kemur landsmönnum í gott skap Sulli Helga er hressasti maður landsins á laugardagsmorgnum j Bylgjunni frá klukkan 9-12. Óhætt er að segja að Gulli komi landanum í gang og dagurinn verður skemmtilegri fyrir vikið Gulli svarar í síma 567-1111 á meðan hann er í loftinu. A TALSTÖÐIN 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarp - Fréttatengt efni. 13.00 Bókmennaþáttur. 14.00 Úr skríni 15.03 Glópa- gull og gisnir skógar e. 16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 1830 Fréttir Stöðvar 219.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorg- unn e. 22.00 Hádegisútvarpið e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.